Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 1986. Rakarastofan Klapparstíg Hárgreiðslustofan Klapparstíg Sími 12725 Tímapantanir 13010 l I l l l l I l I l l l l I -j UTBOÐ Sementsverksmiðja ríkisins óskar tilboða í 6.500 m3 olíugeymi úr stáli sem stendur á lóð verksmiðj- unnar á Akranesi. Lokið skal við að fjarlægja geyminn 1. nóvember 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Almennu verkfræði- stofunni hf., Fellsmúla 26 í Reykjavík. Tilboðum skal skila til Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi eigi síðar en kl. 13.30 þriðjudaginn 19. ágúst nk. Sementsverksmiðja ríkisins. Þú hringir — við birtum og auglýsingin verður færð á kortið. Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar og ganga frá öllu í sama símtali. Hámark kortaúttektar í sima er kr. 2.050,- Hafið tilbúið: /iVafn,- heimilisfang - síma - nafnnúmer - kortnúmer ' og gildistima og að sjálfsögðu texta auglýsingarinnar. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Strandgötu 37, 3. h., Hafnarfirði, þingl. eign Helga Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 31. júlí 1986 kl. 14.15. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði._________ Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Marargrund 2, Garðakaupstað, þingl. eign Vil- hjálms Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 31. júlí 1986 kl. 13.00. ____Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 132. og 135. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Smyrlahrauni 47, 1 .h.t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Jónínu Grims- dóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 31. júlí 1986 kl. 15.30 Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 36. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eign- inni Hjallabraut 13, 2.h.t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Sigurþergs Þórarinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Hafnar- firði og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 31. júlí 1986 kl. 15.00. _________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110., 113. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Olduslóð 17 e.h., Hafnarfirði, þingl. eign Jóns M. Þorvaldssonar, fer fram eftir kröfu Steingríms Eiríkssonar hdl. og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 31. júlí 1986 kl. 13.30 Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Neytendur Þar sem álagning á kjötinu er frjáls eftir að búið er að hluta skrokkinn niður verða neytendur að vera þess meðvitaðir að þeir geta fengið sama bitann á mismunandi verði. Það getur t.d. munað 146 kr. á einu kg. af lærissneiðum milli verslana! DV-mynd GVA í lambakjötsveislunni: Verðmunur á læris- sneiðum 146 kr. á kg Þarna má sjá mismuninn á hæsta samanlögðu verði þeirra kjötbita sem við könnuðum verðið á. Ríkisstjómin hefúr ákveðið að verja 75 milljónum kr. til niðurgreiðslu á lambakjöti. Hámarksverð er á smásölu lambakjöts í heilum og hálfum skrokkum en álagning er frjáls þegar kjötið er selt í stökum steikum eða bitum. Neytendasíða DV hyggst fylgj- ast grannt með verðinu á þessu „frjálsa" kjöti og gera verðkannanir miíli verslana. Við höfðum samband við tólf versl- anir í Reykjavík sl. föstudag (símleiðis) og var greinilegt að ekki er sama hvar lambakjötið er keypt. Við spurðum um verð á lærum, hryggjum, kótilettum, lærissneiðum, súpukjöti, framhrygg í heilu og framhryggjarsneiðum. Mestu munaði á verði á lærissneiðum eða hvorki meira né minna en 146 kr. á kg. Umtalsverður verðmunur var á öllum tegundunum en af samanlagðri upphæð hæsta og lægsta verðs munaði 91 kr. að meðaltali á hvert kg. Tvær verslanir voru með áberandi lægra verð en aðrar. Það voru Kjöt- miðstöðin, sem var með lægsta verðið (1706,40), og Kjötbúr Péturs, Lauga- vegi 2 (1776). Fjórar verslanir voru með rúmlega 2000 kr., fímm með rúml. 2100 kr. og ein var áberandi dýrust, 2347 kr., en það var JL-húsið. Tvær af þeim verslunum sem við höfðum samband við hafa á boðstólum ófrosið og hangið kjöt, það er, kjöt sem hefur hangið í kæli í nokkra daga og er það eðlilega dýrara en það sem selt er fros- ið úr kæli verslananna. Þetta eru Kjötbær, Laugavegi 34, og Víðir í Mjóddinni. En þar sem súpukjöt og framhryggurinn er ódýrari en annars staðar hjá þeim í Kjötbæ lækkar það heildartöluna. Víðir er með hæstu heildartöluna, eða 2394, ef tekið er mið af þessu ófrosna kjöti, annars 2106 kr. Neytendur geta sjálfir meðhöndlað kjötið sitt á þennan hátt en þá verður að sýna dálitla fyrirhyggjusemi. Takið „sunnudagssteikina" úr ffosti einni viku áður en á að nota hana og geym- ið í kæliskápnum. Þvoið svo slepjuna sem kemur á kjötið vel af og þerrið með eldhúspappír áður en það er mat- reitt á venjulegan hátt. Nýja kjötverðið er 180 kr. fyrir heil- an skrokk, ósundurtekinn, en 182,90 fyrir heilan skrokk sem skipt er að ósk neytanda. Niðurgreiðslumar nema nú 84 kr. á hvert kg í úrvalsflokki (186,10 kr.) og 82,08 kr. á 1. verðflokk. Verð í þeim verslunum sem við heimsóttum má sjá hér í verðtöflunni. -A.BJ. Tónlistarhússhappdrætti „Þetta var okkar fyrsta happdrætti og við höfiim lært mikið af þessu. 1 fyrsta lagi að við hefðum átt að hafa símsvarann lengur í sambandi en þá Qóra mánuði sem við gerðum," sagði Bragi Jónsson hjá Samtökum um byggingu tónlistarhúss. í vikunni sem leið var kvartað yfir því að ekki svar- aði í upplýsingasíma um vinnings- númer sem uppgefið var á happdrætti- smiðum samtakanna. „Það var dregið 12. október í fyrra og voru auglýsingar um vinninga birt- ar í fjórum dagblöðum. Símsvari gaf upplýsingar þangað til i febrúar en síðan þá hefúr verið svarað fyrirspum- um á skrifstofunni sem við höfum sameiginlega með Tónlistarfélaginu. Undanfarið hefúr verið lokað þar vegna sumarleyfa sem við vissum ekki um,“ sagði Bragi. Við birtum hér, en án ábyrgðar, vinningsnúmerin í happdrættinu. Vinningshafar geta snúið sér til skrifstofunnar í Garðastræti 17, simi 29107, en þar verður opnað eftir sum- arleyfi 5. ágúst. -A.BJ. 4oo 51378 94oo4 13oo73 164448 7155 69861 lo7H 2o 14786o 18o647 392o5 78881 1288ol 155o46 184294 47675 8o895 128868 16199o 196463

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.