Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 1
38.000 EINTÖK PRENTUÐ í DAG. DAGBLAÐIЗVISIR 117. TBL. — 74. og 10. ARG. — ÞRIÐJUDAGUR 22. MAI 1984. Það er golt að geia haft mömmu lil að leida sig um strwti borgarinnar. En litla systkinid er enn of ungl til að ganga sjálfl. Þad ferdast eins og keng- úrubarn. Ábyrgdin erá herdum módurinnar. Húnþarfad skila öllum heim. DV-mynd: (IVA. Þjóðvegur botnlaustsvað — sjábls.3 Kapalvæðing Evrópu — sjá bls. 17 Kartöflurstreyma tillandsins — sjá bls. 2 Málþóf á AL þ'mgi í alla nótt —-en samkomulag um þinglausnir í dag Þinglausnir verða á Alþingi síödegis í dag. Þaö varð að sam- komulagi milli stjórnar og stjórnar- andstöðu eftir mikil fundahöld i gær- kvöldi. Stjórnarandstaðan hafði hótað málþófi um stjórnarfrumvarp um skattskyldu innlánsstofnana og gerði krö'fu um að það yrði ekki af- greitt jafnframt því sem -tvö mál stjórnarandstööunnar, um skatta- frádrátt vegna tannviðgerða og um frestun byggingar Seðlabankans, yrðu afgreidd. Samkomulagið sem gert var í gærkvöldi fól í sér að breytingar voru gerðar á frumvarpi um gjald af umboðsþóknun vegna gjaldeyrisvið- skipta og á frumvarpi um jarðalög. Jafnframt var ákveðið að yísa frum- vörpunum um tannviðgerðir og Seðlabanka til ríkisstjórnarinnar. Stjórnarandstaöan samþykkti þó að ljúka umræðum um öll mál stjórn- arinnar í nótt og munu því aðeins verða átkvæðagreiðslur um mál í dag. Þingfundir stóðu engu að síður til klukkan 6 i morgun þar sem Stefán Valgeirsson, þingmaður Framsókn- arflokksins og formaður bankaráös Búnaðarbankans, beitti málþófi til aö tefja fyrir samþykkt stjórnarfrum- varps er felur i sér að yfirstjórn Búnaöarbankans verði færö f rá land- búnaðarráðherra til viöskipta- ráðherra, þanníg aö öll bankamál heyri undir einn ráöherra. Umræðum um málið var ekki lokið og verða þæivteknar aftur upp í dag klukkanll. I gær voru samþykkt á Alþingi höfundalög, lög um Húsnæðis- stofnun, um íslenska málnefnd og lög er veita 70 erlendum borgurum ríkis- borgararétt hér á landi. -ÖEF. Krefjast f rjáls innf lutnings: MIKIL VONBRIGDI —segir Jón Helgason landbúnaðarráðherra „Við erum ekki reiöubúnir til þátt- töku í hálfgildings einokunarfyrir- komulagi við hlið þess gamla. Þetta mál er fyrst og fremst hagsmunamál neytenda og viö teljum, að neytendum sé best þjónaö í frjálsri samkeppni," segir í bréfi sem sex væntanlegir kartöfluinnflytjendur hafa sent til landbúnaðarráðherra. I bréfinu er bent á aö þær tillögur um innflutning sem borist hafa frá Ný teppi fyrir 138 miiljjónir — „teppin" á vegina ná líklega 1000 kílómetnim Ný teppi eöa bundin slitlög á vegina verða lögð í sumar fyrir 138 milljónir króna. Fyrir það fást tæplega 122 kilómetrar og í sumarlok verða bundnu slitlögin þá orðin nærri 880 kílómetrar. Næsta sumar fara þau þá væntanlega yf ir 1.000 kílómetra. Þessi upphæð í bundin slitlög, 138 milljónir í ár, er ekki nema um 10% af því fé sem fer til vegamála. Niður- stöðutala vegaáætlunar er 1.383 milljónirkróna. Af þeirri upphæð koma 663 milljönir af bensíngjaldi og 190 af öðrum gjöldum á bensin, 307 milljónir af pungaskatti, en að láni eru teknar 223,1 milljón. HERB landbúnaðarráðherra séu haftafyrir- komulag og stríði gegn heilbrigðum viðskiptaháttum og ekki framkvæm- anlegar án kvótaskiptingar. Þeir leggja því til að innflutningur verði gefinn frjáls og ráðuneytinu sé heimilt að stöðva þann innflutning með fyrir- vara þegar innlend framleiðsla kemur á markaöinn. Jón Helgason landbúnaðarráðherra sagði í viðtali við DV í morgun að enn hefði ekki verið tekin nein ákvörðun í sambandi viö þetta bréf. En þaö væru mikil vonbrigði að þessir aðilar skuli ekki vilja stuðla aö innflutningi án þess að allt fyllist hér af kartöflum. Ekki væri bent á neinar leiöir til að hamla gegn því. Hann sagði að í allri umræðu á Alþingi hefði komið fram að gæta yrði hagsmuna innlendra framleiðenda og innQutningurinn yrði að vera á þann veg að þeim yrði ekki stefnt í hættu. -APH OSKEMMTI- LEGT AÐ HEYRA — segir Jóhannes Nordal um hávaðann vegna af mælisgjafanna „Eg er í útlöndum í fríi. Eg hef ekki nokkurn skapaðan hlut fylgst með þessari umræðu," sagði Jóhannes Nordal er DV hringdi í hann til London í morgun. Blaöamaður DV sagði Jóhannesi aö málverkagjafir til hans hefðu kallað fram meöal annars þings- ályktunartillögu og undirskriftasöfn- un, þar sem skorað væri á hann að skila gjöfunum. ,,Eg ætlaöi að reyna að vera í fríi. Eg hef ekki yerið í sambandi við landið. En þetta er óskemmtilegt að heyra," sagöiSeðlabankastjóri. ,JEg vil ekkert segja um þetta núna," bætti hann við. Jóhannes kvaðst vera í fríi fram í næsta mánuð. Hann fer að visu á tveggja daga fund í Sviss síðar í þessari viku til viðræðna við Alusuiesse. \ -KMU. Huldufólkístríoi gegn Leiruveginum? — sjábls.4 Smitastflugmenn afturá félagsfundi? — sjá bls. 3 Nýjarreglurum údungarða — sjáNeytendurá bls.6og7 Vínarveisla DV-áskrífenda -sjábls.34og35

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.