Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Page 11
DV. MÁNUDAGUR 27. FEBRUAR1984. 11 „ Gaman að prófa eitthvað nýtt” — segir Árni Guðmundsson, húsasmiðurinn sem varð útibússtjóri ÁTVR á Self ossi Ámi Guömundsson, húsasmiöur á Selfossi, var ráöinn útibússtjóri Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á staðnumþann 16. janúarsíöastliöinn. ,,Þaö er stefnt aö því aö opna útsöl- una 20. mars ef allt verður tilbúiö,” sagöi Ámi í samtali viö DV. ÁTVR keypti nýtt tæplega 300 fer- metra húsnæði aö Vallholti 19 undir verslunina og þar mun Árni vinna viö annan mann. — Áttu von á líflegum viðskiptum? ,,Eg reikna með aö þau veröi svipuð og annars staðar. Þaö er ekki hægt aö ætla aö þau veröi minni.” Auk þess aö selja áfengi mun útsal- an sjá um alla dreifingu á tóbaki til verslana á Suöurlandi og sagöi Árni aö þaö yrði í alla staöi þægilegra fyrir fyrirtækin sem versla viö ÁTVR. — Hlakkarðu til opnunarinnar? „Já, það er alltaf gaman að prófa eitthvaönýtt.” — Hvaö kom til aö þú, húsasmiður- inn, sóttir um þessa stööu? „Eg haföi áhuga á aö breyta til. Eg var oröinn þreyttur á trésmíöinni.” Ami lauk trésmíöanámi áriö 1968 en hefur frá þeim tíma tekið ýmis hliöar- spor út úr faginu og m.a. keyrt vörubil. Hann var spurður hvort lítið væri aö gera fyrir húsasmiöi á Suöurlandi. „Ekki áberandi lítiö. Þaö má merkja samdrátt én ástandið er ekki alvarlegt.” Ámi er fæddur og uppalinn á Sel- fossi og hefur alltaf átt þar heima. En skyldi þaö aldrei hafa hvarflað aö hon- umaöflytjaburt? „Nei, þaö þýðir ekkert. Þaðverður bara til þess aö maður kemur aftur. Þaðhefursýnt sig.” — Hvaö er svona gott viö Selfoss? „Allt. Hér er mjög rólegt og mjög gott að búa. Við erum í þjóðbraut og „Ég reikna með aö viðskiptin verði svipuð og annars staðar,” segir Arai Guðmundsson, nýi „ríkisstjórinn” á Selfossi. DV-mynd Kristján Einarsson. þaö er stutt til Reykjavíkur,” sagöi mundsdóttur, starfsmannisjúkrahúss- Ámi Guðmundsson, útibússtjóri ÁTVR ins á Selfossi, og þau eiga tvö börn, 12 áSelfossi. og 15 ára. Árni er kvæntur Sigurbjörgu Her- -GB Tölvuútboð Tilboð óskast í einkatölvur til nota fyrir ríkisstofnanir. Utboðs- gögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboö veröa opnuð 30. mars 1984 kl. 11.00 f .h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÖLF 1441 TELEX 2006 NÝ SENDING Stærðir:36—47. Verð kr. 1.165,- Stærðir: 36-47. Verðkr. 1.120,- Skóverstun Þórðar Péturssonar, Kirkjustrætí 8. Laugavegi 95. Sími 14181. Sími 13570. Vegna breytinga á tollalögum getum viö nú boðið AP 2000 bílasímann á stórlækkuðu veröi. AP 2000 bílasíminn hefur nú þegar sannað ágæti sitt við íslenskar aðstæður og viðhaldsþjónusta Heimilistækja erei sú traustasta á landinu. AP 2000 er til á lager, til afgreiðslu strax. Við erum sveigjanlegir í samningum. Heimilistæki hf SÆTÚNI8-S: 27500 A AP BILASIMANUM. VERDADEINS KR.57.500.- GOTT FÓLK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.