Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 50
DV. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985.
Martröð
á Álmstræti
Vonandi vaknar vesalings Nancy
öskrandi því annars vaknar hún
aldrei. Hrikaleg, glæný spennu-
mynd. Nancy og Tina fá martröð,
Ward og Glen lika, er þau að
dreyma eða upplifa þau martröð?
Aðalhlutverk:
JohnSaxon,
Ronee Blakley.
Leikstjóri:
WesCraveris.
Sýndí A-sal
kl.5,7,9og11.
Bönnuðbörnum
innan16ára.
Sylvester
Sýndísal Akl.3.
Frumsýnir
stórmyndina
Sveitin
(Country)
Víðfræg, ný, bandarisk stórmynd
sem hlotið hefur mjög góða
dóma víða um heim.
Aðalhlutverk:
Jessica Lang
(Tootsie, Frances);
Sam Shephard
(TheRight Stuff,
Resurrection);
Frances
og
Wilford Brimley
(The Natural,
Hotel New
Hampshire).
Leikstjóri:
Richard Pearce.
Sýnd i B-sal
. kl.7og9.
Hækkaðverð.
Dolbystereo.
Ein af strákunnm
Sýnd í B-sal
kl.3og5.
Maðurinn sem
gat ekki dáið
Sérstaklega spennandi og vei
gerð bandarísk stórmynd i litum
og Panavision.
Aðalhlutverk:
Robert Redford.
íslenskurtexti.
Sýndidagkl.5,
sunnudag kl. 5og 9.
Kúrekinn
ósigrandi
Skemmtileg teiknimynd.
Sýnd sunnudag kl. 3.
ÍSLENSKA ÓPERAN
LEÐURBLAKAN
Hátíðarsýningar annan i jólum,
27. desember,
28. desember,
29. desember.
Miðasalan opin frá kl. 15-19.
Sími 11475.
Munið jóiagjafakortin.
Jólamynd 1.1985:
Frumsýiúr
stórgrínmyndma
Ökuskólinn
(Moving
Violations)
Jólamynd 1.
Hann Neal Israel er alveg frábær
í gerð grinmynda en hann hefur
þegar sannað það með myndun-
um Police Academy og Bachelor
Party. Nú kemur þriðja trompið.
Ökuskólinn er stórkostleg grín-
mynd þar sem allt er sett á annan
endann. Það þorgar sig að hafa
ökuskirteinið i lagi.
Aðalhlutverk:
John Murray,
Jennifer Tilly,
James Keach,
Sally Kellerman.
Leikstjóri:
Neal Israel.
Sýndkl.3.5.7,
9, og 11.
Hækkaðverð.
Frumsýnir
nýjustu mynd
Clint Eastwood
Vígamaðurinn
Sýndkl.5,7,9
og 11.05.
Hækkaðverð.
Bönnuðbörnum
innan16ára.
Gosi
Teiknimyndin 'vinsæla frá Walt
Disney.
Sýnd kl.3.
Njósnari leyni-
þjónustimnar
Endursýnd
kl. 5.7,9og 11.
Mjalihvít og
Dvergamir sjö
Hið frábæra ævintýri fra Walt
Disney.
Sýndkl.3.
Borgarlöggumar
Sýndkl.5,7,9og11.
He-Man og leynd-
ar-
dómur sverðsins
Sýndkl.3.
Á letigarðinum
SýndkfB, 7 og 11.15.
Hækkaðverð.
Tvífaramir
Sýndkl.3.
Heiður Prizzis
Sýnd kl.9.
sn’ntiMA
■ IJtKlltSIII
ROKKSÖNG-
LEEKURINN
EKKÓ
54. sýn. sunnud. 8. des. kl. 21.
Athugið, allra siðasta sýning.
Uppl. og miðapantanir í síma
17017.
Salur 1
Frumsýning:
Siðameistarinn
Bráðfyndin, ný, bandarisk gam-
anmyndílitum.
Aðalhlutverk:
GoldieHawn
Hún gerist siðameistari við utan-
ríkisþjónustu. Flest fer úr bönd-
unum og margar verða uppá-
komurnar ærið skoplegar.
Islenskurtexti.
Dolby Stereo
Sýndkl.3.5,7,9og11.
Salur2
Gremlins
Hr ekkj alómamir
Bönnuo innan 10ára.
Sýnd kl.3,5,7,9og11.
Hækkað verð.
Salur3
Frumsýnir
Crazyforyou
Fjörug, ný, bandarísk kvikmynd
i litum, byggð á sögunni „Vision
Quest", en myndin var sýnd
undir því nafni i Bandarikjunum.
I myndinni syngur hin vinsæla
Madonna topplögin sin: Crazy
for You og Gambler. Einnig er
sunginn og leikinn fjöldi annarra
vinsælla laga.
Aðalhlutverk:
Matthew Modine,
Linda Fiorentino
Islenskurtexti.
Sýndkl.3,5,7,9og11.
tSÆJARBiP
Simi 50184
Leikfélag
Hafnarfjarðar
FÚSI
FROSKA-
GLEYPIR
15. sýn. i dag kl. 15,
16. sýn. sunnud. 8. des. kl. 15.
Síðustu sýningar fyrir jól.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn.
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
MEÐVÍFIÐ
í LÚKUNUM
íkvöldkl. 20.
GRÍMUDANS-
LEHCUR
sunnud. kl. 20.00,
uppselt,
þriðjud. 10. des. kl. 20.00,
miðvikud. 11. des. kl. 20.00,
laugardag 14-. des. kl. 20.00,
sunnudag 15. des. kl. 20.00.
Síðustu sýningar.
Miðasalakl. 13.15-20.
Sími11200.
KRtOITKORT
Tökum greiðslur með Visa i
slma.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
frumsýnir
Týndir í
ormstull
(Missing
in Actionll-
The Beginning)
Þeir sannfærðust um að þetta
væri viti á jörðu... jafnvel iífinu
væri fórnandi til að hætta á að
sleppa...
Hrottafengin og ofsaspennandi,
ný, amerísk mynd i litum. Myndin
er nr. 2 úr myndaflokknum Týndir
i orrustu.
Aðalhlutverk:
ChuckNorris.
Leikstjóri:
Lance Hool.
Sýndkl.5,7,9og11.
Islenskurtexti.
Bonnuð innan 16 ára.
LAUGARÁ
SalurA
„FLETCH"
fjölhæfi
Frábær, ný gamanmynd með
Chevy Chase í aðalhlutverki.
Leikstjóri:
Michael Ritchie.
Fletcher er: rannsóknarblaða-
maður, kvennagull, skurðlæknir,
körfuboltasnillingur, þjónn og
flugvirki sem ekki þekkir stél flug-
vélar frá nefi. Svona er lengi
hægt að telja en sjón er sögu
ríkari.
Sýndkl.5,7,9og11.
Salur B
„Náður“
Sýndkl.5,7,9og11.
SalurC
„Final Mission“
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
H/TT
LHkhÚsiÖ
Söngleikurinn
vinsæli
i/egna mikillar aðsóknar:
Aukasýningar verða á Litlu
hryllingsbúðinni um næstu
helgi vegna mikillar aðsókn-
ar:
105. sýning laugardag kl. 20,
106. sýning sunnudag kl. 16.
Allra siðustu sýningar.
Miðasala er opin frá 13 til 19
alla daga, sýningardag fram að
sýningu, á sunnudögum frá kl.
14.
Pöntunarþjónusta I síma 11475
frá 10 til 13 alla virka daga.
Munið slmapöntunarþjónustu
fyrir kreditkorthafa.
Missið ekki af hryllingnum.
Frumsýnir:
Louisiana
Stórbrotin og spennandi ný kvik-
mynd um mikil örlög og mikil
átök I skugga þrælahalds og
borgarastyrjaldar, með
Margot Kidder,
lan Charleson og
Andrea Ferreol.
Leikstjóri:
Philippe DeBroca.
Bönnuð innan 12ára.
Sýndkl.3,6og9.
Ástarsaga
Hrlfandi og áhrifamikil mynd
með einum skærustu stjörnunum
Idag,
RobertDeNiro,
Meryl Streep.
Þau hittast af tilviljun, en það
dregur dilk á eftir sér.
Leikstjóri:
UluGrosbard
Sýnd kl. 3.05.5.05,
7.05,9.05 og11.05.
Ógnir
frumskógarins
Sýnd kl. 3.10,5.20,
9 og 11.15.
Dísin og
drekinn
Sýndkl.3.15og5.15.
Ástarstraumar
Sýndkl.7og9.30.
Amadeus
Sýndkl.9.15.
Síðasta sinn.
Geimstríð III
Leitin
að Spock
Sýndkl.3.10,5.10
og7.10.
Ný, bandarlsk hörku KARATE-
mynd með hinni gullfallegu
Jillian Kessner
laðalhlutverki ásamt
DarbyHintonog
Reymond King.
Nakinn hnefi er ekki það eina...
Bönnuðinnan16ára.
Sýndídag
kl.5,7,9og11,
sunnudag
kl.3,5,7,9og11.
Sknl 1154«.
Blóðhefnd
Spurðu
lækninn þinn
um áhrif lyfsins
sem þu notar
Rauður þríhymingur
varar okkur við
Jólamyrtdin 1985
Jólasveinninn
Ein dýrasta kvikmynd sem gerð
hefur verið og hún er hverrar
krónu virði. Ævintýramynd fyrir
alia fjölskylduna.
Leikstjóri:
Jeannot Szwarac.
Aðalhlutverk:
Dudley Moore,
John Lithgow,
David Huddleston.
Sýnd laugardag og
sunnudag kl.3,5,7 og 9.
Hækkaðverð.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
Jólaævintýri
SÖNGLEIKUR,
- byggt á sögu eftir Charles
Dickens.
11. sýning föstudag 6. des. kl.
20.30.
12. sýning sunnudag 8. des. kl.
16.
Mlðasala I Samkomuhúsinu
virka daga nema mánudaga frá
kl. 14-18 og sýningardaga fram
aðsýningu.
Sími f miðasölu 96-24073.
LEÍKFEIj\G
REYKjAVlKUR
SÍM116620
Ikvöld kl. 20,
örfáir miðar eftir vegna
ósóttra pantana.
sunnudag kl. 20.30,
uppselt,
föstudag kl. 20.30,
uppselt,
laugardag 14. des. kl. 20.00,
uppselt,
sunnudag 15. des. kl. 20.30,
uppselt.
Miðasala I Iðnð kl. 14-20.30,
sími 16620.
ATH. Breyttur sýningartimi
á laugardögum.
Forsalan er hafin fyrir janúar-
mánuð I slma 13191 virka daga
kl. 10-12 og 13-16.
Minnum á slmsöluna með
Visa.
Þá nægir eitt símtal og pantaðir
miðar eru geymdir á ábyrgð
korthafa fram að sýningu.