Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1985, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1985, Blaðsíða 40
40 DV. LAUGARDAGUR 9. NOVEMBER1985. X t Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát Gests Elíasar Jónssonar, Odda á Seltjarnarnesi. Sérstakar þakkir færum við hjúkrunarfólki og læknum Vífilsstaðaspítala fyrir ómetanlega hjálp á liðnum árum. Kristin Jónsdóttir, Lovisa Ágústsdóttir og Valgeir Gestsson, Íris, Sólveig, Kristín, Sigrún og Elisa. í 7. FLOKKI 1985—1986 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 500.000 68140 Vinningar til bílakaupa, kr. 100.000 9414 18686 53688 65316 18279 34440 56527 77337 Utanlandsferöir eftir vaii, kr. 40.000 3270 14919 35851 50808 64420 3564 18118 38076 52353 64726 3633 19017 39848 52658 65265 4359 19129 39971 52928 68184 4467 21961 40680 53504 72309 5321 25705 40794 56677 74922 5822 27245 40958 57708 75854 8054 27425 42107 57908 76320 9637 27490 42136 58039 77578 10241 33609 43070 59883 78313 11583 35074 47741 60451 78985 11938 35077 49604 60859 79293 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 78 13428 35607 48461 67364 199 14642 36846 48770 67728 323 14720 37331 49860 68324 422 17654 38584 50656 68708 424 19776 38745 51424 68772 3383 20217 39595 51718 69142 4255 20513 40448 53524 70365 4426 20657 40468 53826 70448 5397 21335 40521 54277 71282 5744 23684 40657 54373 71652 6190 26023 40735 57508 71829 6363 27119 40820 58138 71949 6725 27138 41327 58628 72953 7214 30312 41462 61021 75324 7921 30323 42256 61957 75542 9184 30337 42601 63146 75876 9981 30438 43600 63863 77414 9993 30595 44378 64152 77610 10202 31191 44894 64199 77781 10751 31767 45721 64757 78055 10885 32529 47398 66311 79576 12888 33778 47943 66651 79972 Húsbúnaður eftir vali, kr. 3.000 14 7962 15805 23764 33468 42130 50273 57825 65491 73506 99 8386 15843 23861 33705 42155 50595 58373 65750 73560 154 8687 15915 23982 33841 42226 50935 58587 65953 73625 442 8713 15986 24597 33878 42551 51264 58723 66002 73840 469 9069 16675 24856 34062 42858 51362 58816 66141 73963 301 9298 16848 25424 34323 42915 51617 59483 66219 74077 647 9520 16907 25987 34701 43040 52117 59726 66370 74143 861 9715 17104 26101 34785 43200 52266 59798 66491 74370 1387 9727 17202 26207 35299 43231 52304 59977 66831 74500 1972 10100 17493 26572 35346 43401 52822 59990 67235 74661 2428 10617 17621 26611 35373 43494 53003 60148 67386 74738 2715 10797 17651 26612 35597 43646 53323 60168 67590 76078 2822 10920 17997 26842 35661 43701 53344 60382 67822 76089 3107 11362 18017 26938 36241 44283 53501 60409 67978 76356 31SS 11467 18200 27635 36379 44366 53529 60480 68252 76453 347S 11553 18364 2.7655 36395 44372 53718 60565 68645 76788 3483 11680 18444 28383 36396 44494 53740 60848 68969 77119 3811 11880 18458 28437 36651 44506 53741 60946 68983 77561 4219 12000 18620 29095 36922 44697 53806 61145 69134 77819 4344 12760 18657 29557 36954 44703 53962 61168 69299 77880 4336 12816 19142 29914 37157 44753 54095 61519 69406 78122 46S2 12837 19152 30090 37318 44839 54148 61700 69563 78279 47S3 12878 19556 30094 37814 44890 54151 61756 69679 78396 4941 12899 19623 30101 38031 44948 54570 61931 70657 78511 5013 12917 19769 30103 38339 45310 54861 62026 70673 78808 5039 13059 19918 30187 39308 45881 55124 62061 71065 78896 5339 13161 20514 30616 39534 46213 55178 62632 71081 78926 5941 13356 20642 30659 39719 46547 55220 62698 71155 79187 6104 13369 21259 30774 40057 46747 55231 63314 71311 79217 6238 13475 21523 30806 40364 47205 55247 63550 71467 79298 6251 13574 21582 30869 40424 47727 55386 64045 71525 79492 6393 13642 22009 30968 40502 47752 55415 64151 71708 79718 6536 13715 22042 31238 40869 47814 55554 64359 71816 79964 6659 13812 22232 31585 41178 47824 55628 64365 71832 79976 6857 13933 22313 31924 41330 48099 55657 64398 72202 6977 14158 22602 32046 41359 49075 56524 64442 72286 7155 14302 22610 32102 41443 49294 56670 64449 72502 7320 14405 22935 32167 41521 49297 56814 64454 72547 7482 14488 23091 32433 41621 49777 57149 64505 72631 7604 14787 23271 32955 41759 49Q72 57294 64879 72807 7629 15530 23291 32982 41777 50045 57598 65194 72881 7647 15660 23424 33029 42070 50105 57611 65362 73064 7883 15706 23705 33389 42075 50208 57755 65485 73476 Afgreiösla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaöar og stendur til mánaöamóta. Tilkynningar Samtök gegn astma og ofnæmi Laugardaginn 9. nóvember: fundur kl. 14 aö Reykjalundi. Arnfinnur Jóns- son skólastjóri flytur erindi og situr fyrir svörum, einnig situr Sólveig Jónsdóttir sálfræðingur fyrir svörum. Sundlaugin veröur klórlaus, video og kaffiveitingar. Allir velkomnir. Foreldraráö SAO. Breiðfirðingafélagið í Reykjavík og Átthagafélag Strandamanna halda sameiginlegt spila- og skemmtikvöld í Domus Medica föstudaginn 15. nóvember kl. 20.30. Sýning í Gallerí Salnum Steingríniur Þorvaldsson heldur málverka- sýningu í Gallerí Salnum, Vesturgötu 3. Sýn- ingin verður opnuð 9. nóvember og stendur tii 20. nóvember, opið alla daga frá 2—7 nema mánudaga. Þetta er þriðja einkasýning Stein- gríms. Bókasafn Páls Jónssonar í Borgarnes Hinn 27. maí sl. lést i Reykjavík Páll Jóns- son bókavörður. Páll var landskunnur maður, m.a. fyrir ljósmyndir sínar, sem víða birtust, svo og fyrir ritstjóm Arbókar Ferðafélags fslands. Þá var Páll ekki síður þekktur fyrir bókasöfnun sína, enda lét hann eftir sig eitt af fágætustu og fegurstu einkabókasöfnum hér á landi á síðari árum. Aður en Páll lést hafði hann ánafnað Héraðsbókasafni Borgarfjarðar bókasafn sitt og hefur það nú tekið við þessari einstæðu gjöf. Bókasafni Páls Jónssonar mun nú verða komið fyrir í Borgarnesi, í sérstakri deild Héraðsbókasafns Borgarfjarðar sem tengd verður nafni hans. Trúnaðarbréf afhent Nýskipaður sendiherra Tékkóslóvakíu, Vladimir Zizka, og nýskipaður sendiherra Argentínu, Gustavo Eduardo Figueroa, afhentu forseta Islands trúnaðarbréf sin ný- lega að viðstöddum Geir Hallgrímssyni utan- ríkisráðherra. Síðdegis þáðu sendiherrarnir boð forseta lslands að Bessastööum ásamt fleiri gestum. Sendiherrar Tékkóslóvakíu og Argentínu hafa báðir aðsetur í Osló. Tónleikar á Flúðum Kristinn Sigmundsson söngvari og Jónas Ingi- mundarson píanóleikari halda tónleika næst- komandi miðvikudagskvöld að Flúðum í Hrunamannahreppi og hefjast þeir kl. 21.00. Þeir Kristinn og Jónas hafa á undanfömum árum unnið mjög mikið saman og ferðast vítt og breitt með söng sinn og leik. I ágúst síðast- liðnum fóm þeir um Islendingabyggðir vest- anhafs og var frábærlega vel tekið. Á efnisskrá á miðvikudaginn er að finna margvíslegt efni við allra hæfi, íslensk lög og erlend, gömul lög og ný, vel þekkt og lítið þekkt, ljóð og óperumúsik. Gulleyjan eftir Einar Kárason Mál og menning hefur gefið út bðkina Gulleyj- an eftir Einar Kárason. Þetta er þriðja skáld- saga Einars, þær fyrri nefnast Þetta era asn- ar Guðjón og Þar sem djöflaeyjan rís og hlutu báðar góðar viðtökur. Sögusvið Gulleyjunnar er Thulekampur í Reykjavík á sjöunda áratugnum. 1 miðju sög- unnar er fjölskyldan í Gamla húsinu sem svo er nefnt og stendur i braggahverfinu miðju: Karólina spákona og kaupmaðurinn Tommi, strítarinn Grettir og kona hans, Dolli, flug- kappinn Daníel og töffarinn Baddi. Hér segir h'ka frá mesta glæpamanni landsins, Grjóna heymarlausa, frá kettinum Messíasi og bar- áttunni við rottufaraldur, frá allsérkennilegri þjóðhátíðarför austur á land, óvæntum afrek- um Badda í byggingarvinnu og flugævintýr- um Daníels. Hér segir frá árunum gullnu í lífi fjölskyldunnar og áfallinu m'Jtla, um leið og dregin er upp mynd af umbrotatímum í lífi þjóðarinnar. GuIIeyjan er 215 bls. að stærð, sett og prent- uð í Prentstofu G. Benediktssonar en bókband annaðist BókfeU hf. Sigurður Armannsson gerði kápuna. Er hægt að mæla málfræði- kunnáttu barna á aldrinum 4—6 ára? Þriðjudaginn 12. nóvember flytur Indriði Gíslason dósent fyrirlestur á vegum Rann- sóknastofnunar uppeldismála í Kennara- skólahúsinu við Laufásveg kl. 16.15. Fyrirlesturinn nefnist: Er hægt að mæla málfræðikunnáttu bama á aldrinum 4—6 ára? Fjallað verður um nokkrar niðurstöður úr nýlegri rannsókn á málfari bama. ÖUum er heimill aðgangur. Með silfurbjarta nál I Bogasal Þjóðminjasafns Islands hefur frá því í júli sl. veriö uppi sýningin Með sUfur- bjarta nál, islenskar hannyrðakonur og handaverk þeirra. Er þar kynntur um hálfur fimmti tugur nafngreindra íslenskra hann- yrðakvenna frá fyrri hluta 12. aldar tU seinni hluta 19. aldar — auk einnar frá fyrri hluta hinnar tuttugustu — og sýnd dæmi um handa- verk flestra þeirra. Sýningunni fylgir myndskreytt skrá á ís- lensku og ensku i samantekt Elsu E. Guðjóns- son, deildarstjóra textíldeildar Þjóðminja- safns, þar sem gerð er grein fyrir einstökum hannyrðakonum og verkum þeirra, auk sögu- Iegs yfirUts. Sýninguna hannaði Gunnar Bjamason en að uppsetningu stóðu, auk hans og Elsu E. Guljónsson, Margrét Gísladóttir, deUdar- stjóri forvörsludeildar safnsins. Aðsókn að sýningunni verður að teljast mjög góð því að um 13.500 gestir hafa skoðaö hana Ul þessa. Upphaflega var ráðgert að sýningin stæði til loka októbermánaðar en nú hefur verið ákveðið að framlengja hana til áramóta. Ný bók eftir Guðberg Ot er komin hjá MáU og menningu skáldsag- an Leitin að laudinu fagra eftir Guðberg Bergsson en Guðbergur er löngu þekktur fyr- ir f jölmargar skáldsögur og smásagnasöfn. I þessari bók fjallar Guðbergur um leitina að sæluríkinu, útópiunni, sem flestir hafa ein- hvem tima átt sér draum um. Sögumaður, Hugborg, segir vini sínum, Helga, frá leit ls- lendinga að landinu fagra sem þeir halda aö sé eyja þar sem kartöflumar vaxa í snjó. Þetta er viðburðaríkur leiðangur og fuUur af óvæntum uppákomum og áður en yfir lýkur hefur frásögnin tekið á sig blæ nútímalegs* ævintýris. I verki Guðbergs em jafnframt ótal tUvísanir til viðburða og hugmyndaátaka samtímans. Leitin að landinu fagra er 228 blaðsíður, unnin í Prentsmiöjunni Hólum hf. Steingrím- ur Eyfjörð Kristmundsson hannaði kápu en myndin á henni er eftir franska málarann Ingres. Kvennadeild Barðstrendingafélagsins heldur fund á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, nk. þriðjudag 12. nóvember kl. 20.30. Á fund- inn kemur Dómhildur Sigfúsdóttir og kynnir ost og fleira frá Mjólkursamsölunni. Leiftur frá landi og sögu Ut er komin bókin Leiftur frá landi og sögu, 20 þættir úr ýmsum áttum, eftir Jón R. Hjálm- arsson. Þar talar höfundur við 18 sögumenn víða um land sem fjalla um margvísleg efni úr þjóðlífinu. Bókin er 247 bls. og gefin út af Suðurlandsútgáfunni, Selfossi. Laugargerðisskóli Snæfellsnesi 20 ára Laugardaginn 16. nóv. nk. er ákveðið aö minnast 20 ára afmælis skólans og hefst at- höfnin kl. 14.30. Vígsla skólans fór fram 13. nóv. 1965 með viröulegum hætti, en skólinn var þá eitthvert stærsta og fullkomnasta skólahús á Vestur- landi, er fimm hreppar stóðu að. Það er ósk skólanefndar að foreldrar, að- standendur nemenda og gamlir nemendur, auk allra velunnara Laugargerðisskóla, sjái sér fært að fjölmenna til þessa afmælisfagn- aðar. Fræðsluhópar um skírn og uppeldi Á vegum Reykjavikurprófastsdæmis stendur nú yfir kynning á skírninni, stöðu hennar í kirkjunni og þjóðlífinu. Er um fjögurra kvölda námskeið að ræða og eru þau haldin i Bústaðakirkju á mánudagskvöldum og hefj- ast kl. 8.15. A mánudagskvöldið nk. mun frú Hólmfríður Pétursdóttir, formaður sóknar- nefndar í Fella- og Hólaprestakalli, flytja er- indi um ábyrgð og uppeldi og leitast þar við að túlka viðhorf barnanna sjálfra, ekki siður en foreldra og forráðamanna. Allir eru velkomnir til þessara funda en sér- staklega hefur verið boðið foreldrum barna sem borin hafa verið til skírnar á þessu og sið- asta ári. Þessi námskeið nú eru framhald þeirra um- ræðu- og fræðsluhópa, sem verið hafa á veg- um Reykjavíkurprófastsdæmis síðustu vetur og hafa þau verið mjög vel sótt. Leikfélag Siglufjarðar frumsýnir Sólsetur eftir Sólveigu Traustadóttur sunnudaginn 10. nóv- ember nk. kl. 21 í Nýja bíói, Siglufirði. önnur sýning er svo mánudaginn 11. nóvember kl. 21 á sama stað. Höfundur er jafnframt leikstjóri. Sólsetur er þriðja leikrit höfundar og er hér um frumflutning að ræða. Leikritið er í þrem þáttum og gerist á elliheimili. Þykir mörgum lúmsk ádeila felast í gamni og alvöru leiksins. 14 hlutverk eru í leikritinu og persónur mjög fjöl- breytilegar svo ekki sé meira sagt. Ákveðið er að sýna í Ríó, Kópavogi, föstudaginn 15. og laugardaginn 16. nóvember kl. 20, í Freyvangi, Eyja- firði, 23. nóvember og víðar. Vísnakvöld á Hótel Borg Fyrsta vísnakvöld vetrarins verður haldiö að Hótel Borg mánudagskvöldiö 11. nóv. og hefst kl. 20.30. Á dagskrá eru m. annarra sönghóp- urinn Frost, Anne Jensen, öm Sævar Magnússon og hljómsveitin Hálft í hvoru. Ljóðskáld kvöldsins verður Jón úr Vör. Vísnakvöld Vísnavina hafa ávallt verið fjölsótt enda eru þar oftast fjöl- breytt atriði á dagskrá. Fólki er því bent á að mæta tímanlega til þess aö tryggja sér sæti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.