Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987. 3 Framsókn hefur tekið fjörkipp sam- kvæmt skoðanakönnuninni. Ummæli i konn- uninni Karl á ísafu-ði sagðist ekki reikna með að kjósa fremur en fyrri daginn. Karl í Bolungarvík sagðist örugglega kjósa Borgara- flokkinn. Kona á Vesturlandi kvað Framsóknm-flokkinn hafa gert góða hluti að undanfömu. Kona á Vesturlandi sagöi, að enginn stjórnmálamaður stæði við orð sín. Karl á Vesturlandi sagðist kjósa Albert. Siðferðisbullið í Sjálfetæð- isflokknum væn kjaftháttur.Kona í Grindvík sagðist vilja fá Stein- grím inn. Karl á Norðurlandi sagðist bara mundu kjósa Kvenna- listann. Kona á Norðurlandi sagði, að alltof mikið væri í boði. Sér lit- ist ekkert á þetta. Kona úti á landi sagði, að Alþýðubandalagið væri eini flokkurinn, sem hugsaði um þá, sem mrnna mega sín. Kona í Reykjavík kvaðst mundu halda áfram að kjósa Alþýðuflokkinn. Önnur sagðist rugluð í öllum þess- mn framboðum. Karl á Reykjanesi kvaðst ekki gera upp á milli allra þessara flokka. Kona í Reykjavík kvaðst kjósa gamla, góða flokkinn, Sjálfstæðisflokkinn. Karl í Reykja- vík sagðist halda sig við Ð, þótt Albert væri farinn. Kona á Selfossi kvaðst hlakka til að kjósa og mundu kjósa Albert. Karl á Reykjanesi sagðist nú kjósa B-ið, því að hann mætti ekki til þcss hugsa, að Steingi'imur dytti út af þingi. -HH FL'JÖTLÉÖIR OG GÓÐIR FISKRÉTTlR HSKE4NG PANTANASÍMI 64 12 00 Frettir Þyria vamariiðsins: Með rússneska konu í sjúkraflugi Þyrla frá Varnarliðinu fór á föstu- daginn út á miðin, um 240 mílur suðvestur af Reykjanesi, og sótti þangað 52 ára gamla rússneska konu af 3000 tonna verksmiðjuskipi. Reyndist konan vera með hjartaáfall. í för með þyrlunni var tankvél og gekk flugið ágætlega enda veður með afbrigðum gott. Var komið með kon- una á Borgarspítalann rúmum fimm tímum eftir að þyrlan fór í loftið. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem þyrla frá V arnarliðinu sæk- ir sjúkt fólk af hinum rússneska flota sem haldið hefur sig á þessum slóðum nú seinni part vetrar. Skipin, sem eru á milli 30 og 40 að tölu, eru á karfa- veiðum. -FRI Komið með konuna á Borgarsjúkrahúsið. DROGUM ÚT ÍBÚÐIR OG 22BÍLA HAPPDRÆTTI Slysavamafélags íslands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.