Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987. 61 Sviðsljós Hagen Hin þýska Nína Hagen er þekkt fyrir söng sinn, uppákomur og klæðnað, svo ekki sé fleira nefiit. Hún heftir jafhan séð svo um að venjulegt fólk hafi nóg að hneykslast yfir. Nú er þessi þijátíu og þriggja ára pönkdrottning í þann veginn að giftast sínum heittelskaða Iroquois sem ekki er nema sautján.ára gamall. Giftingarveislan er þegar ákveðin og sjálf giftingin á að fara fram uppi á sviði sem Nína skreytir að sínum eigin smekk. Hljómsveitin Dauðar brækur mun spila meðan á brúðkaupinu stendur en forsprakkinn í því bandi er Johnny Rotten. Sjálf brúðkaupsveislan verður á eyjunni Ibiza undir fúllu tungh og á að standa einar tvær nætur. Nína á sex ára dóttur sem heitir Cosma Shiva og Nina kallar gersemina sína og passar upp á að halda fyrir utan heimspressuna. Engan eiginmann, takk Ekki var Peter Holm fyrr kom- inn út á tröppur með tannburstann sinn en nýr maður mætti á staðinn til þess að stytta Joan Collins stund- ir. Þetta er sá breski kaupsýslumað- ur, Bill Wiggins, en hann flaug beint frá Chelsea í London og í faðm Hollívúddstjörnunnar. Þau tvö eru ákaflega hamingjusöm og fyrri ástmeyjar Bills segja hann hafa guðdómlegan kropp en gæðin eru eitthvað aðeins minni hið efra. Samt er það samdóma álit þeirra að hann hafi alls ekki veðjað á Joan peninganna vegna því Bill Wiggins er einfaldlega ekki sú manngerð að sögn kunnugra. Ef fréttasnápar tæpa á hugsanlegri giftingu þeirra tveggja verður Joan mannýg á staðnum og er talið harla ólíklegt að hún fjárfesti í hvítu slöri alveg á næstunni. Hins vegar er kerla orðin mun geðbetri síðan hún krækti þessum þrettán árum yngri karli undir sængurvoðirnar og skiln- aðurinn við Peter Holm nær ekki að hafa jafnmikil áhrif á störf Joan í Dynastyþáttunum. Samstarfsmenn hennar kunna Bill Wiggins ástar- þakkir fyrir afrekið. Joan með nýjustu elskunni - Bill Wiggins. Þau eru vinsælustu turtil- dúfur veraldar um þessar mundir. d Electrolux Eldavél með grilli og blæstri. áður: 42.995,- nú: 36.546,- Eldavél með grilli áður: 39.245,- nú: 33.358,- Vifta fyrir útblástur. áður: 16.600,- nú: 13.990,- Uppþvottavél Kr.: 34.863,- stgr. Litasjónvörp 14" Litsjónvarp frá TENSAI kr: 20.601,- stgr. 20" Litasjónvarp frá TENSAI með fjarst. kr: 32.575,- stgr. Örbylgjuofn tveggja hæða áður: 32.900,- nú: 27.965,- Örbylgjuofn tveggja hæða með digital stjórnborði, kjöthitamæli, brúnunarelementi o.fl. áður: 44.900,- nú: 38.165,- VIDEO og ferðatæki Ferðatæki frá kr: 4.201,- Myndbandstæki frá PANASONIC kr.: 39.850,- stgr. GAGGENAU Helluborð CK-074.104 (4 h ceramic.) áður: 35.676,- nú: 30.188,- Gashelluborð VG 123-212 (2 hellu stál.) áður: 15.236,- nú: 13.900,- IGNIS Kæliskápur ARF-845 "No-Frost" (245 Lkælir / 65 L fr.) áður: 42.832,- nú: 34.266,- Kæliskápur ARF-847 (310 Lkælir/100 Lfr.) áður: 43.354,- nú: 34.683,- Kæliskápur ARF-409 (285 L kælir / 80 L f r.) áður: 41.787,- nú: 33.430,- Helluborð KE 282-124. (hvítt 4 hellu emelerað. áður: 16.900,- nú: 13.520,- Ofn EE-798-124 (undirborðsofn með blæstri, tökkum fyrir helluborð o.fl.) áður: 78.558,- nú: 62.910,- VIDEOspólur VHS - Videospóla 180 mín. kr.: 595,- VHS - Óáteknar videospólur, 5 stk. í pakka., hver 3 tíma. kr:525,- stk. Opið mánudag til fimmtud. kl. 9 til 19. föstudaga ..............kl. 9 til 20. laugardaga .............kl. 10 til 16. Sunnudaga ..............kl. 13 til 17. Vörumarkaöurinn hf. J Nýjabæ—Eiðistorgi Sími 622-200 <c

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.