Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Page 24
24
DV. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985.
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var í 20., 31. og 33. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1985 á eigninni Smiðjuvegi 44-D - hluta -, þingl. eign Bílaleig-
unnar hf„ fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 12. desember 1985 kl. 16.15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var i 51., 55. og 57. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1984 á eigninni Sæbólsbraut 38, þingl. eign Magnúsar E.
Guðmundssonar, fer fram að kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Tómasar
Þorvaldssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Gísla Baldurs Garða.ssonar
hdl. og Guðmundar Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12.
desember 1985 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 37., 41. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Bæjartúni 2, þingl. eign Huldu Hjaltadóttur, fer fram að kröfu
Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. des-
emberl 985 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 27., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Alfhólsvegi 66 - hluta - , þingl. eign Karls Björnssonar, fer fram
að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, skattheimtu. ríkissjóðs í Kópavogi, Vil-
hjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Olafs Thoroddsen hdl. og Klemenz Eggerts-
sonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. desember 1985 kl. 15.15.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.________
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 68., 80. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Kjarrhólma 32 - hluta -, þingl. eign Einars Sumarliðasonar, fer
fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Brunabótafélags Islands og Veð-
deildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. desember
1985 kl. 15.00.
_____________ Baejarfógetinn i Kópavogi.
Sænska stórblaðið Dagens Nyheter
birti í síðustu viku stóra mynd á
forsíðu þar sem Lárus Ýmir Óskars-
son leikstjóri trónir i miðju. Inni í
blaðinu er svo langt viðtal við Lárus
og félaga hans sem fyrir 10 dögum
luku tökum í mynd sinni Frosna
hlébarðanum. Það þykir tíðindum
sæta í sænska kvikmyndaheiminum
að Lárus Ýmir og félagar hans, kvik-
myndatökumaðurinn Göran Nilsson
og handritshöfundurinn Lars Lund-
holm, skuli nú vinna saman að þriðju
myndinni í röð. Hinar fyrri voru
Fuglinn í búrinu - sem var útskrifun-
arverkefni Lárusar Ýmis og Görans
Nilsson eftir námið við Dramatiska
Institutet, og Andra dansen, sem
sýnd var í Reykjavík - og raunar
miklu víðar.
„Við vinnum rétt eins og tíðkast
„SVART 0G SYKURLAUST"
- 0G KVIKMYNDAÆVINTÝRIÁ ÍTALÍU
Leikhópurinn Svart og sykur-
laust fór víða um Ítalíu í sumar sem
leið og gerði í förinni kvikmynd
sem frumsýnd verður nú um jólin.
Myndin ber nafn leikhópsins og
segir þar frá för íslensks leikhóps
um Ítalíu. Einfaldari getur sagan
ekki verið - nema að þráðurinn er
flæktur ögn með frásögn af þýskum
kennara sem er á ferð um Italíu
um sömu slóðir og íslensku leikar-
amir. „Örlagaríkir atburðir eiga
sér stað í herbúðum beggja aðila
og fyrir tilstuðlan einkennilegra
afla tvinnast saga þeirra saman.
Ástin blossar, einkennilegir hlutir
gerast, lífíð iðar og draumar ræt-
ast,“ segir í fréttatilkynningu frá
leikhópnum.
Svart og sykurlaust fór um Ítalíu
í fomum flutningabíl af Volvo-
gerð. Sá gengur undir nafninu
Skúli. Skúli er vanur að hökta um
holótta malarvegi á íslandi, en í
sumar fékk hann tækifæri til að
spretta úr spori á hraðbrautum
Evrópu - og stóð sig víst frábær-*
lega vel. Svart og sykurlaust spyr:
Hvað haldið þið að þau séu mörg
ökutækin sem hafa bæði komið til
Trékyllisvíkur og Sikileyjar? Nóg
um Skúla.
Leikstjóri Svart og sykurlaust í
„Svart og sykurlaust“ var þýskur,
Lutz Konermann, fæddur 1958 í
Rínardalnum, en spratt úr grasi á
Italíu. Hann gekk á kvikmynda-
skóla í Múnchen og þóttu skóla-
verkefni hans lofa sérlega góðu.
„Svart og sykurlaust" er önnur
kvikmynd hans af fullri lengd.
Pétur Einarsson leikstýrði leik-
ritinu innan myndarinnar. Leikar-
ar em Edda Heiðrún Backman,
Guðjón Pedersen, Hanna María
Karlsdóttir, Kolbrún Halldórsdótt-
ir, Guðjón Ketilsson, Þröstur
Guðbjartsson og Lutz Konermann.
—GG
Guðjón (Gíó) Pedersen og Edda Heiðrún á dramatísku andartaki
í sýningunni. Skúli í baksýn.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985
á eigninni Helgubraut 14, tal. eign Halldóru Þórðardóttur, fer fram að
kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. desember
1985 kl. 14.15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985
á eigninni Sæbólsbraut 40, tal. eign Gunndórs Sigurðssonar, fer fram að
kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs og Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 10. desember 1985 kl. 13.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 20., 31. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Skólagerði 57 - hluta - , tal. eign Sigurðar Halldórssonar, fer
fram að kröfu Búnaðarbanka íslands, Útvegsbanka íslands, Bæjarsjóðs
Kópavogs, Guðjóns Steingrímssonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka ís-
lands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. desember 1985 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og siðara sem auglýst var i 101., 104. og 106. tölublaði Lögbirt-
ingablaðsins 1985 á eigninni Þverbrekku 6 - hluta —, þingl. eign Krist-
leifs I. Lárussonar, fer fram að kröfu Baejarsjóðs Kópavogs, Róberts Árna
Hreiðarssonar hdl., Brunabótafélags íslands, skattheimtu ríkissjóðs í
Kópavogi og Bergs Oliverssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12.
desember 1985 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var í 9., 20. og 31. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1985 á eigninni Skjólbraut 12 - hluta - , þingl. eign Hilmis
Sigurðssonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi á eign-
inni sjálfri fimmtudaginn 12. desember 1985 kl. 11.15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 18., 20. og 22. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Skeljabrekku 4, þingl. eign Blikkvers hf., fer fram að kröfu skatt-
heimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Póstgíróstofunnar og Jóhanns H. Níelssonar
hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. desember 1985 kl. 10.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var í 91., 94. og 98. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1984 á eigninni Þverbrekku 2 - hluta - , tal. eign Óskars Smith
Grímssonar, fer fram að kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 12. desember 1985 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Þrír kvikmyndagerðarmenn og einn leikari - aðstandendur Frosna hlébarðans: Joakim Tháström, sem
leikur aðalhlutverkið, Lars Lundholm, sem skrifaði handritið, Lárus Ýmir, sem leikstýrir og Göran Nils-
son, sem kvikmyndar.
„LEIKSTJÓRN
ER STARF,
EKKI ÁSTANDÍ£