Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Síða 33
MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 1986. 33 Bridge Á hinni árlegu bridgehátíð í Lúx- emborg á dögunum tóku 136 pör þátt í tvímenningskeppninni. Sigurvegar- ar urðu Sorin Lupan og Michael Elinescu, Danmörku - V-Þýskalandi, með 186,78% skor í þremur umferð- um. Landsliðsmennirnir frá ísrael, Lev og Shaufel, urðu í öðru sæti, 182,91%. Þriðju Frakkarnir Chopp- in Sargos með 181,12%. Pender- Ross, USA, í 6. sæti. Nokkur íslensk pör meðal þátttakenda en urðu ekki framarlega. Sigurvegaramir fengu mjög góða skor í eftirfarandi spili. Vestur spil- aði út tígulgosa í 3 gröndum suðurs. Nokðuk 4k K65 <y G94 0 93 + KG872 Austuk A D7 V Á762 0 D5 * D9643 SUÐUR * Á1082 :? KD83 ö ÁK6 * 105 N/S á hættu og meðan á sögnum stóð hafði suður sagt frá fjórlit í báð- um hálitunum. Austur lét tígul- drottningu á gosa vesturs í byrjun og Lupan í suður gaf. Austur spilaði tígli áfram. Suður drap, spilaði hjartadrottningu, sem austur gaf. Austur drap hins vegar hjartagosa í næsta slag. Spilaði hjarta áfram. Suður tók tvo hjartaslagi. Kastaði laufi úr blindum á það síðara. Spil- aði síðan laufi. Vestur átti slaginn á ásinn og spilaði tígli. Spaða kastað úr blindum. Skiptingin er nú nokkuð ljós. Suð- ur átti tígulslaginn, tók ás og kóng í spaða og spilaði síðan lauftíu. Lét gosa blinds, þegar vestur sýndi eyðu. Austur drap á drottningu en átti ekki nema lauf eftir og tveir síðustu slagirnir voru blinds á K-8 í laufi. Skák Á norska meistaramótinu á dögun- um kom þessi staða upp í skák Svein Ruud og Per Svendsen, sem hafði svart og átti leik. Ef 29. fxe3 - HxD 30. Dxg4 - H8P2 + og mátar. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísaíjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik 25. - 31. júlí er í Reykjavíkurapó- teki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis. og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessmn apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-6, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18 30-19 30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitaii. Alla daga frá kl. 15. 30 -16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 -18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá Ofsalega mikið af fólki hér. Ef ég týni þér, hittu mig þá á Fógetanum. Lalli oq Lína Vestih A G943 V 105 0 G108742 * Á Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 29. júlí. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Upplýsingar, sem þú hefur beðið eftir, koma sennilega fljót- lega og það mun létta af þér miklu hugarangri. Þú verður beðinn um aðstoð. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú hefur dálitlar áhyggjur af fjármálunum. Talaðu opin- skátt við aðra aðila og þú sérð fram úr þessu. Rómantíkin er að vakna. Hrúturinn (21. mars-20. april): Þú ættir að svara bréfi strax ef þú átt það ógert. Lofaðu ekki upp í ermina á þér sérstaklega ef þú hefur ekki allar áætlanir á hreinu. Nautið (21. apríl-21. mai): Veltu þér ekki upp úr persónulegu vandamáli. Ræddu það við einhvern þér eldri sem þú treystir. Þú færð góðar ráðlegg- ingar sem þú ættir að fara eftir. Tviburarnir (22. maí-21. júní): Þú ættir að setja skyldur við fjölskylduna á oddinn í dag. Þú færð heimsókn frá gömlum vini og skemmtir þér frábær- lega. Margir tvíburar munu ferðast á næstunni. Krabbinn (22. júní-23. júli): Það verður rólegur dagur í dag. Reyndu að nýta tímann og vinna upp það sem hefur setið á hakanum. Eitthvað sem þú lest kveikir á perunni hjá þér. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Láttu ekki draga þig inn í missætti milli tveggja annarra, þeir gætu nefnilega gripið tækifærið og sakað þig um af- skiptasemi. Seinni parturinn gæti orðið dálítið erfiður. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þetta er góður dagur til þess að fara eitthvað út. Ástareldur- inn. sem hefur aðeins verið glæður, blossar upp. Gamall vinur þinn reynist hjálpsamur. Vogin (24. sept.-23. okt.): Ef þú þarft nauðsynlega að gera eitthvað færðu aðstoð frá vini þínum. Þú ættir að drífa þig eitthvað út í kvöld, það er ekki ósennilegt að einhver af gagnstæðu kyni veiti þér sérstaka athygli. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú ættir að gæta tungu þinnar í dag því eitthvað sem þú segðir sem brandara gæti misskilist. Þú kemur sennilega til með að eiga i einhverjum erfiðleikum seinnipartinn i dag. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú verður heppinn með eitthvað sem þú ert að gera. Þú ættir að skipuleggja framtíðaráætlanir þínar núna, en þú þarfnast sérfræðiráðleggingar. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú ættir að reyna að gleðja aðra í dag, þú færð meira út úr deginum. Treystu ekki um of persónu sem þú þekkir ekki nægilega. Þú hefur smááhyggjur af fjármálunum. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogui- og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, simi 22445. Keflavík simi 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt- jarnames. sími 621180, Kópavogur. sirni 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri. Keflavik og Vestmannaevjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. ki. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13A6. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega fi-á kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan Lárétt: 1 hitta, 5 fantur, 8 reyki, 9 hest, 10 farfi, 11 umdæmisstafir, 12 land. 14 sjór, 16 reið, 18 karlmanns- nafn, 20 lærdómurinn, 21 kvæði, 22 mikil, 23 hraði. Lóðrétt: 1 bósarnir, 2 guðir, 3 brugðningur, 4 önug, 5 lögun, 6 soð- ið, 7 draup, 13 tryllti, 15 skjögri, 17 ullarílót, 19 skel, 21 mynni. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 móldagi, 7 öra, 8 ósum, 10 dul, 11 kná, 12 kenginn, 14 uggana, 16 linan, 18 ró, 20 ljó, 21 last. Lóðrétt: 1 mökk, 2 árdegi, 3 laun, 4 dólga, 6 Gunnars, 9 máni, 13 inna, 1 * .,11 1Í 17 ■>! 19 át.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.