Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 17
17 MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 1986. dv Lesendur „Það kemur aldrei neitt fyrir mig, eða hvað?“ Margrét Sæmundsdóttir skrifar: "\ Ég var á ferðalagi og hafði þess vegna ekki lesið nein dagblöð lengi. Þegar ég kom heim var stór bunki af blöðum sem ég átti eftir að lesa, þar á meðal var laugardagsblað DV. Áf gömlum vana ákvað ég að lesa greinina um umferðarmál. Ég byrjaði á greininni um stefnumótið, mjög áhrifamikil saga það. Við lá að ég fengi gæsahúð við lesturinn. Síðan las ég um konu sem lenti í þeirri hræðilegu lífsreynslu að bíllinn hennar klipptist í sundur með hana og ársgamalt bam hennar innanborðs. Þá rifjuðust upp fyrir mér þrjár sög- ur sem ég hafði heyrt þennan sáma dag. Sú fyrsta sagði frá konu sem tók af sér bílbeltið og teygði sig til þess að ná i ávöxt í aftursætinu, um leið sveigði hún stýrið óafvitandi og missti stjóm á bílnum sem hafnaði utan veg- ar, konan stórslasaðist en billinn skemmdist lítið. Önnur sagan var um ökumann sem teygði sig eftir sígarettu sem hann missti á gólfið og ók á næsta bíl fyrir framan. Þriðja sagan var af pilti sem ætlaði að skipta um snældu í tækinu sínu. Hann gáði heldur ekki að sér og lenti í hörðum árekstri við bíl sem kom á móti. Það þarf ekki að tala við marga til þess að heyra enn fleiri hryllings- sögur úr umferðinni. Svona lagað hendir í hverri viku. En það kemur aldrei neitt fyrir mig eða þig, bara hina, eða hvað? Alltof fáir nota bílbelti B.S. skrifar: Samkvæmt könnun, sem Umferðar- ráð gerði fyrir stuttu, kom í ljós að aðeins þriðji hver ökumaður notar bílbelti. Nú voru bílbelti lögleidd fyrir nokkrum árum og alltaf öðru hvoru er í gangi herferð til þess að hvetja fólk til að nota bílbelti. En hvers vegna er fólk svona seint að taka við sér? Að mínu áliti eiga allir að nota bíl- belti því það er margsannað að þau draga mikið úr slysahættu, sannleik- urinn er sá að þegar dauðaslys hafa orðið í umferðinni notuðu ökumenn í fæstum tilfellum bílbelti. Er þetta ekki nægilega mikil viðvörun? Skoðim mín er sú að á meðan Islend- ingar eru svona óhlýðnir ætti að sekta hvern þann sem ekki notar bílbelti. Það kostar nú einu sinni heilmikið að lappa upp á þá sem stórslasast i umferðinni og það eru yfirleitt þeir sem ekki nota bílbelti. ZED-bátarnir eru sterkir og ódýrir! Komið, hringið eða skrifið og fáið myndalista. Þeir „stóru“ eru sjaldan í vaðstígvélafæri! slöngubátur er lausnin! Þú skellir honum í skottið og blæst hann upp við vatniö, þá mega þeir „stóru“ fara að vara sig... Gunnar Ásgeirsson hf, Suöurlandsbraut 16 *22 91-35200 NISSAN CHERRY 1500 GL, ÁRG. 1984, sérlega fallegur bíll, útvarp, 5 gira, ekinn aðeins 32 þ.km. Bein sala. Verð 300.000. Höfum einnig árg. '83, '85 og '86. SUBARU 1800 STATI0N 4x4, ÁRG. 1985. Höfum tvo bila: 1) Sjálfskiptur, vökvastýri, centrallæsingar, dökkblá- sanseraður, ekinn 25 þ. km. Bein sala, verð 550.0000. 2) Beinskiptur, vökvastýri, centrallæs- ingar, grjótgrind, Ijósblásanseraður, ekinn aðeins 14 þ. km. Bein sala, verð 540.000. SUBARU 1800 SEDAN 4x4, ÁRG. 1985, vel með farinn, vökvastýri, centrallæs- ingar, útvarp, segulband, grjótgrind, ekinn 21 þ.km. Ath. skipti á ódýrari. Verð 520.000. FORD ECONOLINE, INNRÉTTAÐUR, ÁRG 1977. Eldhúsinnrétting, isskápur, vaskur, eldavél, rennandi vatn, svefn- pláss, útvarp, segulband, 7 manna, sjálfskiptur, vökvastýri, 8 cyl. Ekinn 110 þ.km. Ath skipti á ódýrari. Verö 570.000. NÝLEGIR BÍLAR Á SÚLUSKRÁ Honda Prelude ex '85 Corolla Twin Cam '86 VW Jetta '86 Lancer 1500 GLX '86 Lada Sport '86 Galant 2000 GLX '85 Escort 1600 station '85 Cherry 1500 GL Pulsar '86 Pajero, langur, high roof '86 Honda Civic '86 Toyota Tercel '86 Lada 1200 '85 Ford Sierra 1600 '85 Ford Sierra 2000 '84 Cressida turbo-disil '85 Cherry 1500 GL '84 Galant 1800 turbo '85 IVIercedes Benz 190 D 86 Mazda 323 1300 '85 Nissan Silvia '85 Sunny 1500 Coupé '85 Subaru 700 4x4 '85 Höfum opið þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag, þ.e. 29.,30. og 31. júli, til kl. 21 (niu). Ef? LAUSAR STOÐUR HJA 'V_ REYKJAVÍKURBORG Viðskiptafræðingur Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar að ráða viðskiptafræðing í fjármála- og rekstr- ardeild. Hér er um að ræða nýja stöðu sem mun hafa að viðfangsefnum innra eftirlit varðandi flár- hagsaðstoð og umsjón með rekstri stofnana í þágu aldraðra ásamt verkefnum á sviði tölvu- væðingar. Þetta er fjölbreytt starf sem gefur góða reynslu og vinnuaðstaða er góð. Upplýsingar gefur yfirmaður Qármála- og rekstrardeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 5. ágúst 1986. FASÍEIGN TILSÖUJ Tilboö óskast í fasteignina nr. 2 viö Smiöjuveg í Kópavogi. Stœrö hússins er 7.357 ferm, og 32.220 rúmm. Stœrö lóöar er tö.356 ferm, Tilboö • skilist til undirritaöra fyrir 15. ógúst n.k, IÐNLÁNASJÓÐUR IÐNAÐARBANKIÍSLANDS HF. IÐNÞRÓUNARSJÓÐUR SJÓNVÖRP GOD? BETRI? BEST? EIGENDUR ITT SJÓNVARPSTÆKJA ERU EKKI í VAFA. VID ERUM ÞAÐ EKKI HELDUR. SKIPHOLTI 7 - SÍMAR 20080 & 26800 llllll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.