Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1985, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR 9. NOVEMBER1985.
27
lausa. Kortsnoj geröi aðra tilraun
gegn Hiibner á stórmótinu í Tilburg,
lék 9. —a6 og eftir 10. Bxf6 drap hann
aftur meö peöi, 10. —gxf6. Svipaða
leikaöferð viðhaföi Larsen í einvíg-
inu viö Tal ’69 svo Kortsnoj leitar á
önnur miö.
10. a4 I
Á ólympíuskákmótinu í Þessalón-
iku lék Tékkinn Mokry 10. Rd4 gegn
Karli Þorsteins og 10. a3 hefur einnig
valdiö svörtum heilabrotum.
10. —d5 11. Bb5!?
Þannig lék Tal einnig gegn Sisni-
ega á millisvæðamótinu í Mexíkó en
leikurinn mun eiga ættir aö rekja til
hugmyndasmiðsins Vitolinsh.
11. —dxe4
Skák Tal og Sisniega lauk eftir
snögga baráttu: 11. —Rxe4 12. Rxe4
dxe4 13. Dxd8 Bxd814. Bxd8 Rxd8 15.
Rc5 f5 16. Hd6 Kf7 17. Hhdl Ke7 18.
Bd7 Hf7? 19. Rxe6! Bxd7 20. Rc7
Bxa4 21. Rxa8 og Tal vann. Eftir
textaleikinn gefur Tal upp afbrigðið
12. Dxd8 Bxd8 13. Bxf6 Bxf6 14. Rxe4
með heldur betri stööu. Sennilega
hefur Kortsnoj ætlað sér aö drepa
aftur með peöi.
12. Dxd8 Bxd8 13. Hhel! Ra7 14. Bc4
h6?
Taflmennska Kortsnoj er illskilj-
anleg. Hann hættir viö aö reyna aö
koma hvítreitabiskupnum á fram-
færi meö 14. —b6 þótt þaö dugi held-
ur ekki til tafljöfnunar.
15. Bxf6 gxf6 16. Rxe4 f5 17. Rd6 Bc7
18. g3 b6?
Gefur færi á snoturri fléttu.
19. Rxf5!exf5 20. Bd5Be6
Ef 20. —Hb8 þá 21. He7 og vinnur
mann. Fléttan byggist á afleitri stað-
setningu svarta riddarans.
21. Bxa8 Hxa8 22. Rd4 Bd5
Hótunin var 23. Rxe6 fxe6 24. Hxe6
og síöan 25. Hd7 meö vinningsstööu.
23. He7 Hc8 24. Rb5!
Og Kortsnoj lagöi niður vopn. Eftir
24, —Rxb5 25. Hxd5 Ra7 (25. -Rd6 26.
Hxc7 Hxc7 27. Hxd6 vinnur létt) 26.
H5d7 Bb8 27. Hxf7! á hvítur gjörunn-
iö tafl.
Frá Taflfélagi Seltjarnar-
ness
Firmakeppni Taflfélags Seltjarn-
arness í hraöskák lauk á dögunum.
Til leiks mættu fulltrúar yfir 70 fyrir-
tækja og tefldu í fjórum riðlum. Þrjú
efstu fyrirtæki í hverjum riöli kom-
ust í úrslit og þar varð lokaniöur-
staða þessi.
1. Völur hf. (keppandi Jón Ulfljóts-
son) 8 v. af 11, 2. Málning hf. (Ingólf-
ur Hjaltalín) 8 v., 3. Utvegsbankinn,
Seltjarnarnesi, (Gunnar Gunnars-
son) 7 1/2 v., 4. Tómas Enok (Þor-
steinn Þorsteinsson) 61/2 v., 5. Isflex
hf. (Guðmundur Halldórsson) 6 1/2
v., 6. Sparisjóður Rvíkur og nágr.
(Gylfi Gylfason) 6 v., 7. Flóra (Jón
Pálsson) 51/2 v., 8. Hreyfill (Gunnar
Freyr Rúnarsson) 4 1/2 v., 9. Kaffi-
stofa Hreyfils (Bjarni Hjartarson) 4
v., 10. J.S. Helgason (Jón Á. Hall-
dórsson) 3 1/2 v., 11. Teppaland (Jón
Þ. Jónsson) 3 v., 12. Magnús Kjaran
(Baldvin Jónsson) 3 v.
Um síðustu helgi var haldið hraö-
mót á vegum félagsins og fyrirtækis-
ins Véla og verkfæra, sem gaf vegleg
verðlaun til mótsins, fulla poka af
Sandvik-verkfærum og eignarspjöld
fyrir fyrsta sæti. Tefldar voru 7 umf.
eftir Monrad-kerfi, umhugsunartimi
30 mínútur.
Efstur varö Agúst Karlsson með 6
1/2 v. en í 2.-5. sæti urðu Páll L.
Jónsson, Þorsteinn Þorsteinsson,
Hilmar Karlsson og Bjarni Hjartar-
son með41/2 v.
Grohe-mót í
Borgarnesi
Á morgun, sunnudag, veröur
Grohe-skákmótiö haldiö á Hótel
Borgarnesi og hefst þaö kl. 13 og lýk-
ur um kl. 21. Umhugsunartími er 15
mínútur á skák og tefldar veröa 11
umferöir.
Þýsk-íslenska verslunarfélagið
gefur verðlaun á mótiö og þátttaka
er öllum heimil.
JLÁ.
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Bridgedeild
Breiðfirðinga
Eftir 10 umferðir af 19 er staöa
efstu sveita í aöalsveitakeppninni
þannig:
stig
1. sveit Alison Dorosh 194
2. sveit Ölafs Valgeirssonar 192
3. sveit Arnar Scheving 191
4. sveit Jóhanns Jóhannssonar 185
5. sveit Ingibjargar Halldórsdðttur 180
6. sveit Hans Nielsen 177
7. sveit Danícls Jónssonar 171
8. sveit Öskars Karlssonar 165
Stjórnandi er Isak örn Sigurðsson og
er spilaö í húsi Hreyfils viö
Grensásveg.
Frá Bridgefélagi Reykjavíkur
Síöastliöinn miövikudag var spiluö 5.
umferð í aöalsveitakeppninni staöanþannig: og er
Sveit:
1. Delta 18
2. Ölafur Lárusson 91
3. Samvinnufcröir/Landsýn 89
4. Stcfán Pálsson 88
5. Úrval 86
6. JónHjaltason 86
7. TorfiS. Gíslason 83
8. Páll Valdimarsson 81
Næsta miðvikudag verður bridge-
keppni stofnana á dagskrá og 6. um-
ferö veröur því ekki spiluö fyrr en 20.
nóv.
Bridgefélag Hafnarfjarðar
Eftir tvö kvöld af þremur í Mitchell-
tvímenningnum eru þessir meö hæstu
.skor.
1. Halldór—Öskar 623
2. Ásgeir—Guðbrandur 621
3. Bjarni—Magnús 609
4. Guðni—Kristófer 597
5. Gylfi—Ölafur 589
6. Birgir—Þorgeir 587
Meðaiskor 540
Bridgefélag Breiðholts
Síöastliöinn þriðjudag lauk Swiss-
sveitakeppni með sigri sveitar Antons
R. Gunnarssonar. Meö honum í sveit-
inni voru Friðjón Þórhallsson, Ragnar
Ragnarsson og Stefán Oddsson. Röö
efstu sveita varö þessi. ,.
1. Anton R. Gunnarsson 171
2. Björn Jósefsson 156
3. Bergur Ingimundarson 148
4. Eiður Guðjohnsen 147
5. Gústaf Vifilsson 144
Næsta þriöjudag verður spilaöur
eins kvölds tvímenningur en þriöju-
daginn 19. nóv. hefst þriggja kvölda
butler-tvímenningur. Spilað er í
Geröubergi kl. 19.30 stundvíslega.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins '84 og 2. og 8. tölu-
blaði þess 1985 á eigninni Grundartanga 21, Mosfellshreppi, þingl. eign
Ómars Garðarssonar, fer fram eftir kröfu Arnar Höskuldssonar hdl.,
Veðdeildar Landsbanka Islands og Björns Ólafs Hallgrímssonar hdl. á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. nóvember 1985 kl. 15.30.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta I
Karfavogi 35, þingl. eign Jóns Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Utvegsbanka Islands og Jóhannesar
Johannessen hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. nóvember 1985 kl.
10.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Frostaskjóli 117, þingl. eign Kristjáns Jónssonar, fer
fram eftir kröfu Jóhanns H. Nielssonar hrl., Hafsteins Sigurðssonar
hrl., Björns Ólafs Hallgrímssonar hdl., Tómasar Þorvaldssonar hdl.,
Baldurs Guðlaugssonar hrl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Jóns Finnssonar
hrl., Jóns L. Arnalds hrl., Árna Einarssonar hdl., Gísla Gíslasonar hdl.,
Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Veðdeildar Landsbankans, Iðnaðarbanka
islands hf. og Brynjólfs Kjartanssonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn
12. nóvember 1985 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta I
Njálsgötu 83, þingl. eign Gísla Oddsteinssonar og Steinunnar Bergs-
dóttur, fer fram eftir kröfu Arna Pálssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 12. nóvember 1985 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta I
Keilugranda 6, þingl. eign Nikulásar Róbertssonar, fer fram eftir kröfu
Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. nóvember
1985 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í
Kleppsvegi 144, þingl. eign Þórðar Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu
Ara Isberg hdl. og Sigríðar Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn
12. nóvember 1985 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta I
Kleppsvegi 132, þingl. eign Margrétar Gunnlaugsdóttur, fer fram eftir
kröfu Guðjóns A. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 12.
nóvember 1985 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættíð í Reykjavik.
Snjósleðamenn ath.
Munum annast sölu á öllum tegundum snjósleða. Ath.
Góð inniaðstaða. Vantar sniósleða á söluskrá
Chevrolet Camaro árg. 1981, ekinn 65.000 km, svartur,
sjálfsk., vökvastýri, aflbremsur, 8 cyl., útvarp og
kassetta. Skuldabréf, skiptiá ódýrari.
Opið laugardag kl. 10—19.
æ
BÍLASALAN BUK
Skeifunni 8 Sími68-64-77.
A
BRAUTARHOLTI 33 - SÍMI: 6212 40
Mazda 929 Hp coupé árg. 1982,
ekinn 75.000 km, sjálfskiptur,
rafmagnsrúður, grásans. Verfl
kr. 430.000.
BMW 316 árg. 1985, ekinn 8.000
km, blár, nýinnfluttur. Verfl kr.
565.000.
MMC Tredia GLS árg. 1983,
ekinn 32.000 km, vökvastýri, raf-
magnsrúður, sparnaflargír,
hvítur. Verfl kr. 370.000.
MMC. Sapporo 2000 GSR árg.
1980, ekinn 79.000 km, grásans.
Verfl kr. 300.000.
Audi 100 CC árg. 1983, ekinn
36.000 km, grænsans. Verð kr.
680.000.
Toyota Corolla DX árg. 1983,
akinn 57.000 km, rauflur. Verð
kr. 330.000.
Mikið úrval nýlegra
bíla á staðnum.
RÚMGÓÐUR SÝNINGARSALUR
— REYNDIR SÖLUMENN —
OPIÐ:
Mánud.—föstud.kl. 9.00—19.00.
Laugard. kl. 10.00—19.00.