Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Page 11
DV. MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 1986.
11
Viðtalið Viðtalið Viðtalið Viðtalið
Vilhjálmur Ketilsson, bæjarstjori Keflavíkur:
Fyltti sælgætissjálf-
sala á Keflavíkurvelli
„Leitin að bæjarstjóra fór fram inn-
an okkar raða og ég sló tilsagði
Vilhjálmur Ketilsson, nýráðinn bæj-
arstíóri í Keflavík.
„Ég hef haft afskipti af pólitík síðan
1970, hef að vísu ekki starfað mikið
en verið með í flokksstarfi Alþýðu-
flokksins í kringum kosningar. Mér
hafði aldrei dottið í hug að pólitísk
störf yrðu mín aðalvinna. Fyrir kosn-
ingamar núna duttu margir út af lista
Alþýðuflokksins. Það var auglýst
prófkjör og ég ákvað að taka þátt, sem
endaði með því að ég lenti í öðru sæti.“
ATVINNUSAGA
in, var aðeins 17 ára þegar hið fyrsta
kom í heiminn, en konunni sinni
kynntíst hann fimmtán ára gamall.
„Við höfum haldið það út og erum
ennþá ástfangin mörgum til undrunar.
Ég reyni að taka mikinn þátt í heim-
ilisstörfimum. Það veitir ekki af,
heimilið er stórt. Ég hef lítinn tima til
að sinna áhugamálum, en reyni að
fylgjast sem mest með íþróttayiðburð-
um,“ sagði Vilhjálmur.
-KB
Vilhjálmur Ketilsson, nýráðinn bæjarstjóri í Keflavík.
Kunnugur bæjarlífinu
Vilhjálmur er fæddur og uppalinn í
Keflavík og er því vel kunnugur öllum
hnútum bæjarlífsins þar. Undanfarin
ár eða síðan 1978 heftir hann verið
skólastjóri bamaskólans í Keflavík,
Myllubakkaskóla.
En Vilhjálmur hefur kynnst horgar-
bragnum af eigin raun. Hann stundaði
nám í Kennaraskólanum í Reykjavík
og lauk stúdentsprófi og kennaraprófi
árið 1974. Þá lá leiðin aftur til Kefla-
víkur, hann fékk stöðu sem æskulýðs-
fulltrúi bæjarins.
„Líf bamanna í bænum er með
nokkuð öðm sniði nú heldur en var
þegar ég var strákur. f þá daga varð
maður mun meira var við vem banda-
ríska hersins en nú er, vinir manns
og leikfélagar vom bandarískir og ís-
lensku krakkamir töluðu mörg ensku.
Þetta þekkist ekki lengur.“
Í70AR
1916 - 16. JÚNÍ - 1986
Af þeim 200 árum sem liðin eru frá því að Reykjavík fékk kaup-
staðarréttindi hefur Ellingsen hf. verið þátttakandi í atvinnulíf-
inu í höfuðborginni og um land allt í 70 ár.
„Erum ennþá ástfangin“
Eins og margir Keflvíkingar hefur
Vilhjálmur unnið á Keflavíkurflug-
velli. Eftir gagnfræðaprófið vann hann
í rúmt ár við að fylla sælgætissjálfsal-
ana þar.
Vilhjálmur er 36 ára gamall, giftur
Sigrúnu Ólafsdóttur og eiga þau 5
böm.
Hann byijaði snemma að eiga böm-
Enn semur
Hrafn
við Hvrta-
skáldið
„Ég var búinn að skrifa handrit að
sjónvarpsmynd um sund Guðlaugs í
Vestmannaeyjum en það reyndist allt
of dýrt í framkvæmd þannig að það
var lagt til hliðar,“ sagði Ásgeir Hvíta-
skáld í samtali við DV. Eins og greint
var frá hér í blaðinu fyrir allnokkm
réð Hrafh Gunnlaugsson Hvítaskáldið
til að skrifa handrit að sjónvarpsmynd
um sundafrek Guðlaugs Friðþórssonar
og greiddi honum hluta höfundar-
launa fyrirfram.
„Það varð að samkomulagi milli mjn
og Hrafns að þessi greiðsla gengi upp
í nýtt verk sem ég er nú að leggja síð-
ustu hönd á. Það heitir Synir og sjór
og fjallar um síðasta útvegsbóndann i
Reykjavík, baráttu hans við hafið og
húsin sem alltaf færast nær,“ sagði
Ásgeir og er tilbúinn að skila handriti
til sjónvarpsins 1. júlí.
„Eg er í sjálfu sér ánægður með þessi
skipti. Kvikmyndun á sundafreki Guð-
laugs var viðkvæmnismál í Vest>
mannaeyjum og til dæmis þvertók
Guðlaugur sjálfur fyrir að ég gerði þá
mynd. Hitt skipti þó meiru að efnivið-
urinn gaf mér ekki nægjanlegt svigr-
úm til skáldlegs innblásturs."
í Ánanaustum, Grandagarði 2 frá 1974
/ tilefni dagsins höfum við heitt á könnmni
fyrir viðskiptavini og velunnara, í dag, afmælisdaginn 16. júní.
mmm® (amaMsaa ca?
ÁNANAUSTUM, GRANDAGARÐI 2, SÍMAR 28855 -13605
-EIR