Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1985, Blaðsíða 19
DV. LAUGARDAGUR 9. NOVEMBER1985. 19 Vilja skýrslu um raforku- verð álversins Hjörleifur Guttormsson og níu aörir þingmenn Alþýðubandalagsins hafa óskaö eftir því aö iðnaðarráöherra flytji skýrslu um raforkuverð álvers- ins í Straumsvík. Þingmennimir spyrja hvaöa verö Isal greiöi fyrir raforku frá Lands- virkjun ársfjóröungslega á árinu 1985, hverju spáð var um raforkuverð Isal á árinu 1985, samkvæmt þeim forsend- um sem lagöar voru fyrir Alþingi og þingnefndir vegna samninga viö Alusuisse í nóvember 1984, hver lækk- un sé á raungildi raforkuverösins á árinu 1985 vegna lækkunar Bandaríkjadals gagnvart öðrum gjaldmiölum og vegna alþjóölegrar verðbólgu, hverjar horfurnar séu um raforkuverð álversins á árinu 1986 aö mati Landsvirkjunar og iðnaðar- ráöuneytisins. Öskaö er eftir því að skýrslan veröi tekin til umræöu sem fyrst í sameinuðu Alþingi. Þá munu fara fram almennar umræður þar sem þingmenn úr öllum flokkum geta tekið tvisvar til máls. APH Tilboð Iðnskólinn i Reykjavík Tölvunámskeið Tilboð óskast í neðangreindar eignir þrotabús Blikk- í Appleworks fyrir iðnaðarmenn smiðjunnar Vogs hf., Auðbrekku 2, Kópavogi: / - verður haldið í Iðnskólanum í Reykjavík og hefst í nóv- 1. Allan framleiðslulager þrotabúsins. J ember. 2. Renniverkstæði þrotabúsins, þ.m.t. vélar, tæki, verk- Námskeiðið er 20 klukkustundir. Kennd verður notkun á færi og efnislager verkstæðisins. Appleworksforritinu sem er: 3. Plastframleiðsludeild þrotabúsins, þ.m.t. hitaofn a) ritvinnsla ásamt fylgihlutum, borðsög, bandsög, rammamót, b) gagnagrunnur blástursborð, vaccumborð, hráefni til plastframleiðslu c) töflureiknir og plastgluggalager. Námskeið I verður miðvikudaga kl. 20.00 — 22.00 og laug- 4. 13 stk. hitablásara. 5. Bifreiðina Y —11463, Suzuki sendibifreið 1981. ardaga kl. 15.00-17.00. Námskeiðið II verður þriðjudaga kl. 20.00 —22.00 og Ofangreindar eignir verða til sýnis mánudaginn 11. fimmtudaga kl. 20.00 —22.00. nóvember nk. kl. 14—18. Tilboðum óskast skilað á skrifstofu undirritaðs í síð- Umsóknarfrestur er til 11. nóvember nk. asta lagi föstudaginn 15. nóvember nk. fyrir ki. 17.00. Upplýsingar og innritun er á skrifstofu skólans, sem er Lögmenn, Hamraborg 12, Kópavogi, s. 43900. opin kl. 9.30 — 15.00, sími 26240. Iðnskólinrt i Reykjavik Brottför sovéska utanríkisráðherrans: Þingmenn vilja fá skýrslu um málið Níu þingmenn hafa óskaö eftir aö ut- anríkisráöherra gefi skýrslu um brott- för sovéska utanríkisráöherrans frá KeflavíkurflugveUi 30. október. Oskaö er eftir því aö skýrslan veröi tekin tU umræðu í sameinuöu Alþingi. Þingmennimir segja aö nauösynlegt sé að í skýrslunni komi fram vitnis- buröur þeirra er uröu vottar aö atburði þessum svo ljóst veröi hvort sú truflun, sein töfunum oUi, var af ásetningi eöa ekki. -APH Nú er gaman að líta í gluggana hjá okkur. Irila QUPi'narnir pr 11 tn að minna á’aö nú er rétti <J01aoVeinarnir eru tíminn til að láta Rammageröina knmnir » IrrAlk ganga frá jólapökkunum til IIIIII a IVl CIt\ vina og ættingja erlendis. RAHMAGERÐIN • • HAFNARSTRÆTI 19 ■ cl SMU-I - \&***'' M ðs\a- \ " ^ieiðs'0 ® 1 óor‘ð pa° . Aðín IroSro‘ðstoö‘ S'ið'J,r' ó'a2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.