Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987. 45 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Verstast í vesturbænum er til leigu 3ja-4ra herb. íbúð, laus strax. Góð umgengni skilyrði leigu. Tilboð sendist DV, merkt „2101“ fyrir nk. miðvikudagskvöld. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. Tveggja herbergja ibúð á góðum stað í Seljahveríí leigist í 4-6 mánuði. Til- boð sendist DV, merkt „Seljahverfi 537“, fyrir kl. 18 15. apríl. Við erum par, sem bráðvantar íbúð, reglusemi og góðri umgengni heitið. Pottþéttar mánaðargreiðslur til staðar. Uppl. í síma 72587. 3ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti. Tilboð sendist DV með uppl., merkt „Breiðholt 5558“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Stórt herb. til leigu í stuttan tíma, aðgangur að eldhúsi, baði, þvottahúsi og síma. Uppl. í síma 78183. ■ Húsnæði óskast Franskan (íslenskumælandi) fræði- mann á Árnastofnun og konu hans vantar húsnæði (2-3 herb. íbúð eða stærri, með eða án húgagna) frá 1. júni (e.t.v. 1. júlí eða 1. ágúst). Helst í vestur- eða miðbæ. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í hs. 36088 og vs. 25540. Vantar þig góðan starfskratt? Við höfum fjöldann allan af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfs- reynslu. Kynntu þér málin. Landsþjónustan, ráðningarþjónusta, sími 641480 milli kl. 9 og 17. Læknir og sjúkraliði með 2 börn óska eftir 2ja-3ja herb. leiguíbúð í 3 mán., frá 1. júní út ágúst. Reglusemi og fyrir- framgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2925. Málarasvein bráðvantar einstaklings- eða 2ja herb. íbúð strax, má þarfnast lagfæringar, öruggum greiðslum heit- ið. Einnig get ég bætt við mig verkefn- um. S. 10706 e.kl. 17. Guðjón. Ungt, reglusamt par utan af landi vant- ar íbúð frá 1. júní á Reykjavíkursvæð- inu, má þarfnast minni háttar viðgerðar, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 621914 eftir kl. 17. Öryggisvörður og versl.stj. óska eftir íbúð fyrir 1. maí. Öruggar greiðslur og góð umgengni, meðmæli frá fyrri leigusala. Uppl. í síma 12964 og 12880. Gaukur. Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð frá 1. maí, skilvísar og góðar greiðslur. Reglusemi, fyrirframgreiðsla samkv. samkomulagi. Vinsamlegast hringið í síma 20920, eftir kl. 17. Óskum eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð í Kópavogi eða nágrenni frá 1. maí, góðri umgengni og reglu- semi heitið, pottþéttar mánaðargr., fyrirframgr. möguleg. S. 93-8875. 22 ára stúlka sem vinnur í Bjarkarási óskar eftir einstaklingsíbúð, helst í Fossvogi. Uppl. gefnar í síma 72776 eftir kl. 17. Edda. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast strax fyrir fjölskyldu sem verður á götunni fljót- lega. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 75062. Óskum eftir 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 28600 milli kl. 9 og 18. Sigríður eða Michael. íbúð eða hús. Óska eftir 3ja-5 herb. íbúð eða húsi á leigu hvar sem er, helst í sjávarplássi. Hafið samband við auglþj. DV í s. 27022. H-2934. Einstæð móðir með 1 barn, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst á sann- gjörnu verði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2938. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúdenta- ráðs HÍ, sími 621080. Barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið ásamt skilvísi. Uppl. í síma 83573. Sólrún. Einstaklingsíbúð eða stórt herbergi óskast til leigu, reglusemi og skilvísar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2931. Eldri sjómaður (bryti) sem lítið er heima óskar eftir lítilli íbúð. Öruggar greiðslur. Reglusemi. Uppl. í síma 72407 og 17795 næstu kvöld. Gott tólk! Einbýlishús, raðhús eða stór íbúð óskast til leigu til lengri tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2924. Hjón utan af landi óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Einhver fyrir- framgreiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 671783. Leiguskipti. Einbýlishús í Hveragerði óskast í skiptum fyrir 4ra herbergja íbúð í Reykjavík, frá 1. júlí í eitt ár. Uppl. í síma 75498. Læknanemi á 5. ári óskar eftir 3ja herb íbúð, helst sem næst Landspítalanum. Góð umgengni og öryggar greiðslur. Uppl. í síma 35671 eftir kl. 17. Snyrtifræðingur óskar eftir 2-3ja herb. ibúð, helst í miðbænum, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 15128. Tæknimaður á Borgarspítalanum óskar eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst, reglusemi, skilvísar greiðslur eftir samkomulagi. S. 696264 frá kl. 8 til 18. Óskum eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúð, erum 3 í heimili, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 687849 eftir kl. 18. Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð strax, reglusemi heitið. Skák- tölva til sölu á sama stað, verð 8.000,-. Uppl. í síma 23709 eða 686294. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. SJúkrastöðin Von óskar eftir 3ja herb. íbúð fyrir sjúkraliða, sem fyrst. Uppl. í síma 28542. Ungt par utan af iandi óskar eftir íbúð til leigu á Reykjavíkursvæðinu frá 1. júní nk. Uppl. í síma 44071 eftir kl. 18. Óska eftir aö taka á leigu herbergi frá 1. júní næstkomandi. Uppl. í síma 22219. Óska eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu í 1 ár. Reglusemi og rólegheitum lofað. Uppl. í síma 78397. ■ Atviimuhúsnæði Gott skrifstofuhúsnæði við Bolholt til leigu. Húsnæðið er alls 225 ferm, en hægt er að leigja það í smærri eining- um. Uppl. í símum 622285 á daginn og 42251 á kvöldin. Til leigu 444 fm húsnæði á 2. hæð í nýju húsi að Lynghálsi 3, tilvalið fyr- ir alls konar rekstur, s.s. skrifstofur, félagasamtök, léttan iðnað o.fl. Sérhiti og sérinngangur, glæsilegt útsýni, langtímaleigusEunningur kemur til greina. Fasteignaþjónustan, sími 26600. Skrifstofuherbergi. Ca 30 fm skrifstofu- herbergi til leigu að Ármúla 21, laust nú þegar. Vatnsvirkinn, sími 685966. Til leigu er bjart og gott verslunar- húsnæði í gamla miðbænum, 45 ferm, næg bílastæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2946. Gott skrifstofuhúsnæði í Ármúla til leigu strax. Uppl. í símurn 686535 eða 656705. lönaðarhúsnæði óskast, ca 30-100 fin, með innkeyrsluhurð. Uppl. í síma 673314. ■ Atvinna í boði Getum bætt við nokkrum saumakonum, vinnutími frá kl. 8-16, einnig hálfs- dagsstarf, eftir hádegi, unnið er eftir bónuskerfi, bjartur og loftgóður vinnustaður, stutt frá endastöð stræt- isvagna á Hlemmi. Starfsmenn fá Don Cano fatnað á framleiðsluverði. Komið í heimsókn eða hafið samband við Steinunni, í síma 29876 á vinnu- tima. Scana hf., Skúlagötu 26. Atvinnumiölun námsmanna óskar eftir starfsmanni frá 1. maí til júníloka. Umsóknir með uppl. um aldur, rnennt- un og fyrri störf berist skrifstofu stúdentaráðs HÍ, Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut, fyrir 24. apríl. Frekari uppl. eru veittar í síma 621080 milli kl. 9 og 12.30 alla virka daga. Öllum umsóknum verður svarað. Takið eftir! Saumakonur vantar í verk- smiðjuna Dúk hf. Við erum í Skeifunni 13 sem er vel staðsett fyrir SVR. Hér eru hressar og kátar konur á öllum aldri við sauma á ullarflíkum. Vistlegt umhverfi og góður tækjakostur. 2 vikna reynslutími, bónusvinna. Uppl. hjá Kolbrúnu verkstjóra. Dúkur hf., Skeifunni 13, sími 82223. Ef þú ert að leita þér að vinnu þá getum við bætt við starfsfólki til framleiðslu- starfa, hentar báðum kynjum. Uppl. hjá verkstjóra í s. 672338 frá kl. 10-16. Smiðir + verkamenn. Óskum eftir smiðum og verkamönnum, mikil vinna, mæling. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2899. Fataverksmiðjan Gefjun óskar að ráða starfsfólk í: 1. Sníðslu. 2. Fatapressun. Ekki yngra en 25 ára, vinnutími frá kl. 8-16. Uppl. gefur Martha Jens- dóttir í símum 18840 og 16638. Sölumenn! Heildverslunin Islensk- Portúgalska óskar eftir að ráða sölumenn á tískufatnaði og skart- gripum. Uppl. í síma 688999 á skrif- stofutíma. Vegna treflasamnings við Sovétríkin vantar okkur duglegt fólk til fram- leiðslustarfa á tvískiptar vaktir. Hafið samband í síma 666300. Starfsmanna- hald. Afgreiðslustúlka óskast í söluturn, tvær vaktir í viku og önnur hvor helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2933. Barngóð kona, sem vill koma heim og gæta 2ja barna, 7 mán. og 7 ára, óskast. Nánari uppl. í síma 17281 til kl. 16 og í 42589 eftir kl. 18. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Ráðskonur. Okkur vantar ráðskonu, ekki yngri en 30 ára, út á land, má hafa með sér barn, einnig ráðskonu út á land á aldrinum 40-60 ára. Uppl. hjá Landsþjónustunni, ráðningar- þjónustu, sími 641480. Óska eftir að ráða vana vélamenn á hjólaskóflu og beltagröfu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2917. Bakarameistarinn Suðurveri óskar að ráða afgreiðslufólk. Uppl. í síma 33450 og á staðnum. Okkur vantar vana netagerðarmenn strax. Netagerðin Grandaskála, sími 14507. Stýrimann og matsvein vantar á 200 lesta bát til dragnótaveiða. Uppl. í símum 92-4745 og 92-6549. Sölumenn athugið. U.þ.b. 2100 smelli- rammar til sölu á frábæru verði, með eða án korta. Uppl. í síma 91-621073. Trésmiöir óskast í innivinnu. Mikil vinna, góð laun fyrir góða menn. Uppl. í símum 30647 og 686784. Aðstoðarmaður óskast í útkeyrslu strax. Uppl. í síma 35313. Sanitas hf. Maður óskast til starfa við járnabind- ingar. Uppl. í síma 77091. Mann vantar á Casegröfu. Uppl. í síma 687040. Trésmiðir óskast strax. Uppl. í síma 51475 eftir kl. 18. Óska eftir að ráða húsasmiði strax. Uppl. í síma 671803 eftir kl. 19. ■ Atvinna óskast Heimilishjálp. Vantar þig aðstoð við heimilisstörfm, hluta úr degi eða allan daginn? Við höfum gott fólk á okkar snærum. Hafið samb. við Landsþjón- ustuna, ráðningarþjónustu, sími 641480. Ég er 16 ára stúlka og óska eftir sumar- vinnu, hef mikinn áhuga á að komast á millilandaskip sem aðstoðarmaður í eldhúsi, reynsla í matseld, allt kemur til greina. Uppl. í síma 12269. Óska eftir lager- og útkeyrslustarfi. Uppl. í síma 78043. M Bamagæsla Dagmamma í vesturbæ getur tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn, 3ja ára og eldri. Hefur leyfi. Uppl. í síma 10534 eftir kl. 19. Sumarvinna. Barngóð 13-15 ára stúlka óskast til að passa tvö börn, 1 og 4 ára, í nýja miðbænum í Reykjavík í sumar. Uppl. í síma 688702. M Ymislegt__________________ Hátalarar, Disco, til sölu, stórglæsileg- ir, á hálfvirði, Jamo power 2x300 MW. Uppl. í síma 651017 á kvöldin. Krist- ján. M Einkamál__________________ Iðnaðarmaður, 50-60 ára, óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 50-55 ára með vináttu og sambúð í huga. Vin- samlegast sendið svar til DV fyrir 23 þ.m. merkt „Alvara“. Einhleyp kona, 57 ára, óskar eftir manni með sambúð í huga. Tilboð sendist DV, merkt „Vor 1987“, fyrir 20. apríl. Konur, athugið! Ég er ungur og fall- egur maður og óska eftir kynnum við konur á öllum aldri. Svar sendist DV fyrir miðvikud., merkt „Amor“. M Kennsla______________________ Vornámskeið. Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, rafmagnsorgel, harmóníka, gítar, blokkflauta og munnharpa. Allir aldurshópar. Inn- ritun í s. 16239 og 666909. Raungreinar framhaldsskóla. Kenni stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði framhaldsskólastigsins í aukatímum. Uppl. í síma 77532 eftir kl. 18 daglega. Tréskurðarnámskeið. Fáein pláss laus í maí og júní. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. ■ Spákonur Er aftur byrjuð að spá, er með breytt símanúmer, 651019, eftir kl. 13 alla daga. Kristjana. Spái i 1987, Kiromanti (lófalestur), bolla og spil, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga, sími 79192. Viltu lorvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun i íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088. Hreingerningaþjónusta Guðbjarts. Starfssvið: almennar hreingerningar, ræstingar og teppahreinsun. Geri föst verðtilboð. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s.20888. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Viltu láta skína? Tökum að okkur allar alm. hreingerningar. Gerum föst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okkur: hreingerningar, teppa- og húsgagna- hreinsun, háþrýstiþvott, gólföónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. M Þjónusta_______________________ Opnunartimi smáauglýsingad. DV er: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fermingar - fermingar. Kalt borð, að- eins 600 kr., heitir pottréttir að eigin vali, 390 kr., kabarettborð, 650 kr., brauð, tertur og snittur. Vönduð vinnubrögð og vel útilátið. Bíslagið, veitingaeldhús. Uppl. í síma 14405 milli kl. 9 og 19 og 77299 á kvöldin. Sprautumálum gömul og ný húsgögn, innréttingar, hurðir, heimilistæki o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími 46290 og 985-21922. Vilberg sf. Húsasmiðameistari. Tek að mér alla nýsmíði, einnig viðhalds- og viðgerð- arvinnu. Uppl. í síma 16235. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Múrverk, ilísalagnir, múrviðgerðir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Pipulagnir. Nýlagnir, viðgerðir, breyt- ingar. Löggiltir pípulagningameistar- ar. Uppl. í sfma 641366 og 11335.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.