Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1986, Blaðsíða 24
24 ■ V MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Júlitilboð! Rio, áður kr. 102, nú kr. 72. Brasil, áður kr. 115, nú kr. 81. Bómullargarn með viscose. Verslið á meðan úrvalið er mest. Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530. Meltingartruflanir hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Streita, þunglyndi. Næringarefnaskort- ur getur valdið hvorutveggja, höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Send- um í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn Hafnarstræti 11, sími 622323. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrirhárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Eigum til örfáa kiæðaskápa frá Ball- ingslöv, stærð 60x50x2,10, hvíta. Ennfremur litla eldhúsinnréttingu úr litaðri eik. Ballingslöv-umboðið, sími 99-4617 frá 13-19, Hveragerði. Farmiði báðar leiðir til Amsterdam, Zurich eða Frankfurt til sölu með góðum afslætti. Gildir í ótakmarkað- an tíma og má nota hvenær sem er. Uppl. í síma 53854. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tvær mýktir í sömu dýnunni. Sníðum eftir máli. Einnig sjúkradýnur og springdýnur í öllum stærðum. Páll Jóhann, Skeifunni 8, s. 685822. ^kenkar, klæðaskápar, borðstofuborð og stólar, stakir stólar, sófasett, eld- húsborð og kollar, svefnbekkir, málverk og myndir og margt fl. For- verslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Vegna flutninga er til sölu mjög vel með farið skrifborð, tvöfaldur svefn- sófi, danskur skenkur og 40 fm grænt Álafoss gólfteppi. Verð samkomulag. Sími 23336. Þvottavél og þurrkari (bæði yfirfarin) til sölu eða í skiptum fyrir ísskáp eða frystikistu. Einnig góð dísilvél í Pe- ugeot 504 og varahlutir í bílinn. Sími 651110. 3 járnbeddar, dýnur 2 þús. stk. Spor- öskjulagað eldhúsborð á stálfæti á 3.500 kr, marmaraborð 1,20x60, 10 þús., hvíttjárnborð, járn. Sími 51076. Pottofnar til sölu. Tilboð óskast í 24 pottofna af eldri gerð, 4 og 6 leggja. Til sýnis að Kirkjutorgi 4, gegnt Dóm- kirkjunni. Sími 39373 næstu daga. Sjónvarp - haglabyssa. Til sölu Philips sjónvarp 26", Lorinko haglabyssa, undir/yfir, cal. 12, sem ný. Uppl. í síma 82711. Töluvert magn af gömlum bókum til sölu, ennfremur gamalt silfur á upp- hlut. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-549. Ótrúlegar ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Bauknecht frystiskápur til sölu, ísskáp- ur og dökkt hjónarúm frá Ingvari og Gylfa. Uppl. í síma 82667 eftir kl. 17. Tjöld. Notuð og viðgerð 3 manna tjöld með kór og himni til sölu. Uppl. í síma 12881 eftir kl. 17. Þvottavél og þurrkari til sölu, selst ódýrt, Hyndsberg píanó og antik sófi. Uppl. í síma 84352. Ónotað 10 gíra kvennreiðhjóþstórt furuskrifborð, svefnbekkur, stóll og stofuborð til sölu. Uppl. í síma 18531. Úr dánabúi til sölu: ísskápur, húsgþgn og m.fl. Uppl. á Njálsgötu 30 B eftir kl. 14. Kjötsög í góðu ástandi til sölu. Uppl. í síma 99-3485 og 99-3288. Gott hústjald til sölu. Uppl. í síma 31026. Útihurð (máluð) og stór miðstöðvarofn. Uppl. í síma 14835. Kvenreiðhjól til sölu. Sími 656094. M Oskast keypt Golfsett óskast. Vil kaupa ódýr golf- sett eða stakar kylfur fyrir konur og karla. Hafið samband við DV í síma 27022. H-787. Óska eftir að kaupa vel með farinn rennibekk, fræsivél og standborvél m/sjálfvirkri niðurfærslu. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-522. Vil kaupa borðtennisborð sem má leggja saman í miðju. Uppl. í síma 43267. óska eftir að kaupa vel með farinn svefnsófa. Uppl. í símum 685891 og 681108. Vantar litin reykofn og lítin frystiklefa. Uppl. í síma 94-7441. ■ Verslun JASMIN augiýsir: Nýkomið: kjólar, síð- ar mussur, kjól-frakkar, pils, kjól- jakkasett, blússur, buxur, mittisjakk- ar, mussur o.m.fl. Stór númer. Margir litir og gerðir. Póstsendum samdæg- urs. Heildsala - smásala. JASMIN hf. við Barónsstíg, sími 11625. Steint gleV - Blýleggið sjálf. Til sölu sjálílímandi blýlistar á gluggarúður. 'Mjög auðvelt. ísl. leiðarvísir og teikn. Breiddir 6 og 9 mm, 10 m á rúllu. Verð aðeins 350-380 kr. Sími 666474. Skóval, Óðinstorgi, verslar með skó fyrir alla í fjölskyldunni. Ótrúlega gott úrval af öllum gerðum af skóm á góðu verði. Sími 1.49.55. Svefnpokar til sölu, heildarþyngd 2,1 kg, vatt 1350 gr, Holofill, bómullarfóð- ur, verð kr. 2.980. Sendum í póstkröfu. Búðarkot, sími 22340. Fyrirtæki, í miklum uppgangi, óskar eftir áhættufjármagni, gegn tryggingu í vöru. Uppl. í síma 688485. Skóval, Öðinstorgi, verslar með vand- aða og ódýra íþróttaskó. M Fatnaður________________________ Brúðarkjólar til leigu. Einnig brúðar- meyjarkjólar og skímarkjólar. Sendi út á land. Brúðarkjólaleiga Huldu Þórðardóttur, sími 40993. Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson klæð- skeri, Oldugötu 29, símar 11590 og heimasími 611106. M Fyiir ungböm Brún prinsessuvagga, burðarrúm, Sil- ver cross kerra stærri gerð, Römer bílstóll, 2 taustólar og barnarúm, til sölu, selst allt á góðu verði. S. 77479. Mjög vel með farihn BRIO barnavagn til sölu. Einnig hillusamstæða og skrifborð úr ljósum viði. Uppl. í síma 23521. Vel með farinn, eins árs Emmaljunga bamavagn, dökkblár, verð 9.500. Uppl. í síma 54317. Emmaljunga tvíburavagn til sölu. Uppl. í síma 37700 og 92-6625. ■ Heimilistæki Frystikista, ísskápur. Frystikista 365 lítra af Derby gerð í góðu lagi. Verð 12 þús. ísskápur ca 120 lítra. Verð 10 þús. Uppl. í síma 29077 á daginn, 688672 á kvöldin. Electrolux skápur. Vel með farinn tví- skiptur kæli- og frystiskápur óskast. Jafnframt til sölu ca 380 1 frystikista, ódýr. Uppl. í síma 33924. ísskápur óskast. Óskum eftir vel með fömum ísskáp. Uppl. í síma 23921 eft- ir kl. 18. M Hjjóðfæri______________ Yamaha SK 20 synthesizer til sölu, selst ódýrt, vel með farinn. Uppl. í síma 40503. M Hljómtæki________________ Pioneer bíltæki. Til sölu útvarp (GEX- 68), segulbandstæki (KP-212G), 2x20w magnari (GM-4) og fader (CD-606) fyr- ir tvo magnara. Uppl. í síma 681522 eftir kl. 19. Mjög vel með farið Panasonic RX-F2L útvarps og kassettu ferðatæki, kostar nýtt rúm 11 þús, selst á 6.500. Uppl. í síma 72139. ■ Teppaþjónusta Teppaþjónusta-útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar og vatnssugur. Alhliða teppahreinsun. Mottuhreinsun. Sími 72774, Vesturberg 39. M Húsgögn__________________ 3ja ára leðursófasett til sölu, 3 + 2 + 1, ásamt sófaborði og hornborði. Selst ódýrt á aðeins 39 þús. Lítur vel út. Uppl. í síma 53364 eftir kl. 19. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 __________________________________dv Þjónusta Múrbrot Steypusögun Alhliða múrbrot og fleygun. Sögum fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn. d BROTAFL Uppl. í síma 75208 FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast vel. dh m Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. ^ m&émwwM SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 Smáauglýsingar DV Vegna mikils álags á símakerfi okkar milli kl. 21 og 22 biójum viö auglýsendur vinsamlega um aö hringja fyrr á kvöldin ef mögulegt er. Hríngið í síma 27022 Opið: Máitudaga - föstudaga kl. 9.00-22.00 Laugardaga kl. 9.00-14.00 Sunnudaga kl. 18.00-22.00 ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11 Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfínn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Gljúfrasel 6 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. H F HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN DÚBAR VÉLAR- VANIR MENN - LEITIB TILBOBA STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91 -83610 og 681228 STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR I ALLT MÚRBROTfL HÁÞRÝSTIÞVOTTUR^ Alhliða véla- og tækjaleiga w Flísasögun og borun * 5<r Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐALLADAGA E —-k-k-k— ri anrAim Jarðviima-vélaleiga W' GRAFAN hf. Vinnuvélar - leiga - whSIMAR ^666713 «•50643 78985 Case 580F grafa með opnanlegri framskóflu og skot- • ■ ■ IjW 1 ‘ . bómu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Miní grafa. Gísli Skúlason, s. 685370. I HpuMgnir-hreinsanLr Er stíflaö? Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baökerum og niðurföll- um. Nota ný og fuilkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Heigason, SÍMI 688806 Bílasími 985-22155 Erstíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson. Simi 43879.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.