Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1987, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987. 43 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hraöbátur, 2,3 tonn, frá Treíjum í Hafn- arfirði, með BMW dísilvél, 136 ha., ganghraði 30 mílur, talstöð, raf- magnsrúlla og dýptarmælir, kerra fylgir. Uppl. í síma 92-1380 og 12213. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Mótunarbátur, 23 fet, með lengra hús- inu til sölu, vél Volvo Penta, 155 ha., lítið notaður. Uppl. í símum 32221, Grímur, og 666354, Steindór. Óska eftir Zodiac eða sambærilegum gúmmíbáti, með eða án mótors. Uppl. í síma 688277 á skrifstofutíma og 651076 eftir kl. 17. Bátur, vagn, mótor og björgunarbelti til sölú. Góð byrjun. Verð aðeins 30 þús. Sími 611262. Nýr, opinn Plastgerðarbátur til sölu, 5,7 tonn, afhendist með haffærisskírteini. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 19. Plastbátakaupendur. Get tekið báta í innréttingu og niðursetningu á tækj- um. Uppl. í síma 666709. Til sölu er nýleg 1,7 tonna trilla með 8 ha Sabb dísilvél (gamalli). Uppl. í síma 93-8047 eða 93-8241 eftir kl. 19. Til sölu: Afdragari, netaspil og rúlla (sambyggt) frá Sjóvélum, verð 90 þús. Uppl. í síma 78389. Vatnabátur. Vil kaupa góðan vatna- bát, helst plastbát, fyrir utanborðs- mótor. Uppl. í síma 77320. Óska eftir 28 feta flugfiski með öllum fiskiútbúnaði. Uppl. í síma 671899 eft- ir kl. 19. Trilla til sölu, 2,7 tonn. Uppl. í síma 93-6605 eftir kl. 19, Gísli. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Video - klipping - hljóðsetning. Erum með ný JVC atvinnumanna-klippisett fyrir VHS og Hi-band, U-Matic 3/4". Hljóðsetning í fullkomnu hljóðveri. Allar lengdir VHS myndbanda fyrir- liggjandi á staðnum. Hljóðriti, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, símar 53776 og 651877. •Stjörnuvideo auglýsir videotæki. Til leigu videotæki ásamt 4 spólum á aðeins 500 kr. Ath. mán., þri. og mið. 3 spólur + tæki kr. 400. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Stjörnuvideo, Sogavegi 216, sími 687299. ATH! ATH! Til leigu videotæki plús 3 spólur á aðeins kr. 500, eigum alltaf inni videotæki í handhægum töskum, einnig videoupptökuvél. Nýtt efni á hverjum degi. Vesturbæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video- tæki. Mánud., þriðjud., miðvikud. 2 spólur og tæki kr. 360. Hörkugott úr- val mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, s. 688515. Ekkert v'enjuleg videoleiga. Til leigu videotæki og 3 spólur á aðeins kr. 500. Mikið af nýjum myndum. Myndbandaleigan Hlíð, Barmahlíð 8, sími 21990. Video. - Stopp. Donald söluturn, Hrísateigi 19, sími 82381. Alltaf það besta af nýju efni í miklu úrvali, leigj- um út myndbandstæki, tilboðsverð. Videogæði, Kleppsvegi 150. Erum með öll nýjustu myndböndin á 100 kr., leigjum einnig tæki. Videogæði, Kleppsvegi 150, sími 38350. Skálavideo, Tryggvagötu 14, sími 24177. Videotæki + 3 spólur = 450. Allar spólur á 100 kr. Nýtt efni vikulega. Gos, sælgæti, samlokur og pylsur. Viron-Video Videotæki til leigu, mikið úrval af góðum myndum, 3 spólur og tækið frítt. Viron-Video, Réttarholts- vegi 1, sími 681377. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer ’75, Blazer ’74, Scout ’74, Chev. Citat- ion ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport ’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo 144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Benz 240 ’75, Opel Rekord ’79, Opel Kadett ’85, Cortina ’77, Fiesta ’78, Subaru ’78, Suzuki Alto ’82, Mazda 323 ’80/’82, Nissan Cherry ’81/’83, Scania 140, Man 30-320, Benz 1517/ 1418 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85, T-Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Opnunartimi smáauglýsingad. DV er: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Varahlutir!!! Erum að rífa Honda Acc- ord ’80, Mazda 626 ’80, Galant ’79, Lancer ’80, Fiat Ritmo ’80, Simca Horizon ’82, Golf ’80, Lada 1500 st. ’86, Toyota Carina ’80, Datsun 140Y ’79. Kaupum nýlega tjónbíla til niður- rifs. Sendum um land allt. S. 54816, e. lokun 72417. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile Delta ’78, Lada Sport ’81, Lada 1600 ’81, Fairmont ’79, Polonez ’82, Nova ’78, VW Golf ’76, o.fl. o.fi. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs, staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060. Partasalan. Erum að rífa: Honda Acc- ord ’78, Saab 900 ’79, Chevrolet Nova ’78, Mazda 323 - 626 og 929, Benz 220 ’72, 309 og 608, Dodge Chevy Van, AMC, Fiat o.fl. Kaupum nýlega tjón- bíla. Partasalan, Skemmuv. 32 m, s. 77740. Jeppahlutir, Smiöjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-19, 11841 eftir lokun. Erum aö rífa: Range Rover ’72—’77, Bronco ’74-’76, Scout ’74, Toyota Cressida ’78, Toyota Corolla ’82, MMC Colt ’83, MMC Lancer ’81, Subaru ’83, Daihatsu Runabout ’81, Daihatsu Charmant ’79. S. 96-26512 og 96-23141. Bílarif, Njarðvík. Er að rífa Bronco ’74, Lada Sport ’78, VW Golf’77, VW Pass- ard ’77, Charmant ’79, Subaru ’79 station, Mazda 626 ’80, Mazda 929 ’76. Sími 92-3106. Sendum um land allt. Mig vantar Chevrolet V-8 mótor 350 cub. small block. Uppl. í síma 37586, Gunnar eða Sverrir. ■ Vélar Járniðnaðarvélar, ný og notuð tæki: rennibekkir, fræsiborvél, heflar, raf- suðuvélar, loftpressur, háþrýsti- þvottatæki o.fl. Kistill, Skemmuvegi 6, s. 74320-79780. Háþrýstiþvottavél, KEW, til sölu, bens- índrifin, 150 bar, lítið notuð, einnig 10 gíra reiðhjól, kr. 15 þús. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-2942. 10 tonna talia og hlaupaköttur til sölu, einnig endavagnar, brautir og 500 l þvingunarblandari. Uppl. í síma 95-4354. Sigurjón. Góö Dodge 318 vél til sölu. Uppl. í síma 99-1918 eftir kl. 18. Ji Viimuvélar Höfum til sölu: JCB 3CX ’81, Ford 550 ’82, MF 50B ’82, JCB 3D-4 ’82, allar traktorsgröfurnar eru í mjög góðu lagi, góð greiðslukjör. Globus hf., Lág- múla 5, sími 681555. Hjólaskófla. Til sölu Cat 950 B ’84, ekin 1700 tíma. Uppl. í símum 95-1005 og 95-1147 eftir kl. 19. ■ Bflamálun Limco fylligrunnurinn kominn. "Quik Wink" pantanir óskast sóttar strax. H. Jónsson Co., Brautarholti 22, sími 22255. Smáréttingar, blettanir og almálningar. Gerum föst verðtilboð. Bílaprýði, Smiðjuvegi 36E, sími 71939. M Vörubflar_________________ Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og Scania: vélar, gírkassar, dekk, felgur, fjaðrir, bremsuhlutir, ökumannshús o.fl., einnig boddíhlutir úr trefjaplasti. Kistill, Skemmuvegi 6, s. 74320,79780. Stálpallur á vörubil til sölu, með gáma- festingum, loftloku og hliðarsturtum, tveimur lyftitjökkum, upphitaður, sem nýr. Símar 82401 og 14098. Benz 1513 árg. 1973 til sölu, með túr- bínu, mjög gott útlit. Uppl. í síma 96-43506 eða 9643909. Benz 2226 74 til sölu, einnig Datsun dísil ’77. Uppl. í síma 71376 eftir kl. 18. ■ Sendibflar Benz 207 sendibílar, ’84 og ’85, einnig Benz 608, lengri gerð ’82, Toyota Hi- ace bensín ’82, Audi 100 GL 5S ’81. Sími 51782 eftir kl. 17. M Bflaleiga_______________________ ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gráns, s. 98-1195/98-1470. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. Bílaleigan Ós, sími 688177, Langholts- vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Subaru 4x4, Nissan Cherry, Daihatsu Charmant S. 688177. Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda 323, Datsun, Subaru. Heimás. 46599. Bilaleiga Ryðvarnarskálans hf„ sími 19400. Leigjum út nýja bíla: Lada station, Nissan Sunny og Honda Accord. Heimasími 45888. SE bílaleiga, Auöbrekku 2, Kópavogi. Leigjum út Fiat Uno og Toyota bíla, allt nýir bílar. Góð þjónusta er okkar markmið og ykkar hagur. Sími 641378. ■ Bflar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir Benz sendiferðabíl, 307 eða 309, ’85 eða ’86, með gluggum, kúlu- topp og vökvastýri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2929. Óska eftir góðum, lítið eknum bíl, ekki eldri en ’80, er með 120.000 útborgun + 20.000 á mán. í 5 mán. Uppl. í vs. 14820 til kl. 17 og hs. 77244. 120 þús. staðgreitt, fyrir góðan bíl, ekki eldri en árg. ’79. Uppl. í sími 54025. Vil kaupa góðan og vel útbúinn Benz 309 ’81-’84. Uppl. gefur Rúnar í síma 96-43908 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa bíl á jöfnum mán- aðargreiðslum eða skuldabréfi, skipti möguleg. Uppl. í síma 22142. ■ Bflar til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu gull- fallegur, vínrauður BMW 315 ’82. Meðal aukahluta má nefna sportstýri, hljómtæki, spoiler að framan og aftan, gardínur, felgur, krómhringi, króm- brettaboga o.fl. Skipti á 200-300 þús. Van eða pickup. Uppl. í síma 28600 milli kl. 9 og 18 eða 34185 eftir kl. 18. Michel. Athugið! Citroen CX 2000 ’75, ekinn 130 þús. km, til sölu, vél og yfirbygg- ing í góðu lagi, en undirvagn krefst nokkurrar aðhlynningar. Lítið mál fyrir laghentan mann með aðstöðu. Skoðunarhæfur, óskráður, selst á hálfvirði kr. 70 þús. eða 4x20 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2930. M.Benz ’68 - VW Golf ’84 VW Golf ’84 til sölu, ekinn 80 þús., yfirfarinn, gott viðhald, verð 300 þús. Góð kjör, einn- ig Benz 250 ’68, yfirfarin vél, ekinn 150 þús. Tilvalinn fyrir Benzáhugamenn. Góð greiðslukjör. Verð 160 þús. Uppl. hjá Bílamarkaðinum, Grettisgötu, sími 25252 og í síma 623034. Til sölu AMC Eagle 4x4 ’81, Suzuki Swift ’86, Mitsubishi Galant station ’82, VW Rapid ’78, Honda Civic ’83, Volvo 244 turbo ’84, Volvo 244 GL ’79 Mitsubishi Galant GLX ’81, Ford Bronco ’73 og ’74, Lada Lux ’84 og Ford Escort '11. Uppl. í síma 687833. Datsun Cherry ’81 til sölu, ekinn 80 þús., tvílitur, blár og grár, útvarp, kassettutæki, sílsalistar og grjótgrind, nýtt pústkerfi. Fæst á góðum kjörum gegn tryggum greiðslum eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 76870. Einn með öllu. Gullfallegur Nissan Laurel ’84, 6 cyl, 2,8 dísil, vökva- og veltistýri, sóllúga, rafmagn í rúðum, speglum, loftneti og sóllúgu, pluss- klæddur, góð kjör, skipti athugist. Uppl. í síma 687676. Nýr Daihatsu. Til sölu Daihatsu Charade TS árg. ’87, ekinn aðeins 3.000 km„ tvílitur, mjög fallegur bíll, nánast nýr, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 76129 eftir kl. 18. Einn með öllu: guilfallegur Nissan Laurel ’84, 6 cyl. 2,8 dísil, vökva- og veltistýri, sóllúga, rafmagn í rúðum, speglum, loftneti og sóllúgu, pluss- klæddur, góð kjör, skipti athugist. Uppl. í síma 687676. Mazda 626 GLX dísil ’84 til sölu, 5 dyra, grár, ekinn 51 þús. km, útvarp og seg- ulband, vökvastýri, rafmagnsrúður, centrallæsingar, sumar- og vetrar- dekk á felgum, þungaskattsmælir. Verð 450 þús. Sími 92-6617, (Jón). Úrval sólaðra sumardekkja. Verð- dæmi: 155x12, 1.600,-, 155x13, 1.750,-, 175x14,2.100,-, 205-70x14,2.900,-. Flest- ar stærðir hjólkoppa, umfeiganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833. Til viðgerðar eða niðurrifs AMC Con- cord ’80, 2ja dyra, hvítur, 6 cyl„ bein- skiptur, skemmdur eftir árekstur, ryðlaus, krómfelgur, selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 79127 eftir kl. 19 í dag og á morgun. USA, bílar, varahlutir. Útvegum allar gerðir notaðra bíla, einnig nýja og notaða varahluti í bíla. Bifvélavirki skoðar alla bíla og gerir innkaup. Uppl. í símum 667363, 621577 og 666541. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. Fjölskyldubillinn! Ford Escort Laser ’84, ekinn 40 þús„ útvarp og segul- band, 5 gíra, sóllúga, gullfallegur gæðavagn. Skipti athugist. Uppl. í síma 687676. Gullmolar til sölu. 2 Audi 100CC ’84, (hvítur og silfurgrár), Benz 230E ’83, (hvítur) og Daihatsu Runabout ’83 (3ja dyra, vínrauður sans.), Til sýnis að Bildshöfða 14, vs. 31464, hs. 671776. Honda Civic station ’81 til sölu, gullfall- egur bíll, 5 dyra, ekinn aðeins 67 þús„ 5 gíra, útvarp + segulband, mjög góð- ur bíll, skipti athugist. Uppl. í síma 687676. Mercedes Benz 250 ’81 til sölu, bein- skiptur, sóllúga, rafmagn í rúðum, centrallæsingar, litur hvítur, fallegur og vel með farinn bíll, skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 686291. Nýja bílaþjónustan, Dugguvogi 23, aug- lýsir: bón og þrif, viðgerðir og teppa- hreinsun, öll efni á staðnum, sækjum bilaða bíla og aðstoðum, hringið í síma 686628. Tilboð óskast í: Honda Civic '11, VW bjöllu ’74 og Austin Mini ’73, þarfnast allir viðgerðar, einnig er til sölu á sama stað símsvari sem tekur skila- boð. Uppl. í síma 611360 eftir kl. 18. 2 Mözdur 818. Til sölu Mazda 818 ’75, þarfnast smáviðgerðar, og Mazda 818 ’76, ódýrir, tilboð. Á sama stað óskast ódýr sendiferðabíll. Uppl. í s. 19283. AMC Til sölu Hornet '11, sjálfskiptur, vökvastýri, góð kaup hjá réttum kaupanda. Uppl. í síma 10322 heima og 687775 í vinnu. BMW 318i ’81 sjálfskiptur, til sölu, brúnn, ekinn 76 þús. km, útvarp, seg- ulband, vetrar- og sumardekk, verð 350-360 þús. Sími 32527. Benz 230 ’73 til sölu, 6 cyl„ sjálfskipt- ur, vökvastýri, lítið ryðgaður, gott lakk, útvarp, 15 þús. út og 10 á mán„ verð 145 þús. Sími 79732 eftir kl. 20. Benz 250 '73 til sölu, ekinn 45.000, bfll í sérflokki; vökvastýri, sjálfskiptur, 2 eigendur, einnig Chevrolet pickup, yfirbyggður ’78. Símar 43130 og 41268. Biialeigan Greiði. Margar gerðir bif- reiða af ýmsum stærðum. Sjálfskiptar, beinskiptar, ferðabílar. Bílaleigan Greiði, sími 52424, Dalshrauni 9. Bilasalan Höfði augiýsir. Erum fluttir á Skemmuveg 34'n, vantar fleiri bíla á staðinn og á söluskrá, reynið við- skiptin. Símar 74522 og 74230. Daihatsu Charmant 78 til sölu, ekinn 134 þús. km, Simca S 1507 ’79, ekinn 71.500 km. Uppl. í síma 45732 eftir kl. 19. Dodge Diplomat árg. 78 til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp, fallegur bíll. Uppl. í sima 50055 eftir kl. 13. Engin útborgun. Fiat ’84 til sölu, ekinn 38 þús„ lítur út sem nýr, verð 170 þús. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Start, Skeifunni 8, sími 687848. Stór ibúð til leigu í Kópavogi í fjóra mánuði. Uppl. í síma 74816. Ford ’55 - Volvo 74. Til sölu Ford Vict- oria, 2ja dyra hardtop ’55, hálfupp- gerður og Volvo 142 ’74, góður bíll. Uppl. í síma 54749 eftir kl. 18. Ford Cortina árg. 74 til sölu, mikið endurnýjuð, skoðuð ’87, góð kjör eða góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 622476. Ford Escort 1300 74 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Verð 8.000. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2928. Ford Fairmont 79 til sölu, 6 cyl„ sjálf- skiptur, vökvastýri, stereokassettu- útvarp, ekinn 64 þús„ verð 190 þús. Mjög fallegur. Uppl. í síma 72918. Góð kjör. Til sölu Mitsubishi Colt ’80 ekinn 96.000 km„ mjög góður bíll, staðgreiðsluverð 105-110 þús. Uppl. í síma 76087. Galant 79 til sölu, góður 4 dyra, bíll skoðaður ’87, sérlega vel með farinn, góð kjör, sumar- og vetrardekk á felg- um. Úppl. í síma 37573. Galant ’83 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 46 þús. og Skoda Rapid 1983, ekinn 17 þús. Fallegir bílar. Uppl. í síma 74151. Galant station ’80 til sölu, bíll í góðu lagi, vel með farinn, ekinn 88.000 km, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 616463 eftir kl. 18. Glæsileg Toyota Corolla ’83 til sölu, 3ja dyra, ekin aðeins 53 þús„ útvarp og segulband, toppbíll, kjör. Úppl. í síma 687676. Lada Sport 78 fæst á skuldabréfi fyrir 12 þús. út og 12 þús. á mánuði á 110 þús. eða 70 þús. staðgreitt, góður bíll. Uppl. í síma 72472 e.kl. 19. Mazda 323 1300 ’84 til sölu, 3ja dyra, ekin 37 þús., útvarp + segulband, sílsalistar, grjótgrind, vel með farinn. Sími 82826 e.kl. 17. Mazda 616 árg. 78 til sölu, skoðaður ’87, bíll í toppstandi, sumardekk og 2 vetrardekk, útvarp- og kassettutæki. Uppl. í síma 12267. Peugeot 504 dísil 75 til sölu, 7 manna, m/mæli, fjölskyldubí 11 - ferðabíll - verktakabíll, vél og kram gott, nýir sílsar og innri frambretti. Sími 651064. Saab 99 76 til sölu, verð staðgreitt 85 þús. eða góð greiðslukjör. Skipti á dýrari bíl, ca 200-300 þús„ koma til greina. Sími 16381 og 17528. Saab EMS og GLE. EMS ’74 til sölu, 132 hö„ fallegur bfll, GLE ’78, 5 dyra, e+inn aðeins 80 þús., sjálfsk., vökvast., álf. o.fl. Uppl. í síma 46395 e.kl. 18. Sportbill, XR 3 I, toppeintak af Ford Escort XR 3 I ’83 til sölu, ekinn 41 þús„ draumabíll allra. Uppl. í síma 687676. Subaru 1800 GLF 4WD árg. ’84 til sölu, toppbíll, ekinn 43.000 km, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 681495 eftir kl. 17.30. Nissan Cherry. Til sölu á frábæru verði Nissan Cherry árg. ’84, vel með farinn, 3ja dyra. Uppl. í síma 54464 eftir kl. 16. Toyota Starlett 79 til sölu, ekinn 78 þús„ mjög vel farinn, verð 140 þús., ýmsir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 14679 eftir kl. 19. Tveir stationbilar tii sölu, Toyota Carina ’81 og Mazda 323 ’80, báðir í góðu lagi. Sími 74558 og hjá Toyota bílasölunni, Skeifunni 15, s. 687120. Volvo 144 árg. 71 til sölu, skoðaður ’86, lítur vel út, sumar- og vetrardekk fylgja, gott staðgreiðsluverð, 35.000. Úppl. í síma 19239. BMW ’80 til sölu, toppbíll, tek í skipt- um ódýrari bíl, t.d. bíl sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 72201. BMW 518 árg. ’80, skráður '81, til sölu, ekinn 86.000 km. Uppl. í síma 75498 eftir kl. 18.30. Bílarafmagn. Gerum við rafkerfi bif- reiða, startara og alternatora. Raf sf„ Skemmuvegi 44 m, sími 77440. Chevrolet Camaro Berlinetta ’79 til sölu í mjög góðu standi, 350 c.in. vél. Uppl. í síma 76227 eftir kl. 18. Citroen GSA ’81 til sölu, skoðaður ’87, verð 165 þús., staðgreitt 125 þús. Uppl. í sima 43236. Daihatsu Charade ’80 til sölu, ekinn 95 þús„ gott eintak, verð 130-140 þús. Uppl. í síma 78183. Daihatsu Charmant 79 til sölu, selst á sanngjörnu verði, tilboð, ný fram- bretti. Uppl. í síma 76502 eftir kl. 17. Datsun Cherry '81 til sölu, nýtekinn í gegn, verð 150 þús„ góð kjör. Uppl. í síma 76005 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.