Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 34
34 DV. MÁNUDAGUR 25. MARS1985. íþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir • ZolaBudd. Zola heims- meistari — í víðavangshlaupi Zola Budd vann sinn fyrsta stór- . titil í hlaupum þcgar hún sigraðl í hcímsmeistarakeppni kvenna í víðavangshlaupi við Lissabon i Portúgal í gær. Hafði umtalsverða yflrburði, nokkuð sem ckki hafði verið búist við því heimsfrægar hiaupakonur kepptu. Hlaupnir voru rúmir 5 km og Budd, Bretlandi, sigraði á 15.01 min. Cathy Branta, USA, önnur á 15.24 mín. Þriðja Ingrid Kristian- sen, Noregi, á 15.27 og Fita Lovin, Rúmeníu, fjórða á 15.35. Zola Budd hafði forustu frá byrjun. Norska stúlkan fylgdi henni framan af en varð aö gefa eftir þegar hlaupnir höfðu verið 3,5 km. I karlaflokki sigraði ólympíu- meistarinn portúgalski, Carlos Ixjps. Hlóp á 33.33 mín. rúma 12 km. Paul Kipkoech, Kenýu, annar á 33.37 min. og Wodajo Bulti, Eþiópíu, þriðji á 33.38 min. -hsím. ÞórogBreiða- blikaðfalla Keppoin um fallsætin í 1. deild karla í handknattleiknum var háð í iþrótta- hósinu í Digranesi um heigina. Tvö neðstu liðin falia í 2. deild og flest bendir tit þess að það verði ÞAr, Vestmanna- eyjum, og Breiðabiík. Urslit. 1. umferð Stjaman-Þór 22—20 Þróttur-Breiöablik 22—21 2. umferð Stjarnan-Þróttur 22—22 Þór-Breiðablik 30—27 3. umferð Þróttur-Þór 28—33 Stjaman-Breiðablik 23—16 Eftir þessa umferð er Þróttur með 17 stig. Stjaman 15 stíg. Þór 10 stig og Brciðablik 3 stig. Síðari umferðin verððr í Vcstmannaeyjumog hefst 29. mars. -hsím. Martröð Chisholm og Walker á Wemblev! — þegar Norwich tryggði sér sigur í Milk Cup, á sjálfsmarki Sunderlands Fró Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV á Wembley: — „Það er allt- af stórkostlegt að Ielka hér á Wembley — og ekki skemmir það að ieika i sigur- liðl,” sagði gamli refurinn Mlke Channon hjó Norwlch, eftir að hann og félagar hans höfðu tryggt sér sigur í Milk Cup — Iagt Sunderland að velli í frekar slökum leik. — „Við vorum betra liðið en leikmenn Sunderland voru óheppnir — fyrst skoruðu þeir sjálfsmark og síðan mlsnotuðu þelr vítaspyrnu, sagði Channon. Það voru gömlu mennirnir, Mike Channon og Asa Hartford, sem léku stórt hlutverk hjá Norwich. Þá var vörnin sterk með fyrirliðann Dave Watson sem aðalmann og mark- vörðinn Chris Woods, öryggið upp- málað. Leikmenn Sunderland voru slakir, þaö var aöeins fyrirliöinr. ungi, Barry Venison, sem sýndi takta. Leik- menn eins og Steve Hodgson, fyrrum leikmaöur Liverpool, og Ian Wallace, fy rrum leikmaöur Forest, voru slakir. Sigurmark Norwich kom á fyrstu minútu seinni hálfleiksins. Þá náði John Deehan knettinum frá David Comer, úti við endamörk og sendi hann fyrir mark Sunderland. Knötturinn barst til Asa Hartford sem skaut að marki. Gordon Chisholm tók knöttinn á brjóstiö og kom honum í eigið mark — fram hjá Chris Tumer, markverði. Ljót mistök hjá Chrisholm. Aðeins tveimur mín. eftir þetta fékk Sunderland vítaspymu þegar ungi Hol- lendingurinn Denis van Wyk handlék knöttinn þegar hann glímdi við Barry Venison. Clive Walker tók spyrnuna og skaut rétt fram hjó stöng. Grátlegt fyrir þennan snjalla leikmann, sem átti stærstan þátt í því að Sunderland komst á Wembley. Norwich var vel að titlinum komið og næsta ár leikur félagiö í fyrsta skipti í Evrópukeppni — UEFA-bikar- keppninni. -SigA/-SOS. • Gordon Chisholm — skoraði sjálfs- mark. • Clive Walker — misnotaði víta- spyrau. • Mennirnir á bak við velgengni Barcelona. Allan Harris aðstoðarþjálfari, Steve Archibald markaskorari og Terry Venables þjálfari. Kínverjinn vann Morten Frost — á All-England mótinu í badminton „Þetta vora gifurleg vonbrlgði. Eg hafði miklnn hug á þvi að slgra í þriðja sinn. Það var draumur mlnn. Hins veg- Fimm Skagamenn með „landinu” - sem mætir Reykjavíkurúrvali á gervi- grasvellinum í Laugardal annað kvöld Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari 21 árs landsliðsins i knattspyrnu, valdi fimm ieikmenn íslands- og bikarmeist- ara Akraness til að leika með úrvals- liöi KSI — landinu, gegn Reykjavíkur- úrvalinu á gervigrasvellinum í Laug- ardal annað kvöld kl. 20. Skagamennimir eru Sigurður Lárus- son, Ámi Sveinsson, Karl Þórðarson, Sveinbjörn Hákonarson og markvörð- urinn, Birkir Kristinsson, sem lék með Akureyrarliðinu KA sL keppnistíma- bil. Guöni hefur tilkynnt sextán manna hóp sinn sem er þannig skipaður: Markverðlr: Þorsteinn Bjamason, Keflavík Birkir Kristinsson, Akranesi Aörir leikmenn: Arni Sveinsson, Akranesi Eriingur Kristjánsson, KA Sigurður Lárusson, Akranesi Valþór Sigþórsson, Keflavík Jónas Róbertsson, Þór Benedikt Guðmundsson, Breiðabliki Einar A. Olafsson, Víði NjállEiðsson.KA Karl Þórðarson, Akranesi, Sveinbjöm Hákonarson, Akranesi, Mark Duffield, Siglufirði, Jón E. Ragnarsson, FH Ragnar Margeirsson, Keflavik Halldór Askelsson, Þór Þaö má búast við fjörugum leik annað kvöld í Laugardalnum. -SOS. ar óska ég Zhai til hamingju. Hann er bestur og ég gat ekkert gert við því í dag,” xagði Danlnn Morten Frost eftlr að bann hafði tapað í úrslitum i einliða- lelk fyrir Kínverjanum Zhai Jianhua í þremur lotum, 6—15, 15—10 og 18—15. GeysUega spennandl úrslitalelkur i þessu mesta badmintonmóti heims. Morten Frost sigraði í þessari keppni í fyrra en hefur ekki verið eins öruggur á mótum í vetur og áður. I kvennaflokki sigraði Han Aiping, Kína, í úrslitum. Fyrsti stórsigur hennar. Vann heimsmeistarann Li Lingwei, 11—7 og 12—10. I tvíliðaleik karla sigruðu Joo Nong Park og Kim Moon Soo, S-Kóreu, þá Mark Christian- sen og Michael Kjeldsen, Danmörku, 7—15,15—10 og 15—9, í úrslitum. -hsim. Barcelona meistari — í spænsku knattspyrnunni Barcelona tryggði sér i gær spænska meistaratitilinn i knattspyrnunni, þeg- ar liðið sigraði Valladolld, 2—1, á úti- velli. Fyrsti sigur Barcelona frá 1974 og talsvert breskur sá, Terry Venables Framog KAíl.deild Urslitakeppnin milli efstu liðanna i 2. deild karla i handknattleiknum, fyrri umferðin, var háð á Akureyri um helgina. Liðin fjögur, sem keppa um tvö sæti í 1. deild næsta leiktimabil, héldu stigum sinum úr forkeppninni, þannig að fyrir umferðina var Fram með 24 stlg. KA 22, HK 20 og Haukar 14 stig. 1. umferð KA-HK 19-18 Fram-Haukar 31—21 2. umferö HK-Haukar 25—19 KA-Fram 25—17 Nokkuð á óvart kom hve KA hafði mikla yfir- burði gegn Fram. Staðan í hálfleik 14—6 fyrir Akureyringa. 3. umferð KA-Haukar 20-20 Fram-HK 22—20 Ef tir þessa umferð er Fram með 28 stig, KA 27 og stefna í 1. deild. HK er með 22 og Haukar 15. Síðari umferðin verður í Hafnarfirði og hefst29.mars. -hsím. Afturelding með forustu — eftir umferðina Í3. deild á Akranesi Urslitakeppnin i 3. deild karla i handknattleik hófst á Akranesi á föstudagskvöld og var leikið þar um helgina. Keppnin mjög tvisýn. UrsUt. 1. umferð Afturelding-Akranes 22—21 IR-Týr, Vestmannaeyjum 19—17 2. umferð Akranes-Týr 22—20 IR-Afturelding 17-17 3. umferð Afturelding-Týr 24—8 Akranes-IR 27—24 Liðin byrjuðu án stiga enda keppt í tveimur riðlum í 3. deUd. Eftir þessa umferð hefur Afturelding því fimm stig. Akranes 4, IR 3 og Týr ekkert. -hsím. stjóri og Alan Harris aðstoðarmaður hans og Skotinn Steve Archibald aðal- markaskorarlnn. Barcelona fékk óskabyrjun í gær þegar Francisco Clos skoraði eftir 8 mín., en siðan jafnaöi Jorge Gonzalez fyrir VaUadolUd. Það var svo Jose Alesenco sem skoraði sigurmark Barcelona á 64. mín. Undir lokin fékk ValladoUd vitaspyrnu en þé geröí markvörður Barcelona sér Utið fyrir og varði spyrnuna frá Gonzalez. Atletico Madrid vann Santander, 2—1. Barcelona er efst á Spáni, þegar fjórar umferðir eru eftir, með 48 stig, Atletico Madrid er með 40, Sporting 38, BUbao 35 og Real Madrid 34. -sos. Grótta hlaut sex stig — í fallkeppninni í 2. deild Gífurleg keppni um faUsætin í 2. deUd karla i handknattleiknum er nú fyrirsjáanleg. Fyrri umferðin var háð í Seljaskóla um helgina og urðu úrsUt þessi: 1. umferð Grótta-Fylkir 23-20 Armann-Þór, Akureyri 28—25 2. umferð Armann-FyUtir 22—20 Grótta-Þór 25—23 3. umferð Armann-Grótta 16—26 Fylkir-Þór 15-21 Grótta hlaut því fuUt hús stiga í um- ferðinni. Fylkir hins vegar ekkert. Staöan er nú þannig. Ármann 14 stig, Grótta 13, Fylkir 10 og Þór 7. Siöari umferðin verður í Seljaskóla. -hsim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.