Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Page 19
DV. MÁNUDAGUR 25. MARS1985. 19 Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn í kvöld kl. 20.30 að Hótel Esju. Dagskrá sam- kvæmt félagslögum. Tillaga um breytingu á reglugerð sjúkrasjóðs VR. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Volvo 1023turbo, 1980, ekinn 141.000, með malarvagni. Sumarbústaður á hjólum: Hanomag dísil með framdrifi og manngengum kassa með hita, rafmagni, bekkjum o.fl., nýinnfluttur. VIÐSKIPTAÞING 1985 ÍSLAND FRAMTÍÐARINNAR - land tækifæra eða stöðnunar? - Sjötta Viðskiptaþing Verzlunarráðs islands verður haldið i Súlnasal Hótel Sögu, þriðjudaginn, 26. mars næstkorriandi, klukkan 10:15-16:45, undir yfirskriftinni: fsland framtíðarinnar. DAGSKRÁ: 10:15-10:30 10:30-10:45 10:45-11:05 Mæting Setningarræða Ragnar S. Halldórsson, formaður VÍ ísland og umheimurinn Breytingar erlendis og áhrifin hér - al- þjóöastjórnmál og efnahagsmál-viðhorf og gildismat - Jónas H. Haralz, banka- stjóri Landsbanka íslands 11:05—11:25 ísland og tækninýjungarnar Áhrif örtölvu- og fjarskiptabyltingar og annarra tækninýjunga - aölögunar- möguleikar - Gunnar M. Hansson, for- stjóri IBM á islandi 11:25—11:50 Umræður og fyrirspurnir 12:00-12:50 Hádegisverður í Átthagasal 13:00-13:20 Vaxtarskilyrði atvinnulífsins Efnahagsumgjörðin : Hvað örvar hag- vöxt - hvað takmarkar hagvöxt? Hörður Sigurgestsson, forstjóri HF. Eim- skipafélags (slands 13:20-13:40 13:40-14:05 14:05-14:30 14:30-15:45 Vaxtarmöguleikar atvinnulífsins Frumkvæði, atorka og hugvit- kostir landsins m.t.t. annarra auðlinda - land, sjór, orka, lega landsins - nýjar atvinnu- greinar. Ingjaldur Hannibalsson, fórstjóri Iðntæknistofnunar íslands Umræður og fyrirspurnir Kaffi FRAMTÍÐ EVRÓPU Velferðarrikið - Efnahagsbandalag- ið - Þáttur atvinnulífsins. Dr. Pehr G. Gyllenhammar, aöalfor- stjóri VOLVO ab. Fyrirspurnir 15:45-16:45 16:45 Þingforseti: Gisli V. Einarsson, forstjóri Tilkynnið þátttöku tímanlega í síma 8 30 88 Þátttökugjald kr. 1200,- \9 VERZLUNARRAÐ ÍSLANDS Panelumræöur Þátttakendur: Þorsteinn Pálsson, for- maður Sjálfstæðisflokksins, Halldór Ás- grimsson, sjávarútvegsráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Al- þýðuflokksins, Eggert Hauksson, fram- kvæmdastjóri Plastprents hf., Friðrik Pálsson, framkvæmdastjóri SÍF. Stjórnandi: Ólafur B. Thors, forstjóri Al- mennra Trygginga hf, Þingslit mmi Drottning „blues-ins" skemmtir Einstakt tækifæri til aö hlýða á hina frábæru jass- söngkonu Beryl Bryden, sem meðal annars hefur sungið með stórhljómsveit- um Louis Armstrong og Lionel Hampton. Guðmundur Ingólfsson og félagar leika. Borðapantanir í síma 17759 Eins og myndin sýnir eru til ótalmargar gerðir af TBS lita- böndum í margskon- ar gerðir ritvinnslu- tækja, s.s. ritvélar, reiknivélar og prentara. „Ritarinn" þarf bara að slá á þráðinn og fær TBS litaböndin samdægurs, ef svo ber undir. HANS ÁRNASON UMBOÐ & RJÓNUSTA S 66 68 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.