Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1985, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1985, Blaðsíða 38
38 DV. LAUGARDAGUR 9. NOVEMBER1985. Handknattleikur unglinga — Handknattleikur unglinga — Handknattleikur unglinga. Grótta efst í A-riðlinum — Í5. flokki karla 1 A-riðli 5. flokks höfðu Gróttumenn talsverða yfirburði. Þeir sigruðu lið Stjörnunnar með 3 mörkum og Sclfoss með 6 morkum. Stjarnan sigraði síðan lið Selfoss, 11—14, í leik um annað sæt- ið. Úrslit leikja í 5. flokki karia A-riðill: ÍBK—Fylkir 13-11 Selfoss—HK 6—4 Grótta—Stjarnan 11—8 ÍBK—Selfoss 6-8 HK—Grótta 5—11 Fylkir—Stjarnan 8-13 Grótta—ÍBK 15—5 Stjaman—HK 19—8 Selfoss—Fylkir 9—8 ÍBK—Stjarnan 4-18 Fylkir—HK 15—10 Selfoss—Gróíta 3—9 HK—ÍBK 4—9 Stjarnan—Selfoss 11—4 Grótta—Fylkir 18—7 Staðan: Grótta 5 5 0 0 64—28 10 Stjaman 5 4 0 1 69—35 8 Selfoss 5 3 0 2 30—38 6 ÍBK 5 2 0 3 37—56 4 Fylkir 5 1 0 4 49-63 2 HK 5 0 0 5 31—60 0 „Kom ekki á óvart” — segir Sigurður Ómarsson, fyrirliði 5. flokks Gróttu „Við erum flestir á eldra ári þannig að það að ná efsta sætinu kom okkur ekki á óvart,” sagði Sigurður Ömars- son, fyrirliði 5. flokks Gróttu, en þeir Gróttumenn eru efstir í A-riðli 5. flokks. „Ég vil þakka þetta góðri vörn og frábærri markvörslu. Við ætlum í úrsiit og helst að vinna Islandsmeistaratitilinn. Valsmenn verða erfiðastir í þeirri baráttu.” Sigurður Ómarsson. Frá leik Fylkis og Selfoss i 5. flokki karla. % KR og Valur sigruðu í öllum í B-riðli 5. flokks karla stóðu KR- ingar sig best. Þeir sigruðu alla andstæðinga sína með töluverðum mun, utan lið Vikings sem þeir sigruðu með2 mörkum. 1 leik Víkings og KR höföu Víkingar frumkvæöi framan af en KR-ingar sigu fram úr á lokamínútum síðari hálf- leikjum UFHO-UMFA 5-11 Víkingur—KR 12-14 Þróttur—IA 7—9 KR-UFHO 13- 6 UMFA—Þróttur 14-13 ÍA—Víkingur 6— 4 Staöan: sínum Staðan: IR 5 4 1 0 66- -35 9 Fram 5 4 1 0 70- -42 9 UBK 5 3 c 2 67- -52 6 Skallagr. 5 1 1 3 41- -63 3 UMFG 5 1 0 4 47- -59 2 Ármann 5 0 1 4 23- -63 1 leiks. Var leikurinn æsispennandi og voru mikil tilþrif í leik strákanna. Áttu dómararnir fullt í fangi með að hafa stjórn á mönnum, slíkt var kappið. Mikið keppni stóö milli Víkinga, ÍA og UMFA um annað sætið. Víkingur hlýtur það vegna bestu markatölunnar í innbyrðis leikjum. B-riðill: UFHÖ—Víkingur 13-12 Þróttur-KR 6-21 IA-UMFA 9-11 UFHO—Þróttur 8- 7 KR-IA 11- 9 Víkingur—UMFA 18- 8 IA-UFHÖ 14- 9 UMFA-KR 12-20 Þróttur—Víkingur 7-10 KR 5 5 0 0 79-45 10 Víkingur 5 3 0 2 56—48 6 ÍA 5 3 0 2 47-42 6 UMFA 5 3 0 2 56-65 6 UFHÖ 5 2 0 3 55—61 2 Þróttur 5 0 0 5 40—62 0 C-riöill: Ármann—Fram 1-18 Skallagr.—UMFG 10- 8 IR-UBK 13- 8 Ármann—Skallagr. 8- 8 UMFG-IR 8-14 Fram—UBK 13-10 IR—Ármann 17- 5 UBK-UMFG 18- 5 Skallagr,—Fram 12-17 Ármann—UBK 3-12 Fram—UMFG 11- 8 Skallagr,—IR 3-11 UMFG—Ármann 8- 6 UBK—Skallagr. 19- 8 IR—Fram 11-11 D-riðill: TýrVe.—Haukar 13-16 UMFN-ÞórVe. 4-12 FH—Valur 7-12 Týr-UMFN 14-12 Þór-FH 5-11 Haukar—Valur 5-17 FH-Týr 17- 7 Valur—Þór 13- 2 UMFN—Haukar 19-23 Týr—Valur 5—14 Haukar—Þór 8- 9 UMFN-FH 7-16 Þór—Týr 3-11 Valur—UMFN 19- 7 FH—Haukar 17- 9 Staðan: Valur 5 5 0 0 75-26 10 FH 5 4 0 1 68-40 8 Týr 5 2 0 3 50-62 4 Haukar 5 2 U 3 61-75 4 Þór 5 2 0 3 31-47 4 UMFN 5 0 0 5 49-84 0 RÁÐGJAFAR STÖÐifl HÚSNÆÐISSTOFNUNAR Húsnæðisstofnun ríkisins hefur komið á fót sérstakri Ráðgjafarstöð. Við stöð þessa, og í tengslum við hana, starfa sérfróðir menn á öllum þeim sviðum, er snerta byggingarframkvæmdir og húsnæðiskaup. HLUTVERK: Að veita þeim einstaklingum ráðgjöf sem hafa hug á að eignast húsnæði. VIÐFANGSEFNI m.a.: Að aðstoða við gerð áætlana um fjármögnun. Að reikna út greiðslubyrði fólks og gjaldþol. Að miðla tæknilegum fróðleik. Að gefa góð ráð til sparnaðar og aukinnar hagkvæmni vegna kaupa eða byggingar húsnæðis. MARKMIÐ: Að húsnæðiskaupendur geti náð settu marki án þess að reisa sér hurðarás um öxl. KAPP ERBESTMEÐ FORSJÁ I Iúsnæðisstofnun ríkisins LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVÍK „Gaman þegar gengur vel” — segir Einar Baldvin Arnason, fyrirliði 5. flokks KR „Ég er æðislega ánægður með frammistöðuna. Við höfum unnið alla leikina til þessa. Leikurinn við Víking var erfiðastur. Maður er þreyttur núna, en það er gaman þegar vel gengur,” sagði Einar Baldvin Árna- son. „Eg vil þakka liðinu, og þá sér- staklega markverðinum, það að við náðum 1. sætinu, svo og þjálfaranum. Eg hef eiginlega verið í handbolta frá fæðingu, vegna þess að pabbi minn er Ámi Indriðason í Víkingi og hann er á fullu í þessu. Hann er að sjálfsögðu fyrirmynd mín í handbolta.” Þafl fór vel á mefl þeim Hilmari, til vinstri, og Einari að leik loknum. STÖNDUM OKKUR BETUR NÆST” — segir Hilmar M. Bjamason, fyrirliði 5. f lokks Víkings „Ég er ekki eins ánægður með mína menn og Einar,” segir Hilmar. „Við vorum óheppnir gegn Hveragerði í 1. leiknum, síðan fór að ganga betur þangað til við töpuðum nú gegn KR. Þetta var óþarfi. Eg held að Valur og Fram séu með bestu liðin í 5. flokki. Við stöndum okkur betur næst, það er ég viss um,” sagði Hilraar að lokum. Hans fyrirmynd í handbolta er Atli Hilmarsson, en þeir eru reyndar frændur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.