Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Qupperneq 1
Vatnsævintýrið hafíð —Kanadamenn kaupa 18 milljónir lítra afíslensku vatni Á föstudaginn voru undirritaðir í Reykjavík samningar þar sem al- þjóðlegt verslunarfyrirtæki í Toronto í Kanada skuldbindur sig til aö kaupa minnst 18 milljónir lítra af ís- lensku vatni fyrir árslok 1985. Seljandinn er Hreinn Sigurðsson á Sauöárkróki sem lengi hefur unnið að vatnssölumálum með litlum árangriþartilnú. I kjölfar samning- anna hefur Hreinn endumýjað samn- ing sinn við bæjarstjórn Sauðárkróks um einkarétt á vatnstöku í vatnsbóli því við Krókinn sem hefur að geyma besta vatn á Islandi, að sögn heimildarmanna DV. Tveir af fjársterkustu bönkum ■ Kanadamanna standa að baki versl- unarfélaginu sem fest hefur kaup á Sauðárkróksvatninu þannig að greiðslur ættu að vera tryggöar. Einnig eru bandarískir dreifingar- aðilar inni í myndinni en vatnið mun fyrst og fremst vera ætlað fyrir Bandarikjamarkað. Eins og kunnugt er af fréttum er þegar búiö að steypa grunn að átöpp- unarverksmiðju Hreins Sigurðsson- ar á Sauðárkróki og verður ráðist í að fullgera bygginguna. Vatnið verður selt á 1 1/2 lítra flöskum. -Eir. Þrír himinlifandi sigurvegarar — Helgi Ólafsson, Samuel Reshevsky og Jóhann Hjartarson urðu efstir og jafnir á 11. Reykjavíkurskákmótinu sem lauk um helgina. Sjánánar um skák ábls. 20. ÞrCitur íslandsmeistari — sjá blaðauka um íþróttir helgarinnar Bensínið dýrast á íslandi — sjá Neytendur á bls. 6 og 7 Samningamir rangtúlkaðir, segirVSÍ — sjábls.2 15þúsundlaxar\ ílífshættu -sjábls.2 Fleirísækjaum féhjáFélags- málastofnun — sjábls. 31 Vextir skuldabréfa breytastekki -sjábls.7 Mikilláhugiá skilnaðar- námskeiðum — sjá Sviðsljósið ábls. 44og45 Björgun Sandeyjar álokastigi — sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.