Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Síða 47
DV. MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1986. 47 Mánudagur 12. mai Sjónvaip 19.00 Þumallína. Dáuemlinchen). Þýsk teiknimynd gerð eftir œv- intýri H. C. Andersens. 19.25 Á hjóli. - Endursýning. Mynd sem Sjónvarpið lét gera 1985 um hjólreiðar og hvers ung- um hjólreiðamönnum ber að gœta í umferðinni. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erl- ingsson og Ævar örn JJósepsson kynna músíkmyndbörn. Stjórn upptöku: Friðrik Þór Friðriks- son. 21.10 íþróttir. Umsjónarmaður Bjanii Felixson. 21.45 Ó, mín flaskan fríða. (Yr Alcoholig Llon). Velsk sjón- varpsmynd. Höfundur og leik- stjóri Karl Francis. Aðalhlut- verk: Dafydd Hywel, Elumed Jones, Gwenllian Davies. Mynd- in gerist í námubæ i Wales. Aðalpersónan er drykkjumaður sem verður sífellt háðari áfengi. Hann missir fjölskyldu sína, at- vinnu, vini, söngrödd og loks sjálfsvirðingu áður en hann sér vihu síns vegar. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 23.35 Fréttir í dagskrárlok. Útvaip rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. - Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Midegissagan: „Hljómkvið- an eilifa“ eftir Carmen Laforet. Sigurður Sigurmunds- son les þýðingu sína (9). 14.30 íslensk tónlist. 15.15 í hnotskurn. 15.50 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. 17.40 Úr atvinnulífinu. Stjómun og rekstur. Umsjón: Smári Sig- urðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 Á markaði. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og vcginn. Málmfríður Sigurðardóttir á Akureyri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Útvarpssagan: „Ævisaga Mikjáls K.“ eftir J. Mcoetzee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýð- ingu sína (16). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Átak í aldarfjórðung. Fyrri hluti dagskrár í tilefni af 25 ára afmæli mannréttindasamtakanna Am- nesty International. Umsjón: Ævar Kjartansson. 23.10 Frá tónskáldaþingi. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvaipiásll 10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustenduma í umsjá Guðríðar Haraldsdóttur. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Ásgeir Tómasson. 12.00 Hlé. 14.00 Út um livippinn og hvappinn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Allt og sumt. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Fróttir oru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykja- vík og nágrenni. Stjómandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast: Sigurður Helgason, Steinunn H. Lárus- dóttir og Þorgeir Ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni. Umsjónar- menn: Haukur Ágústsson og Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fréttamenn: Erna Indriðadóttir og Gísli Sigurgeirsson. Útsend- ing stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö. Utvarp Sjónvarp ■ ^^i—m i iiw——j i| _ .. Fjölskyldufaðirinn ólánssami sem byrjar að drekka án þess að gera sér grein fyrir þvi að þaðan í frá liggur leiðin niður á við. ^ Sjónvarpið ki. 21.45: 0, mín flaskan ftíða - um dapurlegt Irf alkóhólista Það er ekki oft sem áhorfendur fá að sjá velskt sjónvarpsefhi en í kvöld er einmitt velsk sjónvarpsmynd á dag- skránni, Ó, mín flaskan fríða (Yr Alcoholig Llon), eftir og í leikstjóm eins frægasta kvikmyndagerðarmann Walesbúa, Karl Francis. Ó, mín flaskan fríða gerist í námubæ í Wales og aðalpei-sónan er námu- verkamaður og fjölskyldufaðir. Áfengisdrykkja hans fer stigvaxandi án þess að hann geri sér grein fyrir því sjálfur og smám saman fer honum og fjölskyldu hans að ganga allt í óhaginn. Eins og allir alkóhólistar neitar hann að viðurkenna að hann eigi við vandamál að stríða og að til þess megi rekja flest það sem fer úr- skeiðis. Hann missir fjölskyldu sína, atvinnu, vini, söngrödd og loks sjálfs- virðingu áður en hann horfist í augu við staðreyndimar og reynir að betr- umbæta sig. Aðeins aðalhlutverkin í þessari mynd em í höndum leikara, hinh em raunvemlegir námuverkamenn eða íbúar í því litla bæjarsamfélagi í Wa- les þar sem hún var tekin. Þannig hefur leikstjóra á sannfærandi hátt tekist að draga upp mynd af kringum- stæðum í bæ sem þessum. Með aðalhlutverk í myndinni fara Dafydd Hywel, Elumed Jones og Gwenllian Davies. -BTH Útvarpið, rás 1, kl. 22.20: Átak í aldarfjórðung - um Amnesty Intemational 25 ár em nú liðin síðan mannrétt- inda- samtökin Amnesty Intemational vom stofhuð og í tilefhi þess mun Ævar Kjartansson kynna þau fyrir útvarpshlustendum í tveimur þáttum, en hann hefúr undanfarin ár setið í stjóm Islandsdeildar samtakanna. „I þessum fyrri þætti mun ég fjalla um þróun í mannréttindum, þann ald- arfjórðung sem samtökin hafa verið starfandi", sagði Ævar er hann var spurður um þáttinn, „auk þess fæ ég gest í þáttinn, dr.Eyjólf Kjalar Emils- son heimspeking sem ætlar að skil- greina hugtakið m£mnréttindi.“ Ævar sagði að íslandsdeildin hefði nú starfað í 11 ár, og starfsemi hennar væri m.a. fólgin í því að halda sérstak- ar Amnesty vikur, á hverju hausti, tileinkaðar sérstökum hópi samvisku- fanga hverju sinni. Síðasta Amnesty- vika var t.d. tileinkuð unglingum í fangelsum í allan heim. 28.maí nk. er afinælisdagur samtakanna,sagði Ævar að fyrir hann væri nú í undirbúningi séstök hátíðadagskrá. -BTH BILATORG NÓATÚN 2 - SÍMI621033 TOf?G Range Rover árg. 1981. Gullfall- egur bíll, ekinn aöeins 60.000 km, verð kr. 790.000. Vantar allar gerðir bíla á söluskrá. 0PIÐ: Laugardaga 10-18 og sunnudaga 13-18. Ford Taunus 1600 árg. 1982, sjálfskiptur, ekinn 63.000 km. Verð kr. 260.000. Frá Amnesty vikunnl síðasta haust Ljós tendrað á tákni samtakanna. Range Rover árg. 1977, gott ein- tak á góðum kjörum. Verð kr. 450.000. BILATORG Mazda 626, 2,0 GLX árg. 1985, einn með öllu, ekinn 11.000 km. Verð kr. 485.000. Rover 3500 Vanden Plas árg. 1983, sá eini sinnar tegundar á íslandi. Rikulega útbúinn bill, ekinn 60.000 km._Verð kr. 950. 000. inn 45.000 km. Verð kr. 460.000. BILATORG NOATUN 2 - SIMI 621033 BILATORG Veðrið Norðaustanátt verður um mestallt landið í dag, bjart veður sums staðar vestanlands skýjað í öðrum lands- hlutum, smá él verða á Austurlandi og skúrir við suðurströndina. Hiti 6-9 stig suðvestanlands en 1-5 stig annars staðar. Veðrið ísland kl. 6 í morgun. Akureyri alskýjað -1 Egilsstaðir alskýjað -2 Galtarviti skýjað -1 Hjarðames skýjað -1 Keflavíkurflugv. skýjað 3 Kirkjubæjarklaustur snjókoma 0 Raufarhöfn alskýjað -2 Reykjavík skýjað 3 Vestmannaeyjar skýjað 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rign/súld 5 Helsinki jxikumóða 8 Kaupmannahöfn hálfskýjað 10 Oslá þokumóða 8 Stokkhólmur rigning 9 Þórshöfh alskýjað 3 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 26 Amsterdam skýjað 12 Aþena léttskýjað 17 Barcelona skýjað 18 (CostaBrava) Berlín léttskýjað 16 Chicagó alskýjað 26 Feneyjar léttskýjað 20 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 18 Glasgow hálfskýjað 12 LasPalmas léttskýjað 22 (Ksmaríeyjar) London skýjað 15 LosAngeles skýjað 20 Lúxemborg skýjað 13 Madrid léttskýjað 29 Malaga léttskýjað 22 (CostaDelSol) Mallorca léttskýjað 21 (Ibiza Montreal léttskýjað 17 New York skýjað 16 Nuuk léttskýjað 0 París skýiað 17 Róm heiðskírt 18 Vín skúr 17 Gengið Gengisskráning nr. 84 - 07. mai 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40.500 40,620 40,620 Pund 62,228 62.413 62.839 Kan.dollar 29.385 29.472 29.387 Dðnsk kr. 4.9683 4,9830 5.0799 Norsk kr. 5.8106 5.8278 5.8976 Sænsk kr. 5.7183 5.7353 5,8066 Fi. mark 8,1179 8.1419 8.2721 Fra.franki 5.7688 5,7859 5.8959 Belg.franki 0.9000 0,9027 0.9203 Sviss.franki 22.0288 22.0941 22.4172 Holl.gyllini 16.3076 16.3559 16.6544 V-þýskt mark 18.3757 18,4301 18.7969 it.líra 0.02679 0.02687 0.02738 Austurr.sch. 2.6114 2.6192 2.6732 Port.Escudo 0.2765 0.2773 0.2831 Spá.peseti 0.2893 0.2902 0.2947 Japansktyen 0,24393 0,24465 0.24327 Irskt pund 56.052 56.218 57.112 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 47.4464 47.5867 47.9727 Simsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.