Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987. 40 i Stjómmál Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar. Tii samanburðar eru fyrri DV-kannanir á kjörtímabilinu. Apr’87 Mar’87 Mar’87 Jan’87 Des’86 Sep’86 Mai’86 Jan’86 Sep’85 Jún’8 5 Mar’8 5 Jan’85 Okt’84 Mal’84 Mar’84 Okt’83 Alþýðuflokkur 50 eða 8,3% 11,2% 11,5% 10,8% 14,9% 9,2% 7,3% 5,5% 7,0% 10,8% 11,8% 10,7% 3,3% 4,8% 5,2% 4,3% Framsóknarflokkur 60 eðá 10,0% 9,0% 9,3% 10,2% 9,6% 8,8% 11,3% 7,5% 6,7% 8,2% 9,7% 7,0% 8,5% 10,7% 9,3% 7,8% Bandalag jafnaðarmanna 0 eða 0,0% 0,2% 0,0% 0,2% 0 0,7% 1,7% 1,5% 3,0% 4,5% 3,3% 3,2% 5,5% 2,2% 1,5% 2% Sjálfstæðisflokkur 108 eða 18,0% 19,7% 22,5% 22,8% 19,6% 23,7% 21,3% 21,3% 21,3% 23,3% 21,5% 19,8% 21,7% 27,8% 28% 25,3% Alþýðubandalag 45 eða 7,5% 8,2% 9,3% 6,8% 7,6% 9,0% 8,3% 6,3% 6,8% 6,0% 9,0% 7,2% 10,7% 9,0% 8 2% 9 5% Samtök um kvennalista 33 eða 5,5% 5,3% 4,2% 4,7% 4,0% 4,3% 4,5% 4,7% 2,8% 3,7% 4,0% 5,3% 4,8% 3,3% 2,7% 3,8% Flokkur mannsins 4 eða 0,7% 0,5% 0,7% 0,7% 0,3% 0 0 0,2% 0,5% 0,5% 0,2% 0 0,2% 0 o 0 Öákveðnir 205 eða 34,2% 28,8% 28,7% 31.2% 31,4% 32,2% 32,2% 40,7% 41,8% 31,8% 30,5% 29,2% 32,2% 28,5% 34% 34,3% Svara ekki 46 eða 7,7% 5,0% 12,5% 11,7% 12,2% 12,2% 13,3% 12,3% 10,0% 11,2% 10,0% 17,7% 14,2% 13,7% 11,2% 12,8% Stefán Valgeirsson 3 eða 0,5% 0,7% 0,8% 1,0% 0,3% Þjóðarflokkur 5 eða 0,8% 0,2% 0,5% Borgaraflokkurinn 41 eða 6,8% 11,3% Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu verða niðurstöðurnar þessar. Til samanburðar eru fyrri kannanir DV á kjörtímabilinu og úrslit síðustu þingkosninga. Apr’B7 Mar’87 Mar’87 Jan’87 Des’86 Sep’86 Maí’86 Jan’86 Sep’85 Jún’85 Mar’85 Jan’85 Okt’84 Maí’84 Alþýðuflokkur 14,3% 16,9% 19,5% 19,0% 26,4% 16,5% 13,5% 11,7% 14,5% 19,0% 19,9% 20,1% 6,2% 8,4% Framsóknarflokkur 17,2% 13,6% 15,9% 17,8% 17,0% 15,9% 20,0% 16,0% 13,8% 14,3% 16,2% 13,2% 15,8% 18,4% Bandalag jafnaðarmanna 0,0% 0,3% 0% 0,3% 0 1,2% 3,0% 3,2% 6,2% 7,9% 5,6% 6,0% 8,4% 3,7% Sjálfstæðisflokkur 30,9% 29,8% 38,2% 39,9% 34,7% 42,5% 39,1% 45,4% 44,3% 40,9% 36,1% 37,3% 40,4% 48,1% Alþýðubandalag 12,9% 12,3% 15,9% 12,0% 13,4% 16,2% 15,3% 13,5% 14,2% 10,5% 15,1% 13,5% 19,9% 15,6% Samtök um kvennalista 9,5% 8,1% 7,1% 8,2% 7,1% 7,8% 8,3% 9,9% 5,9% 6,4% 6,7% 10,0% 9,0% 5,8% Flokkur mannsins 1,1% 0,8% 1,1% 1,2% 0,6% 0 0,4% 1,0% 0,9% 0,3% 0,3% Stefán Valgeirsson 0,9% 1,0% 1,4% 1,7% 0,6% Þjóðarflokkur 1,4% 0.3% 0,8% Borgaraflokkur 11,7% 17,1% Mar'84 Okt’83 Kosn. 9,4% 17,0% 2,7% 51,1% 14,9% 4.9% 8.2% 14,8% 3,7% 47,9% 18,0% 7,2% 11,7% 19.0% 7,3% 39,2% 17,3% 5,5% Ef þingsætum er skipt í réttu hlutfalli við fylgi samkvæmt síðustu DV könrlun og reiknað með 63 þingsætum verða niðurstöð ur þessar. Til samanburðar eru sambærilegar tölur frá fyrri DV-könnunum og reiknað með 63 þingsætum í síðustu könnunum en 60 þingsætum þar áður. Til samanburðar eru einnig úrslit kosninganna. Apr’87 Mar’87 Mar’87 Jan’87 Des’86 Sep’86 Mai’86 Jan’86 Sep’85 Jún’85 Mar’85 Jan’85 Okt’84 Mai’84 Mar’84 Okt’83 Kosn. Alþýðuflokkur 9 11 13 12 17 10 9 7 9 12 13 13 3 5 6 5 Framsóknarflokkur 11 9 10 12 11 10 13 10 9 9 10 8 10 11 10 SKIPTING Bandalag jafnaðarmanna 0 0 0 0 0 0 0 2 4 5 3 3 5 0 0 2 ÞINGS/ETA Sjálfstæðisflokkur 21 19 26 26 23 28 26 30 29 27 23 24 25 31 32 29 Alþýðubandalag 8 8 10 8 8 10 10 8 9 6 10 9 12 10 9 11 Samtök um kvennalista 6 5 4 5 4 5 5 6 3 4 4 6 5 3 3 Borgaraflokkur 8 11 Súluritiö sýnir samanburð milli úrslita síðusu kosninga og tveggja síðustu skoöanakannana DV. 30 20 10 60 i 50 40 30 20 10 0 •Q- Alþýðufl. Framsóknarfl r \ / V Danaai.jfn.m. Fl.mannsins ■°- Sjálfstæðisfl Stef.Valg. Alþýðubandal. "*• Þjóðarfl. -o- Samt um kvl -+- Borgarafl. <o c° s £ 00 co N- co CL 0) <n 0) w *c <0 k (0 u CD S (/> O “3 5 s Línuritið sýnir breytingar á tylgi flokkanna á kjörtímabilinu. Skoðanakönnun DV nú um helgina: Borgaraflokkurinn fér niður í tólf prósent Borgaraflokkurinn fer nú niður í tólf prósent fylgi á landsvísu, úr sautj- án íýrir hálfum mánuði. Þetta kemur fram í skoðanakönnun, sem DV gerði nú um helgina. Framsókn hefúr aukið mjög fylgi sitt. Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt ekki mjög mikið þrátt fyrir fylgistap Borgaraflokksins. Al- þýðuflokkurinn hefur tapað fylgi. Samtök um kvennalista hafa unnið á. Skipting úrtaksins. Af öllu úrtakinu fær Alþýðuflokkur- inn nú 8,3 prósent, sem er tap um 2,9 prósentustig frá sambærilegri DV- könnun seint í mars. Framsókn fær nú 10 prósent, sem er aukning um eitt prósentustig síðan í marskönnun. Bandalag jafnaðarmanna kemst nú ekki á blað en hafði 0,2 prósent í fyrri könnun. Sjálfstæðisflokkurinn fær 18 prósent úrtaksins, sem er minnkun um 1.7 prósentustig frá fyrri könnun. Al- þýðubandalagið fær 7,5 prósent, sem er minnkun um 0,7 prósentustig frá fyrri könnun. Samtök um kvennalista fá nú 5,5 prósent, sem er aukning um 0,2 prósetustig frá marskönnun. Flokkur mannsins hefúr nú 0,7 pró- sent, sem er aukning um 0,2 prósentu- stig. Stefán Valgeirsson fær 0,5 prósent miðað við allt landið, sem er minnkun um 0,2 prósentustig frá fyrri könnun. Þjóðarflokkurinn fær 0,8 prósent, sem er aukning um 0,6 próentustig frá marskönnun. Borgaraflokkurinn fær 6.8 prósent af úrtakinu, sem er minnk- un um 4,5 prósentustig frá marskönn- un. Óákveðnir eru nú 34,2 prósent, sem er aukning um 5,4 prósentustig frá fyrri könnun. Þeir sem ekki vilja svara eru nú 7,7 prósent, sem er aukning um 2,7 prósentustig frá fyrri könnun. Samanburður við kosningar Til þess að gera tölumar sambærilegar við kosningar tökum við aðeins þá, sem tóku afstöðu. Þá fær Alþýðuflokk- urinn nú 14,3 prósent, sem er tap um 2,6 prósentustig frá marskönnun en aukning um 2,6 prósentustig frá kosn- ingunum. Framsókn fær nú 17,2 prósent, sem er aukning um 3,6 pró- sentustig frá fyrri könnun en tap upp á 1,8 prósentustig frá kosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn fær nú 30,9 pró- sent, sem er aukning um 1,1 prósentu- stig frá marskönnun en tap um 8,3 prósentustig frá kosningunum. Al- þýðubandalagið fær nú 12,9 prósent, sem er aukning um 0,6 prósentustig frá fyrri könnun en tap um 4,4 pró- sentustig frá kosningunum. Samtök um kvennalista fá nú 9,5 prósent, sem er aukning um 1,4 prósentustig frá marskönnun og aukning um 4 pró- sentustig frá kosningunum. Flokkur mannsins fær nú 1,1 prósent. Stefán Valgeirsson fær 0,9 prósent á lands- vísu. Þjóðarflokkurinn fær 1,4 prósent. Borgaraflokkurinn fær 11,7 prósent, sem er minnkun um 5,4 prósentustig frá marskönnuninni. Varast skal að gera mikið úr litlum breytingum milli kannananna, þar sem skekkjur geta verið nokkrar í skoðanakönnunum. Sé þingsætum skipt í beinu hlutfalli við fylgi listanna í þessari könnun, kemur þetta út: Alþýðuflokkurinn 9 þingmenn, Framsókn 11, Sjálfstæðis- flokkurinn 21, Alþýðubandalagið 8, Samtök um kvennalista 6 og Borgara- flokkurinn 8. Úrtakið í skoðanakönnuninni var 600 manns. Jafnt var skipt milli kynja og jafnt milli Reykjavíkursvæðisins og landsbyggðarinnar. Spurt var: Hvaða lista mundir þú kjósa, ef þing- kosningar færu fram nú? -HH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.