Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1985, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR 9. NOVEMBER1985.
7
Nýtt bindi fomríta
I fyrradag kynnti Jóhannes Nordal,
formaöur Hins íslenska fomritafélags,
nýtt bindi fomrita, 29. bindi. Höfuðefni
þess er annars vegar Agrip af sögum
Noregskonunga, en hins vegar Fagur-
skinna, öðru nafni Noregs konunga tal.
Er hér um að ræða fyrstu útgáfu
beggja þessara rita á Islandi.
Einnig kemur nú út ný ljósprentuð
útgáfa af 4. bindi Islenskra fornrita, en
í því eru Eyrbyggjasaga og
Grænlendingasögur.
Utgáfubækur Fomritafélagsins
þykja afar vandaðar bæði að ytra frá-
gangi og fræðilegum vinnubrögðum.
Sérstakt kapp hefur verið lagt á aö
vanda sem best texta þeirra, m.a. með
víötækum samanburöi handrita, enda
hafa flestar síðari útgáfur fornrita,
innlendar sem erlendar, lagt texta
Fornritafélagsins til grundvallar.
Jóhannes Nordal sagði að útgáfa
félagsins hefði hingað til staðist sam-
keppni frá öðrum útgefendum fornrita,
og virtist sem nútímastafsetning á
þeim hefði ekki ýkja mikið aðdráttar-
afl.
I þetta sinn hefur Hið íslenska
fornritafélag ákveðið að efna til sölu-
og kynningarherferðar til aö auka út-
breiöslu fornritanna meðal íslensks al-
mennings. Verða fomritin boðin á sér-
stökum afsláttarkjörum til áramóta,
sem nemur 20% af útsöluverði bók-
anna. Kosta þær þá aöeins 1000 krónur
hvert bindi.
Dr. Bjarni Einarsson hefur séð um
útgáfu 29. bindis fomritanna, en dr.
Olafur Halldórsson sá um útgáfu við-
auka viö4. bindi.
AI
4C
Dr. Jóhannes Nordal, formaður
Hins islenska fornritafélags.
Hornsofi í herbergi jafnt og sali, — þú velur
sjálfur áklæði eða leður — þú ákvarðar sjálfur
lengdina sem hentar í það pláss sem um er að
ræða.
SYNING
UM HELGINA
laugardagk/. 10—17,
sunnudag kl. 14—16
TM-HUSGOGN
Síðumúla 30 - Sími 68-68-22
H0RNSÓF1
REIMAÐIR ÖKKLASKÓR
Kuldafóðraðir
Teg.: 541552. Litur: svart leður
Loðfóðraðir, gúmmísóli.
Stærðir: 36-41. Verð kr. 2.856,-
Teg.: 485-552. Litur: svart leður.
Loðfóðraðir, gúmmísóli.
Stærðir: 36-41. Verð kr. 2.390,-
Leðurfóðraðir
Teg.: 1388. Litur: svart leður.
Leðurfóðraðir, gúmmisóli.
Stærðir: 36-42. Verð kr. 2.884,-
Teg.: 379. Litur: svart leður.
Leðurfóðraðir. Stærðir: 36—41.
Verð kr. 2.840,-
Laugavegi 89, sími 22453,
Austurstræti 6, sími 22450
Blaðbera vantar í
Keflavík.
Upplýsingar hjá Margréti í sima 92-
3053.
Komið og lítið á eitt
glæsilegasta bílaúrval landsins
í 800 m2 sýningarsal
Getum
bilasala
Lágmúla 7 Simi 688888 108 Reyk|avik