Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Side 47
DV. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985. 47 Stöðulega séð rangur leikur en Christiansen freistar þess að opna taflið og ná sóknarfærum. 14. -fxe615. Rg5 e5! Svo losaraleg virðist svarta stað- an eftir þennan leik að það er með ólíkindum að hann skuli lifa af. Alburt hefur reiknað framhaldið nákvæmlega. 16. Df3(?) Hinn möguleikinn, 16. Dh5 h6 17. Rh3 lítur vel út en svartur nær að halda í horíínu með 17. -Hf6 (17. -Kh7 18. g4! og ef 18. -e4 19. Hxe4! er vænlegt á hvítt). Ef 18. De8 + HÍ8 19. Dg6 HíB og jafntefli og ef 18. Bxh6 Bxh6 19. De8+ HÍ8 20. Dg6 + Bg7 21. Rg5 Hí6 virðist hvít- ur einnig verða að sætta sig við jafntefli. Eins og eðlilegt er vill Christiansen meira en svartur nær að bjarga sér eftir textaleikinn. 16. -Ha7' Auðvitað ekki 16. -e4? 17. Bxe4! fxe418. Dxe4 með tvöfaldri hótun. 17. Habl Vörn svarts byggist á afbrigðinu 17. Dd5+ Kh8 18. Dxd6 Hd7! Dxb8 Hxd3 með góðri stöðu. 17. -Dc7 18. Dd5+ Kh8 19. Re6 Bxe6 20. Dxe6e421.Bf4 Ef nú 21. -exd3? 22. Bxd6 Dd7 23. Bxf8 og vinnur. abcdefgh sveitakeppni. Þar á Reykjavík einar 12 sveitir (kvóti). Þátttökugjald fyrir sveit (miðað v/20 sveitir eða minna) er kr. 6.000. Skráningu lýkur fimmtudaginn 2. janúar kl. 16. Eftir þann tíma er ekki hægt að tryggja að sveitir komist að. Bikarkeppni Bridgesambands Norðurlands 26 sveitir taka þátt í fyrstu bikar- keppni Norðurlands. Fyrirkomulag verður með sama sniði og í bikar- keppni bridgesambandsins, þ.e. út- sláttarfyrirkomulag og dregið að lokinni umferð. Ólafur Lárusson hjá BÍ mun annast dráttinn eftir hverja umferð (þeirri fyrstu skal vera lokið fyrir 1. janúar nk.). Og í 1. umferð lítur þetta þannig út: Sveitir Gunnars Berg, Akureyri, Valtýs Jónassonar Siglufirði, Helga Steinssonar, Eyjafirði, Sturlu Snæ- björnssonar, Akureyri, Kristjáns Jónssonar, Eyjafirði, og Stefáns Sveinbjömssonar, Akureyri, sitja yfir. Eftirtaldir eigast við (heimasveit á undan): Eiríkur Helgason, Dalvík, gegn Ragnhildi Gunnarsdóttur, Akureyri. Zariob Hamadi, Akureyri, gegn Ásgeiri Ásgeirssyni, Eyjafirði. Sveit Sjóvá, Akureyri, gegn Þor- steini Sigurðssyni, Blönduósi. Örn Þórarinsson, Fljótum, gegn Pétri Guðjónssyni, Akureyri. Gunnlaugur Guðmundsson, Akur- eyri, gegn Flemming Jessen, Hvammstanga. Halldór Tryggvason, Sauðárkróki, gegn Gunnari Sveinssyni, Skaga- strönd. Kristján Jónsson, Blönduósi, gegn Hauki Harðarsyni, Akureyri. Örn Einarsson, Akureyri, gegn Kristjáni Guðjónssyni, Akureyri. Jón Stefánsson, Akureyri, gegn Sig- urði Víglundssyni, Akureyri. Ásgrímur Sigm-björnsson, Siglufirði, gegn Gísla M. Gíslasyni, Ólafsfirði. Frá Bridgedeild Skagfirðinga Sveit Bjöms Hermannssonar sigr- aði í aðalsveitakeppni félagsins eftir frekar endasleppt mót, þar sem and- stæðingar þeirra mættu ekki til leiks í síðustu umferð. Það rýrir þó ekki árangur þeirra. Með Bimi voru í sveitinni: Láms Hermannsson, Bald- 21. -Dd7! Með því að víxla leikjaröðinni fær svartur betri stöðu. Nú er 22. Dxd6 exd3 23. Hxb8 Dxd6 24. Bxd6 Hxb8 25. Bxb8 hæpið vegna 25. Hb7! því ekki gengur 26. He8 + B£8! vegna yfirvofandi máthótunar ábl. 22. Dxd7 Rxd7 23. Bfl(?) Bxc3 24. Hedl Bd4! Þessi sterki biskup ásamt mið- borðspeðunum tryggir svörtum betri færi. 25. Bxd6 He8 26. Bf4 Re5 27. Bxe5 Jón L. Ámason Annars léki svartur 27. -Rg6 og síðan f5-f4 og hefði augljóslega frumkvæðið. Mislitir biskupar auka jafnteflislíkurnar náttúrlega en hvítur þarf enn margs að gæta vegna þess hve svarta staðan er virk. 27. -Hxe528.g3? Eftir þessi mistök nær svartur að opna f-línuna og þá verður f2-peðið ekki varið. Betra er 28. Hb8+ Kg7 29. Hdbl með góðum jafnteflis- möguleikum. 28. -Hf7 29. Hb8+ Kg7 30. Hdbl f4! 31. gxf4 Hef5! 32. Hb3 Engu betra er 32. Hlb7 Hxf4 33. ur Árnason, Sveinn Sigurgeirsson, Hannes R. Jónsson og Páll Valdim- arsson. Röð efstu sveita varð þessi: 1. Sveit Björns Hermannsonar 252 stig 2. Sveit Gísla Tryggvasonar 247 stig 3. Sveit Magnúsar Torfasonar 236 stig 4. Sveit Guðrúnar Hinriksdóttur 230 stig 5. Sveit Sigmars Jónssonar 220 stig 6. Sveit Sigurðar Ámundasonar 212 stig 7. Sveit Bernódusar Kristinss. 196 stig 8. Sveit Leifs Jóhannessonar 189 stig Alls tóku 14 sveitir þátt í aðal- sveitakeppninni að þessu sinni. Næstu tvo þriðjudaga verður jóla- sveinakeppni deildarinnar, sem er tölvuvædd Mitchell-tvímennings- keppni, með afar glæsilegum verð- launum fyrir efstu pör. Venjulegt kvöldgjald. Spilað er í Drangey v/Síðumúla og er öllum heimil þáttt- aka. Skráning stendur yfir og geta spilarar haft samband við Ólaf Lár- usson hjá BSl eða Sigmar Jónsson (687070-35271). Lokakvöldið í sveitakeppninni var einnig slegið upp eins kvölds Mitc- hell-tvímenningskeppni með 16 spil- um. Efstu skorir fengu þá: Ólafur Lárusson og Sveinn Þor- valdsson 154, Ámi Alexandersson og Hjálmar Pálsson 144, Guðrún Hin- riksdóttir og Haukur Hannesson 137, Þorfinnur Karlsson og Magnús Eymundsson 134, Bragi Björnsson og Þórður Sigfússon 134, Hildur Helgadóttir og Karólína Sveinsdóttir 127 og Andrés Þórarinsson og Halld- ór Þórólfsson 127. Frá Bridgeklúbbi Tálknafjarðar Eftir tvö kvöld í hraðsveitakeppni klúbbsins er staða efstu sveitanna þessi: 1. Sveit Steinb. Ríkharðss. 1159 stig 2. Sveit Jóns H. Gíslasonar 1065 stig 3. Sveit Björns Sveinssonar 1026 stig Opið hús Góð þátttaka var sl. laugardag í Opnu húsi að Borgartúni 18. Spilað- ur var að venju tvímenningur eftir Mitchell-fyrirkomulagi. Orslit urðu þessi: N/S: Bergsveinn BreiðQörð - Gunnar Þorkelsson 257 stig Kristófer Magnússon - Halldór Einarsson 252 stig Tómas Siguijónsson - Þórarinn Árnason 244 stig Jacquie McGreal - Jakob R. Möller 237 stig Murat Serdar - Þorbergur Ólafsson 231 stig Hxf7 Hxf7 og nokkur hvít peð falla. 32. -Hxf4 33. Hg3+ Kf6 34. Hg2 Ke5 35. He8+ Kd6 36. Be2 Kd7 37. Hgg8 Hxf2 38. Bg4+ Kc7 39. Khl Hxa2 40. Hgf8 Hxf8 41. Hxf8 e3 42. He8 Kb6 43. h4 Ka5 44. h5 h6 45. He6 Kb4 46. Hxh6 e2 47. Hb6+ Kc3 48. Hbl Kd2 - Og hvítur gafst upp. Þessi skák hlaut 2. fegurðarverð- laun á mótinu en alls kyns önnur aukaverðlaun voru veitt. Verðlaun fyrir besta endataflið, bestu flétt- una, bestan árangur í lokaumferð- um mótsins og síðast en ekki síst fyrir mesta heppnissigurinn. Shirazi fékk þau verðlaun fyrir skák sína við kunningja okkar, McCambridge. I eftirfarandi stöðu, sem kom upp eftir 53. leik hvíts, hefur Shirazi (hvítt) gjörtapaða stöðu, með hrók einan að vopni gegn drottningu: Eftir alla nærtæka leiki, eins og t.d. 53. -Kf7, gæti hann gefist upp. En MacCambridge gætti ekki að sér og gaf Shirazi færi á að „grísa“ stórkostlega: 53. -Dd3 + ?? 54. Ke7! Og svartur er óverjandi mát! Lokastaðan er snotur, allir hvítu mennimir gera sitt gagn. - JLÁ A/V: GuðmundurThorsteinsson - óskar Karlsson 276 stig Björn Árnason - Daniel Jónsson 256 stig Anton R. Gunnarsson - Ragnar Magnússon 242 stig Karen Vilhjálmsdóttir - Þorvaldur óskarsson 240 stig Sveinn Jónsson - Sveinn Þorvaldsson 230 stig Enn verða tveir spiladagar fyrir jól, tvo næstu laugardaga. Minnt er á að spilamennska hefst stundvíslega kl. 13.30. Öllum heimil þátttaka. Frá Bridgefélagi Akureyrar 30. nóvember sl. var haldið á Akur- eyri annað Alþýðubankamótið, sem er tvímenningskeppni á vegum BA og Alþýðubankans. 42 pör tóku þátt í mótinu og var spilað í 3x14 para riðlum, tvær umferðir, með hádegis- verðarhléi. Sigurvegarar að þessu sinni urðu þeir Frímann Frímanns- son og Páll Pálsson. Röð efstu para varð þessi: 1. Frímann Frímannsson Póll Pólsson 389 stig 2. Ásgeir Valdimarsson - Þorsteinn Friðriksson 366 stig 3. Sigurður Víglundsson - Rafn Kjartansson 365 stig 4. Jón Stefánsson - Sveinbjörn Jónsson 361 stig 5. Hörður Blöndal - Grettir Frímannsson 355 stig 6. Guöjón Jónsson - Kristjón Guðjónsson 354 stig 7. Eiríkur Helgason - Jóhannes Jónsson 350 stig 8. Karl Steingrímsson Gunnlaugur Guömundsson 348 stig 9. PállJónsson - Þórarinn B. Jónsson 346 stig 10. Rósa Sigurðardóttir - Dísa Pétursdóttir 339 stig Meðalskor 312 stig og keppnisstjóri Albert Sigurðsson. Kristín Jónsdóttir bankastjóri af- henti í mótslok eignarverðlaun til þriggja efstu paranna, en auk þess er til sýnis í anddyri bankans bikar með nöfnum sigurvegaranna. Að auki fékk Albert keppnisstjóri veg- legan blómvönd fyrir sitt framlag. Lokið er 14 umferðum af 15 í Akureyrarmótinu í sveitakeppni. Staða efstu sveita: 1. Sveit Póls Pálssonar 270 stig 2. Sveit Arnars Einarssonar 252 stig 3. Sveit Gunnlaugs Guömundssonar 251 stig 4. Sveit Jóns Stefánssonar 244 stig 5. Sveit Stefáns Sveinbjörnss. 242 stig 6. Sveit Kristjáns Guðjónssonar 240 stig 7. Sveit Gunnars Berg 236 stig Föstudaginn 13. desember nk. verð- ur spilað við Bridgefélag UMSE sem nýgengið er í bridgesambandið, á 16 borðum (alls 32 sveitir). TOÝOTA Opið á laugardögum kl. 13.00 til 17.00. Toyota Staxlet árg. 80, ekinn 80.000, drapplitur. Verð 165.000,- Toyota Tercel 4x4 árg. '85, ekinn 10.000, blár/dökkblár. Verð 540.000,- Mazda 929 HT árg. ’81, ekinn 82.000, blár. Verð 280.000,- Mitsubichi L-200 árg. ’82, m/vökvastýri, ekinn 50.000, gulur. Verð 480.000,- Skipti á ódýrari. Toyota Crown disil árg. ’80, Toyota Corolla árg. ’81, ekinn sjálfsk., ekinn 200.000, hvitur. 59.000, blár. Verð 240.00,- Verð 320.000,- SAAB 99 GL árg. ’76, ekinn 150.000, gulur. Verð 160.000,- Góðkjör. Toyota Cressida GL sjálfsk. árg. ’80, ekinn 75.000, rauður. Verð 295.000,- Toyota Crown station, sjálfsk., bensin, árg.’81, ekinn 67.000, blár. Verð 420.000,- Skipti á ódýrari. Mazda 323 1500 árg. 82, ekinn 60.000, gull-sans. Verð 275.000,- Toyota HI-ACE bensin árg. ’81, ekinn 100.000, gulur. Verð 340.000,- TOYOTA Nybýtavegi 8 200 Kópavogi S 91^14144 Nauðungaruppboð annað og síðast á eigninni Laufvangi 5, 2. h.t.h., Hafnarfirði, tal. eign Áslaugar H. Helgadóttur og Halldórs Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 9. desember 1985 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Unaðsdal, gróðurhúsi við Garðaveg, Hafnar- firði, tal. eign Friðriks Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 9. desember 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Túngötu 33, Tálknafirði, þingl. eign Gunnbjörns Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmarssonar hrl. og Inga Ingimundarsonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. des 1985 kl. 14. ______________________Sýslumaður Barðastrandarsýslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.