Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Side 10
10 DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MAI1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Umsjón: Guðmundur Pétursson og Gunnlaugur A. Jónsson bakgrunninum stórskotahríö, eld- flaugagnýr og handbyssusmellir. Nýja þjóöstjómin, sem Rashid Karami forsætisráöherra kallar sjálfur síöasta tækifæriö til aö koma friöi á í landinu, er svo Uk öörum misheppnuöum ríkisstjómum borgarastríösáranna 1975 og 76 aö mörgum er til efs að hennar bíöi neitt annaö en sömu örlög og aUra hinna. Sömu gömlu nöfnin ,,Ef menn halda aö þessi ríkisstjórn sé einhver töfrasproti, sem allan vanda leysi, þá eiga þeir eftir að veröa fyrir vonbrigöum,” sagöi einn, sem vel þekkir til baksviös á stjórnarvelUnum. Hann heitir Fuad Butros og er fyrrverandi utanríkis- ráðherra Líbanon, og hefur raunar setiö í sex ríkisstjórnum. — Þaö þarf þó ekki endUega að vera löng seta á ráöherrastóli í Líbanon. Jafnvel nöfnin eru þau sömu og gamalkunn. Karami er forsætisráð- herra þjóöstjómar þar sem situr CamUle Chamoun, einn leiðtoga hægrisinnaðra kristinna, shite- músUminn Adel Osseiran, einn Gemayel og einn Jumblatt, en þessar ættir hafa verið áberandi í forystu hver fyrir sinn hóp um marga áratugi. — Ein hugmyndin að baki því aö draga þessa fornu erfða- fjendur saman í rUíisstjórn var sú að þeim yröi gert erfiðara um vik aö br jóta eigin lagasetningu meö einka- herjum sínum. En 1975—76 aftraöi þaö ekki Chamoun, þáverandi lög- reglumála- og innanríkisráðherra, aö vígbúa eigin her eöa Suleiman Franjieh, þáverandi forseta, aö heiöra hinn ólöglega Zghorta-frelsis- her meö skoöun hersýningar þeirra. Og þótt WaUd Jumblatt, leiötogi hinna herskáu drúsa, hafi tekið sæti í stjómmni hefur hann ekki fengist tU þess að fordæma ofbeldisaðferðir eða viðurkenna lögmæti Amin Gemayel forseta. Og þar tU samist hefur um framtíðarskipan mála í Líbanon hljóta „aUir flokkar aö hafa leyfi til þess aö halda herjum sínum tUtækum”, segir hann. VafaUtiö finnst öörum leiðtogum eitthvaö svipað. Ögn kurteisari núna MúsUmar, sem hafa vaxiö af veldi, afU og fjölda síöan núverandi stjónarkerfi var sett á laggirnar 1943, afar vUhaUt kristnum mönnum, gera enn mikiö tU sömu kröfurnar og í borgarastríöinu. Þeir vilja meiri ítök í stjórn landsins, endurskipu- iagningu hersins og hefta íhlutun hans í innbyröis átök landsmanna og þeir vUja harðari stefnu gegn „árásarhneigð Israels”. Kristnir menn, sem eru orðnir Utiö eitt raunsærri og ögn tUleiöan- legri tU þess aö gefa eitthvað eftir af valdaaöstööu smni eftir níu ára inn- anlandsófrið, tregðast samt við í hver ju spori. Einhver embættismaöurinn sagöi á dögunum að eini eygjanlegi árangurinn af myndum þjóöar- stjómarinnar væri sá að „þeir sýna hverjir öömm kurteisi núna, en ekkert samkomulag hefur náöst um gmndvaUaratriöin”. Og á meðan halda bardagar áfram. Síöan Karami myndaði þjóöstjórnina 30. aprU í vor hafa tugir manna falUð og hundruö særst í skærum. Vonir eftir margar misheppnaðar tilraunir Sjaldnast er vitaö hver upptökin á. Jafnvel þótt gengið sé út frá því aö ráðherramir hafi einlægan vilja tU þess aö stöðva blóðsúthelUngarnar hafa þeh- ekki tök á öUum hinum vopnuöu fylkingum. Sumir þeirra hafa raunar haldið því fram aö útlendir flugumenn egni stööugt tU ýfinga. Samt em menn ekki alveg úrkula vonar um friö, því að ýmislegt hefur breyst á þessum níu árum svo aö þeir grUU í vonarglætu. Þjóöinni er orðið bumbult af þessum eilífa ófriði. Misgefin ráö hafa veriö reynd til þrautar og þarf ekki að eyða tíma í þau aftur og einhvem tíma rekur aö því aö hittist á það rétta. Flestar útlendar bardagasveitir eru farnar út landi, eins og skæmUöar Palestínuaraba, Sýrlendingar margir, Israelsmenn og friðargæslu- sveitir Vesturlanda. MeirUiluti ráö- herranna heldur áfram að sækja rík- isstjórnarfundi, en 1975—76 hætti ríkisstjórnin svo tU alveg aö koma saman. Og á meðan menn geta talast við er alltaf von til þess aö þeir geti komiö sér saman. -G.P. Fylgið hrynur af sænska Þjóðarflokknum að nýju /— Formannsskiptin reyndust skammgóður vermir Bengt Westerberg. Skriffinnur og nákvæmur embættismaður en leiðinlegur sem flokksformaður. ,,Eg er skriffinnur og nákvæmnis- maður í eöli mínu. Þegar ég var ráöuneytisstjóri þótti það kostur en þegar maöur er flokksformaður þá viröast þétta ekki vera eins dýrmæt- ir eiginleikar.” Þannig fórust Bengt Westerberg, leiðtoga Þjóöarflokks- ins sænska, orö í blaðaviötaU nýver- ið. Bakgrunnur viðtalsins voru ófarir Þjóöarflokksins í skoðanakönnunum aö undanförnu sem sýna aö fylgi hans meöal sænskra kjósenda er nú ekki nema um fimm prósent. Þar meö er flokkurinn aftur kominn nið- ur í það fylgi sem hann haföi undir forystu Ola Ulisten, fyrrum utanrík- isráöherra. Fylgishruniö þá varö til þess að Ullsten neyddist tU aö segja af sér embætti flokksformanns. Viidu konu í formannsstólinn Þá tók viö mikil leit aö nýjum for- manni og varö sú leit til að UUsten sat lengur í formannssætinu en ella heföi verið. MUtUl áhugi var innan flokksins á því aö fá kvenmann í for- mannsstólinn og beindist athygU manna aö Birgit Fryggebo, fyrrum húsnæðismálaráöherra. Hún gaf kost á sér í slaginn en varð um síðir aö lúta í lægra haldi fyrir hinum unga og efnUega Bengt Westerberg. Fyrst eftir aö Westerberg tók viö formennskunni fór hagur Þjóðar- flokksins mjög batnandi. Hann bætti við sig fylgi í hverri skoöanakönn- uninni á fætur annarri og þar kom aö hann hafði tvöfaldaö fylgi sitt frá því sem flokkurinn var kominn niður í undir forystu UUstens. Westerberg þótti snjall í sjónvarpsviðtölum, haföi svör á reiðum höndum viö flest- um eöa öUum spurningum og allt virtistleikaílyndi. Westerberg þykir leiðinlegur En nú hefur fylgiö hruniö af flokknum á ný. Og hver er þá ástæö- an? Jú. Hún virðist vera sú aö West- erberg venst Ula. Fólk er farið aö taka eftir því að hann brosir sjaldan, gerir aldrei aö gamni sínu og er óþarflega nákvæmur. Eöa í einu oröi sagt: Leiöinlegur. „Þiö vissuö aö ég var skriffinnur og nákvæmnismaöur. Þannig aö þaö ætti ekki að þurfa að koma ykkur á óvart aö ég sé leiöinlegur,” segir Westerberg aöspuröur um þetta at- riði. , ,Hvemig er annars hægt aö svara slíkum spurningum?” bætir hann við. „Maður getur ekki breytt sjálf- um sér og fariö meö gamanmál bara af því aö maður er orðinn flokksfor- maður. En ég er öðruvísi í einkalífi mínu og dætrum mínum finnst ég til dæmis vera mjög skemmtUegur.” Aðspurður hvort Þjóöarflokkur- rnn sé í hættu með aö hafna undir fjögur prósent markinu og þar með detta út af þingi í næstu kosningum segir Westerberg: „Fyrir emu ári vorum við hættu- lega nálægt f jögur prósent markinu. Okkur ætti aö takast aö tvöfalda það fylgi í næstu kosningum. Ef við fengjum tíu prósent væri hægt aö tala um mjög góö kosningaúrslit,” sagöi Westerberg og minnti á aö fyr- ir þrjátíu árum haföi Þjóðarflokkur- inn um 25 prósent fylgi. „Þaö tekur líklega tíma aö ná því marki en ómögulegterþaðekki.” -GAJ. Ola Ullsten. Hann þótti of litlaus og varð að vikja. Hann verður sendiherra Svia i Kanada ihaust. LÍTILL VONARNEISTI í LÍBANON I augum Líbana eru þetta allt gamlar lummur, sem þeir hafa margoft heyrt og séð áöur: Þjóö- stjórn, þjóösáttarviðræður, öryggis- málanefndir, kröfur múslima, sem þverlega er synjaö af kristnum, og í Líbanska þjóðin er orðin hundieið á ófriðnum og stöðugt erfiðara fyrir striðsherrana að manna heri sína.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.