Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 21
20 DV. FIMMTUDAGUR14. JULI1983. Íþróttir Íþróttir Íþróttir fþróttir íþróttir Stórskemmtilegur bikarleikur á Akranesi: Ævintýralegt mark Guðjóns af 50 m færi Enn fær Olfarl að sjá rauða spjaldið Frá Sigþóri Eirikssynl — frétta- manni DV á Akranesi: — Ulfar Hróarsson, bakvörður Valsmanna, mátti fá að kæla sig hér í gærkvöldi — fékk rauða spjaldið fyrir grófan leik. Þetta er annað skiptið á stuttum tíma sem Úlfar er rekinn af lelkvelli — fékk að sjá rauða spjaldið í 1. deildarlelk i Vest- mannaeyjum og var þá dæmdur i tveggja leikja keppnisbann. Úlfar á nú þungan dóm yfir höfði sér. -SE/-SOS Víkingar vilja breyta leikdögum íslandsmeistarar Vikings hafa mikinn hug á að fá leikdögum sin- um gegn ungverska llðinu Raba ETO Györ breytt þannig að þeir ieiki fyrri leik sinn i Evrópukeppni meistarallða á Laugardalsveilin- um. Víkingar ætia að hafa sam- band við forráðamenn ungverska liðsins og kanna hvort þeir séu tilbúnir til að leika fyrri leikinn á íslandi. -SOS Baldur á skot- skónum — þegar Einherji vann Njarðvík 2:0 Einherji frá Vopnafirðl sigraðl Njarðvikinga með tveimur mörk- um gegn engu i annarri deildinnl i gærkvöld. Mikið rok var á meðan á leiknum stóð en spillti þó ekki fyrlr því að hann var hinn skemmtileg- asti á allan hátt. Njarðvík fékk dæmda vítaspyrnu i fyrri hálfleikn- um en Haukur Jóhannsson skaut í stöngina og þaðan fór knötturinn beint í fangið á markverði heima- manna. Einherji náði svo foryst- unni á 70. min. með góðu marki frá Baldri Kjartanssyni. 15 min. síðar var Baldur svo aftur á ferðinni og gulltryggði slgur Einherja með öðru markl sinu. -AA — var hornsteinninn í góðum sigri Skagamanna yf ir Valsmönnum 3:1 íframlengdum leik Frá Sigþóri Elrikssyni — frétta- mannl DV á Akranesi: — Skagamenn lögðu Valsmenn að velli (3:1) í hörkuleik hér á Akranesi í gærkvöldi — sannköiluðum bikarleik þar sem boðið var upp á allt það besta sem knattspyrna getur boðlð upp á. Glæsileg mörk, góða markvörslu, brottrekstur og mjög skemmtilega leikkafla hjá leikmönnum beggja liða. Nú, þá þurfti að framlengja leikinn þar sem staðan var jöfn 1:1 eftir venju- legan leiktima og á aðeins þriggja min- útna kafia í seinni heimingl framleng- ingarinnar gerðu bikarmeistarar Akraness út um leikinn og fögnuðu sigri eftir 240 mín. baráttu við Vals- menn. Það var greinilegt í upphafi leiksins, að Valsmenn voru mættir til Akraness — ákveðnir að vinna sigur. Þeir byrj- uðu leikinn með miklum krafti — léku undan strekkingsvindi, voru grimmir og ákveðnir. > Óskabyrjun Valsmanna Ingi Bjöm Albertsson komst upp aö endamörkum á 5. mín. og sendi knött- inn laglega út í vítateig þar sem Hilm- ar Sighvatsson kom á fullri ferð og skaut þrumuskoti frá vítapunkti. Knötturinn hafnaöi í netinu hjá Skaga- mönnum, algjörlega óverjandi fyrir BjamaSigurðsson. Valsmenn héldu síðan áfram og mátti B jami taka á honum stóra sínum á 7. mín. þegar hann sló þrumuskot Ulfars Hróarssonar yfir þverslá. Á 12. mín. voru Valsmenn svo aftur á ferð- inni. Ingi Bjöm átti þá dauðafæri við markteig — honum brást bogalistin og skaut yfir. Skagamenn vakna Skagamenn fóm síðan að vakna til lifsins og þeir byrja seinni hálfleikinn með stórsókn — ætluðu sér greinilega að jafna metin og knýja fram sigur. Brynjar Guðmundsson, markvörður Valsmanna, var vel á verði og varði oft vel. Guðjón jaf nar af 50 m f æri Það var svo á 77. min. aðSkagamenn' náðu að jafna metin. Þeir fengu þá aukaspyrnu við miðju og tók hinn sparkvissi Guðjón Þórðarson spyrn- una. Hann spymti knettinum vel und- an golunni — og fór knötturinn yfir alla varnarmenn Valsmanna og Brynjar Guðmundsson markvörð sem var kom- inn út úr markinu. Knötturinn datt síð- an niður — rétt undir þverslánni á fiftj arabot i GuðjónÞórðarsson—skoraðlsögu- legtmark. marki Vals og hafnaði í netinu. Sann- kallað ævintýramark af 50 m færi. Vel afsérvikið.Guðjón! Úlfar rekinn af leikvelli Framlengja þurfti leikinn og á 107. mín. misstu Valsmenn einn leikmann sinn af leikvelli. Það var Úlfar Hróars- son sem fékk þá aö sjá rauða spjaldið Sjá íþróttir á bls. 22 fyrir grófan leik en hann hafði áður fengið að sjá gula spjaldið hjá dómara leiksins, Friðgeir Hallgrímssyni. Eftir þetta náðu Skagamenn mjög góðum tökum á leiknum og þeir sóttu grimmt. Tvö mörk á þremur mínútum Þeir gerðu út um leikinn með því að skora tvö mörk á aðeins þremur min. — 116. mín. og 119. mín. Siguröur Jónsson skoraði fyrst og var markið sannkallað glæsimark — hann fékk knöttinn vel fyrir utan víta- teig og skaut laglegu „bananaskoti” yfir vamarvegg Valsmanna — knött- urinn hafnaði upp undir þverslánni. Höröur Jóhannesson gulltryggði Skagamönnum síöan sigurinn þegar hann fékk knöttinn frá Sigurði Lárus- syni þar sem hann var á auöum sjó og átti ekki í erfiðleikum með að skora 3:1. Skemmtilegur leikur Eins og fyrr segir var leikurinn mjög skemmtilegur og vel leikinn — sann- kallaður bikarleikur, þar sem ekkert var gefið eftir. Valsmenn voru mjög frískir framan af en Skagamenn tóku síðan leikinn í sínar hendur og léku mjög góða knattspymu. Sveinbjöm Hákonarson var maður leiksins — lék vel og þá vom þeir Sigurður Jónsson og Sigurður Lárusson góðir í jöfnu liði Skagamanna. Valur Valsson var bestur Vals- manna og þá átti Þorgrímur Þráinsson góöan leik. Brynjar Guðmundsson stóð sig vel í markinu þótt hann hafi mátt hirða knöttinn þrisvar úr netinu hjá sér. 781 áhorfandi sá leikinn og skemmtu þeir sér vel. -SE/-SOS. Sigurður Jónsson — hbm stórefnOegi leikmaður Akraness. DV-mynd: Friðþjófur. i« * O ’ J "' 1 | 1 . /■> .. . :T v'.:. I Guðmundur Torfason Guðmundur jafnaði með glæsimarki — skoraði úr aukaspyrnu jöfnunarmark Fram 2:2 gegn Fylki „Það verður allt annað en auð- velt fyrir okkur að vinna sæti á ný í fyrstn deildlnnl. öll liðin leggja allt í sölurnar gegn Fram og þetta eru mlkllr baráttuleikir. Annars er ég nokkuð undrandi á því að Fylkir skuli vera á botnin- um, þaðbýr miklu meira í því llði.” Þetta sagði Marteinn Geirs- son hinn leikreyndi leikmnður Framllðsins eftir jafntefllð 2—2 við Fylki í 2. deildinni í gær. Mar- Povnii1 cf cfítfi frá KA itvjfnir at Mlgl Tia r\M Frá Guðmundi Svanssyni — fréttamannl DV á Akureyri: — Reynir frá Sandgerði náði að „stela” dýrmætu stigl frá KA þeg- ar félögin gerðu jafntefll 1:1 á gras- vellinum á Akureyri i gærkvöldi. Jón örvar Arason, markvörður Suðurnesjamanna, sá um það með mjög góðri markvörslu. Hann þegar þeir náðu jafntefli 1:1 á Akureyri í gærkvöldi hjá sér. Það var á 50. min. þegar skyndisóknum. Á73.mín.náðuþeir Asbjöm Bjömsson sendi knöttinn að jafna metin þegar Sigurður fyrir mark Reynis. Jón Örvar hafði hendur á knettinum en missti hann frá sér — knötturinn barst til Hinriks Þórhallssonar sem átti ekki í erfiðleikum með að skora af stuttufæri —1—0. Eftir markið sóttu leikmenn KA en Reynismenn vörðust og beittu varði tvisvar sinnum meistaralega skot frá Ormari örlygssynl í fyrri hálfleiknum og síðan var hann mjög traustur á lokamínútúm leikslns þegar leikmenn KA gerðu harða hrið að markl Reynlsmanna. Jóni örvari varð aðeins einu sinni á í messunni og þá þurfti hann að horfa á eftir knettinum í netið Guðnason skallaöi knöttinn laglega ínetið. KA gerði eftir það örvæntingar- fulla tilraun til að knýja fram sigur en Reynismenn vörðust vel. Oft mátti sjá 21 leikmann inni í vítateig Suðumesjaliðsins. teinn er nú að komast á skrið eft- ir erfið meiðsll sem hann hefur átt við að stríða frá áramótum og á örugglega eftlr að styrkja liðið í sumar. Það var annars frekar dapur leikur sem lið Fram og Fylkis buöu upp á í Laugardalnum i gær. Framarar náðu forystunni með marki Einars Bjömssonar en öm Valdimarsson jafnaði og náði síðan forystunni fyrir Fylki. Staðan í hálfleik því 2—1 Fylkis- mönnum í hag. Eftir 15 mín. leik í seinni hálfleik kom svo jöfnunar- mark Framara. Guðmundur Torfason tók aukaspymu rétt ut- an við teiginn og hörkuskot hans réð enginn Fylkismanna við. Jafntefli 2—2 var orðið að stað- reynd og verður að telja það sanngjöm úrslit miðað við gang leiksins. -AA. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir )V. FIMMTUDAGUR14. JULI1983. 21 íþrótt íþróttir íþróttii íþróttir urður opnaði marka- reikninginn — með glæsimarki gegn Val GREIÐSLUKJÖR Frá Sigþórl Eiríkssyni — frétta- Slgurður skoraði stórglæsUegt manni DV á Akranesi: mark með „bananaskoti” — Sigurður Jónsson, hlnn stórefni- knötturinn hafnaðl upp undir þver- legi 17 ára knattspymumaður frá slánni á marki Valsmanna og Akranesi, opnaði markareikning þandi út netamöskvana. sinn hjá Skagamönnum gegn Val. -SE/-SOS. SPORTVAL ! Laugavegi 116 Sími 14390 Markhæstu menn: Hinrik Þórhallsson, Ka, 7 Jón Halldórsson, Njarðvík, 5 Pálmi Jónsson, FH, 5 Aðalsteinn er á förum til Belgíu — til að kanna aðstæður hjá 2. deildarliðinu Hasselt Aðalsteinn Aðalsteinsson, hinn marksækni leikmaður tslands- meistara Vikings, mun halda til Belgíu strax á eftir bikarleik Víkings og Breiðabliks i næstu viku. 2. deildarliðið Hasselt hefur boðið honum að koma til viðræðna. — Eg held til Belgíu 21. júli og mun þá ræða við forráðainenn félags- 2. DEILD Úrslit urðu þessi í 2. deildarkeppn- inni í knattspymu i gærkvöldi: Fram—Fylkir KA—Reynir Einherji—Njarðvik KA Fram Völsungur Víðir Siglufjörður FH Njarðvik Einherjl Reynir Fylkir 2—2 1—1 2-0 9 4 4 1 16:8 12 8 5 2 1 12:6 12 9 5 2 2 11:7 12 9 5 2 2 9:6 12 10 2 6 2 10:10 10 9 3 3 3 15:12 9 10 4 1 5 12:11 9 7 2 3 2 4:5 7 10 1 3 6 7:21 5 10 1 2 7 12:17 4 Næstu lelkir: Völsungur — FH á föstudaginn. Sigiufjörður — Fram og Víðir — Einherji á laugardaginn. Fylkir — KA og Reynir — Njarðvik á sunnudaginn. ins og kanna aðstæöur hjá því, sagði Aðalsteinn, sem sagðist hafa mikinn áhuga fyrir því að reyna eitthvað nýtt og spreyta sig meö erlendu félagi. Aðalsteinn sagði að forráðamenn Hasselt hefðu mikinn hug á að koma fé- laginu upp í 1. deild en aðeins hefði vantar herslumuninn sl. þrjú keppnis- tímabil. — Eg verð í Belgíu í fjóra daga og mun þá æfa með félaginu, sagöi Aöal- steinn, sem kemur aftur heim fyrir leik Vikings gegn KR í 1. deildarkeppn- inni 26. júlí. -SOS. ! Aðalsteian Aðalsteinssou og viólegubúnaó færóu í Sportval ADIDAS- TÖSKUR Phaeton-amerískir ■l fimmstjörnu Wk trimmskór. Converse trímmskór nýkomnir lÖconvwtaal^^Plj Amerískir. Stœröir 31/2-12. Verðkr.895,- Stœrðir: 8—12. Verð kr. 1950,- StasrðirS 1/2-11 Verð 1566,- Stærðir 5—10 Verð kr. 1468, Boston Lóttasti trimmskórinn fró Adidas. Los Angelos. StærðirS 1/2-11 Verðkr. 1975,- Laugavegi 27, sími 15599. PÓSTSENDUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.