Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1985, Blaðsíða 32
32 Smáauglýsingar DV. LAUGARDAGUR 9. NOVEMBER1985. Sími 27022 Þverholti 11 Hestamannafélagið Sörli. Fræðslufundur verður haldinn í Slysa- varnafélagshúsinu fimmtudaginn 14. nóvember kl. 20.30. Þorkell Bjarnason ráðunautur ræðir um hrossarækt og sýnir litskuggamyndir frá fjórðungs- mótinu sl. sumar. Allir velkomnir. Fræðslunefnd Sörla, Hafnarfirði. Til leigu 2 básar í Víðidal. Einnig er'til sölu nýlegur ör- bylgjuofn. Uppl. í síma 75821. Nokkur fiskabúr ásamt fylgihlutum til sölu, selst allt á hálfvirði. Einnig nýleg Commodore diskettustöð. Sími 686346. 'Þetta er mér að kenna, gleymdi að gá að mér. . Gætirðu hjálpað mér \ í land? i Já, auðvitað. Modesty MODESTY BLAISE by PfTER O'DOKNELL Irm t| NEVILLE COLVIN Gott hey til sölu. Uppl. í síma 93-3874. Vetrarvörur Kawasaki eða Pantera vélsleði óskast, annað kemur einnig til greina. Staðgreiðsla. Til sölu Mini vetrar- og sumardekk. Sími 71970. Vélsleði. Til sölu Polaris SS árg. ’84, ekinn 920 mílur. Uppl. í síma 54100 á daginn, 51502 á kvöldin. Ski-Doo, Blizzard 9700 ’83 til sölu, ekinn 3300 km. Toppsleði. Ath. 97 hestöfl. Símar 651705 og 50674. Hjól Endurohjól. Honda XL 350 ’74, nýuppgert, mjög góð dekk og fleira. Alls konar skipti eða bein sala. Uppl. í síma 99-4661. Honda XL 500R '82. Skemmtilegt hjól í góöu ástandi, skipti möguleg. Keli, sími 40797. Vélsleðamenn. Fyrstu snjókornin eru komin og tími til aö grafa sleöann upp úr draslinu í skúrnum. Var hann í lagi síöast, eöa hvað? Valvoline alvöruoUur, fullkomin stillitæki. Vélhjól og sleðar. Hamars- höfða7, sími 81135. Hæncó hf. auglýsirl Hjálmar, leöurfatnaður, leðurskór, regngaUar, hanskar, lúffur, Metzeler hjólbarðar, Cross-vörur, keðjur, tann- hjól, bremsuklossar, oUur, bremsu- vökvi, verkfæri, BMX-vörur og margt fl. Hænco hf., Suðurgötu 3a. Símar 12052 — 25604. Póstsendum.. Karl H. Cooper 8 Co sf. Hjá okkur fáiö þiö á mjög góðu verði hjálma, leðurfatnað, leðurhanska, götustígvél, crossfatnað, dekk, raf- geyma, flækjur, oUur, veltigrindur, keðjur, bremsuklossa, regngaUa og margt fleira. Póstsendum. Sérpantan- ir í stóru hjóUn. Karl H. Cooper & Cc sf., Njálsgötu 47, sími 10220. Hæncó, hjól, umboðssalal Honda CB 900,750,650,550,500. CM 250, XL 500,350, MTX 50, MT 50. Kawasaki KZ10005, GPZ 750,550, KDX 450, KX 500,420. Yamaha XJ 750, XZ 550, RD 350, YT 175. XT 600,350,250 YZ, 490,250.80 Vespa. Suzuki GS 550, GT 550, PE 250. RM 465. Hænco, Suðurgötu 3a. Símar 12052 — 25604. Verðbréf Vil kaupa vöruvíxla og aUs konar verðbréf til skemmri tíma. Tilboö óskast sent DV fyrir föstu- dag merkt „1500” fyrir 13. nóv. Vixlar — skuldabréf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Opið kl. 10-12 og 14-17. Verð- bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts- stræti 24, sími 23191. önnumst kaup og sölu verðbréfa og víxla. Utbúum skulda- bréf. Eigum nú í umboðssölu verð- tryggð veðskuldabréf. Verðbréfaþjón- ustan hf., húsi Nýja bíós, Lækjargötu 2,5. hæð, sími 26811 og 25590. Vill nokkur fjársterkur, góðviljaður maður lána 80—90 þús. kr. svo ég geti haldið bíl mínum? Svör sendist DV merkt „559”. Ben frændi hlýtur að hafa eitthvað eina styttuna' Eg er búinn ao brjota .anar mjaltastúlkurnar og enginn demantur. Gissur gullrass © Buils

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.