Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1985, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1985, Blaðsíða 39
DV. LAUGARDAGUR 9. NOVEMBER1985. 39 Handknattleikur unglinga — Handknattleikur unglinga Handknattleikur unglinga Stjarnan, Fram og FH stóðu sig best í fyrstu umferðinni! í vetur ætlar unglingasíða DV ■ að fylgjast með því hvaða félög I standa sig best í uppbyggingu I yngri flokkanna í handknattleik. Tekið verður saman hvaða flokkar eiga mesta möguleika á að fara í úrslit eftir hverja um- ferð og gefin stig samkvæmt því. Verða veitt 5 stig fyrir 1. sæti, 3 stig fyrir 2.sæti og 1 stig fyrir 3. sæti. Samanlögð stigatala gefur þannig hugmynd um það hvaða félög leggja mesta rækt við yngri flokka sína. Eftir 1. umferð er staðan þessi: 1.—3. Stjarnan, Fram og FH, 4. Grótta. 5. -6. Víkingur, KR. Verður án efa skemmtilegt að fylgjast með þessari keppni fé- laganna í vetur. Má búast við því að lið reyni hvað þau geta að komast i hóp þeirra þriggja bestu í hverjum riðli og þannig krækja í stig fyrir sitt félag. Jóhannes Jónsson, fyrirliði 4. flokks Víkings: „Er óánægður með hve dómararnir mættu illa” Við erum skyttulausir, en annars vorum við óheppnir fyrir þetta mót, þar sem tveir leikmenn okkar meidd- ust og gátu ekki leikið. Annars undirbjuggum við okkur vel fyrir þetta mót, æföum tvisvar sinnum í viku og tókum allar aukaæfingar sem gáfust. Menn mæta mjög vel og leggja sig mikið fram og það er mikill metnaður í liðinu.” Hvert er markmiðið ykkar í vetur? „Númer eitt að fara í úrslit og ef það tekst, þá veröur markmiðið sett hærra. Lið Vals er nokkuð sterkt án þess að vera óvinnandi.” Að lokum? „Ég er óánægöur með það hve dómarar mættu illa í þetta mót. Það þurfti að fá þjálfara til að dæma, sem er ekki nægilega gott. Ekki að þeir dæmdu illa, en mér finnst að dómarar eigiaðmæta.” Jóhannes Jónsson, Vikingi. Ertu ánægður með frammistöðu liðs þíns í þessu móti? „Ég er mjög óánægður með frammi- stöðuna. Við áttum að vinna öll þessi lið. Við vorum haldnir taugaspennu og hræðslu og því fór sem fór. Við töpuðum gegn Stjörnunni og IR og erumþvíí2,—3. sæti.” Hvað með eigin frammistöðu? „Ég var ánægður með hana fyrri daginn en óhress með seinni daginn, til að mynda klikkaði ég illa gegn IR.” í hverju felst styrkur ykkar Vfkinga? „Við erum nokkuð sterkir í hraða- J upphlaupum og einnig er vömin ágæt. Skorað af línu i leik KR og Víkings i fimmta flokki karla. Æsispennandi leikur þar sem KR-ingar tryggðu sér sigur í lokin. DV-mynd Gauti Grétarsson. „Ofmetnaður var5 okkur að falli gegn Þrótti” — sagði Magnús Baldvinsson, fyrirliði 4. f lokks St jörnunnar „Við höfðum unnið alla leikina, en Þróttur tapað sínum. Þess vegna ofmetnuðumst við. Ég er samt nokkuð ánægður með helgina. Það versta er að vera tekinn úr umferð i öllum leikjun- ...... ■ m. Magnús Baldvinsson, Stjörnunni. um. Ég gat því litið gert í sóknarleikn- um. Þrátt fyrir það skoraði ég 30 mörk, en þetta er ekki skemmtilegt. Við höfðum undirbúið okkur vel, meðal annars hlaupið úti. Við ætlum í úrslit og ég held að IR eða Víkingur fari með okkur þangað. Ég hef heyrt að Valsmenn séu sterkir en ég vona samt að við verðum Is- landsmeistarar í vor. Mér finnst að leikirnir mættu vera færri á hverjum degi. Það fer langur tími í þetta og mestur tími í bið eftir leikjum.” Þrju lið töpuðu ekki leik — í f jórða flokki karla: Valur, Fram og Þór, Vestmannaeyjum Orslit og staða eftir leikina i f jórða flokkikarla. A-riðUl: UMFA—UMFN 17—21 UMFA—Valur 11—18 UMFA—Selfoss 12—19 UMFA—UFHÖ 35—15 UMFA—Fylkir 14—14 UMFN—Valur 7—15 UMFN—Selfoss 14—12 UMFN—UFHÖ 28—4 Valur—Selfoss 17—13 Valur—UFHÖ 28—5 Valur—Fylkir 14—11 Selfoss—UFHÖ 28-5 Selfoss—Fylkír 14—11 UFHÖ—Fylkir 3—17! UMFN—Fylkir 10-11 Staðan: 1 Valur 5 5 0 0 97-46 10 UMFN 5 4 0 1 86—59 8 Selfoss 5 3 0 2 86—59 6 UMFA 5 1 1 3 89—87 3 Fylkir 5 1 1 3 62-62 3 UFHÖ 5 0 0 5 33—140 0 B-riðiU: Týr—UBK 16—5 Týr—IBK 11-9 Týr—Þór 6-11 Týr—ÍA 9-8 UBK-ÍBK 9—19 UBK—Þór 7—20 UBK—ÍA 3—12 ÍBK—Þór 9-13 ÍBK-ÍA 10-11 Þór—ÍA 10-7 Staðan: Þór 4 4 0 0 54—29 8 Týr 4 3 0 1 42—33 6 ÍA 4 2 0 2 38—32 4 ÍBK 4 1 0 3 47-44 2 UBK 4 0 0 4 24—67 0 I C-riðU 4. flokks urðu miklar svipt- ingar. Stjarnan sigraði helstu andstæð- inga sína auðveldlega, en tapaði óvænt fyrir Þrótti, 11—14. Þróttur sigraði einnig Uð IR, sem er í öðru sæti, en tapaði síðan öllum hinum leikjunum. Vflcingar hlutu síöan þriðja sætið, en þeir töpuðu í viðureign sinni gegn IR meðeinumarki. C-riðill: Víkingur—Stjamnn 10—14 Víkingur—Þróttur 12—11 Víkingur—Ármann 12—8 Víkingur—ÍR 9—10 Víkingur—Haukar 15—8 Stjarnan—Þróttur 11—14 Stjarnan—Ármann 24—8 Stjarnan—IR 17—13 Stjaraan—Haukar 23—14 Þróttur—Ármann 11—16 Þróttur—ÍR 18—11 Þróttur—Haukar 13-21 Ármann—ÍR 8—10 Ármann—Haukar 15—13 ÍR—Haukar 16—14 Stjaraan 5 4 0 1 89—59 8 ÍR 5 3 0 2 60—66 6 Vikingur 5 3 0 2 58—51 C Ármann 5 2 0 3 55—70 4 Þróttur 5 2 0 3 67—71 4 Haukar 5 1 0 4 70-82 2 I D-riðU 4. flokks voru Framarar öruggir sigurvegarar og sigruðu alla andstæðinga sína létt. Ljóst verður að barátta verður mikil um annað sætið í riðlinum, mflli Gróttu, HK og KR. D-riðUl: KR—Fram 9—15 Týs-stúlk- urnar eru efstar \; — í A-riðli þriðja flokks kvenna I A-riðU 3. flokks kvenna varð Uð Týs hlutskarpast. Stelpurnar sigruðu auðveidlega í öUum leikjum sinum og var Uð Stjöm- unnar hið eina sem veitti þeim einhverja keppni. Fram sigraði Stjömuna og er þvi í öðm sæti á eftirTý. A-riðiU3.fl.kv. Fram—KR 7— 3 Fram—Þór Ve. 6- 5 Frara—Valur 7-4 Fram—Stjarnan 7— 6 Fram—Týr 0- 6 KR—Þór 4- 5 KR—Valur 3— 8 KR—Stjarnan 3—10 KR—Týr 3—13 Þór—Valur 7— 0 Þór—Stjaraan 4- 7 Þór—Týr 3-11 Valur—Stjarnan 7—10 Vaiur—Týr 3-12 Stjarnan—Týr 8—11 Týr Staðan: 5 5 0 0 53—17 10 Fram 5 4 0 1 27—24 8 Stjaraan 5 3 0 2 41—32 6 Þór 5 2 0 3 24—28 4 Valur 5 1 0 4 22—39 2 KR 5 0 0 5 16—43 0 Umsjón: Gauti Grétarsson KR—Grótta 9-9 KR—HK 13—12 KR—FH 6-9 KR—Skallagrimur 14-11 Fram—Grótta 13-5 Fram—HK 14—9 Fram—FH 15-10 Fram—Skallagrímur 21—9 Grótta—HK 11—11 Grótta—FH 15-11 Grótta—Skailagrímur 15—11 HK—FH 14-12 HK—Skallagrímur 20-16 FH—Skallagrímur 10-7 Fram 5 5 0 0 78—42 10 Grótta 5 2 2 1 55-55 6 KR 5 2 1 2 51—56 5 HK 5 2 1 2 66-66 5 FH 5 2 0 3 52—27 4 Skallagrímur 5 0 0 5 54—80 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.