Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 1986. 23 Iþróttir Völsungur galopnaði 2. deild með sigri á KA - Er nú aðeins tveimur stigum á eftir KA og Selfossi. Anna Gaiöaisdóttir, DV, Húsavik. Leikur Völsungs og KA í 2. deildinni hér á föstudag var hörkuleikur, tví- sýnn og spennandi alveg til loka. Á sjöunda hundrað áhorfendur voru á vellinum og voru vel með á nótunum. Þegar Kristján Olgeirsson skoraði eina mark leiksins fyrir Völsung níu mínútum fyrir leikslok var fögnuður mikill. Húsvíkingum tókst síðan að halda fengnum hlut og það má segja að Völsungar hafi galopnað 2. deildina með sigrinum. Þar er spenna mikil. Völsungur í þriðja sæti, aðeins tveim- ur stigum á eftir efstu liðunum, KA og Selfossi. Það getur nú allt skeð í deildinni og sigurinn á KA er mjög þýðingarmikill fyrir Völsung í topp- baráttunni. Það voru talsverð kaflaskipti í leikn- um sem var ágætlega leikinn. Akur- eyringar sterkari í fyrri hálfleiknum en í síðari hálfleiknum var miklu meira jaínræði með liðunum, - Hú- svíkingar fengu hættulegri færi. Þorfinnur Hjaltason, markvörður Völsungs, var talsvert í sviðsljósinu í fyrri hálfleiknum. Varði þá vel, eink- um á 34. mínútu fast skot Tryggva Gunnarssonar og rétt undir lok hálf- leiksins tókst Völsungum að bjarga á marklínu skalla frá Erlingi Kristjáns- syni. Heimamenn, vel studdir af áhorfend- um, komu miklu meira inn í leikinn í síðari hálfleiknum. Fengu upplagt færi á 74. mín þegar Helgi- Helgason var einn og frír inni á markteig. Hann var hins vegar aðeins of seinn að hemja knöttinn og KA-mönnum tókst að bjarga. Rétt á eftir var hætta hinum megin. Hinrik Þórhallsson skallaði framhjá marki Völsungs. Sigurmarkið hjá Kristjáni Olgeirs- syni á 81. mínútu var glæsilegt eftir frábæran undirbúning Birgis Skúla- sonar. Hann lék frá eigin vítateig upp allan völlinn áður en hann gaf á Kristján sem skoraði með spymu neðst í markhomið nær. Eftir markið fóru Völsungar aðeins meira í vömina og tókst auðveldlega að halda fengn- um hlut. Bestu menn Völsungs í leiknum voru Kristján og Birgir ásamt Þorfinni markverði en hjá KA voru þeir Frið- finnur Hermannsson og Ámi Frey- steinsson bestir. hsím i ■ 4. deild - 4. deild - 4. deild - 4. deild Kristján Olgeirsson. Urslitakeppnin í tveimur riðlum, hefst níunda Keppni í undanriðlum 4. deildar ei nú að mestu lokið. Aðeins á eftir að leika þá leiki sem frestað hefur verið af einhverjum orsökum að undan- skilinni heilli umferð í G-riðli sem leikin verður á miðvikudag. Línurn- ar eru nokkuð Ijósar nú og þegar eru 5 lið búin að gulltryggja sæti i úr- slitakeppninni og hin 2 eru með annan fótinn fyrir innan dyragætt- ina. Úrslitakeppnin hefst 9. ágúst og verður leikið í tveimur riðlum. Sigur- vegararnir í hvorum riðli komast í 3. deild en leika til úrslita um sigur- vegaranafnbót 4. deildar. í öðrum riðlinum leika: Haukar, Afturelding, Leiknir, Rv., og Bolung- arvík. Þessi lið eru öll örugg. Hinn riðillinn er ekki alveg á hreinu en þar er Hvöt örugg og tvö lið eru í gættinni: Sindri frá Hornafirði og HSÞ-b úr Mývatnssveit, þó gæti brugðið til beggja vona með úrslita- sæti þeirra. Haukar sigurvegarar Haukar töpuðu öðru sinni fyrir Augnabliki en eru engu að síður sig- urvegarar. Augnablik sigraði topp- liðið 6-3 með mörkum Jóns Einarssonar 2, Sigurðar Halldórs- sonar 2, Komáks Bragasonar 1 og Gunnlaugs Helgasonar 1. Guðjón Sveinsson 2 og Eiríkur Jörundsson svöruðu fyrir Hauka. Snæfell-Þór, Þorlákshöfn 7-0 Snæfell tryggði'sér annað sætið í riðlinum með þessum stórsigri. Pétur Rafnsson 2, Rafn Rafnsson 2, Ingvar Jónsson, Lárus Jónsson og þjálfar- inn Peter de Witt skoruðu mörkin. Skotfél. Rvk. Grundarfj. 9 2 2 5 15-31 9117 8-26 Afturelding áfram Leikmenn Aftureldingar kvöddu B- riðillinn á heldur óviðeigandi hátt, því eftir 9 sigui-leiki í röð töpuðu þeir sið- asta leik. Það voru Hvergerðingarsem sigruðu þá á heimavelli 2-0 með mörk- um Kristjáns Theódórssonar. Stokkseyri-Víkingur, Ól. Víkingur mætti ekki. Léttir-Víkveiji 0-6 Einstefna eins og tölurnar bera vott um. Tómas Sölvason 3, Guðmundur Maríusson 1, Albert Jónsson 1 og Jak- ob Haraldsson 1 gerðu mörkin. en þó eru nokkrir leikir enn óleiknir hjá liðum í neðri hluta riðilsins. Tveir leikir fóru fram um helgina. BÍ-Bolungarvík 2-2. Bolungarvík tapaði sínu fyrsta stigi til Badminton- félags Isafjarðar. Steinar Kristjánsson skoraði bæði mörk heimamanna. Geislinn-Stefhir 8-1 •Bolungarvík Geislinn Badmintonf. ísafj. Reynir, Hnífsdal Stefriir Höfrungur 10 9 1 0 50-10 28 10 8 0 2 61-12 24 10 4 2 4 21-28 14 9 2 1 6 8-37 7 8 12 5 12-31 5 9 1 0 8 4-38 3 Afturelding Víkverji Hveragerði Léttir Víkingur, Ól. Stokkseyri 10 9 0 1 49-7 27 10 6 1 3 35-14 19 10 5 2 3 22-17 17 10 4 1 5 11-27 13 10 2 1 7 8-31 7 10 1 1 8 10-39 4 Hvöt hélt hreinu I E-riðli var Hvöt frá Blönduósi þeg- ar orðið öruggt fyrir síðustu leikina og fékk ekki á sig mark í riðlinum. Vakur-Svardælir 1-1. Ingvar Jó- hannsson skoraði fyrir Svarfdæli. Höfðstrendingur-Kormákur 2-0. Höfðstrendingur komst af botninum með þessum. sigri en mörkin gerðu Atli Geir Jónsson og Reynir Jónsson. Leiknir vann einvígið Leiknir vann einvígið við Árvakur um helgina þegar þeir sigruðu Hafnir 4-0 með mörkum Konráðs Ámasonar 3 og Atla Þorvaldssonar. Árvakur vann Gróttu 6-3 með mörk- um Arnar Orrasonar 3, Hauks Ara- sonar 1, Áma Guðmundssonar 1 og Ivars Gissurasonar. Árvakur var með lakari markamismun en Leiknir og lenti því í öðm sæti. Hvöt Vaskur Svarfdælir Höfðstrendingur Komuikur 8 7 1 0 14-0 22 8 5 2 1 14-5 17 8 3 2 3 9-7 11 8116 4-10 4 8 1 0 7 4-23 3 agust Sindri kominn með annan fótinn Sindri frá Homafirði er kominn með annan fótinn í úrslitin eftir mikilvæg- an sigur á Breiðdalsvík 2-0 á liðinu sem var í öðm sæti. Hrafnkeli Freys- goða. Mörk gestanna skomðu Guðmundur Óskarsson og Elvar Grét- arsson. Neisti-Höttm- 2-3. Höttur er nú eina liðið sem getur náð Sindra að stigum en til þess þurfa þeir aðstoð Neistans. Mörk Hattar gerðu Jóhann Sigurðs- son, Jón Kristinsson og Magnús Steinþórsson. Annað mark Neista gerði Andrés Skúlason og hitt var sjálfsmark. Huginn-Súlan 3-3. Fjömgur leikur með mörgum mörkum. Birgir Guð- mundsson 2 og Sveinbjörn Jóhannsson gerðu mörk Hugins en Albert Jensson. Jónas Ólafsson og Ævar Ármannsson trvggðu gestunum jafhtefli. Sindri 9 7 0 2 21-10 21 Höttur 9 6 0 3 18-7 18 Hrafnkell 9 5 2 2 12-12 17 Súlan 9 3 3 3 12-11 12 Huginn 9 2 1 6 14-22 7 Neisti 9 0 2 6 10-24 2 Þeir leikir sem em eftir: Höttur- Huginn, Súlan-Hrafhkell. Sindri- Neisti. JFJ HRAUN ÓTRÚLEG ENDING HRAUN - FÍNT hefur mjög góöa viöloöun viö flest byggingarefni og hleypir raka auöveldlega í gegnum sig. Mikiö veörunarþol ■ ending. stórgóö SEMENTSQftArr ÓSAfSlA Leiknir, R. Árvakur Grótta Hafnir Eyfellingur 8 6 1 1 30-9 19 8 6 1 1 33-15 19 8 4 0 4 19-18 12 8 3 0 5 21-20 9 8 0 0 8 4-44 0 Urslitaleiknum frestað Úrslitaleiknum á milli Tjörness og HSÞ-b var frestað fram á þriðjudag en Tjömes þarf að sigra með minnst þriggja marka mun. Æskan-Austri 8-2. Þessi lið eiga eft- ir að Ieika aftur og Austramenn hljóta að huga á grimmilegar hefhdir. Haukar Snæfell Augnablik Þór, Þorl. 10 7 0 3 35-16 21 10 6 2 2 28-14 20 10 6 2 2 37-24 20 10 3 1 6 20-33 10 Bolungarvík tapaði stigi I D-riðli eru línurnar orðnar skýrar HSÞ-b Tjörnes Núpar Æskan Austri, R. 7 7 0 0 33-6 21 7 6 0 1 24-2 18 8 2 2 4 13-17 8 7115 13-22 4 7 0 1 5 5M1 1 Franski heimsmeistarinn bensínlaus rétt í lokin - Nelson Piquet sigraði í þýska kappakstrínum. Brasilíumaðurinn Nelson Piquet, fyrrum heimsmeistari, sigraði í gær í vestur-þýska grand prix kappakstrin- um í Hockenheim þegar allt virtist stefna í sigur núverandi heiinsmeist- ara, Alain Prost. Hann hafði ömgga forustu en bíll hans varð bensínlaus rétt í lokin og komst ekki í mark. Piquet, sem ekur Williams-bíl, vann ó 1 Vlct ?? Ofi 9Év3 nrr \;qr rrjpðnlhraðl hans 218,463 km á klukkustund. I öðm sæti varð Brasilíumaðurinn Ayrton Senna á Lotus á 1:22,23,700. Bretinn Nigel Mansell varð i þriðja sæti á 1: 22,52,843. Hann ekur einnig Williams- bíl og jók fomstu sína í sjö stig við að ná þriðja sætinu. I fjórða sæti varð Rene Arnoux, Frakklandi, og fimmti Finninn Keke Rosberg á McLaren-bíl. Fvrir kepnninn 1 Ttnr'i-fíl% kynnti Rosberg að hann mundi hætta keppni eftir þetta keppnistímabil eða í haust. Eins og áður sagði er Mansell efstur í stigakeppninni. Hefur hlotið 51 stig. I öðm sæti er heimsmeistarinn Prost með 44 stig. Þriðji Senna með 42 stig og fjórði er Piquet með 38 stig. Sfðan er langt bil í fimmta sæti. Rosberg er ’vir með 19 stifj. hsim (h) Husqvarna VERÐLÆKKUN VEGNA NYRRA SAMNINGA VIÐ\ VERKSMIÐJURNAR, TÓKST OKKUR AÐ L/EKKA VEROIÐ Á HEIMILIST/EKJUM. DÆMIUM VERD: KERAMIK ELDAVÉL SEM KOSTAÐI AÐUR stgr.kr. 57632,- KOSTAR Nlj stgr.kr. 44,384,- ■■H Suóúrlandsbraut 16Tymt 9Í35200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.