Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 5
DV. FIMMTUDAGUR14. JUU1983. 5 Dekkiö sprakk ogbfllinn valt Strákarair tveir með flugmannshúfur gömlu flugfélaganna voru tákn sameining- arinnar í auglýsingum Flugleiða. FLUGLEIÐIR TÍU ÁRA Flugleiðir eru um þessar mundir tíu ára. Það er nánar tiltekiö þann 20. júlí næstkomandi sem tíu ár verða liðin frá því stofnfundur félagsins var haldinn. Þann 1. ágúst 1973 tók félagiö formlega tiistarfa. Flugleiðir urðu til við sameiningu Flugfélags Islands, sem stofnaö var áriö 1937, og Loftleiða, sem stofnaö var árið 1944. Félögin voru sameinuð að fruoikvæði þáverandi ríkisstjómar og flugmálastjóra sem töldu að sam- keppni félaganna skaðaði þau bæði verulega. -KMU. Bílvelta varð á Flugvallarvegi í fyrrakvöld. Það var um klukkan 21.30 að Fíat-bif- reið var ekið í áttina að Hótel Loftleiðum. Missti ökumaður stjóra á bifreiðinni þegar afturdekk sprakk. Valt bifreiðin og lenti á ljósastaur. Að sögn lögreglunnar var bifreiðin ekki á miklum hraða. Bifreiðin er talsvert mikið skemmd, en öku- maður fékk að fara heim að lokinni skoðun á slysadeild. -ás. Nemendamót á Reykja- nesi við ísafjarðard júp — gamlir nemendur Reykjanesskóla en „Djúphugsandi” Nemendamót verður haldið á ertekiðmiöaf því í dagskrá mótsins. Reykjanesi við Isafjarðardjúp um Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 20. verslunarmannahelgina, 30. og 31. júlí til eftirtalinna: júlí. Það eru nemendur í Reykjanes- Skarphéðinn í Reykjanesi, sími 94- skóla frá timabUinu 1960 til 1964 sem 3111. standa aðmótinu. Gréta, sími 94-3963 og 94-3755. Að sögn þeirra sem að mótinu AmbjömogHelga.sími91-75005. standa virðist mikill áhugi vera á: Gógó.sími 91-66322. þessu mótshaldi og ætla margir aö Þórir og Idda, sími 91-75051. koma með maka og börn með sér og -JGH. Volvo 244 GL Honda Accord Ex Daihatsu Runabout XTE Mitsub. Sapporo m/öllu Mazda 929 HT Saab 99 GLI Subaru Station 4x4 Econoline 4 x 4 m/öllu, innréttaður Pontiac TransAM Volvo 264 GLE m/öllu Plymouth Volaré Premier AUK FJÖLDA ANNARRA GÓÐRA BÍLA. v/Höfðabakka. Leiðrétting A fimmtu síðu DV þann 12. júh birtist frétt undir fyrirsögninni: „Oskað eftir aukinni fræðslu um kynferðismál.” Tilefni fréttarinnar er áskorun til heilbrigðisráðherra og menntamálaráðherra um átak í kynfræðslumálum sem 57 konur úr öllum stjómmálaflokkum undirrituðu. I fréttinni kemur fram meinlegur misskilningur sem nauösynlegt og brýnt er að leiörétta. I upphafi fréttarmnar eru raktar tölur um fjölda fóstureyðinga sem framkvæmdar vom á islenskum stúlkum 15—19 ára á árunum 1980 og 1981. Síðansegir: „Þetta em mjög háar tölur, miklu hærri en í nágrannalöndum okkar. Þess vegna hafa 57 konur sent heil- brigðis- og menntamálaráðherrum landsins bréf þar sem lagt er til að hefja fræðsluherferð meðal yngra fólks um kynferðismál.” Þama er bæði farið rangt með stað- reyndir og gefin villandi mynd af til- efni umræddrar áskorunar. 1. Fóstureyðingar em hlutfallslega lægstar hér á landi boriö saman við tíðni í ríkjum með sambærilega lög- gjöf. Giidir það einnig um aldurs- hópinnlö—19ára. 2. Fjöldi fæöinga hjá islenskum stúlkum á þessum aldri er tvisvar til þrisvar sinnum meiri hlutfallslega en í nágrannalöndum okkar. Það er þessi staðreynd, sem leiðir okkur að þeirri niðurstöðu, að alvarlegur misbrestur hljóti að vera á framkvæmd kyn- fræðslu hérlendis, því ætla má að meirihluti þessara fæöinga sé ótíma- bær. 13. júlí 1963. Fyrir hönd samvinnuhóps kvenna, Hildur Jónsdóttir. í HELGAR NlATlNN AHar vörur á markaðsverði. JL-PORTIÐ • IMYR INNGANGUR RAFLJÓS í MIKLU ÚRVALI í RAFTÆKJADEILD ALDREI MEIRA ÚRVAL AF HÚSGÖGNUM í HÚSGAGIMADEILD v-h* . ,elk° ITII*1 Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmála Opið til kl. 8 í kvöld í öllum deildum Jiií 'A A A A A A Jón Loftsson hf. ________________ Hringbraut 121 Sími 10600 Liiá lJ L- Q l2L*Z3'E1|íIí i— GD EL úbi L-J LJ Hutarmtuiittáuiii vikiii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.