Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 1986. UtLönd Spánn: San Sebastian Pétur Pétursson, DV, Barcetema öldu sem UPP hefur risið í Á laugardag var bodaður mót- gjallarhomi að fundurinn væri afleiðingum. Tveir liggja enn á spít- ----------------’---------------- héruðunum í kjölfar samstarfs mælafundur í San Sebastian í tilefhi bannaður, auk þess sem vegfarendur ala, hættulega særðir, ung basknesk Um þrettán manns slösuðust í franskra og spánskra stjómvalda í síðasta framsals Prakka og bönnuðu vom varaðir við því að vera mikið stúlka og grískur ferðamaður. átökum við lögreglu í basknesku baráttunni gegn ETA. stjómvöld fundinn. Borgin fylltist á ferli. Irigregian hefur verið harðlega borginni San Sebastian á laugar- Spánskir hryðjuverkamenn, sem af lögreglu sem kom sér fyrir viðs Um kvöldið kom svo til mikilla gagnrýnd fyrir hörku sína í öllum dagskvöld og tuttugu og sex voru ætíð hafa ieitað skjóls í Frakklandi vegar um götur og torg og beið átaka milli lögreglu og borgara. fjölmiðlum sera lýst hafa yfir furðu handteknir í frönsku baskahéruðun- sem pólitískir flóttamenn. em nú átekta. Þyrla sveimaði yfir mið- Kveikt var í strætisvögnum og götu- sinni yfir aðferðum stjómvalda til um. Þetta em afleiðingar mótmæla- umsvifaiaust framseldir til Spánar. bænum og úr henni var tilkynnt með vígi vom hlaðin með fyrrgreindum að bæla niður mótmæli. Howe á heim- leið efdr fund með Pik Botha Geoffrey Howe, utanríkisráðherra Bretlands, heldur af stað heim á leið í dag eftir viðræður við suður-afríska valdamenn að undanfomu. Aðstoðarmenn utanríkisráðherrans lýstu síðustu fundum Howe og Pik Botha, utanríkisráðherra Suður-Afr- íku, sem erfiðum en ákaflega hrein- skilnum á báða bóga. Að sögn aðstoðarmanna Howe gerði utanríkisráðherrann í viðræðum sín- um nákvæma grein fyrir þeim breyt- ingum er ríkisstjóm Bretlands telur að yfirvöld í Suður-Afríku verði að gera á þjóðfélagi sínu til að koma í veg fyrir allsherjampplausn i landinu. Utanríkisráðherramir ræddust við í þrjár klukkustundir í gærkvöldi áður en Howe lagði af stað heimleiðis. Friðarför utanríkisráðherrans til Suður-Afríku er farin á vegum nefiidar ríkja Evrópubandalagsins í viðleitni þess til að koma á friði í suðurhluta Afríku. Fréttaskýrendur telja ljóst að þrýst- ingur aukist á ríkisstjóm Thatchers í Bretiandi um að beita sér fyrir refeiað- gerðum gegn Suður-Afríku ef ekki kemur í ijós árangur af friðarferð Howe. Sir Geoffrey Howe, utanríkisráðherra Bretlands, til vinstri ásamt P.W. Botha, forseta Suður-Afríku, og Pik Botha utan- rikisráðherra fyrir fund þeirra í síðustu viku. í gærkvöldi átti Howe þriggja klukkustunda fund með Pik Botha áður en hann hélt heimleiðis. Vestur-Þjóðverji hrapar til bana Vestur-þýskur fjallgöngumaður beið bana í gær er hann hrapaði niður í gil í vesturhluta Austurríkis en annar fjallgöngumaður lifði af sjötíu metra fall í fjalli í nágrenninu, að sögn lög- reglu. Heinz Kohler, fjöratíu og fimm ára, frá Konstanz, hrapaði til bana er hann var að reyna að klífa fjallið Kuchensp- itze, nærri St. Anton. Hitt slysið varð fjöratíu kílómetrum vestar. Tuttugu og fjögurra ára gömul kona frá Essen slapp með beinbrot og skurði er hún hrapaði niður sjötíu metra háa brekku. Gjaldeyrisbrask í Júgóslavíu Svartamarkaðsbrask með gjaldeyri virðist ætla að draga mjög úr gjaldey- ristekjum Júgóslava, vegna ferða- manna á þessu ári, að því er dagblaðið Politika í Belgrad segir. Blaðið sagði að flestir eigendur húsa og íbúða við strönd Adríahafeins leigðu þau út til útlendinga fyrir bein- harða peninga, erlenda mynt, og þar með gengju þeir fram hjá ferðamanna- skrifstofum og bönkum. Júgóslavar höfðu hugsað sér að þéna einn og hálfan milljarð dollara í gjald- eyrirstekjur af ferðamönnum á þessu ári en engar líkur em á að þeir nái markmiði sínu á þessu ári, að sögn ferðamannayfirvalda. Hótelbruni í Thailandi Að minnsta kosti fimm útlendingar gistu hótelið skámst líka á glerbrotum Þýskalandi. fengu reykeitmn þegar kviknaði í þegar rúður spmngu í hótelinu en Eldurinn, sem geisaði í fjömtíu mín- glæsihóteli í norðurhluta Thailands enginn slasaðist alvarlega. útur, eyðilagði búðir og ráðstefnusal um helgina, að sögn lögreglu. Ferðamennimir komu frá Frakk- á jarðhæð hótelsins. Sumir hinna áttatíu útlendinga sem lanHi, Japan. Sapdi-Arab'n n<» Vostnr- Sungið gegn kjarnorku í Vestur- Þýskalandi Asgeir Eggertsgan, DV, Mjnrihen Um eitt hundrað þúsund manns sóttu um helgina rokktónleika þar sem mótmælt var byggingu verk- smiðju til endumýtingar kjamorku- úrgangs í Wackersdorf. Allar frægustu rokkhljómsveitir Vestur- Þýskalands tróðu upp án endur- gjalds í bænum Burglengenfeld, sem er í tuttugu kílómetra fjarlægð frá Wackersdorf. Þrátt fyrir að lögreglan hefði að- eins gefið leyfi fyrir fjömtíu þúsund áheyrendum reyndi hún ekki að meina fólki aðgöngu. Hún fram- kvæmdi hins vegar umfangsmikla leit í bílum og á fóiki. Lagt var hald á þrjú þúsund hluti, þar á meðal mólotovkokkteila. Á tónleikunum töluðu meðal ann- ars stjómmálamenn frá Austurríki. Til nokkurs ágreinings hefur komið milli vestur-þýskra og austurrískra yfirvalda um það hvort austurrískir stjómmálamenn ættu að blanda sér í umræðuna um endumýtingarverk- smiðjuna í Wackersdorf. Varakansl- ari Austurríkis, Norbert Stiger, hætti við komu sína á tónleikana vegna ágreinings við vestur-þýsk yfirvöld um það hvort leyfa ætti honum að fara yfir landamærin. Eft- ir þær umræður hætti Stiger við ferð sína til Burglengenfeld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.