Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1985, Blaðsíða 4
4
DV. LAUGARDAGUR 9. NOVEMBER1985.
^IRARIK
Wk ^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf
matráðskonu í mötuneyti Rafmagnsveitnanna við Lauga-
veg. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið prófi úr hús-
mæðraskóla eða hafi góða reynslu í matseld.
Umsóknir, er greini menntun, aldur og fyrri störf, sendist
deildarstjóra starfsmannadeildar.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi118
105 Reykjavik.
1 lúsnæðisstofnun ríkisins
Auglýsing
um dráttarvexti
Af lánum, sem verðt/yggð eru
með lánskjaravísitölu, eru reiknaðir
dráttarvextirá 15. degi frá
gjalddaga.
Af lánum, sem verðtryggð eru
með byggingarvísitölu, verða
framvegis reiknaðir dráttarvextir á
1. degi næsta mánaðar eftir
gjalddaga.
Reykjavík, 9. nóvember 1985
HúsnæÖisslofnun ríkisins
SELJUM NÝJA
OG NOTAÐA
BÍLA
Tegund
BMW 520i
BMW518
BMW518
BMW318!
BMW315
BMW 316 automatic
Renault 9 GTS
Renault TC
Renault 5 TL
Subaru 1800 st. 4 x 4
Mercury Lynx
automatic (USA Escort)
Mercury Lynx
automatic (USA Escort)
Árg.
1982
1982
1981
1982
1982
1982
1982
1983
1980
1982
1981
1981
Höfum kaupanda að lltið
keyrðum, vel með förnum smá-
bíl, með staðgreiðslu í boði.
SELJUM NOTAÐA BÍLA
ÚRVAL ANNARRA BÍLA Á SÖLUSKRÁ,
ÝMISS KONAR SKIPTI HUGSANLEG.
Opið laugardag 1 —5.
KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN
Ólga innan stjóm-
ar Dagsbrúnar
— vegna hugmynda Þrastar Ólaf ssonar
Mikil ólga ríkir nú innan stjórnar
Dagsbrúnar vegna hugmynda Þrastar
Olafssonar, framkvæmdastjóra Dags-
brúnar, um aö leggja beri meiri
áherslu á önnur atriöi en beinar launa-
hækkanir í komandi kjarabaráttu.
Þessar hugmyndir Þrastar hafa
nefnilega aldrei veriö ræddar innan
stjómarinnar og eru því einungis hug-
myndir hans og hafa reyndar veriö
studdar af formanninum, Guömundi J.
Guðmundssyni. Aö minnsta kosti fimm
stjómarmenn hafa harðlega gagnrýnt
þau vinnubrögö sem Þröstur hefur
viöhaft í þessu máli. Þeir segja að nú
líti svo út sem þetta séu mótaðar
hugmyndir Dagsbrúnar. Þeir segja
reyndar að ýmislegt geti verið nothæft
úr tillögum Þrastar en þaö heföi samt
verið eölilegra aö ræöa þær fyrst i
stjóminni.
I gær var búiö aö boöa til stjórnar-
fundar í Dagsbrún til aö ræða þetta út-
spil Þrastar. Fundurinn var hins vegar
afboðaöur með klukkutima fyrirvara.
Ekki eru ljósar ástæöurnar. Hins
vegar eru raddir uppi um aö forystu-
menn Dagsbrúnar ætli aö humma það
fram af sér aö halda stjórnarfund áöur
en þing Verkamannasambandsins
hefst í næstu viku.
-APH.
Þrammað þétt saman á Húsavík á uppboðsdaginn. Úti var sól, on útlitið alls ekki bjart.
DV-mynd JGH
ÞRAMMAÐ ÞÉTT SAMAN
Bundin sterkum vinaböndum
þrömmuðu þessi frísklegu börn á
Húsavík eins og samstillt herfylking.
Þau voru á ferö með fóstrunum sínum.
Þær eru þeirra foring jar.
Þetta var á uppboðsdaginn, daginn
sem togarinn þeirra, Kolbeinsey, var
seldur á uppboöi. Hann fór ekki undir
hamarinn heldur var hann sleginn
Fiskveiðasjóði meö grænum penna
sýslumanns.
En þau hugsuðu ekki svo mikiö um
Kolbeinsey. Ekki enn aö minnsta
kosti. Það var bara veriö að þramma í
góöa veðrinu. Þaö var þó altént sól þó
útlitiö væri ekki bjart.
-JGH.
Athugasemdir blaðamanna DV:
Furðuleg athugasemd
lögmanns Landhelgisgæslu
I DV í gær birtust athugasemdir lög-
manns Landhelgisgæslunnar viö frétt-
ir blaðsins af Landhelgisgæslunni. Hér
skal ítrekaö aö DV stendur viö allar
sínar fréttir af stofnuninni. Fréttimar
eru studdar traustum gögnum, aðal-
lega dómsskjölum og bréfum sem
gengið hafa til ráöuneyta og fleiri opin-
berra aðila.
Furðulegt má telja aö lögmaður
Landhelgisgæslunnar geri athuga-
semd viö eitthvað sem hann ímyndar
sér aö hafi staðið í DV og segi frétt DV
ranga og villandi í einni málsgrein
þegar hann í þeirri næstu staöfestir
meginatriöi fréttarinnar.
Forstjóra Landhelgisgæslunnar
voru gefin mörg tækifæri til aö koma
sjónarmiðum sínum á framfæri. Áður
en fyrsta fréttin um mál Höskuldar
Skarphéöinssonar birtist, þann 28.
október, höfðu blaöamenn DV átt
fjögur símtöl viö forstjórann um mál-
iö, þaö fyrsta viku áöur, 21. október.
Forstjórinn var þá ítarlega spurður
um máiið. Hann neitaöi því aö Hösk-
uldur heföi veriö kæröur. Hann neitaði
því aö vinnutilhögun Höskuldar heföi
veriö breytt. I lok samtalsins kvaðst
hann ekki ræða mál einstakra starfs-
manna í blöðum.
Eftir aö DV hafði aflað upplýsinga
sem stönguðust á viö það sem for-
stjórinn haföi sagt var aftur haft ríkisins í júní I sumar. Þegar DV spurði forstjórann 21. október siðastliðinn
sambandviðhann.Fáttvaröumsvör. hvort Höskuldur Skarpháðinsson hefði verið kærður neitaði forstjórinh
Kærubráfið sem forstjóri Landhelgisgæslunnar sendi Rannsóknarlögreglu
-KMU/JSS. því.