Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 1986. 25 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sófasett með borði, stofuskápur, rúm, 110 cm, ísskápur, bókaskápar og skrif- borð til sölu. Uppl. í síma 11954 eftir kl. 20. Skrifborð. Tekkskrifborð, 1,70x80 með skúffum og skápum frá trésm. Víði. Gamalt, vel með farið. Verð 8 þús. Sími 29077 á daginn, 688672 á kvöldin. Sófasett, 3 + 2 +1, til sölu. Einnig sófa- borð, hornborð, borðstofuborð og 6 stólar. Uppl. í síma 92-3077. Ódýr barnarúm til sölu. Uppl. í síma 622754 milli kl. 8 og 10 og 14 og 16. Antik Nýkomiö frá Danmbrku: Borðstofuhús- gögn, leðursófasett, skápar, borð, stólar, sófar, skrifborð, klæðaskápar, rúm, orgel, málverk, speglar, kom- móður, silfur, postulín, Rosenborg og Frisenborg kristall, gjafavörur. Ant- ikmunir, Laufásveg 6, sími 20290. Málverk Tækifærisgjafir. Hef til sölu vatnslita- og olíumyndir. Mála eða teikna einnig eftir pöntun, t.d. portraitmyndir. Hef menntun og reynslu sem málari, hef haldið 2 einkasýningar. Uppl. í síma 41660 eftir kl. 20. Dulræn málverk. Mála dulrænar myndir fyrir fólk, meðal annars með litum árunnar. Uppl. dagl. kl. 18-19, s. 32175. Jóna Rúna Kvaran. Tölvur Commodore 64 til sölu ásamt segul- bandi, tveim stýripinnum, þrem bókum og 130 tölvuleikjum, góð greiðslukjör. Á sama stað er til sölu Yamaha hljómborð ásamt míkrófóni, 4ra mán. ábyrgð, góð greiðslukjör. Sími 98-2354. Facit/Luxor tölva til sölu. Um er að ræða prentara, skjá, lyklaborð, forrit og tölvuborð. Uppl. í símum 13240 milli kl. 13 og 17 og 671475 á kvöldin. Commodore PC10 2,640k minni, 2x360 k, diskadrif, Advanced Graphics Ada- per. Uppl. í síma 96-26232. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13-16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Nýtt, ónotað Xenon 22‘, með fjarstýr- ingu, til sölu og einnig mjög góður Audi 100 Avant ’79. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 621033 og eftir kl. 19 í síma 688627. Óska eftir að kaupa svart/hvítt sjón- varp fyrir lítinn pening. Úppl. í síma 53969. 20' Sanyo litsjónvarpstæki til sölu, verð 15.000. Uppl. í síma 45196. 2ja ára Kolster sjónvarpstæki til sölu. Verð 20 þús. Uppl. í síma 24748. M Ljósmyndun Seljum notaðar Ijósmyndavörur í um- boðssölu, 6 mánaða ábyrgð, mikil sala. Ljósmyndaþjónustan hf., Laugavegi 178, sími 685811. Sem ný Nikon FE með 50 mm og 135 mm Iinsum og nýju MD 12 motor drife. Sfmi 656307. Áhugaljósmyndarar! Nýtt íslenskt tímarit um Ijósmyndun er komið á blaðsölustaði. Ljósmyndablaðið. Dýrahald 5 vetra hryssa undan Rauð 618 og 4ra vetra hryssa undan Fáfni 897, móðir undan Svip 385. Hryssurnar eru eitthv. tamdar, báðar voru í hólfi hjá Náttfara 776. Sími 685352 á kv. Óska eftir aö taka á leigu hesthús eða hlut í hesthúsi, 6-8 bása í Hafnar- firði. Á sama stað er til sölu 6 v. hestur, vel viljugur. Vil skipta á traustum fjölskylduhesti. Sími 651757. Félagar i hestamannafél. Herði. Vin- samlegast greiðið heimsenda happ- drættismiða. Dregið verður 1. ágúst. Happdrættisnefnd. Tveir reiðhjálmar, nr. 56-57 og 57-58, til sölu, nýlegir. Verð 1500,- stk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-540. Hey til sölu. Selt á staðnum eða heim- keyrt, gott verð. Uppl. í síma 99-5064 og 681076. 7 vetra alhliða ganghestur til sölu. Uppl. í síma 74093 eftir kl. 17. Goertz tölthnakkur til sölu. Upp). í síma 75288 eftir kl. 17. Hjól Hænco auglýsir. Vorum að taka upp nýja sendingu, meðal annars, Met- zeler hjólbarða, Cross, götu og Enduro, hjálmar, leðurjakkar, leður- buxur, regngallar, crossbolir, cross- buxur, crossbrynjur, bremsuklossar, keðjuþelti, ferðahnífar, leðurstígvél o.fl. Hænco, Suðurgötu 3a, símar 12052 og 25604. Póstsendum. Suzuki til afgreiðslu strax: DR 600 R, verð 239 þús.(Dakar) DR 250 S, verð 174 þús. TS 125 X, verð 145 þús. TS 50 XK, verð 96 þús. Suzukiumboðið hf., Skútahrauni 15, sími 651725. Óska eftir að kaupa Hondu MT 50, Yamaha MR 50 eða Yamaha DT 50. Vil einnig selja BMX torfæruhjól. Gullfallegt og vel með farið. Uppl. í síma 99-5641. Björgvin. Honda XL 600R ’86 til sölu, sérsmíðað- ar snjókeðjur. Aukaafturdekk fylgja. Skipti möguleg á góðum bíl. Uppl. í síma 32405. 10 gira karlmannsreiðhjól til sölu, gott hjól og vel með farið. Uppl. í síma 656498 eftir kl. 18. Eitt af fatlegri hjólum landsins til sölu, allt nýyfirfarið, Honda CB 650 ’79, ekið 9.500 km. Úppl. í síma 75976. Mótorhjólaeigendur, mótorhjóladekk í flestum stærðum á mjög hagstæðu verði. Véladeild KEA, sími 96-22997. Til sölu 10 gíra reiðhjól og annað án gíra, einnig hlaupahjól. Uppl. í síma 671443 e. kl. 18. Suzuki GS 1000S '80 til sölu, nýyfirfar- ið. Uppl. í síma 932412. Laugi. Vagnar Tjaldvagnar með 13" hjólbörðum, hemlum, eldhúsi og fortjaldi til sölu, einnig hústjöld, gasmiðstöðvar og hliðargluggar í sendibíla, 4 stærðir. Opið kl. 17.15-19, um helgar kl. 11-16. Fríbýli sf., Skipholti 5, sími 622740. Tjaldvagn. Combi Camp 2000, ca 4 ára, er til sölu m/varadekki á felgu og yfir- breiðslu. Verð ca 60 þús. stgr. Til sýnis á Langholtsvegi 112 A, sími 30672. Combi Camp 2000 með fortjaldi til sölu, góður vagn. Uppl. í síma 71805 eftir kl. 16. Combi Tourist tjaldvagn með eldhúsi og nýju fortjaldi til sölu. Uppl. í síma 92-3060 eftir kl. 19. Camp Let tjaldvagn til sölu, Uppl. í síma 92-7309 eftir kl. 17. Góður tjaldvagn er til sölu. Uppl. í síma 26993 eftir kl. 18. Sem ný fólksbífakerra til sölu, einnig hindrunarbúkkar. Uppl. í síma 71824. Tjaldvagn óskast. Uppl. í síma 77741 eftir kl. 18. Fólksbilakerra til sölu. Uppl. í síma 20284 eftir kl. 20. ■ Til bygginga Þakefni. Til sölu rauðbrúnar Isola þak- skífur á mjög góðu verði. Uppl. í síma 43517. Byssur Undir og yfir tvihleypa. Til sölu nýleg undir og yfir haglabyssa 23A magnum, 27", með einum gikk. Uppl. í síma 616463 eftir kl. 18. Óska eftir vel með farinni haglabyssu, tvíhleypu eða pumpu. Hafið samband við DV í síma 27022. H-537. Verdbréf Annast kaup og sölu víxla og annarra verðbréfa. Vegna mikillar sölu undan- farið vantar víxla og önnur verðbréf í umboðssölu. Veltan, Laugavegi 18, 6. hæð, sími 622661. M Sumarbústaðir Fyrir sumarbústaðaeigendur og byggj- endur. Rotþrær, vatnstankar, vatns- öflunartankar til neðanjarðarnota. Sérsmíði. Borgarplast, sími (91)46966. Miðfellsland. Nýlegur bústaður, ca 40 km frá Rvík., á 2000 fm eignarlandi, selst með öllum búnaði. Uppl. í síma 29077 á daginn og 24138 á kvöldin. Sumarhús á rólegum og afskekktum stað í Grímsneshreppi til sölu, stærð 50 ferm á 1,5 ha. eignarlandi. Uppl. í síma 656387 eftir kl. 19. Rafstöðvar. Mjög lágværar rafstöðvar til leigu. Höfðaleigan, áhalda- og véla- leiga, Funahöfða 7, sími 686171. Sumarhús með svefnlofti. 35 fm sumar- hús, fullbúið, á 450 þús. Trésmiðja Guðmundar Friðrikssonar, sími 93- 8895. M Fyiir veiðimenn Silungur - silungur. Veiðileyfi í Geita- bergsvatni, Svínadal, selst á veiting- ask. Ferstilku og á Geitabergi, verð kr. 300, pr. dag, hálfir dagar seldir á kr. 200, e. kl. 14. Veiðif. Straumar Veiðimenn. Veiðistígvél 1650, laxa- og silungaflugur, Silstar, Mitchell veiði- hjól og stangir í úrvali, vöðlur. Opið laugard. frá kl. 9-12. Póstsendum. Sport, Laugavegi 62, s. 13508. Veiðimenn. Höfum allar veiðivörur, úrval af stöngum, nýtíndir ánamaðk- ar. Opið á laugardögum frá 10-14. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c, sími 31290. Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Tryggið ykkur leyfi í tíma í síma 671358 og 93-5706. Veiðileyfi í Kálfá í Gnúpverjahreppi til sölu. Veiðihús og heitur pottur. Úppl. í síma 74498 eftir kl. 20. Veiðileyfi til sölu í Ölfusá, fyrir landi Hellis og Fossness, í ágúst og septemb- er. Uppl. í síma 53121. Ódýr veiðileyfi í Rangámar og Hólsá. Seld í Hellinum, Hellu, sími 99-5104. Veiðileyfi til sölu, í Kvíslarvötnum á Núpsheiði. Uppl. í síma 95-1639. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. Langaholt, litla gistihúsið á sunnan- verðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt útivistarsvæði. Skipu- leggið sumarfríið eða einstaka frídaga strax, gisting með eða án veiðileyfa, laxveiðileyfi: Vatnasvæði Lýsu, kr. 1500. Sími 93-5719. Fasteignir Knattborðstofa í fullum rekstri og íbúð til sölu á Siglufirði. Uppl. hjá Fast- eignamiðstöðinni, sími 91-20424 og %-71562, Guðmundur. íbúð á Akranesi til sölu, 2ja herb. í fjöl- býlishúsi. Laus strax. Uppl. í síma 93-7598 eða 93-7590. Fyiirtæki Oska eftir meðeiganda að pizzugerð. Uppl. í síma 681175 milli kl. 13 og 17. Bátar Fiskiker, 310 litra, fyrir smábáta, stafl- anleg, ódýr. Mestu breiddir: 76x83 cm, hæð: 77 cm. Einnig 580, 660, 760, 1000 lítra ker. Borgarplast, sími (91)46966. 13 feta hraðbátur til sölu, með 20 hest- afla Mercury vél, með rafstarti, sem nýtt. Selst hvort í sínu lagi. Uppl. í síma 78760. 15 feta Shetland bátur til sölu, með 45 hestafla Crysler mótor, handfærarúlla og vagn fylgja. Selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 84853. 22 feta Flugfiskur til sölu, vél 165 ha. BMW, VHF og CB talstöðvar, loran, dýptarm. og færav. Til greina koma skipti á bíl eða minni bát. Sími 94-1163. Shetland 570 til sölu. Vél Volvo Penta, dýptarmælir, talstöð, vagn o.fl. fylgir. Gott verð. Uppl. í símum 96-41570 og %-41679. Yfirbyggður hraðbátur 14,5 fet, með 40 ha. Mariner mótor til sölu. Skipti á fólksbíl möguleg. Uppl. í síma 96- 41140. Óska eftir að kaupa notaðan 8-15 hest- afla utanborðsmótor. Uppl. í síma 97-3467 milli kl. 19 og 20.30, Jakob. Góður 5,7 tonna plastbátur til sölu. Uppl. í síma 517% eftir kl. 20. Vei meö farintrilla til sölu. Ca 1,3 tonn. Uppl. í síma %-22%7 eftir kl. 18. Vídeó Geymið minningarnar á myndbandi. Yfirfærum 8 & 16 mm kvikmyndir og slides-myndir á myndbönd. Tökum einnig upp t.d. brúðkaup, skímir, af- mæli, ættarmót, barnamyndir, námskeið, kynningar, fræðsluefni eða bara hvað sem er. Nú getum við boðið upp á fullkomna klippiaðstöðu á VHS myndböndum. Enun með skiptimark- að á videomyndum. Tökum í umboðs- sölu sjónvörp og videotæki. Gullfing- ur og Heimildir samtímans, Suðurlandsbraut 6, sími 688-235. Videotækjaleigan, s. 672120. Leigjum út videotæki, hagstæð leiga. Vikan aðeins kr. 1700. Sendum og sækjum. Góð þión n..:* j--tc frá 19-23. Loksins Vesturbæjarvideo. Myndbandstæki í handhægum tösk- um og 3 spólur, aðeins kr. 500. Erum ávallt fyrstir með nýjustu mynd- böndin. Reynið viðskiptin. Erum á horni Hofsvalla- og Sólvallagötu. Vesturbæjarvideo, sími 28277. Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Video-gæði. Erum með allar nýjustu VHS myndirnar með ísl. texta. Nýjar myndir í hverri viku. Gott úrval af barnaefni. Leigjum einnig út tæki. Video-gæði, Kleppsveg 150, sími 38350. Krist-Nes video. Leigjum út video og 3 spólur, kr. 600 á sólarhring, og sjón- vörp, 14", kr. 500 á sólarhring. Ávallt nýtt efni. Höfum opnað söluturn. Sími 621101, Hafnarstræti 2 og Ofanleiti. Bæjarvideo auglýsir: Leigjum út video- tæki, allar nýjustu myndirnar, tökum pantanir. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. VHS myndbönd til sölu. Gott efn, allt textað. Ca 20 þættir, barnaefni og fleira, 1000 kr. spólan, staðgreiðsla. Sími 51076. Leigjum úl VHS videotæki og 3 spólur á kr. 550. Sölutuminn Tröð, Neðstu- tröð 8, sími 641380. Sanio, beta, myndsegulbandstæki til sölu, einnig 50 spólur. Uppl. í síma %-61423. Varahlutir 6,9 LTR disilvél fyrir Ford með sjálf- skiptingu og millikassa, Nissan turþo dísilvél með kúplingshúsi, Ford fram- hásingar og millikassar, turbo 350 sjálfskiptingar, tvískiptar hliðarhurð- ir með öllu á Econoline og Chevy, ný Dana 60-1 afturhásing með 4:10 drif- hlutfalli og fjöðrum. Framdrif. Sími 621655 frá 10-13 og sími 651808 milli kl. 18 og 21. Bilvirkinn, simar 72060 og 72144. Erum að rífa: Polonez ’81, Volvo 343 ’79, Volvo ’74, Lada 1600 ’80, Subaru DL '78, Nova '78, Citroen GS ’79, VW Golf '75, VW Passat ’75, Fiat 127 ’78, Fiat 128 ’78, Datsun 120Y ’78 o.fl.o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp. Símar 72060 og 72144. Hedd hf., Skemmuvegi M-20. Varahlut- ir - ábyrgð - viðskipti. Höfum vara- hluti í flestar tegundir bifreiða. Útvegum viðgerðarþjónustu og lökk- un ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Símar 77551 og 78030. Reynið við- skiptin. Scout II + Ford. Var að fá Scout ’74 til niðurrifs, mikið af mjög góðum hlutum, s.s. toppur, gluggastykki, efri hleri. afturhliðar, spicer 44, aftur- og framhásingar. vökvastýri, sjálfskipt- ingar. millikassi. drifhlutföll og m.fl., einnig 351 M Fordvél ’79 ásamt C6 sjálfskiptingu. Uppl. í síma 92-6641. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Bílabúö Benna, Vagnhjólið. Hraðpönt- um varahluti frá GM - Ford - AMC - Chrysler. Fyrirliggjandi vatnskass- ar, Rancho-fjaðrir, vélahlutir, felgur, dekk, van-innréttingar, jeppaspil, flækjur. aukahlutir o.fl. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Símar 79920 frá 9-20, 11841 eftir lokun. Bilgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa: Galant '79, Toyota Corolla ’82, Mazda 323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina '79, AMC Concord ’81, Opel Ascona '78, Cortina ’74, Escort ’74, Ford Capri '75, Bílgarður sf., sími 686267. Bílapartar, Smiðjuvegi D12, S. 78540, 78640. Nýlega rifnir Daihatsu Charade ’83, Mazda 323 ’80 og ’81, Volvo 244 ’82, Nissan Cherry ’80, Subaru ’78, Bronco ’74, Wagoneer’74 o.fl. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10. Vara- hlutir í flestar gerðir bifreiða. Sendum út á land. Kaupum bíla til niðurrifs. Kreditkortaþjónusta. Sími 23560. Erum að rifa Daihatsu Charade ’83, Mazda 323 ’81 og ’80, Volvo 244 ’82, Bronco ’74, Wagoneer ’74 og fl. Bíla- nartar, Smiðjuvefö Tl JÍJ ; r,or-jn Er að rifa Jeep CJ-5, skúffa, bretti, rúðustykki, húdd, griíl, bensíntankur o. m. fl., einnig framdrif í Bronco ’74 4,11/1. Sími 77144 e. kl. 18, Jón Ámi. Erum aö rifa Daihatsu Runabout ’81, Toyota Corolla ’82, Subaru ’81-’83, Range Rover ’72—’77. Uppl. í símum %-26512 og %-23141. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og 13-17 laugardaga og sunnudaga. Bílstál, símar 54914 og 53949. Nýupptekin Turbo 350 sjálfskipting, með transpakki, er í bíl til prufu. Tur- bo 400 Hot Shot túrbína óskast. Sími 52537 eða 656780. Hermann. Staðgreiðum bila til niðurrifs. Höfum úrval notaðra varahluta í flestar gerð- ir bíla og vörubíla. Bílabjörgun við Rauðavatn, s. 681442, opið 10-19. Leyland vél óskast. Óska eftir að kaupa Leyland 350 eða 400 vél. Uppl. í síma %-21351 frá kl. 12-13 og 19-20. Partasalan Skemmuvegi 32M. Vara- hlutir í flestar gerðir bifreiða. Sími 77740. V6 Buick 71 til sölu, 3 gíra T14 gír- kassi og Jeepster skúffa. Uppl. í síma 666257. Stýrisvél í Volvo 244 78 óskast. Uppl. í síma 831%. Vélar Rennibekkur 150x10% mm Modig, fræsari, Sajo U 53, 1050 mm borð, deilihaus á íræsara, 125 mm c/hæð, hefill, JON, smergel, sandbl.skápur, háþrýstiþvottatæki, EHRLE. Kistill hf, símar 79780,77288, Skemmuvegi 6. Bflamálun Almálum og blettum allar tegixndir bif- reiða. Lagfænun lakk bílsins fyrir sölu. Föst verðtilboð. Vönduð vinna. Bílamálun, Auðbrekku 24, sími 42444. Seljum í dag og næstu daga amerískar Binks sprautukönnur og Ditsler grunn á kynningarverði. Kyndill, Stórhöfða 18, s. 35051. M Bflaþjónusta Bílaviðgerðir - Varahlutir. Erum að rífa Saab 99 ’74, Lada 12% ’80, Escort ’74 og Cortina ’74, Vauxhall Viva ’75, Lancia Autobianchi ’78, Skoda ’78, Toyota Mark H ’73, Volvo ’73, Citroen GS ’77, Range Rover. Bretti, bremsu- diskar og fl. Ladaviðgerðir, réttingar, málning og almennar viðgerðir. Til- boð eða timavinna. Bifvélavirkja- meistari með 25 ára starfsreynslu tryggir góða og ódýra þjónustu. Skemmuvegur M 40, neðri hæð. Sími 78225. Hs. 77560. Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á flestar tegundir bifreiða. Ásetning á staðnum meðan beðið er. Sendum í póstkröfu. Greiðslukortaþjónusta. Bifreiðaverkstæðið Knastás hf, Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími 77840. Háþrýsti dælur Rafknúnar Vökvaknúnar M/bensínmótor Aflúrtaksknúnar 90 bar 150 bar 180 bar 150 bar 150 bar 150 bar ★ Turbo-útbúnaður ★ Froðuþvottaútbúnaður ★ Sandþvottaútbúnaður ★ Gólfþvottaútbúnaður (skvettvörn) Fullkomin viðgerðaþjónusta $ GUÐBJÖRN GUÐJÓNSSON HF KORNGARÐUR 5 - PÓSTHÖLF 4353 124 REYKJAVÍK - SlMI 685677

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.