Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1985, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1985, Blaðsíða 43
DV. LAUGARDAGUR 9. NÖVEMBER1985. 43 Sjónvarp Útvarp Laucjaxdagur 9. november Sjónvazp 14.45 Watford — AstonVilla. Beinút- sending frá leik þessara liða í 1. deild ensku knattspymunnar. 17.00 Móðurmálið — Framburður. Endursýndur fjórði þáttur. 17.15 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.00 Skákskýringarþáttur. Friðrik Olafsson segir frá síðustu skákun- um í heimsmeistaraeinvíginu á milli Karpovs og Kasparovs. 19.20 Steinn Marcó Pólós. (La Pietra di Marco Polo). Sjöundi þáttur. ítalskur framhalds- myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þættirnir gerast í Feneyjum þar sem nokkrir átta til tólf ára krakkar lenda í ýms- um ævintýrum. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Staupasteinn. (Cheers) Fjórði þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur sem gerist á meðal gesta og þjónustuliðs á krá einni í Boston. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Allt fyrir Pétur. (For Pete‘s Sake). Bandarísk gamanmynd frá 1974. Leikstjóri Peter Yates. Aðalhlutverk: Barbra Streisand og Michael Sarrazin. Ungu hjón- in, Pétur og Henríetta, eru sífellt í fjárkröggum. Pétur eygir von um skjótfenginn gróða og Hen- ríetta fer á stúfana til að útvega fé í fyrirtækið. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.35 Hljómsveit Svens Klangs. (Sven Klangs Combo). Sænsk bíómynd, s/h. Leikstjóri Stellan Olsson. Aðalhlutverk: Henric Holmberg, Eva Remaeus og Anders Granström. Myndin ger- ist í sænskum smábæ um 1960 og lýsir lífi hljóðfæraleikara og söngkonu í danshljómsveitinni á staðnum. í hópinn slæst nýr saxófónleikari frá Stokkhólmi sem hefur aðrar hugmyndir um tónlist en hljómsveitarstjórinn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 00.30 Dagskrárlok. -----r------------------------ Utvaiprásl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður í umsjá Margrétar Jónsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúkl- inga, framhald. 11.00 Bókaþing. Gunnar Stefáns- son dagskrárstjóri stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk- ur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Finnskir bassasöngvarar. a. Martti Talvela syngur „Söngva og dansa um dauðann" eftir Modest Mussorgsky. b. Matti Salminen syngur „Ella giammai m’amo ... Dormiro sol“ úr „Don Carlos" eftir Giuseppe Verdi og tvær aríur úr óperum eftir Aulis Sallinen. Sinfóníu- hljómsveit finnska útvarpsins leikur. Stjórnendur: Neeme Járvi og Ulf Söderblom. (Hljóð- ritun frá finnska útvarpinu). 15.40 Fjölmiðlun vikunnar. Magnús Ólafsson hagfræðingur talar. 15.50 íslcnskt mál. Gunnlaugur Jngólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 V eðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Ævintýraeyjan" eftir Enid Blyton. Fimmti þáttur af sex. Þýðandi: Sigríður Thorlacius. Steindór Hjörleifs- son bjó til flutnings í útvarp og er leikstjóri. Leikendur: Halldór Karlsson, Kristín Anna Þórar- insdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Steindór Hjörleifsson, Valdimar Lárusson og Bessi Bjarnason. ■ Sögumaður: Jónas Jónasson. Áður útvarpað 1961 og 1964. 17.30 Síðdegistónleikar. a. Snorri Örn Snorrason leikur lútutónlist eftir John Dowland og kynnir verkin. b. Vjatsjeslav Semjonov leikur eigin tónsmíðar á harm- oníku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Elsku mamma. Þáttur í umsjá Guðrúnar Þórðardóttur og Sögu Jónsdóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Leikrit: „Brennandi þolin- mæði“ eftir Antonio Skar- meta. Endurflutt frá fimmtu- dagskvöldi. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Á ferð með Sveini Einarssyni. 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Um- sjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 1 til kl. 03.00 Utvarprás II 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Sigurður Blöndal. Hlé. 14.00-16.00 Laugardagur til lukku. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Listapopp. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 17.00-18.00 Hringborðið. Stjórn- andi: Sigurður Einarsson. Hlé. 20.00-21.00 .4 svörtu nótunum. Díana Ross og The Supremes, 2. þáttur. Stjórnandi: Pétur Steinn Guðmundsson. 21.00-22.00 Dansrásin. Stjórnandi: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00-23.00 Bárujárn. Stjórnandi: Sigurður Sverrisson. 23.00-24.00 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sigurjónsson. 24.00-03.00 Næturvaktin. Stjórn- andi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. Rásirnar samtengdar að Iokinni dagskrá rásar 1. Sunnudagur 10. nóveniber Sjónvaxp 16.00 Sunnudagshugvekja. Margrét Hróbjartsdóttir flytur. 16.10 Áfangasigrar. (From the Face of the Earth). Annar þátt- ur. Breskur heimildamynda- flokkur í fimm þáttum um bar- áttu lækna og annarra vísinda- manna við sjúkdóma sem ýmist hafa verið útmáðir að fullu af jörðinni síðustu þrjá áratugi eða eru á góðri leið með að hverfa. Umsjónarmaður Dr. June Good- field. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 17.00 Á framabraut. (Fame) Sjö- undi þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um æskufólk í listaskóla í New York. Aðalhlutverk: Debbie Al- len, Lee Curren, Erica Gimpel og fleiri. Þýðandi Ragna Ragn- ars. 18.00 Stundin okkar. Barnatími með innlendu efni. Umsjónar- menn: Agnes Johansen og Jó- hanna Thorsteinson. Stjóm upptöku: Jóna Finnsdóttir. 18.30 Fastir liðir „eins og venju- lega“. Endursýndur annar þáttur. Léttur fjölskylduharm- leikur í sex þáttum eftir Eddu Björgvinsdóttur, Helgu Thor- berg og Gísla Rúnar Jónsson sem jafhframt er leikstjóri. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Um- sjónarmaður Guðbrandur Gísla- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.45 Verdi. Fjórði þáttur. Fram- haldsmyndaflokkur í níu þáttum sem ítalska sjónvarpið gerði í samvinnu við nokkrar aðrar sjónvarpstöðvar í Evrópu um meistara óperutónlistarinnar, Giuseppe Verdi (1813-1901), ævi hans og verk. 1 söguna er auk þess fléttað ýmsum aríum úr óperum Verdis sem kunnir söngvarar flytja. Aðalhlutverk Ronald Pickup. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Utvarprásl 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiðabólsstað, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 8.35 Létt morgunlög. Lög frá Austurríki, Ungverjalandi og Ítalíu, sungin og leikin. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Tríó- sónata nr. 1 í Es-dúr BWV 525 eftir Johann Sebastian Bach. Hans Fagius leikur á orgel Maríukirkjunnar i Björgvin á tónlistarhátíðinni þar í vor. (Hljóðritun frá norska útvarp- inu). b. „Falsche Welt, dir trau’ ich nicht“, kantata nr. 52 á 23. sunnudegi eftir Þrenningarhátíð eftir J. S. Bach. Seppi Kron- witter, sópran, syngur með Drengjakórnum i Hannover og Kammersveit Gustavs Leon- hardts. c. Tokkata og fúga í d-moll BWV 538 eftir J. S. Bach. Hans Fagius leikur á orgel. d. Partíta nr. 1 í C-dúr fyrir óbó og orgel eftir Johann Wilhelm Hertel. Jean-Paul Goy og André Luy leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagnaseiður. Rannveig Jónsdóttir cand. mag. og ensku- kennari velur texta úr íslenskum fornsögum. Ingibjörg Stephen- sen og Stefán Karlsson lesa. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 11.00 Messa í Áskirkju á kristni- boðsdegi. Skúli Svavarsson kristniboði predikar. Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari. Orgelleikari: Kristj- án Sigtryggson. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Drengurinn og ströndin. Hjörtur Pálsson samdi textann og valdi tónlist. Lesari með honum: Steinunn Jóhannesdótt- ir. (Áður flutt á jólum 1983.) 14.30 Robert Riefling. Píanótón- leikar á tónlistarhátíðinni í Björgvin í vor. Tónlist eftir J.S. Bach. a. Tokkata í D-dúr. b. Úr „Das wohltemperierte Klavier“, bók II. Prelúdíur og fúgur í g-moll, G-dúr og cís-moll. c. Krómatísk fantasía og fúga í d-moll. 15.10 Frá íslendingum vestan- hafs. Gunnlaugur Ólafsson ræðir við Magnús Elíasson borg- arstjórnarmann í Winnipeg. (Hljóðritað vestra). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og fræði. Forngrísk menning og íslensk. Dr. Eyjólfur Kjalar Emilsson heimspekingur flytur erindi. 17.00 Mcð á nótunum. Spurn- ingaþáttur um tónlist, önnur umferð (8 liða úrslit). Stjórnandi: Páll Heiðar Jónsson. Dómari: Þorkell Sigurbjörnsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Það er nú sem gerist“. Eyvindur Erlendsson lætur laust og bundið við hlustendur. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þor- steinn Eggertsson. 21.00 Valur—Lugi. Lýsing á síðari hálfleik í leik Vals og Lugi í Evrópukeppninni í handknattleik karla. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 íþróttir. 22.40 Betur sjá augu . . . Þáttur i umsjá Magdalenu Schram og Margrétar Rúnar Guðmunds- dóttur. 23.20 Kvöldtónleikar. a. Oktett i B-dúr op. 156 fyrir flautu, óbó, tvær klarinettur, tvö horn, tvö fagott og kontrabassa eftir Franz Lachner. Félagar úr Consortium classicum sveitinni leika. b. Nocturne í B-dúr op. 40 eftir Antonín Dvorák. Academy of St. Martin-in-the-Fields leika. Ne- ville Marrinerstjórnar. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Magn- ús Einarsson sér um tónlistar- þátt. 00.55 Dagskrárlok. ÚtvarprásII 13.30-15.00 Krydd í tilveruna. Stjórnandi: Ragnheiður Davíðs- dóttir. 15.00-16.00 Tónlistarkrossgátan. Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórn- andi: Jón Gröndal. 16.00-18.00 Vinsældalisti hlust- enda rásar 2. 30 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunn- laugur Helgason. Nauöungaruppboð sem auglýst var í 109. tölublaði Lögbirtingablaðsins '84 og 3. og 17. tölublaði þess 1985 á eigninni Holtsbúð 22, Garðakaupstað, þingl. eign Pálma Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Árna Pálssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 11. nóvember 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Garöakaupstað. Veðrið Norðlæg átt verður á landinu í dag. Léttskýjað verður sunnan heiða, en él fyrir norðan. Frostið verður 2—4 stig fyrir sunnan en allt að 10 stigum fyrir norðan. Veðríð Ísland kl. 6 i gærmorgun: Akur- eyri léttskýjaö -6, Egilsstaðir létt- skýjað -11, Galtarviti snjóél -2, Höfn léttskýjað -4, Keflavíkur- flugv. alskýjað -1, Kirkjubæjar- klaustur heiðskirt -4, Raufarhöfn alskýjað -3, Reykjavík skýjað -2, Sauðárkrókur léttskýjaö -7, Vest- mannaeyjar alskýjað 0. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen al- skýjaö 2, Helsinki rigning 5, Kaup- mannahöfn léttskýjað 1, Osló létt- skýjað -4, Stokkhólmur léttskýjað 1, Þórshöfn slydda 2. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heiö- skirt 19, Amsterdam skýjaö 9, Aþena skýjað 16, Barcelona (Costa Brava) skýjað 16, Berlín heiðskírt 6, Chicago heiðskírt 8, Feneyjar (Rimini og Lignano) léttskýjað 11, Frankfurt skýjað 9, Glasgow skýjað 6, Las Palmas (Kanaríeyj- ar) heiðskírt 24, London alskýjað 12, Los Angeles mistur 20, Lúxemborg rigning 8, Madrid létt- skýjað 17, Malaga (Costa Del Sol) heiöskírt 24, Mallorca skýjað 17, Montreal alskýjað 7, New York léttskýjað 14, Nuuk skýjað -4, París skýjað 12, Róm heiðskírt 16, Vín skýjað 8, Winnipeg snjókoma -3, Valencia skýjað 25. Gengið Gengrsskráning nr. 213 - 08. nóvember 1985 kl. 09.15 Einíng kL 12.00 Kaup Saia ToHgengi ' Dolar 41,700 41,820 41340 Pund 59,018 59,188 57,478 Kan. dolar 30,731 »,819 »3» Dönskkr. 4.3941 4,4067 43269 Norsk kr. 5,3003 53155 5,1598 Sœnskkr. 5,2988 53139 5,1055 Fl mark 7,4100 7,4314 7,1548 Fra. franki 5,2190 53340 53419 Belg. franki 0,7858 0,7880 0,7578 Sviss. franki 193683 19,4241 18,7882 Hol. gylini 14,0950 14,1355 13,6479 V-þýskt mark 153918 15,9375 153852 h. Ilra 0,02355 0,02362 0,02278 Austurr. sch. 23612 23677 2.1891 Port. Escudo 03582 03589 03447 Spé. poseti 03585 03592 03514 Japansktyen 030206 0.20264 0,19022 Irskt pund 49,164 49,306 47,533 SDR (sérstök dréttar- réttindi) 44,7118 443414 ,43,4226 Sfmsviri vegna gengsskriningw 22190. I kvöld Tónaflóð 1 tfZlú Goðgá. Rúllugjald. w

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.