Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Síða 20
20 DV. MÁNUDAGUR14. MAl 1984. Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 .. \ VERKTAKAR! HÖFUM TIL SÖLU: • Rörasand. • DREN-möl af mismunandi grófleika. • Einnig höfum viö brotið efni, heppilegt til steypu á rörum, gangstéttarhellum eða til vinnslu fyrir malbikunarframkvæmdir. Upplýsingar í síma 50542 eða 84858. Afgreiðsla er v/Óseyrarbryggju í Hafnarfirði. LYFTARA 0G VÉLAÞJÓNUSTAN Ármúla 8 — Sími 84858. MILLIVEGGJA PLOTUR Stærðir: 50x50x 5 50x50x 7 50x50x10 PLO VANDAÐi ÚR VIKRIEÐA GJALLI B.M. VflLLfl" 50x50x7 cm: 52 kr. pr. stk m/ssk. Heímsending er án endurgjalds innan Stór-Reykj avíkurs væðisins. Pantanir: Steinaverksmiðja Breiðhöfða 3, sími: 91-85006 og Iðnverk hf. Nóatúni 17, símar: 91-25930 og 91-25945 RR BYGGINGAVÖRUR HF SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. Fyrirspum um prófmál læknanema ekki svarað Ragnhildur Helgadóttir mennta- málaráðherra færöist undan því að svara fyrirspurn Stefáns Benedikts- sonar alþingismanns um hverju þaö sætti að læknanemar hefðu enn ekki fengið aö sjá prófúrlausnir sínar. Stefán Benediktsson segist hafa fengið vilyrði fyrir því hjá mennta- málaráöherra að fyrirspurn hans yrði svarað utan dagskrár í síðasta fyrirspumartíma Alþingis á þriðju- dag. Fyrir þingfund tilkynnti ráð- herra síðan að fyrirspurninni yröi ekki svarað. „Það er til þess að spara fundartíma Alþingis því þaö eru mörg mál sem bíða afgreiðslu,” sagði Ragnhildur Helgadóttir. Fyrirspurn Stefáns var þannig: „Hvað ætlar menntamálaráðherra að gera í því aö prófessor við Háskól- ann, embættismaður ríkisins, þver- skallast við að sinna því sem há- skólaráð hefur talið vera hluta af kennsluskyldu, að fara yfir próf með nemendum?” Ragnhildur Helgadóttir sagði i samtali við DV að hún væri ekki að færast undan að gefa upplýsingar en óþarft hefði verið að ræða máliö á Alþingi. Hún sagðist hafa lagt það fyrir viðkomandi yfirvöld að full- nægja því ákvæði laga aö nemendur fengju að sjá úrlausnir prófa. „Ég tel að réttur nemenda hafi verið skýlaus. Eg hef síðan heyrt að fram- kvæmd þessara fyrirmæla hafi dregist og hef rætt um það við há- skólarektor. Hann kveöst hafa gert ráöstafanir til að kalla fyrir sig við- komandi prófessor og knýja á um framkvæmd málsins. Að sjálfsögðu átti að framkvæma fyrirmælin með ýtrasta hraða,” sagði menntamála- ráðherra. OEF Eiegendur Tré-X búðarinnar eru Sig- ríður Kjartansdóttir, Þorvaldur Olafsson, Rósa Halldórsdóttir og Sæmundur Sæmundsson. DV-mynd GVA Nýr sýningarsalur og verslun Laugardaginn 5.5. ’84 var opnaður sýningarsalur og verslun aö Ármúla 17 í Reykjavík. Nafn verslunarinnar er Tré-X búðin. Markmið með verslun þessari er að sýna og selja á einum staö sem flesta þætti er þarf til innréttinga í hús og íbúðir til þæginda fyrir viðskiptavini. Þær vörur sem verslunin selur eru: Innihurðir, útihuröir, vegg- og loft- klæðningar, spónlagðar og undir máln- ingu, loftbitar, sólbekkir, eldhúsinn- réttingar, fataskápar, baðinnréttingar og heimilistæki svo aö eitthvaö sé nefnt. Allar framantaldar vörur eru íslensk framleiðsla. Markmiö þeirra sem að Tré-X búö- inni standa er að afgreiösla geti verið hröð og flestar vörur verði afgreiddar af lager eða þá að um mjög stuttan af- greiðslufrest sé að ræða. Gott verð og vörugæði er einnig takmark þeirra. Þau fyrirtæki sem verða með vörur hjá Tré-X búðinni nú í upphafi eru: Trésmiðja Þorvaldar Olafssonar Keflavík, Börkur sf., trésmiðja Akur- eyri, Hagi hf. Akureyri, og Rafha, raftækjaverksmiðja Hafnarfirði. r%P SPaT* Spa yrio*' Hamraborg 12. Kópavogi, sími 46460.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.