Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 49
DV. MÁNUDAGUR 25. MARS1985. 49 TG Bridge Veikt grand Pakistanans Zia Mahmood — meira aö segja fárveikt — gaf sigurvegurunum í tvímennings- keppninni, þeim Jóni Baldurssyni og Sigurði Sverrissyni, topp á bridgehátíö BI og Flugleiöa. Þaö var í spili nr. 43. Allir utan hættu. Norður, Zia, gaf (áttumsnúiö): Norour A AD108 V K975 A G105 * G5 Vestur ♦ 0 K965 1)1062 ° I KD72 ' Austur £G42 V AG4 0 AK942 * AlO SUDUK * 73 83 0 8763 + 98643 Sigurður og Jón V/A en Zia og Hoffman N/S. Sagnir. Noröur Austur Suöur Vestur 1G dobl 2L dobl pass pass pass Slæm opnun hjá Zia, svo ekki sé meira sagt, og Jón og Sigurður nýttu sér þaö vel. Siguröur í vestur spilaði út litlu hjarta. Lítiö úr blindum og Jón átti slaginn á gosa. Tók tvo hæstu í tígli og spilaði þriöja tíglinum sem Siggi trompaði. Hann spilaöi hjartadrottn- ingu, átti slaginn og spilaöi hjarta áfram. Hoffman trompaöi, spilaði tígli og trompaöi, síðan laufgosa. Jón drap á laufás og spilaöi síðasta tígli sínum. Hoffman trompaði með laufáttu. Siggi yfirtrompaöi og spilaði hjarta sem Jón trompaöi meö lauftíu. Hann átti ekki nema spaða eftir. Hoffman fékk slagi á A-D í spaöa en Siggi síðasta slaginn á tromp. Þaö geröi 700. Fimm slagir á tromp, tveir á hjarta og tveir á tígul sem vörnin fékk. Skák Það kemur stundum fyrir i skákinni aö menn gefast upp þegar jafnvel vinn- ingur leynist í stööunni. Þaö skeöi í eftirfarandi skák sem tefld var í Svíþjóö 1981. Cramling var meö hvitt og lék 1. Rxg6 og Nielsen gafst upp. fmfþwmm iayniHTii B» Skákblinda. 1. Rxg6 — fxg6 2. Hxg6H----Hg7. Hvíti hrókurinn fastur og svartur meö unniö tafl. Vesalings Emma En óvænt ánægja. Þetta ert ÞÚ. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11163, slökkvi- liöiö ogsjúkrabifreið, simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Iögreglan súni 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Rvik | dagana 22.-28. mars er í Lyf jabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá | kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. | Apótekin eru opin til skiptis annan hvern ' sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru | gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Ncsapótck, Scltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardga kl. 9-12. Apótek Vcstmannacyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og surinudaga. Akurcyrarapótck og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20-21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Aldrei myndi maöur sjá Burt Reynolds ganga allan daginn um á nærskyrtunni. Heilsugæsla Slysavaröstoían: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarncs. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnarí símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannacyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALI: 'Alla daga frá kl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludcild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. I.andspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífiisstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir þriðjudaginn 26. mars. Vatnsberinn (20. jan.—19. feb.i: Þeir sem stunda kaupsýslu eða atvinnurekstur verða fyrir áfalli peningalega i dag. Þó ótrúlegt megi virðast munu launþegar í vatnsberamerkinu hins vegar hagnast á einhvern hátt. Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Þverlyndi þitt og geðnfsi í viðkvæmu samningamáli keinur i veg fyrir að árangur náist. Láttu þér það að kenningu verða og láttu aðra sjá um þessi mál á næstunni. Hrúturhm (21. marg—19. april): Þú neyðist til þess að endurskoða ferðaáætlanir þínar í ljósi nýrra upplýsinga frá fjarstöddum vini. Vertu undir það búrnn þvf nú er þörf skjótra og tafarlausra ákvarð- ana. Nautið (20. apríi—20. mai): Reyndu að bregðast ekki öllum þeim fjölda sem treystir á þig i dag. Þú skalt þó ekki taka um of miö af ráðum frá öðrum þvi þú ert sjálfur besti dómarinn í erfiðum málum. Tviburarnir (21. mai—20. júni): Gamall vinur, sem þér þykir vænt um, hefur ekki sést lengi og það rennur upp fyrir þér hvers vegna. Hugsaðu málið vel áður en þú gripur til einhverra gagnaðgerða. Krabblnn (21. júní—22. júii): Vertu ekki með sifelldar efasemdir og jafnvel rógburð uin starfsfélaga þina. Þeir standa fyrir sinu og sjálfur ættir þú að liuga að frainmistöðu þinni. Ljónið 23. júlf—22. ágúst): Þú verður að bcisla alla þína andlegu orku í dag en ef það tekst ertu beinlinis á grænni grein. Ef ekki, skaltu ekki verða hissa þó dagurinn verði óheppilegur. Meyjan (23. ágúst—22. sept.): Vertu snarráður þegar yfirmaður eða foreldri sýnist ætla að vera með ósanngirni í þinn garð. Bregstu við af fullrihörku. Vogbi (23. sept,—22. okt.): Blikur eru á lofti í ástamálunum og spuming hvort ekki sé rétt að breyta til á einn eða annan hátt. Haltu þeim möguleika að minnsta kosti opnum um hríð. Sporðdrekinn (23. okt,—21. nóv.): Þú kemur nánum ættingja eða ástvini á óvart. Njóttu þess slðan í dag og láttu stjana svolítið við þig. Þó fyrr hefði verið. Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.): Það er víst ekkert sem þú getur gert til að bæta úr ísköldu andrúmslofti milli tveggja vina eða ættingja. Haltu þig sem lengst í burtu. Steingeitin (22. des.—19. jan.): Gakktu hægt um gleðinnar dyr. Þú hefur máske ástæðu ttl að kætast núna en það er ekki víst að það standi að eilífu og kannski mun skemur en nokkum varir. tjarnarnes, simi 18230. Akureyn s'tni 24414. Keflavik simi 2039. Vestmann.ieyjar simi 1321. Hitaveitubilauir: Reykjavik og Kópavogur, . súni 27311, Seltjarnarnessimi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Simahilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmanna- eyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og a helgidögum er svarað alian sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- Borgarbókcasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið rnánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára born á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí— 31. ágúst er lokaö um helgar. Sérútlán: Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl, 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabilar: Bækistöö í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö ;mánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14-17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. ' 13-17.30. Asmumlarsafn við Sigtún: Opiö daglcga nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30- 16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemini. Listasafn Islands við Hringbraut: Opiö dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. 1 2 3 H b 7 8 9 J 10 I/ /2 1 ,3 n /3~ 10> 17- 18 r 20 2! ' Lárétt: 1 árstíö, 6 snemma, 8 hress, 9 ætt, 10 rot, 11 fugl, 13 reglur, 15 ílát, 17 skjóla, 18 aöeins, 19 tóm, 20 kind, 21 drukkni. Lóðrétt: 1 skilningarvit, 2 illgresi, 3 dvelji, 4 masa, 5 festa, 6 auli, 7 tæröist, 12 naut, 14 dugleg, 16 hræöist, 18 hús, 19 sting. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skreipa, 7 vá, 8 öflug, 10 alls, 11 eöa, 12 léttir, 15 atir, 17 gól, 18 suður, 19 ló, 21 úrg, 22 mauk. Lóðrétt: 1 svala, 2 kál, 3 röltið, 4 efst, 5 il, 6 puö, 9 gafl, 11 eigra, 13 étur, 14 rólu, 16 rum, 18 sú, 20 ók.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.