Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR14. JULI1983. 33 XQ Bridge Þaö eru gömul og ný sannindi í bridge aö þegar varnarspilari kastar frá lit, sem er sterkur í blindum, þá er þaö oftast frá löngum lit. Spil dagsins kom fyrir í æfingaleik norsku og sænsku EM-liðanna í síðustu viku. Vestur spilar út litlum spaöa í þremur gröndum suðurs, Tom Gullberg, og þaö haföi komið í ljós í sögnum að Gull- berg var með 18—20 hápunkta. Norður * Á53 t? 103 O K984 + G954 Vestur Austur * G962 A D107 C? KG64 952 0 73 O DG1052 + 876 Stiður + K84 t? ÁD87 0 Á6 + KD102 + Á3 Austur lét spaðadrottningu og Gull- berg leyföi honum að eiga slaginn. Áfram spaði og drepið á ás blinds. Þá lauf á kónginn og meira lauf. Austur átti slaginn á laufás og spilaði þriðja spaöa sínum. Suöur átti slaginn á kóng, spilaði laufi á níu blinds. Austur kastaði tígli og á laufgosa köstuðu báðir Norðmennirnir hjarta. Gullberg las nú stöðuna rétt. Taldi að austur hefði átt fimm tígla í byrjun. Hann tók því slag á tígulás og spilaði blindum inn á tíguikóng. Svínaöi síöan hjartatíu. Vestur átti slaginn á gosa. Tók spaöagosa en varð síðan að spila frá hjartakóngnum upp í A—D suðurs. Níu slagir. Skák Á skákmótinu í Bela Crkva í Júgó- slavíu á dögunum, þar sem fimm Is- lendingar tefldu, kom þessi staöa upp í 1. umferð í skák Karls Þorsteins, sem. hafði hvítt og átti leik, og Jeremy Barth, USA. Vesalings Emma Heyrðu, elskan. Ferðu ekki fram hjá Kaupgarði á leiðinni heim? Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþ jónusta apótekanna í ! Reykjavflc dagana 8.—14. júlí er í Lyfjabúö Brelðholts og Apótekl Austurbæjar að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er 1 nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi' til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifrcið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Jlafnarfjörður, simi 51100, JCeflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tanníæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöló- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma .1966. 30. Bg5!! — Bc7 (ef 30.----Rxc4 31. Bh6 og hótar að vinna drottninguna eöa máta) 31. f7 — h6 32. Dxg6 — hxg5 33. Dh5+ - Kg7 34. Dxg5+ - Kh7 35. Hgl — Rxc4 36. Dg6+ og svartur gafst upp. Apótek Kcflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f ,h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akurcyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heimsóknartími tíorgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. G jörgæsludeild eftir samkomulagl Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Lalli og Lína ■ Borgarbókasafn Einhver kom orörómi af staö um hann og hann er að Reykjavíkur reyna að drekkja honum. AÐALSAFN - Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáin gildir fyrir f östudagiun 15. júlí Vatnsberinn (21.jan.—19.febr.): Taktu ekki of mikla áhættu i viðskiptum í dag og forðastu að vera kærulaus í meðferð f jármuna þinna. Þú færð góða hugmynd sem nýtist þér vel í starfi. Heimsæktu gamlan vin þinn. Fiskarnlr (20.febr.—20.mars): Þú verður mjög sáttfús í dag og átt auðvelt með að umgangast annað fólk. Hebn- sæktu gamlan vin þinn sem þú hefur vanrækt lengi. Hafðu það rólegt í kvöld og taktu þér góða bók í hönd. Hrúturinn (21.mars—20.apríl): Þú ættir að fara varlega í umferðinni í dag vegna hættu á smávægilegum óhöppum. Þú átt erfitt með að taka ákvarðanir og þig skortir s jálf straust. Leitaðu ráða hjá traustum vini. Nautið (21.apríl—21.maí): Farðu varlega i f jármáiunum í dag og taktu engar stórar ákvarðanir í skyndi. Léttu skoðanir þinar í ljósi óhikað. Þetta er tilvalinn dagur til að sækja um launahækkun eða leita eftir betra starfi. Tvíburarnir (22.maí—21.júní): Þú verður fyrir óvenju- legri reynslu í dag og þér berast mjög óvæntar fréttir af fjölskyldu þinni. Þetta er góður dagur til að byrja á nýjum verkefhum. Njóttu kvöldsins með vinum þínum. Krabblnn (22.júní—23,júlí): Þú verður fyrir óvenjulegri reynslu í dag. Skapið verður gott og þú átt auðvelt með að starfa með öðrum. Hugaðu að framtíð þinni og leitaðu leiða til að auka tekjur þínar. Ljónið (24.júlí—23.ágúst): Gættu þess að stofna ekki til illdeilna á vinnustað þínum. Vertu þolinmóður í garð annarra jafnvel þó þeir hafi aðrar skoðanir en þú. Not- aðu kvöldið til að hvílast. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Þú munt eiga í einhverjum erfiðleikum í einkalífinu og verður óöruggur með þig. Taktu engar stórar ákvarðanir í skyndi og ráðfærðu þig við þér reyndari menn. Reyndu að hvílast. Vogin (24.sept.—23.okt.): Þú verður fyrir óvenjulegri reynslu í dag eða að þér berast óvæntar fréttir. Sinntu starfi þínu vel og forðastu allt hirðuleysi með fjármuni þína og eignir. Gerðu eitthvað sem tilbreyting er í í kvöld. Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.): Þú ættir að heimsækja gamlan vin þinn sem þú hefur vanrækt í langan tíma. Þetta er tilvalinn dagur til f járfestinga og þú átt auðvelt með að taka skynsamlegar ákvarðanir. Breyttu um starfsaðferðir. Bogmaðurlnn (23.nóv.—20.des.): Farðu varlega í fjár- málum í dag og forðastu viðskipti við vafasamt fólk þó það kunni að bjóða þér hagstæða samninga. Heimsæktu gamlan vin þinn. Notaðu kvöldið til að hvílast. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Þér verður vel ágengt í starfi í dag og afköstin hafa sjaldan verið meiri. Hikaðu ekki viö að sækja um launahækkun eða leita eftir nýju starfi. Bjóddu ástvini þínum út í kvöld. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27.. sími 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEJM — Sólheimum 27., simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Simatimi: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardagafrákl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARSAFN VH) SIGTÚN: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ASGRIMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er dagiega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. HITAVEITUBILANIR: Reykjavik, Kópa- vogur og Seltjamames, sími 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Rilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta Lárétt: 1 staða, 7 nam, 8 slá, 10 togaði, 11 köku, 12 smituð, 14 spil, 16 hlutur, 18 starf, 19 æðir, 21 skrár. Lóðrétt: 1 loga, 2 stúlka, 3 buxurnar, 4 tignust, 5 steininn, 6 dygg, 9 fyrr, 13 dreifði, 15 þjóö, 16 gljúfur, 17 fálm, 20 kyrrö. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hrun, 5 orf, 8 vísar, 9 el, 10 amlóði, 12 ra, 13 iðuðu, 14 móni, 16 nám, 18 kinnar, 19 grandar. Lóðrétt: 1 augnlok, 2 ríma, 3 uslinn, 4 na, 5 orðuna, 6 reið, 7 flaumur, 11 óð- inn, 15 áir, 17 ára, 18 kg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.