Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Side 26
VfD GETUM IHTKRSPORIN OG AUDVELDAD DÉR FYRIRHÖFN • Afsöl og sölutilkynningar bifreiða • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upþlýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær í góðu tómi virka daga kl. 9—22 OPIÐ: laugardaga 9—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SÍMINN ER 27022. ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 föstudaga. SMÁAUGLÝSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI27022. íþróttir Iþróttir íþróttir DV MANUDAGUR 27. FEBRUAR1984 Þegar aöeins ein minúta var til leiks- loka í leik Nottingham Forest og Ar- senal á City Ground í Nottingham stefndi allt í markalaust jafntefli í viðureign liöanna, sem heföu verið sanngjörn úrslit miðaö við gang leiks- ins. En þá átti Graham Rix ianga send- ingu fram völlinn í átt aö marki Forest og engin hætta virtist á ferðum. Hans van Breukelen markvöröur kom út úr markinu og hugðist grípa knöttinn en hann var kominn of framarlega út í vítateiginn og missti hann knöttinn aftur fyrir sig og Paul Mariner var fyrstur aö átta sig og hljóp aö knettinum og renndi honum í autt markiö og skoraöi þar meö sitt fyrsta mark fyrir Arsenal síðan hann var keyptur frá Ipswich, við mikinn fögnuö félaga sinna í Arsenal-liöinu. Þaö voru heimamenn sem voru mun atkvæöameiri í fyrri hálfleik og sóttu mjög aö marki Arsenal, án þess þó aö skapa sér afgerandi marktækifæri. En Paul Mariner — fyrsta markiö fyrir Arsenal. Paul tryggði Arsenal sigur á elleftu stundu næst því aö skora komst Frans Thijssen er hann skallaði naumlega yfir markiö eftir fyrirgjöf frá Gary Birtles. I síðari hálfleik snerist dæmið hins vegar viö því þá náöi Arsenal mun betri tökum á leiknum og haföi undir- tökin lengst af. Strax á upphafsmínút- um s.h. þurfti Breukelen aö verja fast skot frá Rix. Skömmu síðar þurfti Jennings í Arsenal-markinu að sýna alla sina snilli er hann hirti knöttinn af tám Ian Boywer með góðu úthlaupi eftir að Forest-maöurinn komst einn inn fyrir vörn Arsenal eftir snilldar- sendingu frá Steve Hodge, og Gary Birtles fékk þokkalegt færi skömmu síðar eftir skyndisókn Forest, en skaut framhjá markinu, þá orðinn nokkuð aöþrengdur. En eins og fyrr greindi þá var lítið um afgerandi marktækifæri í leiknum og virtist markalaust jafntefli vera eðiilegustu úrslit leiksins þar til Breukelen gerði sín afdrifaríku mistök á síðustu mínútunni. Úrslit í ensku knattspyrnunni. 1. deild Aston Villa-Wolves 4—0 Leicester-Ipswich 2—0 Liverpool-QPR 2—0 Man. Utd.-Sunderland 2—1 Norwich-West Ham 1—0 Nottm. For.-Arsenal 0—1 Southampton-Luton 2—1 Stoke-Notts County 1—0 Tottenham-Birmingham 0—1 Watford-Everton 4—4 WBA—Coventry 1—1 2. deild Cambridge-Portsmouth 1—3 Chelsea-Carlisle 0—0 C. Palace-Grimsby 0—1 Derby-Huddersfield 1—1 Fulham-Shrewsbury 3—0 Leeds-Barnsley 1—2 Middlesbro-Man. City 0—0 Newcastle-Cardiff 3—1 Oldham-Blackburn 0—0 Sheff. Wed.-Brighton 2—1 Swansea-Charlton 1—0 3. deild Bolton-Port Vale 2—0 Brentford-Sheff. Utd. 1—3 Burnley-Lincoln 4—0 Giliingham-Wigan 3—0 Newport-Exeter 1—0 Oxford-Bournemouth 3—2 Plymouth-Hull City 2—0 Preston-Millwall 0—0 Rotherham-Wimbledon 1—2 Scunthorpe-Bristol Rov. 2—2 Walsall-Bradford 1—2 4. deild Bristol City-Aldershot 2—1 Chesterfield-Blackpool 1—1 Colchester-Swindon 0—0 Halifax-Doncaster 1—2 Hartlepool-Mansfield 4—1 Hereford-Torquay 1—1 Northampton-Crewe 2—0 Reading-York 1—0 Rochdale-Darlington 2—0 Stockport-Chester 2—1 Tranmere-Peterbro 0—0 Wrexham-Bury 3—0 Terry Neill, fyrrum framkvæmda- stjóri Arsenal, var meöal fréttamanna BBC á leiknum og hrósaði hann mjög leikmönnum Arsenal fyrir hversu mjög þeir börðust í leiknum og sýndu mikinn baráttuvilja. Hann sagði ennfremur aö jafntefli hefði veriö sanngjömustu úrslitin og þaö hefði þurft mistök til svo aö annað liðiö hlyti sigurinn, svo jafn var leikurinn. Graham Rix átti stórleik meö Arsen- al á miðjunni og var besti maður liðs- ins ásamt Kenny Sansom. En þeir Tony Woodcock og Paul Mariner náöu illa saman í framlínunni, þurfa enn Motherwell, liöiö sem Jóhannes Eövaldsson leikur meö í skosku úrvals- deildinni, vann sinn fyrsta sigur á heimavelli í deildinni á laugardag. Vann þá hitt botnliðið, St.Johnstone, 1—0 og skoraði Harrow eina mark leiksins í fyrri hálfleiknum. Efstu liðin unnu öll nema meistarar Dundee United, sem urðu að láta sér nægja jafntefli á Love Street í Paisley gegn St.Mirren, liöinu sem Þórólfur Beck lék með fyrir rúmum tveimur áratugum. Urslit: Celtic-Hearts 4—1 Dundee-Rangers 1—3 Hibernian-Aberdeen 0—2 Motherwell-St.Johnst. 1—0 St.Mirren-Dundeelltd. 2—2 Aberdeen var án skosku landsliðs- mannanna Gordon Strachan og Peter Weir en það kom ekki að sök í Edin- borg. Eric Black skoraði fyrir Aberdeen í fyrri hálfleik og Mark McGhee gulltryggði sigurinn fimm mínútumfyrirleikslok. BrianMcClair skoraði þrennu fyrir Celtic en hann lék Liverpool 29 17 8 4 47 20 59 Man. Utd. 29 15 10 4 54 31 55 Nott. For. 29 16 5 8 54 33 53 West Ham 29 15 5 9 46 31 50 Southampton 28 14 7 7 35 24 49 QPR 28 14 4 10 45 26 46 Norwich 29 11 9 9 34 32 42 Watford 29 12 5 12 56 54 41 Tottenham 29 11 8 10 46 45 41 A. Villa 28 11 8 9 43 42 41 Luton 28 12 4 12 42 43 40 Coventry 28 10 9 9 38 37 39 Arsenal 29 11 5 13 44 40 38 Everton 27 9 9 9 25 31 36 Birmingham 28 9 6 13 28 33 33 Sunderland 28 8 9 11 28 39 33 Ipswich 28 9 5 14 36 40 32 Leicester 28 8 8 12 44 49 32 WBA 28 9 5 14 31 46 32 Stoke 29 7 8 14 27 49 29 NottsCo. 28 5 6 17 36 58 21 Wolves 28 4 7 17 22 58 19 tíma til aö stilla saman strengi sína. Hjá Forest var Gary Birtles atkvæða- mestur, einkum þó framan af, en hinn ungi miðvöröur, Chris Fairclough, átti einnig snjallan leik ásamt Paul Hart. Liðin sem léku á City Ground voru þannigskipuð: Nottingham Forest: Breukelen, Anderson, Swain, Thijssen, Hart, Fair- clough, Walsh, Wallace, Birtles, Hodge og Boywer (Wigley). Arsenal: Jennings, Hill, Sansom, Talbot, O’Learey, Caton, Davis, Woodcock, Mariner, Nicholas og Rix. SE meö Motherwell í fyrra. Var keyptur til Celtic eftir að hafa skoraö þrjú mörk gegn Glasgow-liðinu. John Colquhoun skoraöi fjórða mark Celtic á laugardag en Donald Park skoraði mark Edinborgarliðsins Hearts rétt undir lokin. Dundee Utd. komst í 0—2 í Paisley með mörkum Billy Kirkwood en Billy Abercrombie og Frank McAvennie jöfnuðu fyrir St.Mirren í síðari hálf- leik. Dundee skoraöi á fyrstu mínútu gegn Rangers. Það kom ekki að sök. Russel jafnaði og þeir Cooper og McPearson komu markatölunni í 1—3. Ævintýraleg breyting á Rangersliðinu síðan Jock Wallace tók við því á ný. Staðanernúþannig: Aberdeen 23 18 3 2 59 12 39 Celtic 24 15 5 4 57 26 35 Dundee Utd. 21 12 5 4 40 20 29 Rangers 24 11 5 8 38 31 27 St.Mirren 24 6 11 7 35 35 23 Hearts 23 7 8 8 26 35 22 Hibernian 24 8 3 13 29 39 19 Dundee 22 7 2 13 30 46 16 St.Johnstone 25 6 1 18 23 63 13 Motherwell 24 2 7 15 18 48 11 -hsim Sheff. Wed. 28 17 7 4 55 26 58 Chelsea 30 16 10 4 60 32 58 Grimsby 29 15 10 4 42 28 55 Newcastle 28 17 3 8 56 39 54 Man.City 29 15 7 7 47 31 52 Carllsle 29 13 11 5 33 19 50 Blackbum 28 12 12 4 36 31 48 Chariton 29 13 7 9 38 38 46 Huddersfield 28 10 10 8 38 36 40 Leeds 28 11 6 11 39 39 39 Mlddiesbro. 28 9 9 10 30 29 36 Portsmouth 29 10 5 14 48 42 35 Brighton 28 9 7 12 43 43 34 Barnsley 28 9 6 13 40 40 33 Fuiham 29 8 9 12 38 38 33 Shrewsbury 27 8 9 10 30 37 33 Oldham 29 9 6 14 30 47 33 Cardiff 28 10 2 16 34 45 32 C. Palace 28 8 7 13 29 36 31 Derby 29 6 7 16 26 53 25 Swansea 29 4 6 19 24 55 18 Cambridge 28 2 8 18 21 53 14 Fyrsti heimasigur hjá Motherwell i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.