Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 22
22 MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 1986. Iþróttir r I I I I I I I Njarðvík- ingar af mesta hættu- svæðinu I - Sigruðu Skallagrim 4-0 | fflmar Bárðaraon, DV, Suðuxnegum. INjarðvíkingar unnu öruggan sigur á Skallagrími, 4-0, í leik | liðanna í 2. deild á laugardag og Ikomust við sigurinn af mesta hættusvæðinu í 2. deild. Fvrri Ihálfleikurinn var heidur leiðin- legur á að horfa, - fátt um fína I drætti. Páll Þorkelsson átti skot ■ framhjá marki Skallagríms áður I en Ásgeir Þórðarson skoraði Ifyrsta markið á 16. mín. Mikil þvaga við markteiginn og tvíveg- I is bjargað á marklínu áður en “ Ásgeir skoraði. Þegar líða tók á ■ hálfleikinn skallaði Gunnar I Jónsson knöttinn í mark Njarð- * víkinga en veifað hafði verið á I rangstöðu. Því ekki mark og rétt I i lok hálfleiksins fékk Skalla- I grímur annað færi. Bjami ISigurðsson komst einn inn fyrir vöm heimamanna en spymti | knettinum laust til markvarðar. I Á 62. mín. skoraði Ragnar Her- • mannsson, besti leikmaður á I vellinum. annað mark Njarðvik- J inga og fjórum mínútum síðar I fengu Njarðvíkingar vítaspymu Iþegar knötturinn fór í hönd Guð- laugs Þórðarsonar innan víta- Iteigs. Haukur Jóhannsson skoraði örugglega úr vítinu, 3-0, | og eftir það allur kraftur úr IBorgnesingum. Ragnar Her- mannsson skoraði tjórða mark INjarðvikinga fjórum mínútum f>TÍr leikslok. Ahorfendur voru I 80. ■ hsím Einherji nálgast toppinn í 2. deild | - eftir sigur á IBI1-0 | I„Þetta er í raun ótrúlega góður I árangur og miklu meira en við * I bjuggumst við. Við erum með 20 | ■ stig og eigum leik inni svo það . I má vissulega segja að við höfttm | l okkar möguleika," sagði Einar • I Bjöm Kristbergsson, formaður I I Einherja og reyndar einnig leik- I I maðurmeðliðinu. Einherjamenn ■ Isigmðu ísfirðinga 1-0 á Vopnaf- I irði um helgina og eru þeir nú * | komnir í toppslaginn í 2. deild. | I Þetta var mikill baráttuleikur | _ og ekki sást mikið spil til leik- ■ I manna. Einherjamenn voru mun ■ Ifrískari framan af og hefðu átt | að skora tvö til þrjú mörk í fyrri . | hálfleik. Sigurmarkið kom þó ■ ekki fyrir en í seinni hálfleik. I Þá var send góð stungusending | á Viðar Sigurjónsson sem af- ■ greiddi boltann af öryggi í mark I Isfirðinga. Eftir markið sóttu ís- I firðingar mun meira enda ■ bökkuðu Einherjamenn. Á loka- I mínútum leiksins fékk Jón Oddsson dauðafæri sem hann | ekki nýtti. | Sigur Einherjamanna var fylli- I lega sanngjam. Liðsheildin var ■ góð hjá þeim en enginn skaraði I fram úr. Hjá ísfirðingum var Ömólfur Oddsson bestur. I -SMJ , ■ mmm mm m mmm mm mmi mmm eJ • Það var ekkert gefið eftir í leik Selfoss og Víkings enda má segja að 1. deildarsæti hafi verið i húfi. Hér sigrar Jón Gunnar Bergs í skallaeinvígi við mið- verði Víkings, þá Björn Bjartmarz og Harald. Selfyssingarnir Páll, Daniel og Sævar og Víkingarnir Jón Bjarni og Andri fylgjast með átökunum. DV-mynd Brynjar Gauti Selfoss sem á heima- velli gegn Víkingum „Ég er ánægður með seinni hálfleik hjá minum mönnum, þeir sýndu mik- inn baráttuvilja þá. í fyrri hálfleik var eins og þeir bæru of mikla virðingu fyrir Víkingum," sagði Sigurður Halldórsson þjálfari „spútnikanna" frá Selfossi eftir að þeir höfðu gert jafntefli við Víking á Valbjamarvelli á föstudagskvöldið. Leikurinn var ákaflega mikilvægur fyrir bæði liðin og í lokin fögnuðu leikmenn Selfoss jafnteflinu mjög. Það tryggði þeim fyrsta sætið í 2. deild ásamt KÁ og það sem meira er að enn er sami mun- ur á stigum Selfoss og Víkings og fyrir leikinn. Áhorfendur vom 500 talsins og vom þeir flestir á bandi Selfyssinga enda hópuðust þeir á leikinn. Var þetta eins og þeir austanmenn væm á heimavelli. „Vissulega erum við með góða möguleika en Vikingar em ekki úr leik. Þessi 4 lið sem nú em efst eiga eftir að beijast fram á síðustu stundu. Það er í raun spuming um hvaða lið Úrslit í leikjunum í 2. deild um helgina urðu þessi: Völsungur-KA 1-0 VíkingurSelfoss 1-1 KS-Þróttur 1-0 Einherjiísafjörður 1-0 Njarðvík- Skallagrímur 4-0 Staðan er nú þannig: KA 12 7 4 1 31-8 25 heldur haus fram í síðustu umferð og þar hef ég trú á mínum mönnum," sagði Siggi Donna sem hefúr ekki get- að leikið með Selfyssingum að undanfömu vegna meiðsla. Erum í baráttunni áfram „Þessi leikur var ekki mikið fyrir augað eins og eðlilegt er þegar mikið er í húfi fyrir bæði liðin. Það er nóg eftir af mótinu og við Víkingar ætlum að gefa allt í lokasprettinn. Við verð- um í baráttunni áfram. Það em fjögur lið sem bítast um sætin í 1. deild og mér líst ekki illa á það fyrir okkur Víkinga. Við eigum eftir að bíta frá okkur í lokin og við gefum ekki tommu eftir,“ sagði Magnús Jónatansson, þjálfari Víkings, eftir leikinn. Fyrri hálfleikur var tíðindalitill í þessum mikilvæga leik. Víkingar vom meira með boltann úti á vellinum án þess að skapa sér færi. Það var á 56. mínútu sem Víkingum tókst að skora. Eftir mikla þvögu í Selfoss 12 7 4 1 25-8 25 Völsungur 12 7 2 3 28-9 23 Víkingur 12 6 3 3 32-14 21 Einherji 11 6 2 3 14-15 20 ísafjörður 12 3 6 3 22-18 15 Njarðvík 12 4 2 6 20-27 14 Siglufjörður 12 3 3 6 15-18 12 Þróttur 11 2 2 7 16-23 8 Skallagrímur 12 0 0 12 4-67 0 vöm Selfoss skaut Elías Guðmunds- son í hendi eins vamarmanna Selfoss og kom ekkert annað en vítaspyma til greina. Elías skoraði sjálfúr úr spymunni þó ekki hefði munað miklu að Anton Hartmannssyni, góðum markverði Selfyssinga, tækist að verja. Við markið drógu Víkingar sig í vöm og leyfðu Selfyssingum að kom- ast miklu meira inn i leikinn. Þeir náðu að skora jöfnunarmarkið miklil- væga á 76. mínútu. Þá fékk Tómas Pálsson góða stungusendingu inn fyrir vöm Víkings sem hann afgreiddi snyrtilega yfir Kristin Amarsson í marki Víkings sem freistaði að verja með úthlaupi. Þessi úrslit verða að teljast nokkuð sanngjöm miðað við gang leiksins. Víkingar meira með boltann en bar- áttugleði Selfyssinga var aðdáunar- verð. Bestir hjá Víkingum vom þeir Elías Guðmundsson, Björn Bjartmarz og Kristinn í markinu en þess má geta Markahæstu leikmenn eru nú: Tryggvi Gunnarsson, KA 17 Andri Marteinsson, Víkingi 11 Jón Gunnar Bergs, Selfossi 11 Vilhelm Fredriksen, Völs. 8- Elías Guðmundsson, Víkingi 7 Jónas Hallgrímsson, Völsungi 7 Gústav Bjömsson, Siglufirði 6 Kristján Olgeirsson, Völsungi 6 Tómas Pálsson, Selfossi 6 að Andri meiddist snemma í leiknum og lék aðeins sem hálfur maður eftir það. Hjá Selfyssingum var Anton góð- ur í markinu og vömin var sterk fyrir framan hann. Þá var Páll Guðmunds- son góður á miðjunni og Tómas er ávallt hættulegur frammi. -SMJ r —------------------------i i Mikilvægur > j sigur hjá KS - í 2. deifd á Þrótti ■ Leikur KS og Þróttar á Siglu- I ■ firði á laugardaginn var mikill I baráttuleikur enda mikið í húfi I 1 fyrir bæði liðin. Knattspyman . I sem liðin sýndu var ekki áferðar- | _ falleg, allavega hefur sést betri ■ | knattspyma á Siglufirði i sumar. I ■ Eina mark leiksins kom í miðj- I 1 um fyrri hálfleik. Það varþjálfari . ■ Siglfirðinga, Gústaf Bjömsson, | _ sem skoraði markið og var það | | sérlega glæsilegt. Hann fékk þá _ ■ sendingu frá Ólafi Agnarssyni | I og þrumaði boltanum viðstöðu- ■ | laust upp í þaknetið. Eftir þetta I . áttu bæði liðin ágæt marktæki- | I færi. Til dæmis varði Ómar ■ ■ Guðmundsson markvörður Sigl- I I firðinga tvívegis mjög vel frá ■ I Sigurði Hallvarssyni. I seinni hálfleik sóttu Þróttarar _ | undan vindi og vom meira með | boltann án þess að skapa sér ■ | virkilega góð tækifæri. í liði Sigl- g . firðinga var Gústaf yfirburða- I I maður og Ómar í markinu stóð ■ ■ sig vel. Hjá Þrótti var Kristján I I Jónsson bestur en Daði Harðar- * ■ son átti líka ágætan dag. -SMJ ! B. —.....J Staðan í 2. deildinni og markahæstu leikmenn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.