Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 35
•Xt- V' •v MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987. 51 OG FORYSTO í ráðherratíð Halldórs Ásgrímssonar hafa orðið gagnger umskipti í íslenskum sjávarútvegi. Verð sjávarafurða í dollur- um hefur hækkað um 60%. Tilkostnaður útgerðar hef- ur lækkað verulega. Sókn í vannýtta fiskistofna hefur aukist. Skynsamleg nýting fiski- stofna hefur verið tryggð. Vöruvöndun í fiskvinnslu hefur stóraukist. Námskeið fiskvinnslufólks um allt land hafa lagt grunn að starfsréttindum og bættum kjörum. Unnið er markvisst að þróun og markaðssetningu nýrra sjávarafurða. Stórfelld tæknivæðing og endurnýjun eiga sér stað í sjávarútvegi. KJÖR SJÓMANNA OG FISKVINNSLUFÓLKS HAFA ALDREI VERIÐ BETRI! FRAMSOKNARFLOKKURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.