Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 1986. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Friskir og duglegir menn óskast strax til að rífa mót. Uppl. á Skólavörðustíg 42 gefa Halldór og Ragnar. Garðyrkja. Vantar nokkra menn vana garðyrkjustörfum. Uppl. Garðverk, sími 10889 eftir kl. 20. Starfskraftur óskast í útkeyrslu- og pökkunarstörf í bakaríi. Reglusemi og stundvísi áskilin. Uppl. í síma 13234. Vörubilstjórar óskast og gröfumaður vanur Broyt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-534. Óskum að ráða trésmiði og laghenta menn, vana verkstæðisvinnu, nú þeg- ar. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. ■ Atvirína óskast 25 ára reglusamur maður óskar eftir helgarvinnu, margt kemur til greina, hefur unnið mikið við veitingahúsa- störf. Uppl. í síma 52914 eftir kl. 19. Duglega og áreiðanlega 18 ára stúlku vantar aukavinnu á kvöldin. Skúring- ar eða annað. Uppl. í síma 31483 eftir kl. 17. M Bamagæsla Barngóð kona óskast til að koma og gæta 2ja barna, eins og fjögra ára. Þarf að geta verið allan daginn. Búum við Frostaskjól, vesturbæ. Sími 14622. 10 ára stúlka óskar eftir að passa barn, helst nálægt Hlíðunum. Uppl. í síma 34673 eftir kl. 19. Dagmamma óskast fyrir barn á öðru ári, frá 1. ágúst á svæðinu Norður- mýri-miðbær. Uppl. í síma 687038. Óska eftir barngóðri stúlku til að gæta 2 ára stelpu, við búum á Lynghaga. Uppl. í síma 13104. M Tapað fundið Aðfaranótt laugadags var brotist inn hjá mér og stolið stórri, grænni laxa- tösku og veiðitösku, einnig grænum veiðijakka. Hugsanlegt að þjófarnir hafi skilið þetta eftir á víðavangi. Ef einhver skyldi finna þessa hluti, vin- samlega hringi þá í síma 75097. Fundarlaun. ■ Einkamál Kona á miðjum aldri óskar eftir kunn- ingsskap við heiðarlegan og góðan mann sem hefur ánægju af ferðalög- um, er lífsglaður og traustur. Tilboð sendist DV, merkt „Heiðarlegur 530“, fyrir föstudagskvöld, 1. ágúst. Gullfalleg, austurlensk nektardansmær vill sýna sig um allt Ísland,í einkasam- kvæmum og skemmtistöðum. Uppl. í síma 91-42878. Pantið í tíma. M Spákonur_____________ Villtu forvitnast um framtíðina? Ég spái í 5 tegundir spila og lófa. Uppl. í síma 37585. Ert þú að spá í framtíðina? Ég spái í spil og Tarrot. Uppl. í síma 76007. ■ Skemmtanir Vantar yður músik í samkvæmið? Af- þreyingarmúsík, dansmúsík, tveir menn eða fleiri. Hringið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. M Hreingerningar Hreint hf., hreingerningadeild: allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólf- aðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, glerþvottur, há- þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088, símsvari allan sólar- hringinn. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, teppa- hreinsun, kísilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára stafsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595. Hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stiga- göngum einnig teppahreinsun, full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Visa og Euro, sími 72773. Þvottabjörn- Nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm ullarteppi. Vönduð vinna, vant fólk. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Símar 74929. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun. Kreditkortaþj. Símar 19017 - 641043. Ólafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086 Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Skattkærur. Látið fagmann yfirfara álagninguna ENDURGJALDS- LAUST. Kærur og leiðréttingar. Sanngjörn þjónusta. HAGBÓT, Skúla götu 63, R. S. 622-788/77166. M Þjónusta________________ Athugið nú er sumarið að líða. Tökum að okkur múrviðgerðir, sprunguvið- gerðir, málun úti sem inni, einnig nýsmíði breytingar og viðhald í tré- smíði, stór sem smá verk. Föst verðtil- boð. Símar 79772,671690 og 24924 eftir kl. 19. Pipulagnir - viðgeröir. Önnumst allar viðgerðir á vatns-, hita- og skolplögn- um, hreinlætistækjum í eldhúsum, böðum, þvottahúsum, kyndiherbergj- um, bílskúrum. Uppl. í síma 12578. Hverra manna? Látið fagmann rekja ætt yðar og frændgarð. Prentun/fjöl- ritun ef óskað er. Tilvalin vinargjöf. Ættfræðiþjónustan, sími 27101. Múrverk, flísalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypur, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. JK parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf, komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Málningarvinna. Get bætt við mig smærri verkefnum. Uppl. í síma 27014 og 26891. Trésmiður. Eldri maður tekur að sér ýmsar smáviðgerðir og aðstoð. Uppl. í síma 40379. Gluggahreinsun og utanhúss vegg- málun, örugg vinna, góð þjónusta. Uppl. í síma 621871. Múrviðgerðir. Sími 84328 eftir kl. 19. Verktaki, Þórður. ■ Líkamsrækt Líkamsrækt og Ijósastofa í miðbænum til sölu, einnig góð aerobicaðstaða. Tilboð sendist DV, merkt „Margir möguleikar 100“. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer 1800 GL ’86. 17384 Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monza ’86. Jón Haukur Edwald.s. 31710-30918- Mazda GLX 626 ’85. 33829. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Kenni á Mazda 626 árg. ’85, R-306. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 672239. Ökukennsla - æfingatimar. Kenni á Toyota Córolla liftback ’85, nemendur geta byrjað strax. Ökukennari Sverrir Björnsson, sími 72940. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Greiðslukorta- þjónusta. Sigurður Þormar, ökukenn- ari, sími 45122. Gylfi Guðjónsson kennir á Rocky alla daga. Bílasími 985-20042 (beint sam- band), heimasími 666442. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Heimasími 73232, bílasími 985-20002. Ökukennsla - æfingatímar. Mazda 626 ’84. Kenni allan daginn. Ævar Frið- riksson ökukennari. simi 72493. M Garðyrkja_______________________ Okkar sérgrein er nýbyggingar lóða: hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti, leggjum snjóbræðslu- kerfi undir stéttir og bílastæði, gerum verðtilboð í vinnu og verkefni. Sjálf- virkur símsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Garð- verk, sími 10889. Lóðastandsetningar, lóðabreytingar, skipulag og lagfæringar, girðingar- vinna, túnþökur. Skrúðgarðamiðstöð- in, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, túnþöku- og trjáplöntusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 40364, 611536 og 99-4388. Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð . Getum útvegað gróður- mold. Euro og Visa. Uppl. gefur Ólöf og Ólafur í síma 71597 og 22997. Túnþökur. Túnþök'ur af ábornu túni í Rangárþingi, sérlega fal- legt og gott gras. Jarðsambandið sf., Snjallsteinshöfða, sími 99- 5040 og 78480. ' Nýbyggingar lóða, hellulagnir, steina- lagnir og snjóbræðslukerfi, steypum bílastæði, sjálfvirkur símsvari. Garðverk, sími 10889. Hraunhellur. Útvegum hraunhellur, sjávargrjót, mosavaxið heiðargrjót og stuðlagrjót, tökum að okkur hleðslu. Uppl. í síma 78899 og 74401. Lóðaeigendur, athugið: Tökum að okk- ur að slá með orfi og vél. Vant fólk með góðar vélar. Uppl. í símum 72866, 73816 e. kl. 19. Grassláttuþjónustan. Tek að mér garðslátt o.fl., snögg og örugg þjónusta. Uppl. í síma 79932 eftir kl. 18. M Húsaviðgerðir Verktak sf., símar 78822 og 79746. Há- þrýstiþvottur, vinnuþrýstingur að 400 bar, sílanhúðun. Alhliða viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Látið faglærða vinna verkið, það tryggir gæðin. Þorgrímur Ó. húsasmíðam. Allar almennar húsaviðgerðir. Sprunguviðgerðir, sílanúðun, há- þrýstiþvottur o.fi. Gerum föst tilboð yður að kostnaðarlausu. Þaulvanir menn. Símar 78961 og 39911. Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (hlikksmíðam.), múrum og málum. Sprunguviðgerðir, háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 78227-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Húsasmiður - Iðnfræðingur. Tek að mér alla smærri trésmíði, svo sem glugga- smíði, glerísetningar, girðingar, parketlagnir o.fl. Ráðgjafarþjónusta. Uppl. í síma 11933 eftir kl. 19. Háþrýstiþvottur - sandblástur. 400 BAR vatnsþrýstingur, traktorsdrifnar iðn- aðardælur, tilboð samdægurs. útleiga háþrýstidæla. Stáltak hf. Sími 28933 og 39197 utan skrifstofutíma. ■ Verslun Verksmiðjuútsala. Jogginggallarnir komnir aftur frá 490 kr., stakar peys- ur, allar stærðir, sóltoppar frá 100 kr. Gott úrval af náttfatnaði. Sumarkjól- ar 790 kr. Sjón er sögu ríkari. Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 44290. Fyrir sumarleyfið: Bátar, 1-2-3 manna, hústjöld. indíánatjöld, sundlaugar, sundhringir, barnastólar og borð. upp- blásnir sólstólar. klapphúfur. krikket, 3 stærðir. veiðistangir, Britains land- búnaðarleikföng. Eitt mesta úryal landsins af leikföngum. Hringið. kom- ið, skoðið. Póstsendum. Leikfanga- húsið. Skólavörðustíg 10. sími 14806. Býður upp á hundruð hjálpartækja ástarlífsins og ótrúlegt úrval spenn- andi nær- og strandfatnaðar. Skrifaðu eða hringdu í pöntunarsíma 641742 frá 10-18. Sendum í ómerktum póstkröf- um. Kreditkortaþjónusta. Rómeó og Júlía. box 1779. 101 Reykjavík. Glerjun - gluggaviðgerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verksmiðju- gler, ný fög. Vinnupallar. Verðtilboð. Húsasmíðameistarinn. Sími 73676. Háþrýstiþvottur, kraftmiklar dælur, síl- anhúðun, alhliða viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, þakrennu- viðgerðir o.fl. Símar 616832 og 74203 Húsasmiðir geta tekið að sér glerísetn- ingar og allar almennar húsaviðgerð- ir. Uppl. í síma 641720 og 641718. M Ferðalög_____________________ Feröafólk Borgarfirði. Munið Klepp- járnsreyki - svefnpokapláss í rúmi: aðeins kr. 250, veitingar, hestaleiga, sund. útsýnisflug, tjaldstæði með heit- um böðum, margbreytileg aðstaða fyrir hópa og einstaklinga. Leitið uppl. Ferðaþjónustan Borgarfirði. sími 93-5174. Ferðamenn. Herbergi með sérbaði. sértilboð fyrir viku. Gistihúsið Braut- arholti 22. símar 20950 og 20986. ■ Til sölu Norm-X setlaugar, 3 gerðir og litaúrval. Simi 53851 og 53822. Hjálpartœki Sérverslun með hjálpartæki ástarlífs- ins. Opið kl. 10-18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559. Umb.f. House of Pan. Brautar- holti 4. Box 7088. 127 Rvk. Póstkrafan. Stretchbuxur, grennandi snið. herra- og dömu-. Litir: svart, hvítt, blátt, rautt, ferskju, drapp. Verð kr. 1590. Jakkar: hvítir, ein stærð. Verð kr. 3.600. Flóin, simi 19260. Fjölskyldutrimmtækin. Burt með auka- kílóin, æfið 5 mín. á dag, íslenskar notkunarreglur. Verð kr. 2490. Póst- verslunin Prima, símar 651414,51038. ■ Sumarbustaðir Góður sumarbústaður til sölu í Mið- fellslandi við Þingvallavatn. Uppl. í síma 92-2361 eftir kl. 20. ■ Batar Túr '84. Þessi 28 feta seglskúta er til <«r sölu. Mjög vel útbúin seglum og tækj- um. Uppl. í síma 92-3363. ■ Bílar til sölu Fjallatrukkur. Hanomag Henschel 4x4, 29 manna. læstur aftan og framan 352 Benz dísilbíll í þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 77144 e. kl. 18. Jón Árni. Volvo 610 turbo með lyftu, til sölu, góður bíll. leyfi á Nýju Send. getur fylgt. Uppl. í síma 37133 eftir kl. 19. VW Buggy til sölu, þarfnast sprautunar og lítils háttar lagfæringar., Uppl. í síma 77144 eftir kl. 18. Jón Árni. Lincoln Continental 1972, allur origin- al, sá eini sinnar gerðar hér á landi, ekinn 63 þús. rnílur. Skipti koma til greina. Sími 99-1893.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.