Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_______________________________pv Dekurbíll. Mjög fallegur, vel farinn Daihatsu Charade ’83, 5 dyra, sjálf- skiptur með silsalistum, til sölu. Sími 42811ídagogeftirkl. 18ámorgun. . Ford Cortina 79 til sölu, 1300 vél, ekin * 77 þús., 90 þús. staðgreidd. Til sölu og sýnis að Bílakjallaranum, Skeif- unni, sími 84353 eftir helgi (Egill). Ford Granada 76 til sölu. Á sama stað 4 lítið notuð, negld nagladekk, 155SR 13”. Áhugasamir hringi í síma 46178 milli kl. 18 og 21 í dag og næstu daga. Opel Record árg. '77 til sölu. Nýtt lakk, skoðaður ’86, skipti á tjónabíl eða bíl sem þarfnast sprautunar kemur til greina. Uppl. í síma 99-1998. Einstakt tækifæri. Station bifreið með lágu tveggja stafa númeri til sölu, <* verð tilboð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-501. Tilboð óskast í þýskan Ford Granada ’76, skemmdan að framan eftir um- ferðaróhapp. Uppl. i síma 23901 eftir kl. 19. Toppbíl - skipti. til sölu Chevrolet Concorse ’77,2ja dyra, rafmagn á öllu, skipti á dýrari eða ódýrari. Uppl. í síma 53969. Toyota Tercel ’80 til sölu, keyrður 90 þús., fallegur bíll. Uppl. í síma 23280 milli kl. 18 og 21 mánudags- og þriðju- dagskvöld. Votvo 144 Grand Lux ’72, mjög gott eintak, nýlegt lakk, dráttarkrókur, * verð 70 þús., hagstæðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 11933 eftir kl. 19. Audi 100 '77 til sölu, góður bíll, kass ettutæki, aukadekk. Uppl. í síma 41145. Audi 100 LS '77 til sölu, þokkalegur bíll, verð ca. 120.000, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 75679. Benz 230 71 til sölu, skoðaður ’86, einnig Benz ’69 til niðurrifs. Uppl. í síma 71746 eftir kl. 19. Chevreolet Nova 76, verð 40 þús. stað- greitt, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 92-6535. Datsun Cherry ’80 til sölu, skipti á dýrari koma til greina. Uppl. í síma 50846. Lada Safir '82 til sölu, ekinn 28.000 km, skemmdur eftir árekstur. Tilboð ósk- ast. Uppl. í síma 19334 eftir kl. 19. Mazda 121 Cosmos árg. 76 til sölu. Fallegur bíll, góð kjör. Uppl. í síma 99-4109 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Mazda 323 ’80 til sölu. Verð 115.000 staðgreitt. Uppl. í síma 33938 eftir kl. 13 eða Skipasundi 18. ... Mazda 626 2000 '80 til sölu, rauður og 1 fallegur bíll, 2 dyra. Uppl. í síma 92- 8253 eftir kl. 18. Mitsubishi Colt 1981 til sölu. Ekinn 73.000 km. Uppl. í síma 685478 eftir kl. 18. Subaru 4wd station ’82, ekinn aðeins 49 þús. km, fallegur bíll. Uppl. í síma 83917 eftir kl. 19. Suzuki Alto '81 ekinn 51 þús. km, bíll í góðu ástandi. Uppl. í sima 75628 eft- ir kl. 18. Svartur VW Golf '83 til sölu, ekinn 59000 km. Uppl.í síma 685039 til kl. 17 og í síma 612012 eftir kl. 18. Til sölu og sýnis nýinnfluttir Benz 190 E ’83 og Benz 280 SE ’76, 2ja dyra, sport. Bílasala Alla Rúts, sími 681666. Toyota Cressida station ’78, ekinn 10 þús. á vél, skipti möguleg. Uppl. í síma 75126 eftir kl. 18. Toyota Tercel 4WD árg. 1984 til sölu. Ekinn 59.000 km, bein sala. Uppl. í síma 83786 eftir kl. 17. Mjög vel með farinn Fiat 127 ’84, ekinn 30.000 km, til sölu, staðgreiðsla 180 þús. Uppl. í síma 52201. Daihatsu Charade ’80 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 611055 eftir kl. 16. Golf 78 til sölu. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 73309. Mazda 626 ’80 til sölu, skoðuð ’86, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 73109. Mazda 929 station 77 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 53839. Toyota Corolla station árg. ’77 til sölu. Uppl. í síma 656364. Toyota Twincan ’84 til sölu. Uppl. í síma 99-3738. VW 71 til sölu til niðurrifs, verð 6000 kr. Uppl. í síma 39371 eftir kl. 18. VW Golf CL 1500 ’82 til sölu, allar nán- ari uppl. í síma 21198 eftir kl. 17. VW 76 til sölu, skoðaður ’86, sumar/ vetrardekk, góður bíll, fæst með 10 þús. út og 5 þús. á mán. samtals 55 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. Sím- ar 38484 og 50845. 8 manna Citroen ’79, 2400 CX, bensín- bíll, vel útlítandi, í góðu lagi, allskon- ar greiðslukjör koma til greina. Uppl. í síma 78719 eftir kl. 18. Austin Allegro 78 nýsprautaður, skoð- aður ’86, fæst fyrir 40 þús., greiðslu- kjör eftir samkomulagi. Uppl. í síma 71874, Gretar. Benz ’68. Til sölu Benz 280S(E) ’68, sjálfskiptur, vökvastýri, topplúga, skoðaður ’86, verðhugmynd 100-120 þús. Uppl. í síma 687935 eftir kl. 17. Bronco 74 til sölu, 8 cyl., beinskiptur. Yfirbygging mikið skemmd eftir um- ferðaróhapp en kram mjög gott. Uppl. í síma 82028 eftir kl. 18. Chevrolet van til sölu ’77, húsbíll lengri gerð, skipti óskast á japönskum bíl ’84 eða yngri, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 74130 eftir kl. 18. Daihatsu Charade '80 í góðu ásig- komulagi, má greiðast m/jöfnum borgunum á 8-10 mán. á skuldab., verðh. 120. þús. S. 651030 e. kl. 18. ■ Húsnæöi í boði 2-3 herbergja ibúð með húsgögnum til leigu nú þegar í gamla miðbænum, helst til lengri tíma. Sameiginlegt bað og sími. Þeir sem áhuga hafa sendi bréflegar uppl. og meðmæli til DV merkt „Sem fyrst 99“. Systkini utan af landi, sem eru í fram- haldsnámi í Reykjavík, vantar 2ja herbergja íbúð 1. sept. Reglusemi. Uppl. í síma 95-1637. Stórt og bjart forstofuherbergi til leigu í gamla vesturbænum. Gott útsýni. Tilboð sendist DV, merkt „532“. Herbergi til leigu. Herbergi með hús- gögnum til leigu í austurborginni, hentugt fyrir námsmann, er með að- gangi að snyrtingu. Sími 31151 e. kl. 18. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, Síðumúla 4, sími 36668. 3ja herb. nýtt einbýlishús til leigu í skiptum fyrir 3ja-4ra herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 94- 7499 eftir kl. 19. Austurbær. Til leigu góð sérhæð, leig- ist frá 1. ág. Lysthafendur leggi uppl. um greiðslugetu og fjölskyldustærð inn á DV merkt „Austurbær 548“. Stúdentar athugið. Höfum opnað hús- næðismiðlun á skrifstofu súdentaráðs H.í. í Félagsst. stúdenta. Opið frá 9- 14, s. 621080. Súdentaráð H.I. Til leigu eldra 125 fm einbýlishús í austurbæ Kópavogs frá 1. sept. Tilboð sendist augld. DV fyrir 1. ágúst, merkt "125 fm". ■ Húsnæði óskast Einbýlishús, raðhús eða rúmgóð íbúð óskast til leigu sem fyrst fyrir 5 m. fjölskyldu utan af landi í 6^12 mán- uði. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgr. ef óskað er. Tilboð sendist afgreiðslu DV fyrir l.ágúst nk. merkt "Góð íbúð". 5 manna fjöskylda óskar eftir 4-5 herb. íbúð í einbýlis-, rað- eða fjölbýlishúsi frá 1. sept eða 15. sept nk. Fyrir- framgr. og tryggar greiðslur. Uppl. í síma 41918 og á vinnutíma (Jón) 688070. Reglusaman nema vantar litla íbúð frá 1. sept. nk, sem næst miðbænum. Rúmgott herbergi með aðgangi að eld- húsi og baði kæmi til greina. Skilvís- um greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 77779. Ungt reglusamt par að norðan óskar eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu í vetur (frá l.sept.). Helst í nýja mið- bænum. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 96-21742 milli kl. 19 og 20. 2 ungar og reglusamar stúlkur, há- skólanemar, óska eftir 2-3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. sept. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Skilvísi tryggð. Uppl. í síma 92-7136 eða 91-16536, Asta. Á meðan við bíðum eftir íbúð hjá Byggung vantar okkur hjón 3ja herb. íbúð, helst miðsvæðis. Fyrirframgr. Uppl. í s. 21930 (Pétur) á daginn og 12447 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 35957 eftir kl. 18. 2-3ja herbergja íbúð óskast í Árbæjar- eða Seláshverfi. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 672960 milli kl. 16 og 22. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir að taka á léigu litla íbúð á Reykjavíkursvæð- inu frá l.sept. næstkomandi. Uppl. í síma 96-25142 eftir kl. 18. 3ja herbergja íbúð óskast frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vin- samlegast hringið í síma 11939 eftir kl. 19. 4-5 herbergja íbúð óskast til leigu, helst í Árbæjarhverfi, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 686993 eftir kl. 19. Húseigendur athugið. Vantar herbergi og íbúðir á skrá. Opið 9-14, s. 621080. Húsnæðismiðlun stúdentaráðs H.I., Félagsst. stúdenta v/Hringbraut. Lítil fjölskylda óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á leigu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 15304. Mæðgur óska eftir 3 herbergja íbúð til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 23967. Par, námsfólk, með eitt barn óskar eft- ir íbúð á sanngjörnu verði. Reglusemi og heiðarleiki. Uppl. hjá Pétri Ágústs- syni í síma 78842. Ung kona með barn, hyggur á nám í hjúkrunarfræði, óskar eftir íbúð í Reykjavík frá og með 1. sept. Símar 98-2984 (hs) og 98-1952, vinna. Hulda. Ungt par með tveggja ára tvíbura óskar eftir íbúð eða húsi á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Sími 671186 á kvöldin. Ungt, reglusamt par óskar að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð sem fyrst. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 13027 frá 9-18 virka daga. Hjón með 1 barn óska eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík frá 1. sept. Öruggum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Sími 96-61652 eftir kl. 19. íbúð óskast fyrir reglusaman, 30 ára karlmann, er i góðri stöðu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 42904 eftir kl. 19. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð til leigu. Mjög góð fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni, reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Sími 93-8282. Bílskúr óskast til leigu sem næst gamla miðbænum. Uppl. í síma 13314 og 19364. Ung stúika í námi óskar eftir að taka íbúð á leigu, helst miðsvæðis. Uppl. í síma 612433 eftir kl. 17. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. sept. í Rvík eða Kóp. Uppl. í síma 96-71410 eftir kl. 19. 23 ára gömul stúlka óskar eftir lítilli íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 17452. ■ Atviimuhúsnæði 50-100 fermetra húsnæði óskast fyrir þrifalegan og hljóðlátan iðnað, helst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 39299 eftir kl. 18. Mjög vandað húsnæöi, með fullkomn- um tækjum og klefa til bílasprautun- ar, til leigu í Rvík ef viðunandi tilboð fæst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-521. 100 ferm. iönaðar- eða geymsluhús- næði til leigu, stórar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 624937 í kvöld og næstu kvöld. 40-80 fm skrifstofuhúsnæði óskast á sanngjörnu verði, helst tvískipt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-533. Til leigu ca 130 og 172 fm iðnaðar- húsnæði á 1. hæð. Góðar innkeyrslu- dyr. Lofthæð 3 m. Uppl. í síma 686188 og 78897. Verslunar-, iðnaðar- og skrifstofuhús- næði, ca 2000 fm, til leigu, hluti af EV- húsinu í Kópavogi. Má skipta í eining- ar. Uppl. í síma 77200. Óska eftir verslunarhúsnæði, ca 60-100 ferm, á Stór-Reykjavíkursvæðinu, mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 43471. Óska eftir verslunarplássi, ca 70 ferm, helst í verslunarsamstæðu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-547 Óskum eftir atvinnuhúsnæði, 15-40 fm, með aðkeyrsludyrum (bílskúr) fyrir léttan iðnað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-543. ■ Atvinna í boði Sölumaður - útkeyrsla. Viljum ráða strax mann/konu til dreifingar á þekktu sælgæti í verslanir á höfuð- borgarsvæðinu. Þarf að vera mjög hæfur bílstjóri og hafa sölumanns- hæfileika. Umsóknir ásamt upp. sendist DV fyrir þriðjudagskvöld, merkt „Sölumaður - útkeyrsla“. Dugleg og áreiðanleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í söluturn í Lang- holtshverfi. Kvöld og helgarvaktir ca 8 sinnum í mánuði. Þarf að geta byrj- að strax og vera ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 77328 kl. 17-19. Bifvélavirki. Viljum ráða nú þegar bif- vélavirkja til starfa á þjónustuverk- stæði AMC-Jeep. Uppl. hjá verkstjóra. Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Sími 77200. Hraðfrystihús Eskifjarðar óskar eftir að ráða 2-3 vélvirkja til starfa sem fyrst. Uppl. gefa Skúli í síma 97-6126 og á kvöldin í síma 97-6251 og Haukur í síma 97-6120. Vinnutími 13-19 virka daga. Óskum eft- ir að ráða duglega og áreiðanlega stúlku til afgreiðslustarfa í söluturn í Langholtshverfi. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 77328 kl. 17-19. Afgreiðsla. Starfsstúlkur óskast til af- greiðslustarfa í bakaríi í austur- bænum. Hafið samband við DV í síma 27022. H-542. Grandaborg v/Boðagranda: Fóstra og starfsfólk óskast til starfa 1. sept nk. Uppl. gefur forstöðumaður á staðnum og í síma 621855. Sveit. Óska eftir góðri konU til að sjá um heimili. Er bóndi með fimm böm. Góð laun í boði. Uppl. í síma 93-8026 eða 51446. Tískuvöruverslun við Laugaveg óskar eftir starfskrafti hálfan daginn, strax. Tilboð sendist DV, merkt „Lysthaf- endur 300“. Vanir vélamenn óskast á jarðýtu og payloder, einnig maður vanur við- gerðum á þungavinnuvélum. Uppl. í síma 54016. Vantar vana réttingamenn til afleys- inga vegna sumarleyfa eða til lengri tíma. Bílabær, Stórhöfða 18, sími 685040. Bráðvantar duglegan mann í vinnu við heyskap í 2-3 vikur. Uppl. í síma 95- 3136. „Allir mega sjá steinana mína“ Ægir KristmsBon, DV, Fáskrúðsfirði: Hún Petra Sveinsdóttir á Stöðvar- firði, stundum kölluð „Steina Petra“ vegna hins gríðarmikla steinasafiis sem hún á, á eitt mesta safn steina í einkaeign á landinu. Garðurinn herrnar er heill „heimur" eins og einn ferðamaðurinn sagði eftir að hafa skoðað garðinn, en auk steina- saihsins í garðinum á Petra mikið safn steina í hillum innandyra. „Það koma um eitt þúsund manns og skoða garðinn minn árlega, fólk úr öllum heimsálfum, ég bý til hálsmen, lyklakippur og fleira smádót. úr steinum og sel það. Steinana finn ég í fjöllunum í kring og annars staðar, fékk til dæmis nokkra steina írá Grænlandi nýlega. Það voru skip- verjar á íslensku farskipi, sem var hér að taka fiskimjöl, sem gáfu mér þá. Ég hef mikið gengið á fjöii frá því ég var bam, en lítið farið í sum- ar, ég meiddist á fæti í vetur og hef lítið farið þess vegna,“ sagði Petra. „Þetta er þjónusta, ég hef gaman af því þegar gestir koma og skoða steinana mína,“ sagði Petra, aðspurð af hverju hún tæki ekki neitt fyrir að sýna fólki í garðinn, en hún hefur ekki viljað taka krónu af gestunum Petra Sveinsdóttir í garðinum sínum, en mikið safn steina prýðir garðinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.