Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1985, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1985, Blaðsíða 36
36 DV. LAUGARDAGUR 9. NOVEMBER1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Byggingaverkamenn. Byggingaverkamenn óskast í blokka- byggingar i Selási. Uppl. hjá verkstjóra á staönum eöa í síma 14634. Vanan starfskraft vantar í hlutastarf nú þegar viö afgreiðslu og umsjón i söluskála í austurbæ. Oreglulegur vinnutími, ca 4—6 st. á dag, ekki kvöld- eöa helgarvinna. Uppl. í síma 34035 og 39480. Óskum eftir afl ráða stúlku til afgreiöslustarfa í Nesti, Hafnar- firöi. Vaktavinna. Uppl. á skrifstofu- tíma í síma 83436. Ártúnshöffli—vaktavinna. Bjóðum vaktavinnu, dag- og kvöld- vaktir í netahnýtingardeild okkar að Bildshöfða 9. Uppl. veittar í verksmiðj- unni virka daga kl. 9—16. Hampiðjan hf. Vaktavinna við Hlemm. Bjóöum vaktavinnu í verksmiöju okkar viö Hlemm, dag- og kvöldvaktir eöa næturvaktir. Uppl. veittar í verk- smiöjunni, Stakkholti, virka daga kl. 9—16. Hampiðjan hf. Stúlkur óskast i bakari hálfan daginn til afgreiöslu, vinnutími 13—18. Miðbæjarbakarí Bridde, Háa- leitisbraut 58—60. Uppl. á staðnum frá 9-16. Hlin hf., sem framleiðir ullarvörur til útflutnings og hinar þekktu Gazella kápur óskar eftir starfsfólki á fatapressu, strauborö og saumavélar. Góö vinnuaöstaða. Vinsamlegast hringiö í síma 686999. Hlínhf. Armúla 5, Reykjavík, sími 686999. Óska eftir afl komast í samband við ungan og hressan bif- vélavirkja meö þaö í huga aö setja á stofn bílastillingarverkstæöi. Mjög góö tæki eru til staðar en húsnæöi skortir. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-358. Gófl atvinna. Við óskum eftir að ráöa starfsfólk til saumastarfa strax. Vinna frá 8—16.15 eöa 12.20—16.15. Einstaklingsbónus, góðir tekjumöguleikar fyrir áhuga- samt fólk. Allar uppl. gefur verkstjóri á staðnum eöa í sima 82223. Dúkur hf., Skeifunni 13. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í videoleigu. Kvöld- og helgarvinna. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-610. Starfsmaflur óskast til starfa hjá hreingerningarfyrirtæki að degi til, f jölbreytt starf, góöir tekju- möguleikar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-607. Atvinna óskast Reglusöm, miflaldra kona óskar eftir léttri aukavinnu eftir kl. 17, 2—3 daga í viku. Uppl. fyrir hádegi og eftir kl. 17 í síma 33924. Hjón óska eftir 4ra tíma ræstingarstarfi e. kl. 18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-759. Ungur maður óskar eftir vel launuöu starfi. Hefur verslunar- próf. Getur hafið störf strax. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-681. Fertug, hress kona óskar eftir skemmtilegu starfi. Margt kemur til greina. Stundvís, samvisku- söm, reykir ekki, getur byrjað 1. des. Uppl. í sima 92-4155. Smiflur óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 46714 eftir kl. 14. Reyndur húsasmiflur getur tekiö aö sér viðgerðir og hvers konar breytingar á húsum svo og ný- smíöi. Uppl. í síma 651708 frá kl. 17— 21. Skrifstofustarf. 24 ára kona í námi óskar eftir 50% starfi. Heimastarf æskilegt, annars óreglulegur vinnutími. Meömæli ef óskaö er. Simi 41384. Barnagæsla Tek börn i gæslu hálfan eða allan daginn, einnig um helgar. Er í Efstasundi. Uppl. í síma 72427. Tek börn i gæslu allan sólarhringinn. Uppl. í síma 641017. Tapað -fundið Gullarmbandsúr tapaðist mánudagskvöldiö 4. nóvember á Hlemmi eöa í strætisvagni í Laugarás (Hrafnistu) og aö Austurbrún 4. Uppl. í síma 83608 og Kjörbúö Laugaráss. Fundarlaun. Ýmislegt Árita bækur. Handskrifa fyrir yöur kveöjur, afmæl- iskveðjur, boðskort, jólakveöjur, sam- úöarkveöjur, þakkarávörp, heiöurs- skjöl, ekki skrautskrift (viöhafnar- skrift). Uppl. í síma 36638, alla daga til jóla. Helgi Vigfússon. Kennsla Lifefli — gestalt — hópefli. Kynnstu sjálfum þér betur. Kvöld- hópar aö hefjast. Sálfræöiþjónusta Gunnars Gunnarssonar, Laugavegi 43, símar 12077 og 32296. Húsaviðgerðir Múrviflgerflir — sprunguviögeröir—mótarif. Tökum aö okkur allar múrviögeröir og sprungu- viögeröir, einnig mótarif og hreinsun. Vanir menn. Föst tilboö eöa tíma- vinna. Uppl. í síma 42873 eftir kl. 18. .Blikkviflgerðir, múrum og málum. Þakrennur og blikkkantar, múrviögeröir, sílanúöun. Skipti á þök- um og þéttum þök o.fl. o.fl. Tilboö eða tímavinna. Ábyrgð, sími 45909, 618897 eftirkl. 17. Vörusýning Interbuild. Alþjóöleg byggingasýning í Birming- ham dagana 24,—30. nóvember. Hóp- ferö. Gott og vel staðsett hótel í Birm- ingham. Hafið samband sem fyrst. Feröamiöstööin, Aöalstræti 9, sími 28133. Málverk Falleg oliumálverk til sölu, erlend aö uppruna. Stæröir 30x40 cm — 60x120 cm. Verö kr. 800— 2.800. Komum heim og sýnum ef óskaö er. Uppl. í síma 23392 f.h. og e.kl. 19. Innrömmun Tek til innrömmunar hvers konar myndir og málverk, áhersla lögð á vandaöan frágang. Sími 34541. Alhlifla innrömmun, yfir 100 tegundir rammalista auk 50 tegunda állista, karton, margir litir, einnig tilbúnir álrammar og smellu- rammar, margar stæröir. Bendum á spegla og korktöflur. Vönduð vinna. Ath. Opiö laugardaga. Rammamið- stöðin, Sigtúni 20,105 Reykjavík, sími 25054. Skemmtanir Ljúft, létt og fjörugtl Þannig á kvöldiö aö vera, ekki satt? Ljúf dinnertónlist, leikir, létt gömlu- dansa og „singalong” tónlist, ljósa- show, fjörugt Rock n’roll ásamt öllu því nýjasta. Ertu sammála? Gott! Diskótekið Dollý, sími 46666. Mundu: Ljúft, létt og f jörugt! Líkamsrækt Sólbær, Skólavörðustig 3. Á meðan aðrir auglýsa bekki leggjum viö áherslu á perurnar okkar því þaö eru gæöi þeirra sem málið snýst um. I dag eru þaö Gold-Sonne perurnar sem allir mæla meö. Pantiö tíma í síma 26641. Sólbær. Sól og sæla er fullkomnasta sólbaösstofan á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. 5 skipti í MA Jumbo lömpum hjá okkur gefa mjög góöan árangur. Við notum aöeins speglaperur meö B- geisla í lægstu mörkum (0,1 B-geisl- un), infrarauöir geislar, megrun og nuddbekkir. Ýtrasta hreinlætis gætt. Allir bekkir eru sótthreinsaðir eftir notkun. Opiö inánudaga—föstudaga kl. 6.30—23.30, laugardaga kl. 6.30—20, sunnudaga kl. 9—20. Muniö morgunaf- sláttinn. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö, sími 10256. IMÓvembertilbofl Sólargeislans. Bjóðum nú 20 tíma á 1.000 kr. 1.—15. nóvember. Komið þar sem sólin skín, alltaf nýjar perur, hreinlæti í fyrir- rúmi. Verið velkomin. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 11975. Silver Solarium. Silver Solarium ljósabekkir, toppbekk- ir til að slappa af í, meö eöa án andlits- ljósa. Leggjum áherslu á góöa þjón- ustu. Allir bekkir sótthreinsaöir eftir notkun. Opið frá 7—23 alla virka daga og 10—23 um helgar. Sólbaösstofan Ananaustum, simi 12355. 36 pera sólbekkir. Bylting á Islandi. Bjóöum þaö sem engin önnur stofa býöur: 50% meiri árangur í 36 viöurkenndum spegla- perum, án bruna. Reyniö það nýjasta í Solarium. Gufubað, morgunafsláttur og kreditkortaþjónusta. Sól Saloon, Laugavegi 99, simar 22580 og 24610. Sunna — simi 25280, Laufásvegi 17. Breiðir, vandaðir at- vinnubekkir meö andlitsljósum. Sér- klefar, góð snyrti- og baöaðstaða. 25% morgunafsláttur. Opið: Mánud. — föstud. kl. 8—23, laugardag kl. 8—20, sunnudag kl. 10—19. Greiðslukorta- þjónusta. Sunna, sími 25280. Hreingerningar Þvottabjörn-Nýtt. < Tökum aö okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboö eöa timavinna. örugg þjón- usta. Simar 40402 og 54043. Hreingerningar-kísilhreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Tökum einnig að okkur kísilhreinsanir á flisum, baökerum, handlaugum o.fl. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 72773. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sog- afli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm, í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086 Haukur og Guömundur Vignir. Hreingerningarfélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúöum, stigagöngum og .skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum og vatnssugum. Erum aftur byrjuö með mottu- hreinsunina. Móttaka og upplýsingar í síma 23540. Hólmbræður — hreingerningastööin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími j 19017 og 641043, Olafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum og stofnun- um. Góö þjónusta, vönduö vinna. Uppl. í síma 12727 og heimasími 29832. Verkafl hf. Hreingerningaþjónusta Valdimars Sveinssonar sími 72595. Hreingerningar, ræstingar, glugga- þvottur og fleira. Valdimar Sveinsson, sími 72595. Hreingerningar é ibúflum, stigagöngum og stofnunum og einnig, teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar meö miklum sogkrafti skila teppunum nær þurrum. Sjúgum upp vatn sem flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929. Ökukennsla úkukennsla — æfingatimar. Kenni á Galant GLX ’85 meö vökva- og veltistýri á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarkstímar. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friðrik Þorsteins- son, sími 686109. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerð 1984 með vökva- og veltistýri. Kennslu- hjól Kawasaki GPZ550. Siguröur Þormar, símar 75222 og 71461. Greiöslukortaþjónusta. Gylfi K. Sigurflsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og aö- stoöar viö endurnýjun eldri ökurétt- inda. Odýrari ökuskóli. Öll prófgögn. Kenni allan daginn. Greiöslukorta- þjónusta. Heimasími 73232, 002-2002. bílasími úkukennarafélag Islands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722 Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686 Hallfríöur Stefánsdóttir, Mazda 626 ’85. s.81349 Siguröur S. Gunnarsson, s. 73152-27222 Ford Escort ’85 s. 671112 Þór P. Albertsson, Mazda 626. s.76541 Snorri Bjarnason, s. 749775 Volvo360GLS’85 bílas. 002-2236. Jón Haukur Edwald s. 31710,30918 Mazda 626 GLS ’85 33829. GuömundurG. Pétursson, Nissan Cherry ’85. s.73760 Olafur Einarsson, Mazda 626 GLX ’85. s. 17284 Guðmundur H. Jónasson, Mazda 626. s.671358' Geir P. Þormar, Toyota Crown. s.19896 úkukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins ; fyrir tekna tíma. Aöstoða þá sem misst hafa ökuskírteiniö. Góð greiöslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson, ökukenn- ari, simi 40594. úkukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. Með breyttri kennslutilhögun veröur ökunámið árangursríkara og ekki síst mun ódýr- ara en verið hefur miöaö viö hefö- bundnar kennsluaðferðir. Kennslubif- reið Mazda 626 með vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson ökukennari, sími 83473. Daihatsu Rocky, vetrarkennsla á góðri, lipurri og öruggri bifreið í snjó og hálku. Odýr og góöur ökuskóli. Kennslutímar eftir samkomulagi viö nemendur. Gylfi Guðjónsson ökukennari, heimasími 666442, bílasími 002-2025. úkukennsla — æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða viö endurnýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. úkukennsla-æflngatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson, ökukennari, sími 72493. Þjónusta Húsráðendur. Tökum aö okkur alla innismíöi s.s. huröaísetningu, parketlagnir og veggjasmiöi. Getum einnig útvegað buröarþols- og arkitektateikningar. Gerum tilboð. Leitið uppl. eftir hádegi í síma 41689 og 12511, kvöld- og helgar- sími. Innheimtum vanskilaskuldir fyrir einstaklinga og fyrirtæki, svo sem reikninga, víxla, innstæöulausar ávísanir o.fl. Traust þjónusta. Opið þriöjud., miövikud. og fimmtud. kl. 13—17, mánudaga og föstud. 10—12 og 13-17, laugard. kl. 10-12. IHþjónustan, innheimtuþjónusta, verðbréfasala, Síðumúla 4,2. hæð, sími 36668. Heildsalar—framleiðendur. Tökum aö okkur sölu (og dreifingu á vörum viðskiptamanna okkar) þjón- usta okkar hentar þeim aöilum vel sem ekki eru enn í stakk búnir til aö ráöa til sín sölumann, einnig stærri fyrirtækj- um er vilja auka sölu- og kynningar- starfsemi á ákveðnum vöruflokki tímabundiö, t.d. fyrir jól. Viö leggjum metnaö okkar í að veita góöa og ör- ugga þjónustu. Tökum einungis eina tegund af hverri vöru í sölu. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn og símanúmer til DV (pósthólf 5380, 125 R) merkt „J.A. — Markaössókn 272”. Tveir samhentir smiflir geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 666838 og 79013. Húsasmiður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 44706 eftir kl. 18. Trésmíði. Tek aö mér uppsetningar á öllum inn- réttingum. Set upp allt tréverk innan- húss. T.d. létta veggi, panil, parket, veggja- og loftaþiljur. Einnig huröar- og glerísetningar. Tilboö eðá tíma- vinna. Ágúst Leifsson trésmiöur, Digranesvegur 42, sími 46607. Loftur og Barfli auglýsa. Hjólbaröasala-hjólbarðaskipti. Duggu- vogi 17, sími 687533. Nýsmíði — breytingar — viðgerflir, innréttingar, smíöum stiga milli hæöa. Utvegum fagmenn í flest verk. Ath. greiöslukjör. Símar 78033 — 621939. Tek að mér ýmiss konar smíflar innanhúss. T.d. eldhúsinnréttingar, skápa, bari, borö og margt fleira. Sker spón og sauma saman. Lita og sprauta innihuröir og karma. Vönduö vinna. Hinrik Jónsson húsgagnasmíöameist- ari. Símar 21237 og 611136. Viltu málverk eftir Ijósmynd? Sendu hana, þá færöu póstsent mál- verk innan mánaöar á ca 1.500—2.000 krónur. Listmálarinn Seir, Grettisgata 71. Raflagnir og dyrasímaþjónusta. önnumst nýlagnir, endurnýjanir og breytingar á raflögn- inni. Gerum viö ÖII dyrasímakerfi og setjum upp ný. Löggiltur rafverktaki. Símsvari allan sólarhringinn 21772. ___________________________________I Jólin nálgastl Tökum aö okkur að mála stigaganga og íbúðir. Hraunum og perlum. Leggj- um gólftex á vaskahús og geymslur. Sími 52190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.