Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 1986. 39 Útvarp - Sjónvaip Veðrið Opið laugardaga kl. 10-18. Gengið Gengisskráning nr. 138 - 28. júli 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41,100 41,220 41,270 Pund 60,499 60,676 61,901 Kan. dollar 29,632 29,719 29,713 Dönsk kr. 5,1197 5,1347 5,0680 Norsk kr. 5,4818 5,4978 5,5038 Sænsk kr. 5,8186 5,8356 5,8000 Fi. mark 8,1017 8,1254 8,0787 Fra.franki 5,9535 5,9709 5,8945 Belg. franki 0,9324 0,9351 0,9192 Sviss. franki 23,8676 23,9373 23,0045 Holl. gyllini 17,0766 17,1265 17,6849 V-þýskt mark 19,2461 19,3023 18,7945 ít. líra 0,02804 0,02812 0,02736 Austurr. sch. 2,7354 2,7434 2,6723 Port. escudo 0,2768 0,2776 0,2765 Spó. peseti 0,2999 0,3008 0,2942 Japansktyen 0,26203 0,26280 0,25180 írskt pund 57,170 57,337 56,781 SDR 48,8547 48,9973 48,5165 ECU 40,7815 40,9005 40,3765 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af r W V Tlmarit fyrir alla V Urval i S m Útvarp, rás 2, kl. 16.00: Oskalog af lands- byggðinni í dag er á dagskrá rásar tvö þáttur- inn Allt og sumt í umsjá Helga Más Barðasonar. I sumar hefur hlustendum úti á landi verið gefinn kostur á að velja sér lög í þennan þátt og í dag verða það Vestmannaeyingar og íbúar Rangárvallasýslu sem fá leikin sín óskalög. í næstu viku verða það síðan Selfyssingar og íbúar Ámessýslu sem geta hringt í Helga á rás tvö milli tólf og eitt á mánudaginn og beðið um lög. Helgi velur að sjálfsögðu sjálfur nokkur lög í þáttinn enda er hann tveggja stunda langur og mörgu hægt að koma að. Fjallað verður meðal annars um útilegur í þættinum, í dagsins önn. I dag verður fremur hæg norðanátt á landinu. Á Norðaustur- og Austur- landi verður lítils háttar súld og viðast skýjað vestanlands, annars staðar léttskýjað. Norðanlands og austan verður hiti 6-10 stig en 10-16 stig víða sunnanlands. Akureyri alskýjað 6 Egilsstaðir súld 6 Galtarviti skýjað 5 Hjarðames skýjað 8 Keflavikurflugvöllur heiðskírt 8 Kirkjubæjarklaustur skýjað 9 Raufarhöfn alskýjað 5 Reykjavík léttskýjað 7 Vestmannaeyjar léttskýjað 8 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen heiðskírt 8 Helsinki léttskýjað 20 Kaupmannahöfn þokuruðn- 16 ingar Osló þokumóða 17 Stokkhólmur þokumóða 16 Þórshöfn skýjað 11 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heiðskírt 28 Amsterdam léttskýjað 21 Barcelona heiðskírt 25 (Costa Brava) Berlín léttskýjað 24 Chicago heiðskírt 30 Frankfurt skýjað 24 Glasgow skúr 14 London skýjað 20 LosAngeles alskýjað 20 Luxemborg skýjað 21 Madrid léttskýjað 30 Malaga mistur 24 (Costa DelSol) Mallorka léttskýjað 26 (Ibiza) Montreal skýjað 25 New York alskýjað 26 Nuuk skýjað 5 Paris skýjað 27 Vin léttskýjað 23 Winnipeg skýjað 23 Valencía heiðskírt 26 (Benidorm) Helgi Már Barðason er umsjónarmaður þáttarins Allt og sumt. anna Fjölskyldulíf kallast þáttur sem er á dagskrá rásar eitt annað hvert mánu- dagskvöld. í þáttum þessum er ijallað um þau fjölskyldumálefhi sem varða náin samskipti, tilfinningatengsl og sambúðarhætti fólks. í kvöld verður rætt um kynhlutverk og ýmsar breytingar sem orðið hafa á þeim á undanfömum árum. Konur hafa streymt út á vinnumarkaðinn og karlar hafa tekið sífellt meiri þátt í heimilisstörfum. Er þessi þróun líkleg til að halda áfram og ef svo er hversu hratt? Mun sá dagur renna upp er konur og karlar ganga jafht í öll verk? Margir hafa velt fyrir sér spumingum sem þessum og í þættinum í kvöld verður vangaveltum af þessu tagi út- varpað. Umsjónarmenn þáttarins em þær Anna G. Magnúsdóttir fjölmiðlafræð- ingur og Sigrún Júlíusdóttir gölskylduráðgjafi. verk kynj- Hlutverk kynjanna er umQöllunarefnið i þætönum Fjölskyldulffi f kvöld. Útvarp, rás 1, kl. 22.20: c Hlut- Eigum einnig Subaru '85—'86, Volvo 240 '86 og ýmsa nýlega smábila. Útvarp? rás 1, kl. 13.30: I dags ins onn í dagsins önn - heima og heiman íallast þáttaröð í umsjá Grétu E. Páls- lóttur. Þar em tekin fyrir málefrii sem /arða heimili og fjölskylduna, áhuga- 5g hagsmunamál hennar. í þættinum ! dag verður fjallað um útilegur og leiki sem hægt er að stytta sér stundir við á bílferðalögum, en það getur oft verið þreytandi fyrir yngstu kynslóð- ina að sitja lengi í bíl. Gréta mun meðal annars ræða við Katrínu Guðnadóttur fóstm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.