Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Qupperneq 30
30 DV. MÁNUDAGUR 27. FEBRUAR1984. ST LÆKKAÐ =FORMICÁLÆKKAÐ^ m --- -- BRANO --- VERÐ VERÐ HARÐPLAST í MIKLU ÚRVALI ÁHVIKaF Æ Ármúla 1, sími 687222. Wm Litlili íósálfurinn hefur sannað ágæti sitt á íslandi. Lltll IJósálfurlnn gefur þér góöa birtu viö bóklestur án þess aö trufla aöra, frábær í öll ferðalög og sumarbústað- inn. Kjörin gjöf. Lltll Ijósálfurlnn er léttur og handhægur, getur jafnt notaö rafhlööur og 220 volta rafstraum. Honum fylgir aukapera, hylki fyrir rafhlööur og straumbreytir. Einnig fást geymslutöskur. Lltll IJósálfurinn fæst í næstu bóka- og gjafavöruverslun og í Borgartúni 22. HILDA Bmm OGENERnL BORÐREIKNIVÉLAR Margra ára reynsla GENERAL á sviði reikni og rafeindabún- aðar tryggir að hugsað er fyrir þörfum kaupenda í öllum smáatriðum. í fjölbreyttu og vönduðu úrvali GENERAL reiknivéla eru vélar fyrir einföldustu og flóknustu verkefni. LÁTTU GENERALINN LEYSA DÆMIÐ Verð frá kr: 1.549,- stsr Viðgerða og varahiutaþjónusta. ma§n 0SAMBANDSINS ÁRMÚLA 3 SlMAR 38 900 - 38 903 OG KAUPFÉLÖGIN Sparisjóður Ólafsf jarðar sjötugur Sparisjódur Ólafsfjarðar var stofnaður 1. janúar 1914 og er því nýlega orð- inn sjötugur. Stofnendur voru 15 bændur og útvegs- menn í Ólafsfirði. Aðal- hvatamaður að stofnun sjóðsins og fgrsti spari- sjóðssjóri var Helgi Árna- son, þáverandi sóknarprest- ur. Hann gegndi því emb- œtti til 1925 en þá tók séra Ingólfur Þorvaldsson við og var til 1928. Þriðji sparisjóðsstjórinn var Þor- valdur Sigurðsson og hóf hann starfsemi að Brekku- götu 9 þar sem sjóðurinn var til húsa þar til í fyrra. Þorvaldur þessi gegndi embœttinu til 1970 en þá tók nafni hans Þorsteins- son við, faðir núverandi sparisjóðsstjóra. Sparisjóður Ólafsfjarð- ar er nú fluttur úrlitla her- berginu í Brekkugötunni í stórt og myndarlegt hús sem stendur við Aðalgötu. Húsið er 800 m2 og er búið að ganga frá kjallara og jarðhœð. Efri hœðin verður leigð út og er þar gert ráð fyrir skrifstofum ýmissa samtaka og stofnana. Bygging nýja spari- sjóðshússins hófst í júlí 1981 og var flutt inn 1. febrúar 1983. Tréver hf. í Ólafsfirði var aðalverktaki en arkitekt er Haraldur V. Haraldsson. Þetta nýja hús Sparisjóðs Olafsfjarðar hefur vakið nokkra athygli fyrir sérstæðan byggingarstíl. Afgerandi litir á því eru hvítur og blár. DV-myndir: JBH. YNGSTISPARISJÓÐS- STJÓRIÁ LANDINU Það var svolítið erfitt að taka við sparisjóösstjóm 25 ára gamall, Þor- steinn viðurkenndi þaö alveg. Ýmsar breytingar vom þá í gangi og sparisjóðurinn stóö í miklum bygg- ingarframkvæmdum. Fyrstu tvö ár- in voru þó til nógir peningar og viö svoleiöis aöstæöur væri náttúrlega ekkert erfitt að vera sparisjóðsstjóri. Nú væri annað uppi á teningnum enda byggðist allt á fiskiríi. Atvinnuástandiö hefur veriö bág- borið í Olafsfirði frá áramótum eins og kunnugt er. Saprisjóösstjóri hlýt- ur að veröa illa var við það? „Já, það er mjog erfitt almenningi. Um leiö og hættir aö fiskast kemur tappi í innstreymið. Fólk er búiö aö skuld- binda sig til aö greiða þetta og hitt. Þaö þarf því endumýjun lána trekk í trekk því tekjurnar eru litlar. Viö reynum þaö sem viö mögulega get- um og föram ekki aö ganga að fólki viö svona aöstæður. Þaö er reynt aö bjarga því þegar svona tímabundið ástand er til aö komast hjá vanskil- um.” Er ekki oröiö lítiö handa á milli hjá mörgum? „Ekki ennþá en inni- stæöur minnkuöu í janúar þannig aö fólk er farið aö grípa í þaö litla sem þaöá. Þeir sem eru verst staddir er fólk sem hefur spennt bogann mjög hátt og er í skuldum. Þaö tekju- lægsta skuldar yfirleitt ekki og á ör- fáar krónur til aö fleyta sér áfram.” Hvaö með stööu útgeröarfyrir- tækjanna? „Já, vissir aöilar í sjávarútvegi eiga í miklum erfiöleik- um, sérstaklega þessir nýju. Hin geta slampast í gegn án fyrir- greiöslu. Hefur sjóðurinn eitthvert fé til aö mæta svona erfiðleikum? „Ekki mikið. Staöan hefur þyngst það mik- iö út af byggingunni. Þetta nýja hús sparisjóðsins er stórt og dýrt. Það er allt eigið fé sjóösins komiö í bygging- una. Viðgetumþvíekkilánaönema innstreymi komi nema þá aö fara yfir í Seðlabanka og þaö er ekki gott.” JBH/Akureyri Yngsti Sparisjóðsstjóri á landinu er viö Sparisjóð Olafsfjaröar. Hann heitir Þorsteinn Þorvaldsson og er 27 ára gamall. ,,Ég var formlega ráð- inn í þetta um áramótin í fyrra en var þó allt áriö 1982 sparisjóösstjóri í veikindaforföllum pabba. Þannig byrjaöi ég eiginlega 25 ára. Annars var ég búinn aö vinna við sjóöinn frá 1974. Eftirgagnfræðaskólannhérfór ég í 1. bekk í Menntaskólanum á Akureyri en hættí og fór Hingaö. Viö vomm þá þrjú meö sjóöinn, pabbi, greinum, göngu og stökki. I þeim greinum keppti ég alveg þangaö til í hittifyrra og varö Islandsmeistari í tvíkeppni í öllum flokkum frá 13 ára og upp aö meistaraflokki. Mér tókst aldrei aö veröa meistari þar.” Finnst þér þaö verra? ,,Já, þaövar skrambans óheppni á Siglufirði fyrsta áriö mitt í meistaraflokki fyrir 7 árum. Þá var ég næst því en datt. Áriö eftir var ég líka nærri titl- inum. Þá börðumst viö Bjöm Þór. „Gamli maöurinn” var alltaf erfið- „I Brekkugötu 9 hafði sparisjóðsstjórinn enga skrifstofu fyrir sig,” sagði Þor- steinn Þorvaldsson. I nýja húsinu er hins vegar leyfður slíkur munaður. ég og systir mín. Sparisjóðurinn var þá til húsa í einu litlu herbergi í húsi uppiá brekku.” Eins og fleiri Olafsfiröingar er Þorsteinn vel þekktur skíöamaöur. „Eg byrjaöi aö keppa þegar ég var 13 til 14 ára og þá aðeins í norrænum ur,” sagöi Þorsteinn hiæjandi, „hann haföiþaöáreynslunni.” Reyndarer þaö Björn Þór sem hefur veriö sprautan í skíöalífinu í Olafsfirði til fjöldaára. Þorsteinn sagðist nú vera hættur aö keppa á skíðum, nú hins vegar væriþaöknattspyrnaná sumrin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.