Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987. 57 Bridge Stefán Guðjohnsen Sveit Ragnars Jónssonar, Kópa- vogi, átti við ofurefli að etja í undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni. Sveitin tapaði öllum sínum leikjum naumlega en barðist samt eins og ljón allan tímann. Hér er sýnishorn frá leiknum við sveit Jóns Hjaltasonar. A/0 Harlur "J 9 * KG1093 <> 10964 ♦ D62 X 01043 <0 D752 0 D8 ♦ 975. « Austur + 762 O 6 ^ KG7532 * Á43 4 ÁKD86 V Á84 ❖ Á ♦ KG108 Austur Suður Vestur Norður pass 2L pass 2T dobl 2H pass 2G pass 3S pass 3G pass 4H pass 5H pass 6H pass pass Ungu strákamir spila tvö lauf sem alkröfu og spurningu um ása, tveir tíglar neita ás og tvö hjörtu spyrja um kónga. Meira kann ég ekki í þeirra kerfi en alla vega komust þeir í nokkuð harða slemmu. Ég spilaði út tíguldrottningu og sagnhafí átti slaginn á ásinn. Hann spilaði strax laufi á drottningu og Guðmundur Páll drap með ásnum. Hann spilaði litlum tígli til baka sem sagnhafi trompaði. Ég var nú von- góður um trompslag en safnhafi var fljótur að gera þær vonir að engu. Hann tók hjartaás og svínaði hjarta. Þegar austur var ekki með fór hann heim á spaða og trompaði strax spaða tíl þess að undirbúa tromp- bragðið. Síðan tók hann spaðana og laufin þar til blindur átti K-G í trompi eftir og spilið var unnið. Skák Jón L. Arnason Belgar eru mjög að sækja í sig veðrið í skákheiminum. I desember var haldið sterkt 6-manna mót í Brussel og 9. apríl hefst á sama stað mót af sama styrkleikaflokki og IBM-mótið á dögunum. Þar tefla m.a. Kasparov, Karpov, Kortsnoj, Short, Timman, Ljubojevic og Larsen. Á mótinu í desember vann Short Kasparov en heimsmeistarinn náði fram hefndum í seinni skákinni, sem fékk verðlaun sem besta skák móts- ins. Kasparov, sem hafði hvítt, gerði út um taflið í þessari stöðu. 8 ■ 7 S 6 ffl 5 m 4 §§§ 3 ÍHII ’ 2 AB 1 lHf \ abcdefgh 29. Rc3! Bxc2 30. Hxe7 Hg8 31. Hld7 Bf5 Eftir 31. - Bg6 32. Dd4 yrði niður- staðan sú sama. 32. Hxg7 + Kh8 33. Dd4 og Short gafst upp. s|Édda og Hilmar eru aö bjóða okkur t geggjað stuð- =partí i kvöld. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apóte- kanna í Reykjavík 10.-16. apríl er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lvfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, '.fafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Allar símstöðvar í landinu vilja fá hana í viðskipti. LaJliogLína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki i síma 22445. Heimsólmartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. ki. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19,30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 14. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það gæti verið skemmtilegur möguleiki að gerast meðlim- ur í nýjum félagsskap. Þú mátt búast við að þurfa að fara eitthvað í kvöld. Happatölur þínar eru 7, 23 og 32. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú þarft að yfirstíga ýmsa erfiðleika í byrjun dags, þegar það er frá verður dagurinn mjög góður. Þú verður afkasta- mikill í dag. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú verður frekar eirðarlaus í dag, festist ekki við neitt og þreytist fljótt á því sem þú ert að gera. Þú ættir að deila vinnunni með öðrum. Nautið (20. april-20. maí): Hugsaðu vandlega um tækifæri sem þér kunna að bjóð- ast. Það gæti orðið spennandi að komast eitthvað í þurt um tíma frá því hefðbundna. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ferðalag gæti verið ofarlega á baugi. Þú hefur marga og spennandi möguleika í félagslífinu. Happatölur þínar eru 12, 18 og 26. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Taktu enga áhættu í málum sem geta skemmt persónulegt álit þitt. Athugaðu gaumgæfilega alla samninga og vanda- mál sem gætu komið upp. - Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Án þess að taka eftir því gætirðu skemmt fyrir þér, séstak- lega þar sem um skemmtanir er að ræða. Reyndu að einbeita þér að einhverju skemmtilegu og fólki með líka kímnigáfu og þú hefur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Án þess að taka sérstaklega eftir því ertu dálítið sér og lokaður persónuleiki. Drífðu þig í skemmtanalífið. Þú vilt halda hlutunum gangandi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta verður góður dagur, sérstaklega í fjölskyldulífinu. Ástin blómstrar yndislega. Þú ættir þar af leiðandi að hreinsa allan misskilning og misklíð. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert of viðkvæmur til þess að geta raunverulega greint muninn á réttu og röngu núna. Kvöldið verður betra og þér gengur betur að ná félagslegum tengslum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú treystir öðrum of vel. Þú ættir að athuga allt vel því það eru ekki allir traustsins verðir. Þú ættir að treysta meira á sjálfan þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú mátt búast við að eyða mikiu í dag þó bæði tíma og peningum sé vel varið. Vertu viðbúinn að þurfa að gera eitthvað upp úr fortíðinni. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Köpa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán.-föst. kl. 9-21, sept.-apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept.-apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. - Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15, Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Bella Kjóllinn sem ég keypti einu núm- eri of lítinn er oröinn tveimur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.