Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 37
DV. FIMMTUÐAGUR14. JÚLl 1983.
37
Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið
Úrþmttínum Dagur i athafnalifi hinna löngu ganga eftír Einar Ólafsson.
„REYKJAVÍKURBLÚS”
í flutningi. Atridin eru eftir nokkra yngri höfunda, en
samantekt og samningu önnudust þau Magnea J.
Matthíasdóttir og Benóný Ægisson. Þessum svip-
myndum úr Reykjavík í dag er leikstýrt af Pétri
Einarssyni. SLS. D V-myndir Þó. G.
„Reykjavíkurblús" er heiti á skemmtidagskrá sem
flutt er í Félagsstofnun stúdenta um þessar mundir.
Stúdentaleikhúsið stendur að uppsetningunni og sýnt
verður í viku. „Reykjavíkurblús" eru 32 laustengd
söng- og leikatriði og tekur eina og hálfa klukkustund
Róttgiittir i kjóigopann.
Alltaf
svo grönn
Bandaríska söngkonan Diana I
Ross hefur um árabil notaö mjög
einfalt ráö til þess aö sýnast grönn
og fín. Hún hefur sleppt þvi aö
ergja sig á megrunarkúrum eða
svoleiðis nokkru, heldur passar sig
alltaf á því þegar hún kaupir sér föt
aö þau séu einu til tveimur númer-1
um of stór. Þegar hún svo birtist í I
nýjum en alltof stórum kjólgopa
finnst öllum merkilegt hvað hún |
Diana er alltaf mjó og „lekker”.
Áster...
... að gifta sig
ffjórða skiptið
Það hefur lengi verið reglan |
frekar en undantekningin aö Holly-
woodleikarar skipti um maka meö I
reglulegu millibili. Þeir sem fylgja
reglunni hafa náö þvi aö gifta sig I
allt að tíu sinnum en undantekning-1
amar hafa þraukað með samal
makann í áratugi. Einn stakur
reglumaöur, Tony Curtis leikari,
gifti sig fyrir skömmu í fjórða I
skipti. Curtis, sem er 58 ára gam-1
all, valdi sér sem „lífsförunaut” [
hina tvitugu Andriu Savio. Aöspurð
um þennan ráðahag sagöi stúlkan
aö hún heföi verið aðdáandi Tonys
frá barnæsku og hún ætlaði sér aö
vera honum aö eilifu trú. Hún sagöi I
að þetta væri „bara” fyrsta hjóna-
band sitt en hún ætiaöi sko að sjá til
þess að það yröi einnig hið síðasta.
Tony þykir hinn mesti skapvargur
og sagði síðasta konan hans, Lesley
Allen, að síðasta hjónabandsáriö I
hefði hún verið í stöðugri lífshættu I
svo ofsafenginn hefði Tony verið. [
Þá er bara að vona að Tony róist.
Gegn off jölgun
Söngvarinn Andy Williams er nú I
orðinn 52 ára og finnst hann vera I
orðinn alltof gamall til þess að I
eignast börn. Til þess að undir-l
strika þá skoöun sína sparkaöi [
hann vinkonu sinni, henni Laurie
Wright, 28 ára, sem hann hefur [
búið með síðustu 8 árin. Þar var I
greinilegur skoöanaágreiningur á
ferð því hún vildi óð og uppvæg [
eignast börn. Þannig er þvi staöan |
á þeim bæ, hún grætur og harmar
missinn en Andy tekur þessu hins
vegar karlmannlega og bætir sér
upp missinn með nýrri vinkonu,
sem hann er búinn að fullvissa sig
um að vilji ekki eignast börn. Andy [
lætur bömin þrjú sem hann átti |
með Claudine Longet nægja.