Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 17
Lesendur Lesendur Lesendur DV. MÁNUDAGUR 25. MARS1985. Lesendur 17 ÚTVARP í BÁTUM Utvarpshlustandi hringdi: Ég var aö tá rukkun fyrir afnota- gjald frá Ríkisútvarpinu og fékk eina tvo reikninga. Þegar ég fór aö spyrj- ast fyrir um þetta var mér sagt aö annar reikningurmn væri fyrir bát sem ég á, þar væri örugglega útvarp. Nú er ekki rukkaö sérstaklega vegna útvarpsí bifreiöum, einkumafþvíaö þaö er of tímafrekt aö athuga hvaöa bílar eru meö útvarp og hverjir ekki. Hins vegar eru menn rukkaðir vegna útvarps í bátum án þess að þaö sé athugað sérstaklega. Eg skil ekki svona vinnubrögð. Theódór Georgsson, innheimtustjóri Ríkisútvarpsins: „Þaö gildir önnur regla um báta en bíla en ef þessi maður hefur eitt- hvaö viö þessi mál aö athuga þá má gjarnan hafa samband viö mig.” Bátar á siglingu. Skyldu þeir hafa útvarp innbyröis? ,,Held aö meirihluti almennings sjái i gegnum þennan leikaraskap," segir Jóhann um Steindórsmenn. Athugasemd við „káboj- leik” leigubílstjóra Heimsmetið í heigulshætti S.J. skrifar Aö undanförnu hefur Páll Pétursson framsóknarþingmaður vakið athygli á sér fyrir tvennt: Vonda dönsku á þingi Norðurlandaráðs og svíviröingar um Jón Baldvin Hannibalsson. — Annars sýnast þingmenn í öllum flokkum vera logandi hræddir viö Jón Baldvin og vakti þaö nua. mikla athygli í síðustu kosningum er Svavar Gestsson þoröi ekki aö mæta Jóni Baldvini í einvígi er á S. G. var skorað.Töldu ýmsir að þar væri um aö ræöa heimsmet í heiguls- hætti (sem komast þyrfti í bók Guinn- ess)?— En kannski Páll á Höllustööum eigi eftir aö slá metiö? Annars er skemmst frá því að segja aö Jón Baldvin er tvímælalaust mikill hæfileikamaöur. Hann er af öllum dómbærum mönnum álitinn snjallasti ræðumaður Alþingis, prýöilega ritfær, mjög vel menntaður og dugmikill. Hið síðasttalda sannaðist m.a. viö upp- byggingu hans á Menntaskólanum á Isafirði. Þá mun Jón Baldvin vera mestur „folketaler” (afsakið dönsk- una) íslenskra stjómmálamanna, og minnir þar mjög á sinn fræga föður, er stundum vann nánast kraftaverk í kosningabaráttu á fyrri tíð. Um Pál framsóknarþingmann er þaö tvennt til frásagnar, aö taliö er, aö afrek hans á þingi muni helst þaö aö hann hafi oft fengið því til vegar komiö í flokki sínum (þegar sá flokkur er í stjóm, — en þaö veröur vonandi stutt úr þessu) að jólaleyfi þingmanna skyldu miöast við þarfir hrútanna á Höllustöðum? I annan stað hefur þaö rifjast upp fyrir mönnum aö fram úr Blöndudalnum (þar em HöUustaöir, eins og kunnugt er) gengur dalskora nokkur er Rugludalur nefnist. Ruglu- dalur þessi er sýndur á kortum, þótt ekki sé dalskora þessi stór. — Eftir síö- asta upphlaup Páls þingmanns er hann kenndur viö dalskom þessa og telja fróöir menn aö ef til viU muni skora þessi halda minningu þingmanns þessa á lofti nokkra hriö. Jóhann G. Gunnarsson, launþegi í leiguakstri, skrifar: Þann 19. mars síðastliðinn skrifaöi maöur einn í lesendadálk DV allfurðu- lega klausu um erfiöleika sína við að ná í leigubQ aöfaranótt sunnudagsins 3. mars. Engan bíl aö fá frá kl. 2 tU kl. aö ganga 6 um morguninn. Og skýringin, jú alUr leigubUstjórar borgarinnar vom önnum kaf nir viö aö elta sendibUa frá SteindórL Líkleg skýring eða hitt þó heldur. Eg var sjálfur við störf þessa nótt sem aörar og varö ekki var viö umrætt bUleysi. Þaö var nóg af bílum fram undir kl.3 og einnig strax upp úr kl.4. Biö eftir bU í 4 klst. stenst ekki. Hins vegar gæti skýringin á lánleysi mannsins veriö sú að hann hafi veriö 4 klst. aö ná sambandi viö Bifreiðastöð Steindórs, sem aö sjálfsögðu hafði eng- an bíl tiltækan þar sem bílstjóramir höföu nóg aö gera við „pakkaflutn- inga” á götum borgarinnar. Undanfarna daga hefur boriö á skrif- um i líkingu viö þessi frá neytendum, gömlum konum í vesturbænum og jafn- vel nafnnúmerum. Éitt eiga þau sam- eiginlegt, árásir og aftur árásir á leigubílstjóra í Reykjavík. Undarlegt aö ekki skuli deUt á Bifreiðastöö Stein- dórs sem hefur einungis tvo„löglega” bíla til mannflutninga tUtæka, eöa teljast þeir lQca til okkar hinna sem ök- um um götur borgarinnar meö al- væpni, tUbúnir aö lumbra svolítiö á góðu strákunum í „bitaboxunum” sem koma engiun vopnum fyrir tU að verja sig með vegna sætanna sem þeir setja aftur í ? Svo er annaö stórfurðulegt. I miöjum hasarnum kemur einn af góðu strákun- um meö alla f jölskylduna meö sér. Eg verö nú aö segja eins og er aö ég heföi hugsað mig um tvisvar áöur en ég legði út i eltingarleUc af einhverju tagi með konu og smábam í bUnum. En þaö er ekki mitt mál hvaö aörir gera, hins vegar er þaö mitt mál að svara fyrir níðskrif og fullyrðingar þær sem hafa verið í fjölmiölum undanfama daga, þar sem heU stétt manna og kvenna er stimpluð sem ofbeldissinnar og tU- ræðismenn af örfáum áróöursmeistur- um úr smiöju Steindórsmanna, sem þráast viö aö hlýöa æösta dómstóli Is- lands. En heldur eru aöferöirnar lúa- legar. Sem betur fer held ég að meirihluti almennings sjái í gegnum þennan leikaraskap. Að- dáenda- klúbbur óskast Björgvin Sævarsson hringdi: Mér þætti gaman aö fá heimilisfang hjá aödáendaklúbbi U2. Ef einhver veit þaö getur hann komið því á framfæri við lesendasíðu DV. Söngvari hljóm- sveitarinnar U2. Páll Pétursson á heimaslóðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.