Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987. 9 Utlönd Shultz má seinka geimvarnaáætlun Bandaríska tímaritið Newsweek að bjóða Sovétmönnum seinkun á skýrir frá því í dag að George Shultz, framkvæmd geimvamaáætlunar utanríkísráðherra Bandaríkjanna, Bandaríkjamanna sem nefad hefar hafi heimild Reagans forseta til þess verið stjömustríð. Öll boð um seinkun Hiibner forfallast vegna veikinda Robert Hiibner, v-þýski stórmeist- Ljubojevic kom flatt upp á Hol- arinn (7. stigahæsti skákmaður í lendinginn, Van der Wiel, með heimi), varð að hætta þátttöku í franskri vöm sem Júgóslavinn sést SWIFT - alþjóðlega skákmótinu í sjaldan tefla en tapaði peði og varð Brussel, vegna veikfada en efan að hafa sig allan viðtilþessaðjafaa blaðamannanna á staðnum féllst á taflið. - Karpov hefur betri biðstöðu að hlaupa i skarðið og gerði strax í á móti Belganum, Richard Meuld- fyrstu skák sinni jafatefli við Bent ers, en tímahrakið bjargaði Timman Larsen sem haíði forystu í mótinu. frá að tapa fyrir Torre sem var kom- Þessi skákblaðamaður er raunar fan með riddara inn á gafl hjá enginn annar en Mikhail Tal, fyrr- honum. - Kortsnoj vann Short. um heimsmeistari, og verða þá færri Eftir þrjár umferðir eru Kasparov hissa þótt Larsen, sem um tíma átti og Kortsnoj með 3 vinninga, Tim- betri stöðu í skákinni, yrði að sætta man með 2‘/j, Larsen með 2, sig við skiptan hlut. Ljubojevic með l'A (og frestaða I umferðinni, sem tefld var í gær, skák), Torre með 1 vinning, Karpov vakti mesta athygh skák heims- með 'A vinning, efaa biðskák (betri meistarans, Kasparovs, við hfan stöðu) og eina frestaða. Tai hefur 'h unga belgíska stórmeistara, Luc vinning og tvær frestaðar skákir Winants. Heimsmeistarinn fómaði (Húbners), WanderWiel 'A vinning, hrók í tilefai atmælisdags síns (24 Short 0, Meulders 0 og efaa biðskák, ára), en Belginn þótti verjast frábær- Winants 0. lega uns hann missteig sig í 42. leik. Texaco sækir um greiðslustödvun Ólafur Amarson, DV, New York; Texaco, sem er áttunda stærsta fyrirtæki Bandaríkjanna og þriðja stærsta olíufyrirtæki landsins, sótti í gær um greiðslustöðvun vegna yfirvofandi skaðabótagreiðslna til Pennzoil upp á rúma tíu milljarða Bandaríkjadala. Á blaðamannafundi á Manhattan, í gær sagði James W. Kinnear, for- stjóri Texaco, að ástæða þess að fyrirtækið leitaði nú verndar gegn lánardrottnum sínum væri sú að Pennzoil hefði hafnað öllum hug- myndum Texaco um lausn á þessu máli. „Pennzoil tekur eigin græðgi fram yfir alla sanngirni og almannaheill,“ sagði Kinnear. Texaco er langstærsta fyrirtæki í Bandaríkjunum sem sótt hefur um greiðslustöðvun til þessa. Baine Kerr, stjórnarformaður Pennzoil, sagði í gær að hann teldi þessa ráðstöfun Texaco bera vott um hroka og virðingarleysi gagnvart dómskerfi Bandaríkjanna, jafnframt því sem þetta væri tilraun til að mis- nota lögin um greiðslustöðvun. Þessi ráðstöfun Texaco hefur það í för með sér að lánardrottnar þess geta ekki innheimt afborganir og vaxtagreiðslur af fyrirtækinu og jafnframt verður hætt að greiða arð af hlutabréfum. Daglegur rekstur fyrirtækisins verður að líkindum með eðlilegum hætti en undir eftir- liti dómsskipaðs umsjónarmanns. Frammámenn í olíuiðnaðinum hér vestra óttast mjög að þessi greiðslu- stöðvun muni draga þungan dilk á eftir sér fyrir bandarískan olíuiðnað sem á í vandræðum fyrir vegna olíu- verðlækkunar að undanförnu. Óttast menn að mörg smærri fyrirtæki, sem átt hafa viðskipti við Texaco og eiga útistandandi reikninga hjá fyrirtæk- inu, muni leggja upp laupana þegar skrúfað verður fyrir greiðslur. Á þessari stundu er talið líklegt að greiðslustöðvunin muni vara lengi, jafnvel í mörg ár, eða þar til deila Texaco og Pennzoil verður endan- lega til lykta leidd fyrir dómstólum. Búist er við að hlutabréf í báðum fyrirtækjunum hrapi mjög í kjölfar þessarar ráðstöfunar. George Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, átti viðræður við Mauno Koivisto, forseta Finnlands, á leið sinni til Moskvu nú um helgina. eru þó háð því að Sovétmenn láti af tilraunum sínum til að fá áætlunina lagða niður með öllu. Tímaritið hefur eftir ónefadum emb- ættismanni að Shultz eigi á fandum sínum í Moskvu á komandi dögum að komast að því hvort Mikhail Gorbat- sjov, leiðtogi Sovétríkjanna, geti sætt sig við geimvamaáætlunfaa í ein- hverju formi. Mikil óvissa ríkir nú um það hvort nokkur árangur getur náðst í viðræð- um þeirra Shultz og Sévardnadse, utanríkisráðherra Sovétríkjanna. Við- ræðumar, sem hefjast í dag og eiga að standa fram á miðvikudag, áttu upphaflega að snúast nær einvörð- ungu um afvopnunarmál. Undanfarið hafa hins vegar njósnamál í sendiráð- um Bandaríkjanna i Sovétríkjunum og Sovétmanna í Bandaríkjunum skyggt vemlega á afvopnunarmál í samskiptum stórveldanna tveggja. Shultz hefur þegar lýst því yfir að hann hyggist gera njósnamálin að umræðuefai á fundunum í Moskvu. Sovétmenn hafa á móti sagst leggjast .gegn öllum tilraunum til að beina við- ræðum utanríkisráðherranna inn á þær brautir. Sovéska dagblaðið Pravda segir að helsta markmið Sovétmanna í viðræð- um þessum sé að ná samkomulagi um meðaldrægar eldflaugar í Evrópu og telja heimildir í Moskvu að tillögur Gorbatsjovs í þeim efaum skapi góðan grunn til að byggja á í viðræðum utan- ríkisráðherranna. Búast má við að Shultz leggi áherslu á njósnamálin, svo og mannréttinda- mál, þar á meðal málefai gyðinga í Sovétríkjunum, í viðræðum sínum við Sévardnadse. Lýstu aðstoðarmenn ráðherrans í gær bjartsýni um árangur af viðræðunum í Moskvu þótt margir fréttaskýrendur telji næsta ólíklegt að ráðherramir nái samkomulagi um ein- hver viðræðuefaa sinna ef þeir ekki geta komið sér saman um hvað ræða skal. JE SKEIFUNNI 5 - 108 REYKJAVÍK (91) 33510-688510. VANTAR ÞIG ALLT í BÍLINN? Hérna færðu sko meira fyrir peningana þína! PÓSTSENDUM UM LAND ALLT Bíllinn S/F FERMINGARTILBOD FRÁ iS SAMSUNG PD-70LS: Pottþétt ferðatæki með inngang fyrir piötuspilara, 5 banda tónjafnara, 4 bylgjum, tvöföldu kassettutæki, tvöföldum upptöku- hraða, lausum hátölurum, 10 watta mögnun o.fl. PD-70LS Fermingaverd kr. 15>960stgr. Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) — Sími 62 20 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.