Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1983, Qupperneq 24
24
DV. FIMMTUDAGUR14. JULI1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til söJu
Vönduö og rúmgóö
Odder barnakerra með skýli til sölu. Á
sama staö er einnig til sölu eldhúsinn-
rétting frá Haga, nýleg, úr hvítu harð-,
plasti. Sími 86696.
Scheppach trésmiöavél
og Impex naglabyssa til sölu. Uppl. í
síma 92-3993, Keflavík.
Hjónasæla frá Ingvari og Gylfa
og sófasett og borð til sölu, einnig 35
bækur eftir Halldór Laxness. Uppl. í
síma 53803 eftir kl. 19.
Hiö vinsæla Lett og mett
megrunarduft og töflur komnar aftur.
Kirkjumunir, Kirkjustræti 10.
Hárþurrkur til sölu
(Sutwind) ásamt rúlluboröi og þvotta-
bakka, selst ódýrt. Uppl. í síma 75383
eftir kl. 18.
Til sölu gasofn,
hentugur í sumarbústaö, einnig eld-
húsborö og stólar. Uppl. í síma 33675 og
36695.
Bækur til sölu.
Gerska ævintýrið eftir Halldór Lax-
ness, Barn náttúrunnar, frumútgáfan,
eftir sama, Ur landsuðri eftir Jón
Helgason, frumútgáfan tölusett, Tíma-
ritið Líf og list, Hver er maðurinn? 1.
og 2., Spegill, complett, Alþingisbækur
Island 1—12 og ótal margt fleira fá-
gætra bóka nýkomið. Bókavarðan,
Hverfisgötu 52, sími 29720
Láttu drauminn rætast.
Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, sníöum
eftir máli, samdægurs. Einnig spring-
dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið
úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 85822.
Vélar til sölu.
Litið notaður Jonsered afréttari til sölu
í mjög góðu ástandi. Breidd 44 sm.
Hliðarhefill, borölengd 240 sm. Get
einnig útvegaö hlaupaketti af ýmsum
stæröum með brautum og öllum
búnaði. Uppl. i síma 99-6035.
Um 50 ferm ullargólfteppi
með fílti til sölu, verö 1000 kr., gömul,
fótstigin saumavél í eikarskáp á 500
kr. Biluð Westinghouse uppþvottavél,:
og málaður herraskápur á 300 kr.i
Uppl. ísíma 81679.
Sófasett til sölu,
3ja sæta, 2ja sæta og stóll. + sófaborð.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 66576.
Til sölu á góðu verði
Electrolux frystikista 4101, nýr mótor,
útskorið gamalt borðstofusett, Spira
svefnbekkur, 6 bólstraöir borðstofu-
stólar, hjónarúm meö skápum og
spegli einnig Baldvin orgel, tveggja
borða. Uppl. í síma 92-6534.
Takið eftir:
Blómafræflar, Honeybeepollen S. Hin
fullkomna fæða. Sölustaður Eikjuvog-
ur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef
óskaö er. Siguröur Olafsson.
Gaddaður þakpappi
til sölu. Uppl. í Þakpappaverksmiðj-
unni, Drangahrauni 5, Hafnarfiröi,
simi 54633.
Springdýnur.
Sala, viögerðir. Er springdýnan þín
orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í
79233, við munum sækja hana að,
morgni og þú færð hana eins og nýja að
kvöldi. Einnig framleiðum við nýjar
dýnur eftir máli og bólstruö einstakl-
ingsrúm, stærð 1X2. Dýnu og bólstur-
gerðin hf., Smiðjuvegi 28 Kópavogi.
Geymið auglýsinguna.
Leikf angahúsið auglýsir.
Sumarleikföng:
Indíánatjöld, hústjöld, vindsængur,
sundlaugar, sundkútar, fótboltar,
hattar, indíánafjaðrir, bogar, sverð,
byssur, tennisspaðar, badminton-(
spaðar, sundgleraugu, sundblöðrur,
húlahopphringir, gúmmibátar,
kricket, þríhjól 4 teg., gröfur til að sitja
á, kúrekaföt, skútur, svifflugur, flug-
drekar, sparkbílar 8 teg., Playmobil
leikföng, Sindy og Barbie, legokubbar,
bast burðarrúm og rúmföt, grínvörur,
s.s. sígarettusprengjur, rafmagns-
pennar, korktöflur, strigatöflur, spila-
töflur 8 tegundir.
Póstsendum. Kreditkortaþjónusta.
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10,
sftni 14806.
Hjónarúm til sölu
á 3000 kr. Uppl. í sima 34257.
Til sölu nýleg Addo-X
bókhaldsvél (textalaus) ásamt borði,:
selst ódýrt. Uppl. í síma 93-1570.
ísskápur-eldhúsinnrétting.
2ja ára ísskápur, 240 lítra til sölu,
einnig notuö eldhúsinnrétting með
Rafha ofni og helluborði. Uppl. í síma
79785.
Blómafrævlar (Honeybeepollen).
Sölustaðir: Hjördís,' Austurbrún 6,
bjalla 6.3, sími 30184, afgreiöslutimi kl.
10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími
74625, afgreiöslutimi kl. 18—20. Kom-
um á vinnustaði og heimili ef óskaö er.
Sendum í póstkröfu. Magnafsláttur.
ödýrt teppi.
Til sölu munstrað, enskt alullarteppi,
rúmlega 40 fm, aðallitur rautt. Uppl. í
síma 32219.
Peningaskápur.
Til sölu lítill peningaskápur. Uppl. í
síma 25060 á vinnutíma og 30615 á
kvöldin.
Til sölu tauþurkari,
4 kg, mjög litið notaður, gott verð:
Uppl. í síma 54728.
Vantar ykkur útigrill
í garðinn? Ef svo er þá höfum við mjög
góð, skemmtileg útigrill og auk þess
sem þau veita ykkur ánægju við mat-
argerðina setja þau sérstæðan svip á
umhverfið og skapa rétta andrúmsloft-
iö. Uppl. í síma 83881.
Garðhús.
Hef til sölu garðhús á mjög góðu verði.
Afgreiðslufrestur 1 vika. Uppl. í síma
74211.
110 ára kinverskt kaf fistell
til sölu, ávaxtaskálar fylgja, 12 stykki
mánaðarbollar, mávastell, 6 manna,
einnig á sama stað fatalager á góöu
verði, allt á konur og unglinga, lager
upp á 200 þúsund. Selst á 40—50 þús.
Uppl. í síma 34672 og 26513.
Blómafræflar.
Honeybeepollen. Utsölustaður Borgar-
holtsbraut 65, sími 43927. Petra og Her-
dis.
Óskast keypt
: *• •». ...
Kaupum brotagull og -sUfur
(s.s. hringa, minnispeninga, borð-
búnað o.fl.), staðgreiðsla. Konráö
Axelsson heUdv., Ármúla 36, sími
82420.
Ödýr ísskápur óskast
sem fyrst, aUar gerðir koma tU greina.
Sími 99-5879.
Verzlun
Nýkomið bómuUargarn,
prjóna- og heklugarn. FataUtur ásamt
öðrum DekaUtum. Föndurvörur fyrir
börn og fuUorðna, þar á meöal sokka-
blómaefni og fUtfígúrur. Bútasaums-
pakkningar, sokkar og nærföt á alla
fjölskylduna. — Á neðri hæð eftirprent-
anir eftir fræga listmálara. Stramma-
myndir og smyrnamottur. Einnig
uUar- og perlujafi í metrataU.
Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka
36, sími 71291. Opið 14—18 og laugar-
daga 10—12.
HeUdsöluútsala.
Kjólar frá 100 kr., pilsog peysur frá 50
)kr., sængur á 640 kr., stórir koddar á
290 kr., sængurfatnaður á 340 kr.,
barnafatnaður, snyrtivörur og úrval af.
fatnaöi á karla og konur. Verslunin'
Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg, opið frá
kl. 13-18, sími 12286.
I ferðanestið.
Vestfirskur úrvals útiþurrkaður harð-’
fiskur, lúða, ýsa, steinbítur, barinn og
óbarinn. Fæst pakkaður í mörgum
verslunum. Opið frá 9—8 síðdegis aUa
daga. Söluturninn Svalbarði,
Framnesvegi 44 Rvk.
Fyrir ungbörn
TU sölu vel með farinn
og rúmgóður bamavagn, notaöur eftir
eitt barn. Verð 5500. Uppl. i síma 92-
7031.
TU sölu nýleg
Emmaljunga kerra. Uppl. aö Fells-
múla 22, l.h.t.v..
Kaup — sala.
Kaupum og seljum notaða barna-
vagna, kerrur, vöggur, barnastóla, ról-
ur, burðarrúm, buröarpoka, göngu-
grindur, leikgrindur, kerrupoka, bað-
borð, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað
börnum. Getum einnig leigt út vagna
og kerrur. Tvíburafólk, við hugsum
líka um ykkur. Opið virka daga frá kl.
13—18 og laugardaga frá kl. 10—16.
Bamabrek, Njálsgötu 26, sími 17113.
Kerruvagn og rimlarúm
til sölu. Uppl. í síma 11310 eftir kl. 17.
Stórt hvítt
barnarimlarúm óskast. Uppl. í sima
25848 eftirkl. 18.
—*
Húsgögn
Til sölu
borðstofuhúsgögn. Uppl. í síma 17315.
Til sölu Chesterfield
hægindastólar (original), þarfnast
viðgerðar, einnig er til sölu buffet-
skápur á sama stað. Uppl. í síma
27330.
Nýr, hér um bil ónotaður
svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma
81836.
Vel með farið sófasett
til sölu, gott verð. Sími 53813. ■
Antik
Utskorin Renaissance
borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett,
stólar, borð, skápar, málverk, ljósa-
krónur, kommóður, konunglegt postu-
lín og Bing og Gröndahl. Kristall, úrval
af gjafavörum. Antikmunir, Laufás-
vegi6, sími 20290.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstmð húsgögn, sjáum um póleringu
og viðgerð á tréverki. Komum í hús
með áklæðasýnishom og gerum verð--
tilboð yður að kosnaðarlausu.
Bólstrunin Auðbrekku 63, Kóp., sími
45366, kvöld- og helgarsími 76999.
Heimilistæki
Eins árs, nær ónotaður 160 lítra
Candy frystiskápur, 85 cm á hæð, selst
á 12.000 kr. vegna flutnings, kostar
17.000 kr. út úr búð. Uppl. í síma 31690.
Til sölu baðsett,
eldavélarsamstæða ásamt viftu, eld-
húsvaskur, tvöfaldur ísskápur, þvotta-
vél og svefnsófi ásamt fl. Uppl. í síma
33734 eftir kl. 18 næstu daga.
Þvottaþurrkari.
General Electric þurrkari til sölu,
alveg ónotaður, sem nýr. Uppl. í síma
75166 eða 73180.
Oska eftir að kaupa góðan,
notaöan isskáp, ca 2—5 ára. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—167.
Nýrfrystiskápur
og þvottavél til sölu. Uppl. í síma 46425.
Hljóðfæri
Til sölu Roland Cube
gítarmagnari 100 w. Vinnusími 10777,
(Friðrik), heimasími 79105 eftir kl. 18.
Til sölu harmóníkur,
munnhörpur, saxófónn og eitt stykki
Ellegaard spesial bayanmodel, ’
akkordion (harmóníka) með melodi-
bössum. Uppl. í síma 16239 og 66909.
Getum boðið til leigu
vönduð hljóðupptökutæki. Spólu- eða
snældukerfi. Vanti ykkur eitthvað
annaö, samanber ýmsa aukahluti eins
og tónjafnara, hljóðeffectatæki, hljóð-
nema, þá hafið samband. Bifhjólaleig-
an,símí 33721.
Tölvuorgel — reiknivélar.
Mikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar með og án
strimils á hagstæðu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni
2, sími 13003.
VOX Continental II,
lítið hljómsveitarorgel, með 110 vatta
magnara til sölu, Verð 7000 kr. Uppl. í
síma 30268.
Sem nýr heimilisskemmtari
til sölu. Verð 13.500. Uppl. í síma 13856.
Farfisa bassabox .
til sölu, einnig Roland coupé 40 gítar-
magnari. Uppl. í sima 72971.
Píanó.
Píanó til sölu, ódýrt. Uppl. á kvöldin í
síma 34736.
Harmóníkur til sölu.
Uppl. í síma 16239 og 66909.
Hljómtæki
Til sölu mjög góöur
ársgamall ADC tónjafnari, 2X12'
banda, á aðeins 10.000 kr. Uppl. í síma
26887 eftirkl. 18.
Til sölu Philips hljómflutningstæki,
formagnari, útvarp, segulband, plötu-
spilari og tveir 150 w hátalara magn-
arar á góðu verði. Góðir greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 78126 eftir kl. 18.
Akai hljómtækjasamstæða
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 23981
eftirkl. 19.
Sjónvörp
- .i. a
20 tonunu litsjónvarpstæki.
Til sölu af sérstökum ástæðum glæ-
nýtt, óupptekið 20 tommu Orion 77019
AR litsjónvarpstæki með þráðlausri
f jarstýringu. Búðarverð er 25.950, sölu-
verð tækisins 20.000. Uppl. í síma 26887
eftir kl. 18.
ORION-LITSJÖNVARPSTÆKI.
Vorum að taka upp mikið úrval af
ORION litsjónvarpstækjum í stærðum
10 tommu, 14 tommu, 16 tommu, 20
tommu og 22tommu, stereo, á verði,
frá kr. 16.074 og til kr. 29.403 gegn stað-
greiöslu. Ennfremur bjóðum við góð
greiðslukjör, 5000 kr. útborgun, 7 daga
skilarétt, 5 ára ábyrgð og góöa þjón-
ustu. Vertu velkominn. NESCO,
LAUGAVEGI10, sími 27788. .
1 —-———-*
Tölvur
ZX Spectrum f orrit,
t.d. Schizoids (16K) 160 kr., Mined-Out
(48K) 140 kr., Transylvanian Tower
(48K) 190 kr., Ground Attack (16K) 170
kr., Starship Enterprise (48K) 170 kr.,.
Football Manager (48K) 200 kr.,
Muncher (16K) 170 kr., Gost’s.
Revenge (16K) 160 kr., Arcadia (160
kr. Pantanir ásamt peningum eða
fyrirspumir sendist til Spectrum
forrita P. R. R1 Reykjavík.
Til sölu Sinclair ZX 81
með 16 K ram minni. Uppl. í síma
15839 eftirkl. 19.
Ljósmyndun
Óska eftir kaupa góðan þrifót
og ljósmæli, hef einnig áhuga á 6X6 2ja
linsa vél. Uppl. í sima 78449.
Til sölu Mamiya 645
myndavél, Nikon 200 mm linsa, stækk-
ari. Oska eftir 150 mm stækkaralinsu.
Sími 50260, Árni Stefánsson.
Myndavélar til sölu.
Konica myndavél, Zoom linsa 70—150
og Pentax myndavél og linsur, 35 mm„
55 mm, og 70—150 Zoom linsa ásamt
tvöfaldara. Uppl. i síma 38621.
*■
Video
Videosport, Ægisíðu 123 sf., sími 12760.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460.
Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23,
myndbanda- og tækjaleigur með mikið
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt
Disney fyrir VHS.
VHS-Beta V-2000 myndbönd
til leigu. Höfum einnig videotæki til
leigu. Opið frá kl. 4-23 virka daga og
1—23 laugardaga og sunnudaga.
Videomiðstöðin, Laugavegi 27.
Söluturninn,
Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskól-
anum, auglýsir. Leigjum út mynd-
bönd, gott úrval, meö og án ísl. texta.
Seljum einnig óáteknar spólur. Sími
21487.
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiöarlundi 20, sími 43085, opið mánu-
daga—föstudaga kl. 17—21, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13—21.
Videoaugað,
'Brautarholti 22, sími 22255. VHS video-
myndir og tæki, mikið úrval með ís-
lenskum texta. Opið alla daga vikunn-
ar til kl. 23.
Leigjum út myndbönd
og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi,
mikið úrval af góöum myndum með ís-
lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft
hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar-
ar bæði tíma og bensínkostnað. Erum
einnig meö hið heföbundna sólar-
hringsgjald. Opið á verslunartíma og
laugardaga frá 10—12 og 17—19. Mynd-
‘bandaleigan 5 stjörnur, Radióbæ, Ár-
múla 38, simi 31133.
VHS og Betamax.
Videospólur og videotæki í miklu úr-
vali. Höfum óáteknar spólur og hulstur
á lágu verði. Kvikmyndamarkaðurinn'
hefur jafnframt 8 mm og 16 mm kvik-
myndir, bæði tónfilmur og þöglar auk
sýningarvéla og margs fleira. Sendum
um land allt. Opið alla daga frá 18—23
nema laugardaga og sunnudaga frá kl.
13—23. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavöröustig 19, simi 15480.
Akai og Grundig myndbandstæki.
Eigum til örfá myndbandstæki frá
AKAI og GRUNDIG á gömlu veröi. Út-
borgun frá kr. 7.500, eftirstöðvar á 9
mánuðum. Tilvalið tækifæri til að eign-
ast fullkomið myndbandstæki með I
ábyrgð og 7 daga skilarétti. Vertu vel-
kominn. NESCO, LAUGAVEGI 10.
Sími 27788,
VHS—Orion-myndkassettur
þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins
kr. 2.985. Sendum í póstkröfu. Vertu
velkominn. Nesco, Laugavegi 10. S.
27788.
Garðabær — nágrenni.
Höfum úrval af myndböndum fyrir
VHS kerfi, myndbandaleiga Garða-
bæjar, Lækjarfit 5, við hliöina á Amar-
kjöri, opið kl. 17—21 alla daga. Sími
52726.
Oska eftir að
kaupa nýlegt VHS video, Betatæki til
sölu á sama stað. Uppl. í síma 78304
eftir kl. 20.
VHS videotæki til sölu,
8 mán. gamalt, Sharp VC 8300 og 30
spólur. Staðgreiðsluverð 42 þús. kr.
Uppl. í sima 30268.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Bar-ónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuö
Beta myndsegulbönd í umboðssölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10-22, sunnudaga kl.
14-22.
VHS—Bcta—VHS.
Leigjum út myndbönd fyrir VHS og
Beta, með og án islenskum texta, gott
úrval. Erum einnig með tæki. Opið frá
13—23.30 virka daga og 11—23.30 um
helgar. Videoleigan, Langholtsvegi
176, sími 85024.________
VHS—ORION—MYNDBANDSTÆKI.
Frábært verð og vildarkjör, útborgun
frá kr. 7.500, eftirstöðvar á 6 mánuð-
um. Staðgreiðsluafsláttur 10%. Skila-
réttur í 7 daga. ORION gæðamynd-
bandstæki með fullri ábyrgð. Vertu
velkominn. NESCO, LAUGAVEGI 10,
Sími 27788.
Dýrahald
Hundaeigendur i Kópavogi.
Kópavogsdeild Hundaræktarfélags Is-
lands hvetur hundeigendur í Kópavogi
til aö skrá hunda sina áöur en frestur
rennur út. Svæðisstjórnin.
Hesthús óskast.
Oska eftir að kaupa eöa taka á leigu
10—20 hesta hús í nágrenni Reykja-
víkur. Uppl. í síma 25744 eftir kl. 19.